Morgunblaðið - 18.03.1976, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Prófarkalestur Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða prófarkalesara. Einungis kemur til greina fólk með góða íslenzku- og vélrit- unarkunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Allar nánari upplýsingar gefa verk- stjórar tæknideildar í dag fimmtudag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Samviskusöm og dugleg kona á aldrinum 30—40 ára óskast til af- greiðslu og skrifstofustarfa í húsgagna- verslun í borginni. Uppl um menntun og fyrri störf sendist Mbl. f. 25. þ.m. merkt: „Heilsdaqsvinna. — 2302", Gröfumaður og verkamaður vanur loftpressuvinnu óskast strax. Loftorka s. f., Sími 83522. Röskur maður Röskur maður óskast nú þegar til aðstoðar á vörubíl. /. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9.
Óskum að ráða stúlku í veitingasal, vaktavinna. Upplýs- ingar í síma 25640 — 20490 og á staðnum. Brauðbær Veitingahús við Úðinstorg.
Ég er 27 ára giftur reglusamur maður og óska eftir vellaunaðri skrifstofuvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ég hef 9 ára reynslu í skrifstofustörfum. Tilboð óskast send á afg . Mb'. merkt „Skrifstofumaður — 4977", f/rir 23. þ.m.
Matsvein og háseta vantar á góðan netabát frá Stykkishólmi. Gott kaup fyrir góða menn. Uppl. í síma 93-8275.
Háseía vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3877 og 99-3725.
Matsvein og II. vélstjóra vantar strax á 60 tonna bát, sem er að hefja veiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8391 .
Stýrimann og 2 vana háseta Vantar strax á góðan 65 tonna netabát, sem er byrjaður veiðar frá Þorlákshöfn. Góð kjör fyrir vana menn. Upplýsingar í síma 99-3775, 3364 og 3360. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Stúdentspróf — bílpróf. Upplýsingar í síma 3501 4.
Afgreiðslumaður óskast Viljum ráða ungan mann til afgreiðslu og sölustarfa í varahlutaverzlun. Enskukunn- átta æskileg og áhugi fyrir sölumennsku. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „Afgreiðslumaður: 2296". Skrifstofustúlka óskast Félagssamtök í Reykjavík vilja ráða skrif- stofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að viðkomandi sé vön bókhaldi (helst vélabókhaldi) og vélritun. Vinnutími er frá 9 til 1 7, 5 daga vik- unnar. Upplýsingar um aldur og fyrri störl sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 26 mars n.k. Merkt: Félagasamtök — 2301.
Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100.
Háseta vantar á netabát frá Stokkseyri. Upplýsingar 99-3330. Hraðfrystihús Stokkseyrar.
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Iðnaðarbanka íslands H.F.
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í
Reykjavík, laugardaginn 27. mars n.k.,
kl. 2 e.h.
Dagskrá.
1 . Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir hluthöfum og umboðsmönnurr
þeirra í aðalbankanum, Lækjargötu 12,
dagana 22. mars til 26. mars, að báðum
dögum meðtöldum.
Reykjavík, 16. mars 1976.
Gunnar J. Friðriksson,
form. bankaráðs.
Árshátíð sjálfstæðis-
félaganna á Akureyri
verður haldin i sjálfstæðishúsinu laugardaginn 20. marz og
hefst með borðhaldi kl. 1 9
G óð. skemmtiatrið i
Dans á eftir til kl. 2.
Heiðursgestir hátíðarinnar verða formaður flokksins Geir Hall-
grimsson og frú og framkvæmdastjóri flokksins Sigurður
Hafstein og frú.
Miðasala i sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. marz milli kl.
17 —19 og laugardaginn 20. marz kl. 13 —15.
Nefndin.
Aðalfundur
Stangveiðifélags Rangæinga verður
haldinn að Hvoli laugardaginn 27. marz
kl. 14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyting.
Önnur mál. Stjórnin.
bílar
Range Rover 1975
til sölu. Ekinn 30 þús. km. Litað gler,
vökvastýri, teppalagður.
© Austin Jaguar Morris I Rover Triumph
P. STEFÁNSSON HF.
Hv*rflsgaia 103. Rsykjavlk. Ikland. aknl 38011. talsx 3151. í1 ^ÍIPMRT
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞU AUGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR
ÞL AUGLYSIR I MORGUNBLAÐINU