Morgunblaðið - 18.03.1976, Síða 31

Morgunblaðið - 18.03.1976, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976 31 Storleikur hjá Bayern, en Celtic, Bornssia og Dvnamo Kiev úr leik CELTIC, lið Jóhannesar Eðvalds sonar, var eitt þeirra liða, sem i gærkvöldi var slegið út úr Evrópu- keppni bikarmeistara i knattspyrnu. Austur-þýzka liðið Sachsenring Zwickau sigraði 1:0 i seinni leik þessara aðilja. sem fram fór i Zwickau. Fyrri leiknum lauk með jafntefli 1:1 og að honum lokn um hétu leikmenn Celtic þvi að þeir skyldu sigra i seinni leik liðanna. Það tókst þeim þó ekki, enda lið þeirra ekki fullskipað þar sem inflú- ensa hefur herjað á nokkra lykil- menn liðsins að undanfömu. 40 þús und áhorfendur fylgdust með leikn- um i gær og sáu Blank skora eina mark leiksins. Evrópumeístarar Bayern MCinchen sýndu stórkostlega knattspyrnu í seinm hálfleiknum gegn Benfica í Munchen i gærkvöldi. Fyrri leik þessara liða lauk með markalausu jafntefli, en nú voru skoruð sex mörk, Bayern Munchen gerði 5 þeirra, Benfica aðeins eitt og er liðið þar með úr leik í keppninni. Bernc Durnberger gerði 2 fyrstu mörk leiks- ins fyrir Bayern, Rumenigge þriðja markið og þá var komið að marka- kóngnum Gerd Muller. sem gerði tvö Gerd Miiller og félagar áttu stór- leik og sjálfur skoraði hann tvf- vegis. LEIKNIR (ÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiknir I Breiðholti efnir til fundar með foreldrum I Breið- holti III I kvöld, fimmtudag. íþróttafélagið Leiknir var stofnað 1 7. maí 1973 og er því yngsta íþrótta- síðustu mörk leiksins við gifurleg fagnaðarlæti 7 5 þúsund áhorfenda MUIIer+iafði átt frábæran leik og í þess- um ieik sást hvilikt stórveldi Bayern MUnchen er þegar leikmönnum liðsins tekst vel upp Mark Benfica gerði Nene. Frönsku meistararnir St Etienne gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og slógu út úr Evrópukeppni meistaraliða sovézka landsliðíð — öðru nafni Dynamov Kiev. Leikið var i Frakklandi og eftir venjulegan leiktima var staðan 2:0, Frökkunum i vil Þurfti þá að framlengja þar sem sömu úrslit höfðu orðið í fyrri leik liðanna l framlenging- unni skoruðu Frakkarnir 1 mark og eru þvi komnir i undanúrslit keppninnar Ensku liðin Liverpool og West Ham komust bæði áfram Liverpool vann Dynamo Dresden 2:1, en 0 0 urðu úrslit fyrri leiks þessara liða Mörk Liverpool gerðu Case og Keegan West Ham sigraði FC. den Haag frá Hollandi 3:1 og komst West Ham áfram á þvi að hafa skorað fleiri mörk á útivelli. en fyrri leiknum lauk með 4:2 sigri Hol- lendinganna Mörk West Ham i gær gerðu Taylor, Lampardog Bonds Borussia Mönchengladbach féll úr Rudakov markvörður Dynamo Kiev mátti hirða knöttinn þrisvar úr netinu — sjaldgæft það. félagið i Reykjavik Á vegum félagsins starfa nú þrjár deildir, knattspyrnu- deild, handknattleiksdeild og frjáls- íþróttadeild sem er yngsta deildin, stofnuð i janúar á þessu ári. Ástæðan fyrir þessum fundi er einfaldlega sú, að sá fjöldi barna og unglinga sem þegar er innan vébanda félagsins er orðin Evrópukeppni meistaraliða i gær er liðið gerði jafntefli við Real Madrid 1:1 í Madrid. Fyrri leik liðanna lauk einnig með jafntefli, 2:2 Spánverjarnir með þýzku stjörnurnar Breitner og Netzer halda því áfram vegna fleiri marka skoraðra á útivelli Heynces skoraði fyrir Borussia i gær, Santillana fyrir Real Madrid ÖNNUR URSLIT I GÆRKVÖLDI: EVRÓPUKEPPNI MEIKTARALIÐA: PSV Eindhoven — lladjuk Split 3:0 Mörk Hollendinga: Dahlquist, Lubse og Van der Kuylen. Eindhoven heldur áfram, unnu samanlagt 3:2, en framlengingu þurfti fgærkvöldi. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA: Eintracht Frankfurt — Sturm Graz 1:0 Holzenbein skoraði og lið hans heldur áfram, samanlögð úrslit 3:0 Wrexham—Anderlecht 1:1 Lee skoraði fyrir Wales-liðið, Rensenbrink fyrir Belgfumenn, sem halda áfram með samanlagða markatölu 2:1. Levski — Barcelona 5:4 Barcelona heldur áfram á samanlagðri markatölunni 8:5, fyrir liðið f gær skoruðu Neskens, Heredia, Asani, Macial. Framhald á bls. 18 Paul Breitner átti sinn stóra þátt 1 að senda sfna gömlu félaga 1 Borussia út 1 kuldann. það mikill, að ástæða þykir til að kynna fyrir foreldrum starfsemina Einnig gera forráðamenn félagsins sér vonir um, að einhverjir foreldrar fái það mikinn áhuga fyrir starfinu, að viðbót verði I forystuliði félagsins Fundurinn I kvöld verður I Fellahelli og hefst kl 20.30 KUNNIR KAPPAR — Körfuknattleiksmennirnir í myndinni eru eflaust flestum þeim kunnir sem fylgzt hafa náið með Iþróttamálum hér á landi undanfarin ár. Til vinstri er Birkir Þorkelsson, fyrirliði Ungmennafélags Laugdæla, sem á sunnudaginn tryggSi sér sigur 1 3. deildinni I körfuknattleik meS sigri gegn fþróttafélagi Vestmannaeyja. Jóhann Pétur Andersen er einmitt fyrirliSi þess liSs og aS auki nýkjörinn formaSur Iþróttabandalags Vestmannaeyja. Þess má geta aS Birkir hefur leikiS I öllum deildunum þremur I körfuknattleiknum, meS HSK I 1. og 2. deild og I vetur meS liSi Laugdæla I 3. deildinni. Hart barizt í 2. deild og hjá konum TVEIR leikir voru leiknir í 2 deild um sfðustu helgi Breiðablik fór upp á Akranes og lék þar við Borgarnes. „Blikarnir” báru sigur úr býtum, skoruðu 59 stig gegn 55, og eru því enn með í baráttunni um sætið í 1 deild Þórsarar fengu Grindvíkinga í heimsókn, og suður héldu þeir sunnanmenn með tvö dýrmæt stig eftir 57:55 sigur. 2. deildin er því galopin, Þór og UMFG hafa tapað 4 stigum, Breiðablik 6 Á botninum berjast hin liðin þrjú harðri baráttu, og er engin leið að segja fyrir um hvernig henni lyktar. Kvennalið Þórs styrkti hins vegar stöðu sina allverulega með sigri yfir KR um helgina, og er Þór nú eina taplausa liðið KR hefur þvi tapað 2 stigum, íslandsmeistarar ÍR 4 stigum. En Þór á erfitt „program" eftir, nefnilega alla leiki sína hér fyr-ir sunnan. Það stefnir því i hörkubaráttu í m.fl kvenna Þá léku einnig Fram og ÍS í kvennaflokki, og sigraði Fram með 24:22 eftir mikla baráttu. STAÐAN NU ERU aðeins eftir átta leikir í 1. deildinni í körfuknattleik og fátt bendir til annars en að Armenningar verði íslands- meistarar i íþróttinni. Sömu- leiðis blasir fallið við Snæfell- ingum. 1 keppninni um stiga- kóngstitilinn stendur KR- ingurinn „Trukkur“ Carter bezt að vigi og hefur lið hans þó leikið fæsta leiki i mótinu. Jón Jörundsson stendur bezt að vígi í keppninni um vitaskyttutitil- inn, en lítum á stöðuna í hinum ýmsu „keppnum" körfuknatt- leiksmannanna í 1. deildinni. Armann ÍR KR UMFN IS Valur Fram Snæfell 12—12—0 12—10—2 11—8—3 11— 0—5 12— 5—7 13— 5—8 13—2—11 12—0—12 1133:901 24 1138:921 20 993:804 10 888:871 12 871:981 10 1190:1098 10 885:1073 4 724:1099 0 STIUHÆSTIR: „Trukkur“ C.arlcr KR 340 Jimrny Rogcrs Armann 320 Kristján Agústsson Snæfell 238 Torfi Magnússon Val 277 Þórir Magnússon Val 207 Bjarni (íunnar tS 201 Jón Sigurðsson Ármann 24 7 Kolbcinn Kristinsson ÍR 230 Kristinn Jömndsson IR 222 „Eg er sannfœrður um að við sigrum í keppninnV’ — sagði Axel Axelsson eftir að Dankersen svo gott sem trgggði sér réttinn til úrslitaleiks Evrópukeppninnar FRA Jóhanni Inga Gunnarssvni fréttamanni Morgunblaðsins á leik Dankersen og Bern í Sviss. V-þýzka liðið Dankersen, sem þeir Ölafur H. Jónsson og Axel Axelsson leika með, hefur svo gott sem trvggt sér réttinn til að leika úrslitaleik- inn í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Dankersen sigraði svissneska liðið Bern með 15 mörk gegn 13 í fvrri leik liðanna í Bern í fyrra- kvöld og heldur er það ólíklegt að Svisslending- unum takist að sigra i útileiknum með þriggja marka mun, sem er þeim nauðsvnlegt til að komast áfram í úrslit keppninnar. — Það kom mér á óvart hversu góðan hand- knattleik leikmenn Bern sýndu, en eftir þessi úrslit er ég sannfærður um að við sigrum í keppninni, voru orð Axels Axelssonar að leiknum loknum. Ég hreinlega trúi ekki öðru en við verðum Evrópumeistarar, sagði Axel. að Ölafur hafði skorað var hon- um vikið af ieikvelli, fyrir litlar eða engar sakir. Leikurinn hélzt í jafnvægi í síðari hálf- leiknum, en lið Dankersen virk- aði þó alltaf sterkari aðilinn og hafði forystu lengst af. 1 síðari hálfleiknum voru dæmd tvö vítaköst á Dankersen og var Axel Axelsson látinn taka þau og skoraði af öryggi pr báðum. Tók Axel ekki frekari þátt i leiknum, enda slæmur i nára. Er 5 mínútur voru eftir af leiknum hafði Svisslendingun- um loks tekizt að jafna, en leik- menn Dankersen tryggðu sér sigur með góðum endaspretti. Úrslitin ur3u 15:13 eins og áður sagði. Líklegt er að spánska liðið Granrollers verði andstæðingur Dankersen í úrslitaleiknum, en Spánverjarnir unnu Oppsal frá Noregi í fyrri leik liðanna, sem fram fór í Ösló á dögunum. Alls fylgdust um 4000 áhorfendur með leik Bern og Dankersen í fyrrakvöld, en leikið var í skautahöll, sem rúmar um 16.000 manns. Reyndar hafði áður farið fram ísknattleikur i höllinni og var hann hafður á undan til að reyna að laða áhorfendur að handknattleiknum. Var erfitt að leika i þessu húsi því gólfið var úr steinsteypu. Leikurinn var jafn framan af og reyndu Svisslendingarmr að Ieika mjög hratt i sókninni en lítil ógnun var í leik þeirra Varnarleikur beggja liða var hins vegar mjög góður og má sjá það af markatölunni, sem var um miðjan fyrri hálfleikinn 4:1 fyrir Dankersen. Svisslend- ingunum tókst hins vegar að draga á andstæðinginn fram að leikhléi en þá var staðan 5:4. Hafði Olafur H. Jónsson verið atkvæðamikill í fyrri hálf- leiknum, en með afbrigðum óheppinn með skot sín. Hann skoraði hins vegar fyrsta mark síðari hálfleiksins úr hraðaupp- hlaupi og var það eina mark hans í leiknum. Skömmu eftir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.