Morgunblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
LOFTLEIDIR
BÍLALEIGA
H 2 1190 2 11 88
BILALEIGAN"
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
24460
,28810
p
I
o
IV
CE
E.
n
Útvarpog stereo,,kasettutæki
CAR
RENTAL
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental » o a oo
Sendum 1-94-92
Stigahliö 45-47 simi 35645
Kjötfars
venjulegt verð
kr. 300 kg.
tilboðsverð
kr. 240 kg.
Verksmidju
útsaia
Áíafoss
Opid þriöjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
á útsolunm:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
£
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
mmmmm^
Klæðum og bólstrum
gömul husgögn. Gott
úrval af áklæðum
BÓLSTRUN'
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807,
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
25. mars
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Evvindur Eiríksson
heldur áfram sögunni „Söfn-
urunum eftir Marv Norton
(2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneska fílharmoníusveit-
in leikur „Vatnaóvættina",
sinfóniskt ljórt op. 108 eftir
Dvorák; Zdenek Uhalabala
stj. / Felicja Blumental og
Sinfóníuhljómsveitin í Vín
leika Píanókonsert i A-moll
op. 17 eftir Paderewski;
Ilelmuth Froschauer stjörn-
ar.
12.00 Ilagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SÍODEGIÐ_____________________
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar
Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Um dægurlagatexta á Is-
landi; fvrsti þáttur.
Umsjónarmenn: Hjalti Jón
Sveinsson og Sigurjón Sig-
hvat sson.
15.00 Miðdegistónleikar
Píanótónleikar Jörg Demus í
Salzburg í fvrrahaust.
a. Fantasía í U-dúr, „Wander-
er“- fantasían eftir Franz
Schubert.
b. Sónata nr. 1 eftir Alban
Berg.
c. Sónata nr. 32 í c-moll op.
111 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
16.00 Fréttir, Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir) Tón-
leikar.
16.40 Barnatími: Guðmundur
Magnússon st jörnar.
Margt er að skoða í nágrenni
Revkjavíkur.
17.30 Framburðarkennsla í
ensku
17.45 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Lesið í vikunni
Ilaraldur Olafsson talar um
bækur og viðburði líðandi
stundar.
19.50 Samleikur i útvarpssal
Robert Aitken, Hafliði Hall-
grímsson, Þorkell Sigur-
björnsson og Gunnar Egils-
son leika „Vers 11“ eftir Haf-
liða Hailgrimsson.
20.00 Leikrit: I nafni réttlæt-
isins“ eftir John Galsworthy
Þvðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Steindór Hjör-
leifsson.
Persónur og leikendur:
Uokeson...................
..........Árni Trvggvason
James How ................
...........Ævar R. Kvaran
Falder ...................
........Harald G. Haralds
Frome ....................
........Jón Sigurbjörnsson
Ruth Honevwill ...........
....Halla Guðmundsdóttir
Aðrir leikendur: Sigurður
Karlsson, Guðmundur Páls-
son, Klemenz Jónsson, Rand-
ver Þorláksson, Guðjón Ingi
Sigurðsson, Knútur R. Magn-
ússon, Valdemar Helgason,
Jón Iljartarson, Jón Júlíus-
son, Jón Gunnarsson, Jón Að-
ils, Bjarni Steingrimsson og
Karl Guðmundsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Stvrjöld Guðmundar á
Sandi“ ritgerð eftir Kristin
E. Andrésson
FÖSTUDÁGUR
26. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.40 Grænlenskar verkakon-
ur
Ilönsk heimildamvnd uln
konur á Grænlandi sem
vinna við rækjuvinnslu og
viðhorf þeirra til starfsins.
Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson
(Nordvision-Danska sjén-
varpið)
k .......................
22.40 Létt músik á síðkvöldi.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
26. marz
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. ” " og
9.0f
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Evvindur Eiriksson
hcldur áfram að lesa söguna
„Safnarana“ eftir Marv
Norton(3),
Tilkvnningar kl. 9.30
Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög
milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05
Ur handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jörg Demus og félagar í
Barvlli kvartettinum ICika
kvartett í Es-dúr op. 47 fvrir
píanó og strengi eftir
Schumann / Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna og Itzhak
Perlman leika „Svmhponie
Espagnole" í d-moll op. 21
eftir Lalo; André Previn
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkvnningar.
22.00 Heimferðin
(The Ride Back)
Bandarísk biómvnd frá árin
1957.
Aðalhlutverk Anthony
Quinn, W'illiam Uonrad og
Lita Milan.
Kallen hefur orðið manni að
bana og flýr til Mexikó.
Vörður laganna finnur hann
þar og leggur af stað með
hann lil Bandarikjanna.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.15 Dagskrárlok
SIÐDEGIÐ_____________________
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir
Guðrún Lárusdóttur, Olga
Sigurðardóttir les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr
op. 100 eftir Prokofjeff;
André Previn stjórnar.
(Illjóðritun frá austuríska
útvarpinu).
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
Spjall um Indíána Bryndís
Víglundsdóttir heldur áfram
fásögn sinni (10).
17.30 Tónleikar.
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flvtur þáttinn.
19.40 Þingsjá Kári Jónasson
sér um þáttinn.
20.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar lslands í
Háskólabíói kvöldið áður.
Einleikari á selló: Eric Wil-
son frá Bandaríkjunum.
Karlakór Reykjavíkur svng-
ur með hljómsveitinni.
St jórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Svarað í sumartungl",
tónsmið fyrir hljómsveit og
karlakór eftir Pál P. Pálsson
við ljóð eftir Þorstein Valdi-
marsson (frumflutningur).
b. „Schelomo", hebresk
rapsódia fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Ernst Block
c. Sinfónía nr. 3 í c-moll eftir
Camille Saint-Saéns. — Jón
Múli Arnason kvnnir tón-
leikana.
21.30 Útvarpssagan: „Siðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis Kristinn Björns-
son íslenzkaði. Sigurður A.
Magnússon les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (33).
22.25 Dvöl Þáttur um
bókmenntir. Umsjón: Gvlfi
Gröndal.
22.55 Áfangar Tónlistarþáttur
í umsjá Ásmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
Gunnar Stefánsson les sfð-
asta hlutann (3).
SKJÁNUM
Um
réttarfar
og
réttlæti
í kvöld kl. 20.00 verður
flutt í hljóðvarpi leikritið
í nafni réttlætisins eftir
John Galsworthy. Þýð-
inguna gerði Torfey
Steinsdóttir, en leikstjóri
er Steindór Hjörleifsson.
Hlutverk eru mörg en
meö þau helztu fara Árni
Tryggvason, Ævar R.
Kvaran, Harald G.
Haralds, Jón Sigur-
björnsson og Halla Guð-
mundsdóttir.
John Galsworthy fædd-
ist í Kingston Hill í
Surrey í Englandi árið
1867 og lézt árið 1933.
Hann hlaut menntun í
Harrow og Oxford og
fékk lögmannsréttindi
1890. Ekki lagói hann þó
lögfræðistörf fyrir sig
heldur sneri sér að því aó
skrifa sögur og leikrit.
Eyja fariseanna (1940)
var fyrsta verkið sem
sýndi glöggt þroska hans
sem rithöfundar. Lang-
frægastur hefur hann þó
orðið fyrir sögubálkinn
um Forsyte-ættina sem
byrjaði að koma út 1906,
en síðasti hlutinn kom
ekki fyrr en nærri 30
árum seinna. í fyrsta
leikritinu sínu Silfur-
öskjunum (1906) bendir
Galsworthy á það mis-
rétti í þjóðfélaginu og
lögin ganga ekki jafnt
yfir ríka og fátæka.
Ádeila hans á réttarfarið
kemur þó einna gleggst
fram í leikritinu í nafni
réttlætisins (Justice)
sem frumsýnt var í Lond-
on 1910 og leiddi það leik-
rit til umbóta í fangelsis-
málum Breta.
Leikritiö lýsir innri
baráttu skrifstofumanns
hjá lögfræðifyrirtæki
sem dregur sér smáupp-
hæð og lendir í fangelsi
fyrir vikið. Hann þolir
illa fangelsisvistina enda
varla litið á fangana sem
menn. Þegar honum er
sleppt reynir hann að fá
vinnu hjá fyrri húsbænd-
um en þeir setja skilyrði
sem hann á erfitt með að
uppfylla.
Af öörum leikritum
Galsworthys má nefna
Deilur (1909), Flótta-
manninn (1913) og
Glugga (1922) sem Leik-
félag Reykjavíkur sýndi
fyrir 50 árum. John Gals-
worthy fékk Nóbelsverð-
laun 1932. Útvarpið
hefur áður flutt eftir
Galsworthy leikritin
Forneskjur 1949, Glugg-
ar 1960, Á þakinu 1962 og
svo framhaldsleikritið Úr
sögu Forsyte-ættarinnar
1961.