Morgunblaðið - 25.03.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.03.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 I dag er fimmtudagurinn 25. man, boðunardagur Maríu. sem er 85. dagur ársins 1976. Mariumessa á föstu. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 02.33 og siðdegisflóð kl. 15.19. Sólarupprás I Reykja- vik er kl. 07.10 og sólarlag er kl. 19.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.53 og sólarlag kl. 19.45. Tungliðer i suðri i Reykjavik kl. 09.44. (íslandsalmanakið). i En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrent, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13, 13.) LARÉTT: 1. fum 3. álasa4. kvenmannsnafn X. halnar 10. auðninni 11. ólíkir 12 2eins 13. belli 15. fljólur LÓÐRÉTT: 1. Rani 2. 2 eins 4. elskan 5. (mvnd- skýr.) 6. afar xrannur 7. ekki djúp 9. elskar 14. kenna um. LAHSN A SÍÐUSTU LARÉTT: 1. vii 3. al 4. raun 8. ótrauó 10. maurar 11. urn 12. lá 13. um 15. smár LÖÐRÉTT: 1. vanar 2. il 4. rómur 5. alar 6. úrunum 7. aórar 9. val 14. má. ÞESSAR vinkonur og nöfnur úr Melaskóla efndu til hlutaveltu fyrir skömmu, til ágóða fvrir Krabba- meinsfélag Islands, að Hjarðarhaga 30. Telp- urnar heita: Gvða S. Þorsteinsdóttir (til v.) og Gyða B. Svansdótt- ir. Það komu inn um 5000 krónur. og hafa þær afhent peningana og hafa beðið Dagbók- ina að færa öllum þakkir sem studdu tombóluna. MESSUR NESKIRKJA Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Guðmundur Öskar Ölafsson. Stjórnarfrumvarp: Jafnrétti kvenna og karla Lagt hefar verlA fram á Al- frum varp nm jafnstöAu kvenna og karla. Mun Guaaar Thor oddaen félags- málaráAherra *■ :w'ÍZUiA 'íXX&iZ hrsip'-'ítSxtlíx Þökk sé ráðherra fyrir að losa um böndin á einu von mannkynsins. fFRÉTTIFT FUGLAVERNDARFE- LAGIÐ heldur aðalfund sinn á laugardaginn kemur kl. 2 síðd. í fundaherbergi Norræna hússins. EKKNASJÖÐUR Reykja- víkur. Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verð- ur greiddur i verzlun Hjartar Hjartarsonar Bræðraborgarstig 1, simi 142 56. [frá hofninni ~ ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær: Dettifoss kom frá útlönd- um svo og Tungufoss. Af veiðum kom bv. Þormóður goði. Belgiski togarinn sem kom vegna vélabilunar fór. | SÁ MÆSTBESTI Veðrið. . .? — Ja, ef þér líkar það ekki þá skaltu bara doka við í tíu mínútur. | AHEIT OC3 GJ/VFIR til Strandakirkju afhent Morgunblaðinu: 1.000,— M.G. 1.000.—, H.F. 5.000.—, G.Þ. 1.000.—, J.B.P. 1.000.—, H.V. 1.000,— Guðrún 1.000.—, Magnús Sig. 3.000 —, M.G. 500.—, V.Þ. 200. —, L.L. 700.—, G.R.N. 1.500.—, G.E. 3. 000.—, Maria G. Björnsd 1.000,— E.B.Þ. 1.000,— S.G. Keflavík 2.000,— N.N. 100 —, A.G. 200.—, L.L. 100. —. G.B. 100.—, S.L. 200. —, D.S. 100.—, Gömul kona 500.—, Sigr. Einarsd. 1.000.—, G.A.K. 1.000,— J.H. 2.000,— A.N. 200.—, Sigrún 1.000,— Inga 100.—, Dúdda 1.000.—, G.I.H.G. 200.—, Bangsi 1.300,— Ebbi 500 —, N.N. 1.000,— N.N. 300 .—, B.G. 1.000,— Ragnheiður 500.—, D.S. 100. —, H.Þ. Hafnarf 1.000,- -, S.H. 1.000,— A.M. 1.000.—, S.S. 100.—, Svava Steina 100.—, Ómerkt 1000.—, Anna Þórarinsd. 1.000.—, I.I. 5.000.—, J.G 400.—, S.B.M. 500.—, J.G. 1.000,— Þ.Á. 400 .—, A.S. 700.—, Ebbi 1.000 —, N.N. 50.000,- -, x/2 1.000.—, Lilja Pétursd. 500.—, R.E.S. 500.—, S.H.P. 500.—, N.N. 5.000.—, Ómerkt 500.—. Dagana frá og með 19. — 25 marz er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: í Reykjavtkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum Á virkum dógum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNL/EKNA- VAKT á laugardögum og helgidógum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18 ÓNÆMISAOGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. n I l'l V D A Ll l'l Q HEIMSÓKNAtlTÍM- OjUÍXnAnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13 30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18 30—19 30 Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15 30—16 30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1 9.30. Fæðingardeild: kl. 15— 16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud - — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 CnCIM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16 Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl -im As- gríms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14 — 21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóká- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sirpi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Stmi 12204 — BÓKASAt NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókr sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur. tlmarit, er heimill til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er oið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13 30—16 — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. ||t ji ■ ■ Blaðið segir frá landburði ■ ■IUII af fiski við ísafjarðardjúp fyrir 50 árum og þar segir Er fiskurinn genginn alveg innundir poll á Skutulsfirði Réru fyrir stuttu tveir árabátar og voru tveir á hvorum. Fylltu þeir bátana af rígaþorski. Vélbátar frá Hnífsdal, Bol- ungarvík og Álftafirði fá 3—7000 fiska i róðri. Svo er sagt að vestan að fiskurinn sé fullur af síld og búast sjómenn vestur þar við sildinm snemma i vor — Og þennan sama dag er sagt frá komu nýs togara til Reykjavíkur Hannes ráðherra sem var eign Alianceútgerðarinnar, 1 50 feta skip, 450 tonna og var hann smiðaður í Bretlandi. Halldór Þorsteinsson skipstjóri (i Háteigi) sigldi togaranum heim. GENGISSKRANING NR. 58 — 24. marz 1976. EininM Kl„ 12.00 Kaup Sala 1 Banrlarfkjadollar 175,90 176,30* 1 1 Sterlingspund 338,80 339,80* 1 1 Kan adadollar 178,40 178,90 100 Danskar krónur 2870,60 2878,70* 100 Norskar krónur 3176,90 3185,90* 100 Sænskar krónur 3992,20 4003.60* 100 Finnsk mörk 4575,85 4588,85* . 100 Franskir frankar 3741,50 3752,10* 100 Belg. frankar 454,55 455,85* 1 100 Svissn. frankar 6885,25 6904,85* 100 (•yllini 6518,40 6536,90* 100 V.-Þý/k mörk 6884,20 6903,80* 100 Lfrur 20,95 21,02* 100 Austurr. Sch. 959,10 961,80* ’ 100 Escudos 601,55 603,25 1 100 Posetar 262,10 262,80* 100 Yen 58,68 58,85* 100 Keikningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100,14 * 1 Reikningsdollar — Vöruskipt alönd 175,90 176.30* * Brcyting frá sfdustu skráninmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.