Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 8

Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Eignaskipti — Breiðholt Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi við Asparfell. Fæst í skipt- um fyrir 4ra til 5 herb. íbúð í smiðum, helstt.d. undir tréverk. Eignaskipti 3ja herb. eða stór 2ja herb íbúð með bílskúr óskast í skiptum fyrir mjög góða 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Langabrekka góð 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er alveg sér. Góður bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. Æsufell góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð Mikil sameign. Frystiklefi i kjallara. Baldursgata góð 4ra herb íbúð á 1. hæð í steinhúsi Sogavegur einbýlishús (parhús) um 80 fm að grunnfleti hæð og r::,;:æð Hæðin er 2 sarr stofur, oitt herb eldhús og bað I iisi eru 3 Ferb. og geymsla. Þvottaherb í kjallara. Asparfell vönduð 2ja herb. ibúð. Útb. 3.5—4 millj., Dúfnahólar 3ja herb. íbúð um 90 ferm. Útb. 4,5 — 5 millj. Asparfell 3ja herb. um 87 ferm. íbúð. Útb. 4.5 millj. Sundlaugavegur 3ja herb. íbúð um 100 ferm. (kjallari) Útb. 3.5 millj. Hraunbær 4ra herb. ibúð um 110 ferm. Útb. 5 millj. Laugateigur Mjög góð 2ja herb. ibúð um 70 fm (kjallari). Sérinngangur. Ljósheimar 4ra herb. íbúð um 140 ferm. Alfheimar 4ra herb. íbúð um 120 ferm. Útb. um 6 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 115 ferm. Útb. um 6 millj. Blikahólar 3ja herb. íbúð, svalir, fallegt út- sýni. Útb. 4.5 — 5 millj. Þverbrekka 3ja herb. íbúð á 1 . hæð. Fullfrá- gengin og í góðu standi. Einbýlishús Lítið einbýlishús í útjaðri borgar- innar. Einbýlishús í Þingholtunum. Kjallari, hæð og ris. Uppl. aðeins veittar á skrif- stofunni. I smíðum í Mosfellssveit 2ja íbúða hús um 140 ferm. að grunnfleti. Afhending eftir sam- komulagi. Mosfellssveit Einbýlishús ásamt bílskúr (timó- urhús) á byggingarstigi. Útb. 4 — 5 millj. Fljótasel Fokhelt raðhús til afhendingar nú þegar. Tvíbýlishús til sölu Sameign er selst í einu lagi, 145 ferm., 5 herbergi og eldhús og 98 ferm. 3 herbergi og eldhús. Kjallari með sérinngangi. Tvöföld bif- reiðageymsla. Tyrfð 1 1 00 ferm. lóð með vísi að trjágarði. Tilboð merkt ,,Gott hús 1 1 70" sendist aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir föstudags- kvöld. . - SÍMflR 21150 - 21370 Lokað eftir hádegi í dag fimmtudag vegna jarðarfarar. aTmenna FAST EIG NASAt AW LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 ‘HUSftNftUST! SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK Mávahlíð 2ja—3ja herb. risíbúð. Verð 3,5 millj., útb: 2 millj. Melabraut 2ja herb. risíbúð, 50 fm. Verð 4.2 millj. útb. 2.5 millj. Álfaskeið 2ja herb. íbúð, 62 fm. á 2. hæð í blokk. Bilskúrréttur, frystiklefi í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Hafnarfiðri. Verð: 5.2 millj. útb. 4 millj. Maríubakki 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, endaíbúð. Góðar innréttingar og teppi, þvottaherb. og búr á hæð- inni. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. Reynimelur 3ja herb. íbúð á jarðþhæð, 87 fm. Ný eldhúsinnrétting, ný teppi og ný máluð. íbúð í algjör- um sérflokki. Verð 6.8 millj. Efstasund 3ja herb. íbúð (ósamþ.) í kjall- ara. 60 fm. íbúð sem þarfnast standsetningar. Verð 4 millj. útb. 2 — 2.5 millj. Freyjugata. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, 60 fm. Þarfnast standsetn. Verð 4.5 millj. útb. 2.5 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð, 47 fm. við Hraunstig. Timbur- hús, '/2 kjallari fylgir. Verð 4 millj. útb. 2 millj. Eyjabakki 3ja herb. ibúð á 2. hæð Vönduð ibúð með nýjum teppum. Verð 7.5 millj. útb. 5,5-—6 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Laus T. maí 1976. Verð: 8.4 millj. útb. 6 millj. Laugarnesvegur 4—5 herb. endaibúð i blokk, 1 00 fm. Tvennar svalir, ný teppi á gólfum. Verð 8.5 millj. útb. 5.5—6 millj. Skipti möguleg á 6 herb. ibúð með bilskúr eða bilskúrsrétti i Austurbænum eða Hliðum. Álfaskeið Sérhæð, 4ra herb. 113 fm. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar, ný teppi. Skipti möguleg á ein- býlishúsi eða raðhúsi, tilbúnu undir tréverk, í Hafnarfirði eða Garðabæ Torfufell Fokhelt raðhús, 1 30 fm. á tveim hæðum. Frágengið þak. Teikn. á skrifst. Verð 6 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. •HÚSftNftUST! SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: borfinnur Egilsson, hdl. Solusfjóri: Þorfinnur Júlfusson Sjá fasteigna- auglýsingar á bls. 11 Kaupendaþjónustan Til sölu Raðhús í Hafnarfirði vandað hús um 150 fm Bilskúrsréttur Raðhús Kópavogi austurbæ 4 svefnherbergi. Gott hús Hagstætt verð Bílskúrs- réttur. Parhús í Hveragerði sem nýtt hús 78 fm Sérhæð við Langholts- veg allt sér. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Við Þverbrekku sérlega vönduð 5 herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Útsýni, geysimikið og fagurt. Við Vesturberg 3ja herb. mjög rúmgóð ibúð. Ekki fullgerð Við Markholt 3ja herb. nýleg og vönduð ibúð. Neðra Breiðholt 2ja herb. fremur lítil en vönduð íbúð Efra-Breiðholt 2ja herb. sem nýjar ibúðir. Við Rauðarárstíg 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð. Við Snorrabraut 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð Eignaskipti vandað raðhús i Breiðholti til sölu. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúð i Fossvogi eða í austur- hverfum borgarinnar. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20 - FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 2ja herb. íbúðir Við Æsufell 2ja herb. íbúð í háhýsi. Öll sameign frágengin. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð í háhýsi. Við Krummahóla 2ja herb. ný íbúð til afhendingar strax. Bílgeymsla. Við Víðimel 2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð, að auki eitt forstofuherb. ★ 3ja herb. íbúðir Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Ný innrétting og tæki í eldhúsi. Parket á gólfum. Við Skólagerði 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Við Blönduhlíð 3ja herb. risíbúð ★ 4ra til 5 herb. íbúðir Við Háaleitisbraut 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Sérhiti. Bílskúr. Við Fögrubrekku 4ra til 5 herb. íbúð í fjórbýlis- húsi. að auki eitt herb í kjallara. Við Búðargerði 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð. I smíðum — Fokhelt Raðhús við Seljabraut fvær ibúðarhæðir og kjallari. Verð 6.8 millj. í Mosfellssveit raðhús við Brekkutanga. Tvær hæðir og kjallari. Innbyggður bílskúr. 5 herb. íbúð með bilskúr i tvibýlishúsi i Mos- fellssveit. 2ja til 3ja herb. ibúð 1 tvibýlishúsi i Mosfellssveit. A6ALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. 3. hæð. Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. Kvöld oq helqarsimi 82219. HÚSEIGNIN Sundlaugarvegur 3ja herb. ibúð 97 fm. Sérinn- gangur. ÚTB 3.6 MILLJ. Hagamelur Mjög góð 3ja herb. á jarðhæð 85 fm ÚTB. 5. MILLJ. Ásvallagata Falleg 80 fm 3ja herb. kjallara- íbúðm. sérinngangi, Ný eldhús- innrétting og ný teppi. ÚTB. 3.5— 4 MILLJ. Smáíbúðahverfi 3ja herb. risíbúð 80 fm m. góð- um kvistum. Svalir ÚTB. 3.5— 4. MILLJ. Breiðholt I 3ja herb. ibúð 95 fm. á 3. hæð. Allt frágengið. ÚTB. 4.6 MILLJ. Selfoss Einbýlishús 132 fm. ásamt bilskúr Ekki fullfrágengið. ÚTB. 6 MILLJ. Höfum kaupanda að 2 — 3 herb. ibúð á góðum stað Góð úr- borgun. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. 2ja herb. Álftahólar Vorum að fá i sölu nýlega 2ja herb. mjög sólrika ibúð við Álfta- hóla. Suður svalir. Verð 4.9 millj. Silfurteigur 3ja herb. m. bílskúr Höfum fengið i sblu 3ja herb. góða ibúðarhæð i þribýlishúsi. Sérhiti. Vel ræktuð lóð. Bilskúr fylgir. Rólegt en eftirsótt Hverfi. Baldursgata 3ja herb. ibúðarhæð i þribýlis- húsi. íbúðin er ný standsett. Laus fljótlega. Vesturbær mjög vönduð 3ja herb. litið niðurgrafin kjallaraibúð i stein- húsi á góðum stað i Vesturborg- Inni. Ný teppi. Ný eldhúsinn- rétting. Sérhiti. Sérinngangur. Stór og vel ræktaður garður. Viðihvammur Kóp. 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð um 90 fm i þribýlishúsi. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 4.5 millj. í Vesturbænum 3ja herb. ibúð ca 93 fm á hæð i sambýlishúsi. íbúðin öll mjög nýtízkuleg. Sérherb. í kjallara fylgir. Mjög góðar geymslur. Heimahverfi 4ra .til 5 herb. íbúð á 9. hæð (efst við Ljósheima). íbúðin þarfnast viðgerðar. Hagstætt verð ef samið er strax. Laus sam- kvæmt samkomulagi. Einbýlishús gamli bærinn litið en snoturt einbýlishús á góðum stað i gamla bænum. Útb. ca 4.2 millj. Skipti á góðri 2ja—3ja herb. ibúðarhæð á svipuðum slóðum æskileg. Jón Arason lögmaður, símar 22911—19255. i & & A & 26933 ágæt íbúð — 7.5 miilj Dvergabakki 2ja herb. 50 fm. íbúð á 1 hæð, verð 4,7 millj. útb 3.7 millj. Nýbýlavegur, Kópav. 2ja herb. 60 fm. íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi bílskúr, suðursvalir, mjög góð eign, verð 6,5 millj útb. 5.0 millj. Ljósheimar 3ja herb. 90 fm. á 5. hæð, verð 7 - útb. 5.5 millj Sólheimar 4ra herb. 104 fm. ibúð á 2. hæð i mjög góðu standi, verð 9.2 nnllj útb. 6- 6.5 millj Bogahlið 4ra herb 100 fm. íbúð á 3 hæð, sameign og lóð frág tvennar svalir, verð 8.0 millj. útb. 6.0 millj. Þingholtsbraut Kópav. Stórglæsileg 1 50 fm. neðri hæð í þríbýhshúsi, ibúðin skiptist i 3 svefnherb 2 stofur, gestasnyrt sér þvotta hús, bílskúr, vfírð 12.5 millj. útb. 8 5 millj. Vesturströnd Seltj. Raðhús á tveim hæðum 220 fm + bílskúr. i rúmlega fok- heldu ástandi, verð 11.0 millj. útb. 7.0 millj JCvöld—og____helqarsimi 74647. Solumenn Kristján Knútsson Daníel Arnason taöurinn Bti 6. Sfmi 26933. A & & <& <& <& <& <& <& <&<& <& <&

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.