Morgunblaðið - 25.03.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 25.03.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 9 ÍBLJÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAGLEGA FJÖLDI KAUPENDA AÐ ÍBÚÐ UM 2JA, 3JA, 4RA og 5 HERBERGJA EINBÝLIS- ÚSUM,RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐUM í SMÍÐUM. GÓÐAR ÚTBORGANIR í BOÐI í SUMUM TILVIKUM FULL ÚT- BORGUN. Vagn E. Jónæon hæstarénarlögmaður Mélflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðurlandshraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 21410 (2 llnur) og 82110. 28444 Asparfell 3ja herb. 80 fm ibúð á 7. hæð íbúðin er stofa, skáli 2 svefnher- bergi eldhús og bað. Mjög góð ibúð. Þverbrekka 3ja herb. 70 fm ibúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, skáli 2 svefnher- bergi eldhús og bað. Öldugata 4ra herb. 1 06 fm ibúð á 2. hæð. Sér hiti. (búð i góðu ástandi. Hjallabraut, Hafn. 6 herb. 143 fm íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð koma til greina. Hraunbær 2ja herb. 60 fm ibúð á 1. hæð. Mjög góð ibúð. Hraunbær Höfum mjög fjárstefkan kaup- anda að 3ja herb. ibúð i neðri- Hraunbæ. Fasteignir óskast á söluskrá HÚSEIGMIR VELTUSUNDM O Ol#|D SIMI 28444 0C 26600 HRAUNBÆR 5 herb. endaibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð 9.8 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. MARKHOLT 3ja herb. íbúð á 2. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð: 6.0 — 6.5 millj. MELABRAUT 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á efri hæð i þribýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Falleg ibúð. Verð: 12.0 millj. Útb. 8.0 millj REYNIMELUR 2ja herb, ca. 60 fm. kjallaraibúð (ósamþykkt) i blokk. VÖLVUFELL Raðhús um 135 fm. á einni hæð. Húsið er ekki alveg fullgert. Verð: 11.0 millj. Útb: 7.5 millj. ÞÓRSGATA Hús sem er 4ra herb. íbúð á tveim hæðum um 100 fm. fbúð i góðu ástandi. Æskileg skipti á 2ja herb. blokkaribúð. ÆSUFELL 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Nýleg góð íbúð. Stór bilskúr getur fylgt. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð á 3. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 7.5 millj. ASPARFELL 3ja herb. 8 7 ferm. íbúð á 7. hæð i háhýsi. Nýleg góð íbúð Verð: 6.8 millj. Útb: 5.0 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca 95 ferm. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Verð: 8.0 millj. Útb: 5.5 millj. FORNHAGI 4ra herb. ca. 108 ferm. risíbúð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 8.5 millj. Útb. 5.0 — 5.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Fullgerð falleg íbúð Verð: 7.3 millj. Útb. 4.9 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 110 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 8.0 millj. útb. 6.0 millj. í Smíðum BLOKKARÍBÚÐIR. 4ra herb. 104 fm. íbúð á 3. hæð i blokk við Fifusel. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. i ibúðinni. Selst fokheld með svalarhurðum og opnanlegum gluggaföngum. Verð: 4.5 millj. ★ 4ra herb. 104 fm endaíbúð i blokk við Fifusel. Herb. i kjallara fylgir. Selst fokheld. Tæki i bað- herb. fylgja. Verð: 4.6 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 3ja herb. nýlega ibúð. RAÐHÚS: Við Engjasel, jarðhæð og tvær hæðir, alls 1 79 ferm. Húsið selst fokhelt innan, fullgert utan, þ.e. múrað málað, glerjað með úti- hurðum. Fullgerð bílageymsla fylgir. Til afhendingar á næst- unni. Verð: 8.350.000.— ★ Endaraðhús við Fjarðarsel, kjallari og tvær hæðir, alls 240 fm. Selst fokhelt. Bílskúrsréttur. Verð: 7.5 millj. ★ Við Fljótasel. Tvær og hálf hæð, alls um 240 ferm. Húsið er fok- helt nú þegar. Opnanleg glugga- föng og svalahurðir fylgja. Til afhendingar strax. Verð: 7.0 m. EINBÝLISHÚS: Við Norðurbrún á Álftanesi. Húsið er 141 ferm. auk 36 fm. bilskúrs. 1140 fm. eignarlóð. Húsið selst fokhelt. Verð. 6.5 millj. Útb. 4.8 millj. ★ Við Vesturberg. Húsið er 140 ferm. hæð og 40 ferm. jarðhæð. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Pússað utan. Verð um 1 4.0 millj. Til greina koma skipti á fullbúinni eign. LÓÐIR 1168 fm lóð undir einbýlishús við Barðaströnd á Seltj. nesi. Verð: 3.5—4.0 millj. ★ 1430 fm lóð undir einbýlishús við Sævargarða á Seltj. nesi. Verð: 4.0 millj. Stór lóð undir einbýlishús við Þrastarnes i Arnarnesi. Verð: 2.5—3.0 millj. ★ 800—^900 fm lóð undir ein- býlishús eða tvibýlishús við Stapasel i Breiðholti II. Verð um 3.0 millj. ' ★ Lóð undir einbýlis- eða tvibýlis- hús við Kársnesbraut. Tilboð óskast. ★ Byggingarlóð við Suðurgötu i Reykjavik. Tilboð óskast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 25. VIÐ ESKIHLIÐ steinhús, kjallari, tvær hæðir og ris. Á 1. hæð er 2ja herb. íbúð, en á 2. hæð og í risi er 3ja herb. íbúð. I kjallara er eitt herb. snyrting, þvottaherb. og tvær geymslur. Eignin er í góðu ástandi. Möguleiki að taka góða 3ja herb. ibúðarhæð upp í. NÝLEG 4RA HERB ÍBÚÐ um 95 fm á 2. hæð við írabakka. Vandaðar innréttingar. Sér- þvottaherb. Laus eftir samkomu- lagi. Eignaskipti VIÐ EIRÍKSGÖTU fæst 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herb. i risi og með- fylgjandi verkstæðishúsnæði í skiptum fyrir góða 2ja herb. ibúð sem væri á 2. eða 3. hæð á svæðinu Leifsgata, Eiriksgata. Barónstigur eða þar i grennd VIÐ NJÁLSGÖTU 4ra herb. efri hæð um 100 fm ásamt geymslurisi. Sér- inngangur. íbúðin þarfnast lag- færingar. Laus strax ef óskað er. Útb. 3 millj. VIÐ BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. risibúð um 75 fm. Útb. 3 millj. LAUS 2JA HERB ÍBÚÐ um 60 fm ný standsett á 1. hæð i steinhúsi i eldri borgarhlutan- um. Útb. 2.5 til 3 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja til 4ra herb. ibúð má vera rishæð i Langholts eða Voga- hverfi. Útb. rúml. 4 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum omfl. Njja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 _______ utan skrifstofutíma 18546 Álfheimar 3ja herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi við Álfheima. Er í góðu standi. Útborgun 4.5 — 5 millj- ónir. Ásvallagata 3ja herbergja ibúð i kjallara við Ásvallagötu. Ný eldhúsinnrétt- ing. Ný teppi. Góður garður. Sér inngangur. Sér hiti. Útborgun um 4 milljónir. Vesturberg 4ra herbergja ibúð á hæð, 1 stofa, 3 svefnherb. Lítur út sem ný. Ágætt útsýni. Allt frágengið. Útborgun 5,8 milljónir. Jörfabakki 4ra herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi. íbúðinni fylgir 1 her- bergi i kjallara og hlutdeild i snyrtingu þar. Tvennar svalir Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allt fullgert. Útborgun 5,8 millj. sem má skipta. Eyjabakki. 3ja herbergja ibúð i sambýlis- húsi við Eyjabakka. Skemmtileg ibúð í ágætu standi. Kvöldsími: 34231. Árnl Slelánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 VIÐ ÖLDUSLÓÐ 180 ferm. vönduð íbúð á tveim- ur hæðum. 1. hæð: 40 ferm. stofa, húsbóndaherb. rúmgott vandað eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf. Uppi: 4 herb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Teppi, veggfóður,.viðarklætt loft o.fl. Góð eign. Útb. 7 — 8 millj. PARHÚS VIÐ LYNGBREKKU KÓP. 1 50 fm vandað parhús með 4 svefnherb. Arinn i stofu. Glæsi- legt útsýni. Útb. 8 til 8.5 millj. SÉRHÆÐÁ HÖGUNUM Til sölu 5 herb. 1 30 ferm. vönd- uð sérhæð (1. hæð) á Högunum. íbúðin skiptist í 2 stofur, hol, 3 svefnherb. vandað baðherb., eld- hús og W.C. Bilskúrsréttur. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. VIÐ BRÆÐRABORGAR- STÍG 5 herb 125 fm falleg ibúð á 1. hæð. Gott skáparými. Svalir. Sér hiti. Útb. 6,8—7 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Góðar innrétt. teppi. Sér hita- lögn. Útb. 6.5 millj. VIÐ GRETTISGÖTU 4ra herb. 1 20 fm ibúð á 3. hæð Útb. 4,5 millj. I VESTURBÆ 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Útb. 4.5- 4.8 millj. VIÐ BERGSTAÐA- STRÆTI 4ra herb. ibúð á 2. hæð Ný- standsett eldhús og bað. Utb. 4.5 millj. íbúðin er laus nú þegar. FOKHELDAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu tvær 4ra herb. fokheldar ibúðir við Flúðasel. Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúðum. Teikn. og allar nánari upplýs á skrifstofunni. RISÍBÚÐ VIÐ MÁVAHLÍÐ 3ja herb. risibúð við Mávahlið Útb. 3,5 — 3.8 millj. VIÐ VÍÐIMEL 2jaherb. góð risibúð við Viðimel. Útb. 3 millj. VIÐ ÁSVALLAGÖTU 3ja herb. kjallaraibúð Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 3,5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA 2ja herb. vönduð íbúð á 6. hæð. Sameign fullfrag. Utb. 3,8 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SölustjOri: Sverrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að ca. 140—180 ferm. ein- býlishúsi, gjarnan í Garðabæ, fleiri staðir koma þó til greina. Mjög góð útborgun í boði. HÖFUM KAUPANDA Að raðhúsi eða einbýlishúsi í smiðum. Mjög góð útborgun fyr- ir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA Að 5 — 6 herbergja ibúðarhæð, helst með bílskúr eða bílskúrs- réttindum, útb. kr. 9—10 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 4ra herbergja íbúð má gjarnan vera i fjölbýlishúsi, útb. kr. 6 — 7 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 3ja herbergja íbúð, helst með bílskúr eða bílskúrs- réttindum, þó ekki skilyrði. Útb. kr. 6 — 6,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja íbúð, til greina kæmi litið niðurgrafin kjallara- íbúð eða góð risibúð. Góð út- borgun. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi. eða háhýsi. Góð útborgun fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA Að 2ja herbergja íbúð, helst nýlegri i Rvk. Kópavogi eða Hafnarfirði. Mjög góð útborgun. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR með mikla kaupgetu, að öllum stærðum ibúða í smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstraeti 8 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Hraunbæ 5 herb. glæsíleg ibúð á 1. hæð. Þar af eru 4 svefnherbergi, sér- lega vandaðar innréttmgar Góð teppi. (íbúð i sérflokki) Við Grenimel Hæð og ris með bílskúr. Á hæð- inni eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. í risi eru 3 herbergi undir súð. Við Jörfabakka 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 1. hæð með aukaherbergi i kjallara. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Goðatún 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Freyjugötu 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Þarfn- ast standsetningar. Við Álfhólsveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúrsréttur. Við Sólheima 3ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Við Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð Bil- skúrsréttur. Við Klapparstig 2ja herb. risíbúð i mjög góðu standi. Við Mávahlið 2ja herb. risibúð Þarfnast stand- setningar. Við Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Mikil sameign m.a. frystihólf i kjallara. Við Völvufell raðhús á einni hæð með bíl- skúrsrétti. í húsinu er 3 svefnherb. 2 stofur, eldhús, þvottahús og búr í smiðum 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. ibúðir i miðbæ Kópavogs. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Til afhendingar frá marz—ágúst '77. Beðið eftir húsnæðismála- láni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.