Morgunblaðið - 25.03.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
11
Bridge
A.G.R.
Tilraunalið Páls Bergssonar
hefir staðið sig með miklum ágæt-
um, spilað tvo leiki og unnið þá
báða. Fyrri leikurinn var við
nýbakaða Reykjavikurmeistara,
sveit Jóns Baldurssonar og lauk
honum með 13 punkta sigri og
síðari leikurinn, sem fram fór sl.
laugardag, var við menntaskóla-
nema frá Laugarvatni og lauk
honum með 64 punkta sigri.
I kvöld er áætlað að þriðji
leikurinn fari fram og verður
tilraunaliðið óbreytt, Helgi Jóns-
son, Helgi Sigurðsson,
Guðmundur Sveinsson og Þorgeir
Eyjólfsson. Andstæðingarnir
verða að þessu sinni Jón Baldurs-
son, Guðmundur Arnarson, Helgi
Jóhannsson og Logi Þormóðsson.
Áhorfendum er EKKI heimilt
að koma og horfa á — en það
stendur væntanlegatil bóta.
X X X X
Síðasta kvöldið i Islandsmótinu
í einmenningi er í kvöld og hefst
klukkan 20. Keppni þessi er jafn-
framt firmakeppni.
Staðaþriggja efstu einstaklinga
eftir tvö kvöld er þessi:
Baldur Kristjánsson 224
Jón Arason 217
Gylfi Baldursson 216
Spilað er í Domus Medica við
Egilsgötu. X X X X
Frá Bridgefélaginu Ásarnir í
Kópavogi
Við minnum á tvímennings-
keppnina sem hefst á mánudag-
inn kemur. Spilað verður með
Butlersfyrirkomulagi og stendur
keppnin i fjögur kvöld. Þátttöku-
tilkynningar berist á föstudag í
síðasta lagi. Simi 83979.
X X X X
Öll bridgefélögin á Stór-
Rey kjavíkursvæóinu hafa lagt
niður spilamennsku á meðan ís-
landsmótið i einmenningi hefir
staðið yfir ef keppnin hefir borið
upp á sama dag. Eitt félag er þó
undanskilið, Bridgefélag Kópa-
vogs, en það gefur félögum sinum
ekki kost á að verða Islands- eða
firmameistarar. Fjórða kvöld tví-
menningskeppninnar verður í
kvöld og hefst klukkan 20.
xxxx
Bridgefélag Selfoss
Staðan I tvímenningskeppninni
eftir 1. umferð 18/3 1976.
stig.
Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þór Pálsson 209
Kristján Jónsson —
Örn Vigfússon 205
Skafti Jónsson —
Skúli Einarsson 199
Gísli Stefánsson —
Þorvarður Hjaltason 191
Kristmann Guðmundsson —
Jónas Magnússon 186
Símon I. Gunnarsson —
Guðmundur Eiríksson 185
GuðmundurHermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 181
Sigurður Sighvatsson —
Tage R. Olesen 172
Halldór Magnússon —
HaraldurGestsson 171
Sverrir Hjaltason —
Þorsteinn Þorsteinsson 170
xxxx
Reykjanesmótinu I sveitakeppni,
er nýlokið
Sveit Armanns J. Lárussonar,
Kópavogi, bar sigur úr býtum.
Auk hans spiluðu þessir í sveit-
inni: Lárus Hermannsson,
Haukur Hannesson, Valdimar
Þórðarson og Sigurður Helgason.
Hlutu þeir 236 stig af 300 mögu-
legum, sem er82% árangur.
Annars varð röðin þessi:
Sveit stig
Armanns Lárussonar 236
Öla Kr. Björnssonar 231
Böðvars GuðmUndss 221
Kára Jónassonar 193
Friðþjófs Einarss. 191
ÖlafsGislasonar 181
Boggu Steins. NPC. 176
Búist er við, að fimm efstu
sveitirnar hljóti rétt til þátttöku í
Islandsmóti.
Að lokum, allir þeir spilarar, er
hug hafa á, að taka þátt i Reykja-
nesmótinu í tvímenningi, helgina
3. og 4. apríl, skulu skrá sig fyrir
28. mars, til formanna sinna.
Þetta er áríðandi, þvi keppnin er
takmörkuð, að vissu leyti.
Spiluð er undankeppni, i
riðlum á laugardag, en sióan úr-
slit efstu para á sunnudag.
Keppni hefst kl. 13.00 báða
dagana, og spilað er i Skútunni,
'Hafn,- (Skiphól).—--------------
Hús á Arnarnesi
Hús á Arnarnesi er til sölu.
Listhafendur leggi nöfn sín á auglýsingadeild
Morgunblaðsins merkt „Arnarnes". 1171.
Til sölu jörð
á Norð-Austurlandi
Jörðinni fylgja laxveiðihlunnindi.
Upplýsingar gefur Hjálmar Jósefsson, Vopna-
firði.
Happdrætti
Vélskólanema
Dregið hefur verið í happdrætti okkar og komu
eftirtalin númer upp:
Nr. 2999 Toshiba stereosamstæða frá Einari
Farestveit að verðmæti 1 1 5 bús.
Nr. 908 Útsýnarferð til sólarlanda fyrir 2 að
verðmæti 1 00 þús.
Nr. 3277 Útsýnarferð til sólarlanda fyrir 1 að
verðmæti 50 þús.
Nr. 2961 Útsýnarferð til sólarlanda fyrir 1 að
verðmæti 50 þús.
Nr. 3497 Útsýnarferð til sólarlanda fyrir 1 að
verðmæti 50 þús.
Vinninga má vitja til skrifstofu Vélskólans.
■hmíh Fyrirtæki hmhmmh
Til sölu:
Stórg/æsileg rwdd-, gufu og snyrtistofa í Hafn-
arfirði. Stofan er ca 100 fm., forstofa, móttaka,
setuhorn, búningsherbergi, trimm og setustofa,
gufuk/efi, nuddherbergi, hvíldarherbergi,
geyms/a og salerni. Ö/l tæki se/jast með, svo
sem nuddbelti, þrekhjól, róðrabátur, Ijósalampi
o.m.fl. Hér er um sérlega fullkomna og snyrti-
lega stofu að ræða. Öruggur leigusamningur á
einstökum kjörum. Góð aðstaða er jafnframt ti/
að koma á fót kvöldsölu í 25 fm. undirgangi á
staðnum. Margir aðrir möguleikar fyrir fram-
takssaman aði/a.
Fyrirtækjaþjónustan
Austurstræti 1 7
Simi 26600
Höfum verið
beðnir að
útvega
eftirtaldar
eignir.
Einbýlishús í Garðabæ.
, Einbýlishús, sérhæð og 2ja—6 herb. ibúðir i Hafnar-
firði.
Sérhæðir i vesturbænum og austurbænum i Reykja
vik.
4—5 herb. íbúð i Þingholtunum eða Norðurmýrinni.
3ja—6 herb. ibúðir i Árbæjarhverfi.
Góða ibúð í austurbænum m. 4 svefnherbergjum m.
bilskúr eða bilskúrsrétti.
2ja, 3ja, 4ra, 5—6 herb. fokheldar ibúðir á Reykja-
vikursvæðinu.
í mörgum þessum tilfellum er um mjög fjársterka
kaupendur að ræða. f
TIUSftNftUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREEASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur JúlTusson
ffl
ffl
+IU5ANAUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
Penthouse
Til sölu eru 6 toppíbúðir tilbúnar undir tréverk í
húsinu nr. 6 við Krummahóla í Breiðholti III.
Ibúðirnar eru á tveimur hæðum, það er 6. og 7.
hæð á neðri hæð eru 2 svefnherbergi, bað og
skáli léttur stigi úr holi upp á efri hæð. Á efri
hæð eru eitt — tvö svefnherbergi, stór stofa,
eldhús og bað. Glæsilegt útsýni. Bílgeymsla.
Frágengin sameign. Fast verð frá kr. 7 milljón-
um 680 þús.
HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Ármúla42 81066
26200 ■ 26200
Einbýlishús — Heiðargerði
Höfum vefið beðnir um að selja í einkasölu mjög gott
einbýlishús við Heiðargerði. Húsið, sem er 80 fm að
grunnfleti, skiptist í: kjallara aðalhæð og ris. í kjallara
eru geymslur, þvottahús og bilskúr. Á hæðinni eru
dagstofa, borðstofa, hjónaherbergi, barnaherberg
eldhús með borðkrók og gestasnyrting. í risi eru 3
svefnherbergi og baðherbergi. Eigninni fylgir fallegur
og iburðarmikill garður. Útborgun 12 —12,5
milljónir. Eignin getur losnað fljótlega.
a A
ú
fjlFASTEWilLM
d MORIilVBLABSHÍISIM
Óskar Kristjánsson
N:\liMlT\IMhSSkRIKSTOF.\
(•uðmundur Pélurssun
AxH Kinarsson
ha-slaréUarlogmcnn (Ij
28/140
ÁLFHEIMAR
2ja herb. 60 ferm góð íbúð á 4.
hæð i blokk. Verð 5,5 millj. útb.
4 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
2ja herb. 60 ferm. íbúð á
jarðhæð verð 4,5 millj. útb. 3
millj.
ÆSUFELL
2ja herb 60 ferm. ibúð á 2.
hæð í blokk, suðursvalir. Verð
4.9 millj. útb. 3,3 millj.
DÚFNAHÓLAR
2ja herb. 60 ferm. íbúð í blokk.
Verð 5,2 millj. útb. 3,5 millj.
ÁSVALLAGATA
3ja herb. 80 ferm. góð íbúð i
kjallara. Niðurgrafin að einum
þriðja góðar innréttingar, ný
teppi, verð 5,7 millj. útb. 3,8
millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2.
hæð i blokk. Góð geymsla i
kjallara. Bílskúr getur fylgt. Verð
6,5 millj. útb. 4,5 millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. 70 ferm. ibúð á 3.
hæð í blokk góð geymsla '
kjallara. Verð 6 millj. útb 4 millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. 87 ferm. ibúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttingar verð
7 millj. útb. 5 millj.
EINARSNES
3ja herb. 90 ferm. efri sér hæð
ásamt bilskúr. íbúðin er öll ný
standsett. Verð 8 millj. útb. 6
millj.
HJARÐARHAGI
3ja herb. 90 ferm. ibúð ásamt
bilskúr og herb. i risi með
eldunaraðstöðu. Gott lán fylgir.
Verð 8,5 millj. útb 6 millj.
HLÍÐARVEGUR
Litil snotur 3ja herb. 60 fm. ibúð
á jarðhæð. Verð 5,8 millj. útb.
5,4.
HOLTSGATA
3ja herb. 95 ferm. íbúð á 1.
hæð. Verð 7,5 millj. útb. 5 millj.
HOLTSGATA
3ja herb. 70 fm. snotur risibúð á
3ju hæð. Verð 5,6 millj. Útb.
3,7.
Fasteignasalan
28440
MOSGERÐI
3ja herb. 80 ferm. sérlega falleg
kjallaraibúð Verð 5,5 millj útb.
3.8 millj.
SILFURTEIGUR
3ja herb. 90 ferm. ibúð á 2.
hæð i 5 býli. Mikil sameign.
Verð 8 millj. útb. 5 millj.
NJÁLSGATA
3ja herb. 80 ferm. ibúð á 3.
hæð I steinhúsi. Nýtt bað Verð
5.8 millj. útb. 3,9 millj
VÍÐIHVAMMUR
3ja herb. 90 ferm. íbúð i tvíbýli.
Bílskúrsréttur. Verð 6,8 millj.
Útb. 4,7 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. 100 ferm. góð ibúð á
1 hæð I blokk. Endurnýjað bað.
Verð 8,5 millj. ötb. 6 millj.
VÍÐIMELUR
4ra herb. 100 ferm. efri hæð i
tvíbýli ásamt bilskúr. Allt sér.
Verð 9,9 millj. útb. 6,3 millj.
HOLTAGERÐI
4ra herb. um 100 ferm. efri hæð
i tvibýli ásamt stórum bilskúr.
Verð 9,5 millj útb 7 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 100 ferm. sérstaklega
vönduð ibúð á 1. hæð Verð 8,5
millj. útb. 6 millj.
DIGRANESVEGUR
4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1.
hæð i þribýli. Verð 8,5 millj.
útb. 5,8 millj.
FELLSMÚLI
falleg 115 ferm., ibúð með
góðum innréttingum og tvenn-
um svölum. Verð 1 1 millj. útb.
6.8 millj.
ÞVERBREKKA
1 1 5 ferm. falleg ibúð með sér
innréttingum i lyftuhúsi Verð
1 0,5 millj. útb. 7 millj.
SOGAVEGUR
6 herb. parhúsi Verð 9,7 millj.
útb. 6,4 millj.
EINBÝLISHÚS
við Barónsstig og Þórsgötu
Fokheld einbýlishús við Víði-
grund og Merkjateig.
Fokhelt raðhús við Brekkutanga.
Bankastræti 6
Hús og Eignir
Kvöld og helgarsimar 72525 og 28833
Opið laugardag kl. 2—5
Geymið auglýsinguna.