Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
0 Sýrlendingar hafa enn
blandaó sér inn i álökin í
Líbanon til að halda aftur
af líhönskum vinstrimönn-
um og palestínskum stuön-
ingsmiinnum þeirra, sem
vilja kníja fram hernaöar-
sigur gegn kristnum mönn-
um. Nú óttast Palestínu-
menn aó Hafez Assad for-
seti reyni að tryggja sér
yfirráð vfir skæruliða-
hrevfingunni, ef hann
skyldi þurfa að nevðast til
að knýja hana til að fallast
á óviðunandi friðarsamn-
inga við Israel.
Hlutverk Sýrlendinga í
Líbanon er orðið tvírætt,
því Assad er helzti vernd-
ari Palestínumanna og
leiðtogi Baath-flokksins,
bylt ingarflokks, sem berst
fvrir sameiningu Araba og
stendur í nánum tengslum
við Rússa.
Hingað til hafa Sýr-
lendingar verið reiðuhúnir
að hjáipa múhameðslrúar-
mönnum að fá aukin viild,
meðal annars mcð stuðn-
ingi palestínsku skæru-
liðasamt akanna Saiqa, sem
hafa ha'kistöð í Damaskus
og fá vopn sín og þjálfun
hjá Sýrlendingum. Saiqa-
ht*rmenn hafa lokaö veg-
inum, sem liggur til Beirúl
úr suðri, með þungum fall-
byssum og eldflaugum.
Þar stiiðvuðu þeir mú-
hameðska liðhlaupa, sem
sóttu til horgarinnar til að
taka þátt i árásunum á höll
Suleiman Franjieh for-
set a.
Það sem vakir
fyrir Assad
Assad med Arafal: jafnvægislist
Múhamedstrúarmenn hrósasigri: árásin var stoúvuð.
Ahdah hershöfðingi: skipun frá Assad
Yassir Arafat, leiðtogi
Frelsissamtaka Palestinu
(PLO), mun hafa reiðzt af-
skiptum Saiqa af borgara-
striðinu, þar sem hann var
ekki hafður með í ráðum,
þótt hann sé í orði kveðnu
vfirmaður alls liðsafla
Palestínumanna. Palest-
ínumenn segja að f Saiqa-
sveitunum hafi verið
margir sýrlenzkir fall-
hlífahermenn í Saiqa-
búningum.
Liðhlauparnir í „Líb-
anska Arabahernum"
undir forystu Ahmed al-
Khatibs lautinants hafa
haft náið samstarf við
Fatha-sveitir Arafats og
vinstrisinnaða, líbanska
múhameðstrúarmenn í
baráttunni fyrir afsögn
Franjiehs og róttækum
pólitískum breytingum.
Bvltingarforinginn Aazis
Asdab hershöfðingi, sem
hóf baráttuna fyrir afsögn
Franjiehs, segir að hann
og Khatih hafi fengið skip-
un frá Assad forseta að
hætta við árásina á forseta-
höllina. Þegar Saiqa-
sveitirnar lokuðu veginum
úr suðri sáu þeir að Assad
var alvara. Vinstriforing-
inn Kamal Junblatt gagn-
rýndi þennan þrýsting Sýr-
lendinga.
Assad vill stjórnmála-
jafnvægi í Líbanon. Hann
óttaðist að árás á forseta-
höllina mundi fylkja
kristnum mönnum um
Franjieh, að þar með vrði
skipting landsins eina
lausnin og það mundi tor-
velda tilraunirnar til að
leysa deilumál Araha og
tsraelsmanna. Auk þess
eru Sýrlendingar háðir
Líbanon vegna þess vöru-
vals og þeirrar sérfræði-
kunnáttu sem þeim
stendur þar til boða og
samhands landsins við
vestræn ríki. Þeir óttast að
slíkt stæði ekki til boða ef
Junblatt kæmi á sósíai-
isma. Þar að auki eru
Assad og Franjieh gamlir
vinir og talast oft við í
síma.
Vantar þig lán?
Get útvegað lánsfé stórar upphæðir sem smáar.
Get einnig selt góð skuldabréf og víxla. Tilboð
merkt: ..Peningar — 1 1 76" sendist Mbl.
Til sölu
vörubíll
Mercedes Benz 1513 árgerð 1974. Mjög lítið
keyrður. Skipti á 2ja hásinga bíl æskileg.
Upplýsingar í síma 38639.
Falleg
útihurð,
eykurfegurð
og
verðmæti
hússins
Útihurðirnar frá Bor, er falleg og
vönduð sænsk gæðavara. Bor hefur
sérhæft sig í framleiðslu bílskúrs-
og útihurða, og geta þess vegna
boðið viðskiptavinum sínum mikið
úrval á hagstæðu verði.
ERU NU TIL AFGREIÐSLU AF LAGER
VALD POULSEN H.F.
Suðurlandsbraut 10 — Sími 38520 — 31142.
TRELLEBORGV
Vatnsslöngur
STERKAR
— VANDAÐAR
HEILDSALA
— SMÁSALA
^tunnm h.f.
[SMP4U1GCRB RIKISIN?,
M /s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
30. þ.m. austur um land í hrina-
ferð.
Vörumóttaka: fimmtudag og
föstudag til Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa-
víkur og Akureyrar.