Morgunblaðið - 25.03.1976, Síða 16

Morgunblaðið - 25.03.1976, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. M ARZ 1976 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthfas Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10 100. Aðalstræti 6, simi 22 4 80. Áskriftargjald 800,00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 40,00 kr. eintakið. Vöruskortur Ifyrsta sinn um langt árabil vírðist farið að gæta skorts á þýðingarmiklum neyzluvör- um almennings. Smjörbirgðir eru í algeru lágmarki og ekki berst nema lítið magn af smjöri i verzlanir Hvað sem líður full- yrðingum um, að nægilegt smjör sé til í landinu, ef neytendur gæti hófs í kaupum á smjöri, er það engu að síður staðreynd, að lítið sést af þvi í hillum verzlana Þá er mikill skortur á kartöflum en það er raunar ekki sérislenzkt fyrir- bæri, því að kartöfluskortur er mikill í Evrópu. Engu að siður vekur þessi skortur á algeng- ustu neyzluvörum upp ýmsar spurningar Bæði smjör og kartöflur eru seldar af einokun- arfyrirtækjum, sem hafa tekið að sér að sjá landsmönnum fyrir þessum neyzluvörum, en standa skyndilega frammi fyrir því vandamáli að geta ekki rækt það hlutverk af hendi Til þess liggja sjálfsagt ýmsar skýranlegar ástæður, en engu að síður er ekki hægt að búast við þvi, að almenningur taki þvi með þegjandi þögninni, að þessar vörur ýmist hverfi af markaðnum eða séu skammt- aðar Þegar einkasölur eru annars vegar er auðvitað alltaf hætta á þvi, að skortur á sam- keppni leiði til þess, að einka- söluaðilar hafi ekki andvara á sér og almenningur hlýtur að krefjast þess, að þeir aðilar, sem hafa fengið þetta einka- söluvald í hendur, hafi nægi- lega fyrirhyggju til þess að sjá svo um, að ekki verði skortur á svo brýnum lífsnauðsynjum En skortur á þessum vöru- tegundum minnir okkur einnig á fyrri tíma. þegar innflutnings- höft ríktu i landinu og vörur voru af svo skornum skammti, að viðtækt skömmtunarkerfi var í gildi Siðan þetta hafta- kerfi var afnumið og vöruskort- ur þar með þurrkaður út, hefur alveg ný kynslóð vaxið upp, sem þekkir ekki til hafta og skömmtunar af eigin raun Og svo vill til, að einum og hálfum áratug eftir að haftakerfið var afnumið heyrast nú ýmsar raddir um, að það beri að taka upp á ný og tilhneigingar gætir i þá átt, eins og þegar kex er tekið af frílista, væntanlega til þess að bjarga gjaldeyrisstöð- unni enda þótt kexinnflutning- ur sé svo sáralítill, að hann geti engin áhrif haft á gjaldeyris- stöðuna til eða frá Kartöflu- skorturinn og smjörskorturinn nú ætti að verða mönnum nokkur áminning um, hvað í vændum er, ef nýtt haftakerfi hæfi innreið sína, á íslandi Þá mundi ekki einungis skorta kartöflur og smjör, eða mjólk og aðrar mjólkurvörur eins og vikuna eftir að verkfallinu lauk, heldur mundi vöruskortur verða miklu almennari og skömmtunarkerfið ! algleym- ingi Og nú þegar neytendur kynnast skorti á -kartöflum og smjöri er kannski ástæða til að ætla, að þeim röddum fækki, sem krefjast aukinna inn- flutningshafta. En höft geta komið yfir okkur með ýmsum hætti, ekki aðeins fyrir tilverknað stjórnvalda heldur vegna almennrar þróun- ar efnahagsmála. Þannig er t d alveg Ijóst, að staða þjóðar- búsins út á við hefur veikzt svo gífurlega á undanförnum miss- erum, að þar má ekkert út af bregða án þess að illa fari Um leið og kaupmáttur almennings er aukinn verulega eins og gert er með umtalsverðum kaup- hækkunum, kallar það á mjög aukinn innflutning ýmissa neyzluvara, sem fólk hefur nú meira fé handa á milli til þess að kaupa Og það eru ekki einungis kauphækkanir til al- mennings, sem hafa þessi áhrif Ef ríkissjóður er rekinn með halla eins og var á síðast- liðnu ári skapar sá halli með einum eða öðrum hætti aukinn kaupmátt í landinu, sem einnig kallar á aukinn innflutning og þégar útlánatakmarkanir fjár- festingalánasjóða brjóta af sér öll bönd, skapa þau útlán einn- ig aukinn kaupmátt og kalla á aukinn innflutning og sömu sögu er að sjálfsögðu að segja um útlán bankakerfisins. Á þessu ári fást úrslit i því, hvort íslendingar hafa þá skyn- semi til að bera í meðferð eigin mála að hægt sé að halda uppi því frjálsa hagkerfi, sem hér var byggt upp á árunum eftir 1960 og hefur verið haldið síðan. Þessu frjálsa hagkerfi verður ekki hægt að halda við lýði nema við kunnum fótum okkar forráð og það er i raun og veru i hættu i dag Vonandi verður sá sérstæði skortur á neyzluvörum, sem almenning- ur hefur kynnzt á undanförnum vikum og er út af fyrir sig alvarlegt umhugsunarefni, hvernig til er kominn, þó alla vega til þess, að þeir sem búnir eru að gleyma hafta- og skömmtunartímabilínu læri að meta það frjálsa hagkerfi, sem við höfum búið við í aðeins eínn og hálfan áratug þann frjálsa innflutning, sem ríkt hef- ur og það mikla vöruúrval í verzlunum sem þessari skipan mála hefur fylgt Sigurvegarii BERNARD Law Montgomery marskálkur, sigur- vegarinn frá E1 Alamein, sem nú er látinn á 89. aldursári, hefur verið kallaður mesti herforingi, sem Bretar hafa átt síðan hertoginn af Welling- ton sigraði Napoleon við Waterloo. Um hann hefur verið sagt að hæfni hans til að gera vanda- mál einföld, taka erfiðar ákvarðanir, gera hern- aðaráætlanir og f.vlgja þeim út í æsar án þess að hvika frá þeim, hafi gert hann að einum mesta herforingja þessarar aldar. Hann var hins vcKar ekki gædd- ur naurtsynk'Kum eiginleikum lil art fá málum sinum franigcngt við stjórnmálamenn o>> Irandamenn og var art því leyti ólíkur Ueliing- ton og næsta herforingja Breta á undan honum, hertoganuni af Marlborough. Um Montgomery hefur verirt sagt. art enginn hafi getart óskart sér hetri yfirmanns en fáir hafi haft ánægju af sam- starfi virt hann. Fáii' herforingjar hafa átt eins greirtan artgáng art hjiirtum undir- manna sinna og fáir herforingjar hafa verirt eins umdeildir. Artdá- endur hans siigrtu art hann hefrti verið snillingur á vígvellinum og haft til art hera hetri og dýpri skilning á crtli nútímahernartar en nokkur annar hrezkur erta handarískur hershiifrtingi um hans daga. Andstærtingar hans siigrtu art hann hefrti aldrei þurft art berjast virt erfiðar artstærtur og mert ófullnægjandi lirtsstyrk og vegna mertfæddrar varkárni hefrti hann látirt ónoturt tækifæri sem aðrir herforingjar, honum skarp- ari og hugartri, hefðu kunnað art færa sér í nyt. Ósamvinnuþýður Því var haldirt fram. ekki sízt af Bandarikjamónnum, sem grömd- ust artfinnslur hans ei'tir innrás- ina í Normandi, þegar honum fannst seinl ganga art vinna loka- sigur á Þjörtverjum. aö hann vildi auglýsa sjálfan sig og art hann skorti umhurrtarlyndi, væri ókurt- eis og öfær um art vinna með samstarfsmönnum sinum í hern- um, stjörnmálamönnum og her- foringjum Itandamanna. Skortanir hans voru umdeildar, en hvort sem hann hafrti á réttu art standa erta ekki fannst honum mestu skipta art vinna orrustur. Sturtn- ingsmenn hans siigrtu art tilgangur hans væri ekki sá art vekja athygli á sjálfum sér hcldur art styrkja samheldni ogeinheilni hersins og herstjöinarinnar og sanna her- stjórnarhiefileika sína, hierti fyrir hermönnum sínum og fjand- miinnunum. Montgomery erta Monty eins og hann var kallaður fæddist 17. nóv ember 1887 í London og var af norrtur-írskum iettum, en ólst upp á Tasmaníu þar sem fartir hans var mótmielendahiskup. Art loknu námi í herskólanum í Sandhurst harrtist hann í fyrri hcimsstyrj- iildinni og varrt ofursti. Hann sierrtist iífshiettulega þegar hann stjórnaði árás við Ypres og hrezk- ir hermenn ætlurtu art grafa hann þegar hann hafrti legirt í ertjunni í þrjá tíma, en hættu virt þart þegar þeir sáu hann hreyfa annan hand- legginn. Þart átti fyrir Montgom- ery art liggja art stjórna iillum hereiningum, allt frá smáum varrtflokkum upp í fylkingu margra herja, og þegar hann skrifarti endurminningar sínar fyrir tæpum tuttugu árum kvaðst hann efast um aö nökkur annar vestrænn hermaður heföi þá reynslu art Itaki. Undirbúningur Hörrt reynsla Montgomerys í fyrri heimsstyrjöldinni vakti metnað hans, efldi þá tilhneigð hans aö vantreysta skoöunum yf- írmanna sinna og viðteknum her- stjórnarreglum og sýndi með- fædda leirttogahæfileika hans, sterkan vilja og einbeitni. Hann helgaði sig nákvæmri rannsókn á eðli hermennskunnar og her- stjórnarlist og varð þess fullviss að hans biði mikið hlutverk þar sem hann taldi sig kjörinn til for- ystu. Montgomery varö enn staðráðn- ari að gera sig hæfan til þessa hlutverks þegar hann missti eig- inkonu sína 1937 eftir tíu ára sam- búrt. Þegar þau giftust var hún fertug ekkja, dóttir hrezks em- hættismanns á Indlandi og ein- dreginn friðarsinni. Þau virtust eiga fátt sameiginlegt, en fráfall hcnnar var Montgomery mikiö áfall. Eftirlifandi sonur þeirra, David var fæddur 1928. Þegar sírtari heimsstyrjöldin hófst hafrti Montgomery ræktað með sér þá eiginleika sem hann lagrti mest upp úr, hugrekki og einheitni, og öölazt djúpa þekkingu á eðli og gangi styrjalda. Þart sem hann taldi mestu varrta var aó forðast mann- tjón og tryggja yfirburði i mann- afla og hergögnum áður en látið væri til skarar skríða svo að sigur væri vfs. Það var þetta sem varð til þess að hann-var síðar sakaður um of mikla varfærni. Striing sjálfsögun og löng þjálf- un gerrti þart að verkum art Mont; gomery taldi sig óháðan stuðningi annarra og var jafnvel kærulaus um hvart artrir sögrtu og hugsurtu. Hann var alger hindindismaöur á áfengi og tóhak, blótarti ekki, liar alltaf á sér hihltuna sem hann vitnaði óspart í og tók þátt í erfið- uni æfingum með mönnum sínum. Hann lagði mikið upp úr því að herforingjar væru í góðri Montgomery að fara yfir Signu á flotbrú 1944. Þjóðverjar f tjaldi Montgomerys r Friedeburg Montgomery talar við kanadfs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.