Morgunblaðið - 25.03.1976, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
19
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
íbúð til sölu
til sölu er íbúð að Ásgarðs-
vegi 2 Húsavik. Upplýsingar
gefur undirirtaður.
Þormóður Jónsson Ásgarðs-
vegi 2 Húsavik.
Keflavik
til sölu 2ja herb. íbúð á neðri
hæð við Ásbraut. Sérinn-
gangur. íbúðin er i góðu
standi.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
simar 1 263 og 2890.
Ytri-Njarðvík
Til sölu ný og glæsileg 4ra
herb. ibúð. Sérinngangur.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
símar 1 263 og 2890.
Glæsilegur
fatamarkaður
í Iðnaðarhúsinu við Ingólfs-
stræti Opið frá kl. 1 —6
Fatamarkaðurinn, Iðnaðar-
húsinu.
Dömukjólar — Frúar-
kjólar
glæsilegt úrval. Gott verð.
Dragtin, Klapparstig 37.
Land eða
sumarbústaður
við vestanvert Þingvallavatn
óskast. Tilboð óskast send
Mbl. merkt: Sumar —
1 165.
Hreingerningar
Hólmbræður, simi 35067.
Þakrennuviðgerðir
Sprunguviðgerðir, s. 51715
Raflagnir og viðgerðir
Teiknum raflagnir.
Ljósafoss, Laugav. 27,
Símar 82288 — 16393.
félagslíf
□ HELGAFELL 59763257
VI. — 2.
I.O.O.F. 1 1 = 1573258'/! •
= 9. III.
I.O.O.F. 5 = 1 573258'/2 =
Bridge.
Filadelfía
almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Dagur eldra fólks í
Hallgrímskirkju
er n.k. sunnudag 28. marz.
kl. 2 e.h. er messa i Hall-
grímskirkju, Dr. Jakob Jóns-
son predikar. Að lokinni guð-
þjónustu býður Kvenfélag
Hallgrimskirkju eldra fólki til
hinnar árlegu kaffidrykkju í
safnaðarheimilinu. Kristinn
Hallsson óperusöngvari
syngur.
Stjórnin
Kvenfélag Óháða-
safnaðarins
Hittumst allar kl. 2 e.h. n.k.
laugardag að Kjarvalsstöð-
um. Skoðum málverkasýn-
ingu Ásgríms Jónssonar.
Farið í kirkjubæ kl. 3 og
aðalfundur félagsins haldinn.
Kaffiveitingar.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6A i kvöld kl. 20.30.
Sungnir verða Passiusálmar.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Einnig eru samkomur
á morgun og á laugardaginn
kl. 20.30 þar sem norski^
æskulýðshópurinn ..Ungdom
i opdrag", syngur og vitnar.
Allir velkomnir.
KFUM AD
Aðalfundur félagsins er i
kvöld kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bílar
Ath. til sölu Fiat 132
GLS 1800 sjálfskiptur, keyrður 32 þús.
km.
Davíð Sigurðsson h.f.
Fiat einkaumboð á Islandi
Síðumúla 35,
sími 38845 og 38888
Til sölu
2ja tonna Datsun vörubifreið Díesel ár-
gerð '71 . Upplýsingar í síma 73488. og
hjá Bílaúrvalinu sími 28488.
Bátur
50 tonna bátur til sölu og afhendingar
strax, góð vél og tæki, verð 15. millj.
útborgun 1 .5 millj.
Fasteignamiðstöðin
Hafnarstræti 1 1 s, 14120.
Bátar til sölu
4 — 5 — 6 — 7 — 10—11 — 12
— 15—16 — 17 — 20 — 26 — 27
— 28 — 29 — 34 — 36 — 38 — 44
— 45 — 49 — 51 — 52 — 53 — 56 I
— 57 — 58 — 60 — 64 — 65 — 70
— 75 — 77 — 88 — 90 — 100 —
135 — 148 — 149 — 157 — 1 80 —'
200 — 250 — 300, tonn.
Fasteginamiðstöðin
Hafnarstræti 1 1 s, 14 120.
V
uppboö
sem auglýst var i 11., 13. og 14. tbl. í
Lögbirtingablaðinu 1976 á vélbátnum
Þverfelli ÞH — 139 þinglesinni eign
Agnars V. Indriðasonar og Hólmgríms
Sigvaldasonar fer fram eftir kröfu Útvegs-
banka íslands og Fiskveiðasjóðs íslands
við bátinn á Raufarhöfn, miðvikudaginn
31. marz 1976 kl. 14.00.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
tilboö — útboö
Heildartilboð óskast i innanhússfrágang á fokheldri byggingu
heilsugæslustöðvar á Höfn á Hornafirði.
Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, hita- og vatnslagnir,
loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmiði.
Verkinu skal að fullu lokið 1. april 1977. Útboðsgögn verða
afhent i skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
10.000 - kr skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 13. april 19 76,
kl. 1 1.00.
INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844
tf! ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að smíða pípuundirstöður
og stýringar fyrir Skammadalsæð.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuveg 3, gegn 5.000 - kr. í skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið-
vikudaginn 7. apríl 1976 kl. 1 4,00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Öllum þeim góðu vinum, sem lögðust á
eitt við að gera mér áttræðis afmæli mitt,
þann 29. febrúar síðastliðinn ógleyman-
legt og glöddu mig með nærveru sinni,
góðum gjöfum og hlýjum kveðjum, þakka
ég af einlægum huga. Eg met meira en
ég fái með orðum lýst þann heiður og
vinarhug, sem mér var sýndur með út-
gáfu sérstakds afmælisrits mér tileinkað.
Fyrst og síðast þakka ég börnum minum
og fjölskyldum þeirra fyrir þann skerf,
sem þau lögðu fram til þess að dagurinn
mætti verða mér slíkur, sem nú er raun á
orðin.
Verið öll Guði falin, vinir mínir.
Helgi Tryggvason.
*'l*l'*
Huginn félag ungra
sjálfstæðismanna í Garða-
og Bessastaðarhreppi
Félagsmálanám-
skeið
i félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ
n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu-
dag
Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson
og Friða Proppé.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
KEFLAVÍK —
REYKJANES
Landhelgismálið
í tengslum við
NATO?
Heimir F.U.S. heldur fund um ofangreint
mál í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík fimmtu-
daginn 25. mars kl. 20.30.
Framsögumenn á fundinum verða Geir
Hallgrímsson, forsætisráðherra og Sigur-
páll Einarsson, skipstjóri i Grindavik, en
Sigurpáll svarar fyrir þá skipstjóra og
útgerðarmenn er stóðu fyrir lokun varnar-
liðshliðanna.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Reykjaneskjör-
dæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi, verður
haldinn laugardaginn 27. marz kl. 10
árdegis í Festi, Grindavik.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf, þar með tillögur til
lagabreytinga.
2. Umræður.
Frummælendur Ólafur G. Einarsson,
alþingismaður, kjördæmaskipan og at-
kvæðisréttur.
Albert K. Sanders, bæjarstjóri, prófkjör
og prófkjörsreglur. Albert K. Sanders,
bæjarstjóri, prófkjör og prófkjörsreglur.
3. Fjármálaráðherra Matthías Á.
Mathiesen, ræðir um framvindu islenzkra
stjórnmála.
Kjörnir aðalfulltrúar er ekki geta mætt á
fundinum, eru góðfúslega beðnir um að
láta varamenn sina vita i tima.
Stjórn Kjördæmisráðs.