Morgunblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
24
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Ahrií stjarnanna eru mjöí; jákva'ð en
þad er undir þér sjálfum komirt ad árang-
urinn verði «<>ður. Kynntu þér vel allar
adstæður <>« taktu gjaraan mark á því
sem K«ður vinur ráðleKKur þér.
m
Nautið
20. apríl — 20. maí
Nú er að velja kjarnann frá hisminu. I»ó
að þér þyki iofið K<>ft, þá láttu það ekki
st í«a þér til höfuðs.
&
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Skipule««ðu starf þitt hetur en þú hefir
«ert. Taktu á mðti öllum «óðum ráðum
mtð þökkum <>« áran«urinn kemurfljötl
i Ijús.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Það eru mikiir vinnin«smö«uleikar á
na*sta leiti. Iní hefir ta‘kifa*ri til að ná
miklum áran«ri. Kru fyrri aðferðir þinar
réttar, <*ða er þ<>rf á breytin«um?
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þótt þér finnisi þú sliirfum hlaðinn þá
vertu 6hra*ddur við að taka að þér enn
meiri \innu. I*ú fa*rð þa<) rikule«a laun-
að. I.an«þráð bréf flytur«úðar fréttir.
^ Mærin
1 23. ágúst — 22. scpt.
Nú þýðir ekki a<> halda að sér höndum.
S> ndu nú hvað þú «etur. Þú hefur allt að
vinnaen en«u a<> tapa
H* 'i* Vogin
23. sept. — 22. okt.
(iakktu móti þt*ssum de«i m<*ð þeim
úsetningi að láta ekki ta*kifærin «an«a
þér úr p.reipum. Það er ekki vlst að svona
la kifa-ri komi aftur.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Allar aðstæður krefjast mikillar þolin-
ma*ði. I.áttu ekki raska ró þinni á
nokkurn hátt. Kf þú «ætir vel að a*tti
þ<*tta að verða nokkuð góður dagur.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
(ia*ttu þess að oíreyna þi« ekki. Fram-
kva*mdu aðeins það allra nauðsyn-
le«asta. þá er en«in ha*tta á ferðum.
Vertu heima í kvöld.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Bestum árangri na*rð þú isamvinnu með
öðram. Ráðfa*rðu þi« gjarnan við «óða
vini. Kinhverjar blikur <*ru á lofti en
ásta*ðulaust að vera áhy ««ju fullur.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
I-áttu þér <*kki næ«ja þann áran«ur sem
nú þegar er fenginn. Þú skalt stefna
ha*rra Aðlö«unarha*fni þín lijálpar mik-
ið.
'J Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú hefir orðið fyrir mótlæti o« finnst þú
órétti beittur. Kkki gefast upp. Athugaðu
vel allar hliðar málsins o« þetta «etur
orðið merkilegur dagur.
X-9
LJÓSKA