Morgunblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
25
fclk í
fréttum
+ tsraelskar herkonur eru með búning kvennanna, sem er
hinar álitlegustu en ekki sagður hafa „óæskiieg" áhrif á
sagðar neitt lamb að leika sér kollega þeirra karlkyns. Þvl
við ef farið er út i þá sálma. hefur nú verið ákveðið að síkka
Yfirvöld hermála þar I landi pilsin um heila 5 sm svo að alls
eru þó ekki alls kostar ánægð velsæmis sé gætt.
Manfred Mann
stendur í
ströngu
+ „Ég veit vel að samkeppnin
er hörð og þess vegna gríp ég
hvert tækifæri til að vekja at-
hygli á hljómsveit minni, Earts
Band, og plötunum," segir
Manfred Mann, söngvarinn og
hljómlistarmaðurinn, sem var
mjög vinsæll fyrir nokkrum
árum.
Plöturnar hafa gengið vel út
að undanförnu og má sem
dæmi nefna að „Nightingales
And Bombers" hefur selzt I
100.000 eintökum. A sínum
tíma átti hann mörg lög á vin-
sældalistanum en vegna óhag-
stæðra samninga fékk hann
lítið fyrir sinn snúð.
,4»að er vissulega ergilegt, en
í dag er ég ánægður ef ég og
fjölskylda mfn höfum nóg að
bíta og brenna og líðum ekki
skort,“ segir Manfred Mann,
sem bvr fyrir utan London
ásamt konu og tveimur
dætrum. Hann er á faraldsfæti
átta mánuði á ári hverju en
annars hjólar hann átta kíló-
metra til plötustúdfósins dag-
lega.
+ Leikkonan Kim Novak e>
ákaflega hrifin að dýrum. Hún
býr nú f Kalifornlu innan um
heilt stóð af hestum, hundum
og köttum, sem hún hefur
safnað að sér að undanförnu. 1
samræmi við þessa ástríðu sína
hefur hún nú gifzt dýralæknin-
um á staðnum, Robert Malloy.
BO BB & BO
SN/0RINN £R svo sem aldrey
SKEMMTILEGUR SÍGGA MlM //
MAPL/R WVILIST ÞO
t '\ BAKINU &ÖOA //
EW
□
VJ7-2-6
11 G-MUAJD
Björn Björnsson, aldursforseti
lslendinga I London, og Niels
P. Sigurðsson sendiherra.
Myndin var tekin er þeim
sendiherrahjónunum var af-
hent silfurskálin.
+ 1 siðasta mánuði urðu ýmsar
breytingar innan utanríkis-
þjónustunnar og sendiherrar
skiptu um aðsetur. Niels P.
Sigursson, sem verið hefur
sendiherra i London síðustu
árin, tók þá við sendiherraem-
bætti í Bonn i Vestur-
Þýzkalandi.
Við brottförina frá London
komu saman nokkrir íslenzkir
vinir þeirra hjóna, Nielsar og
frú Lóu, og afhentu þeim
silfurskál að skilnaði. Björn
Björnsson, aldursforseti fs-
lenzku nýlendunnar I I.ondon
og heiðursfélagi f Félagi Is-
lendinga þar í borg, flutti
ávarp og þakkaði þeim hjónum
fyrir margar ánægjulegar sam-
verustundir og sérstaka gest-
risni, sem lslendingar í London
hafa notið á heimili þeirra.
Silfurskálin er öll handunnin í
svokölluðum Queen Anna-stíl.
Aðalfundur
Styrktarfélags Vangefinna
verður haldinn í Bjarkarási, mánudaginn
29. marz kl. 20.00.
Dagskrá:
1 . Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Kosningar.
4. Önnur mál Stjórnin.
Reiðskólinn
Geldingaholti
Páskanámskeið:
13. apríl — 20. apríl 7 dagar
Byrjendanámskeið:
26. maí
12. jún
12. ág.
— 06. júní
— 23. júní
23. ág.
Framhaldsnámskeið
06. jún. — 12.júní
06. jún
29. jún
23. ág
— 05. júlí
29. ág.
Verð:
Kr. 22.800 —
Kr. 19.800,—
1 2 dagar
1 2 dagar
1 2 dagar
7 dagar
7 dagar
7 dagar
1 2 dagar
7 dagar
Allar nánari upplýsingar
FERDASKRIFSTOFAN
DASKR/FSTOFAN ,^,l
URVAL^MT
Emiskipaffilaqshusinu simi 26900
MKOMIfi
Itölsk
leðurstígvél
úrmjúku
leðri,
fóðraðir
og
með rennilás
uppúr
Litir: Svarteða
brúnt
Skóverzlun
Þórðar Péturssonarj
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll,
sími 14181