Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 30

Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 Fiórír landsleikir við Kanaðainenn í Lauganfalshölliiuii um helgina FJÓRIR handknattleikslandsleikir fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi, tveir á laugardag og tveir á sunnudag. Það eru karla og kvennalandslið Kanada sem koma hingað í heimsókn, en bæði þessi lið taka þátt í úrslitakeppni Ólympíu- leikanna i Montreal 1976, eru þar sjálfkjorin þar sem Kanadamenn bjóða til leikanna, og venjan hefur verið að gestgjafarnir fá sitt lið í lokakeppnina án þess að þurfa að leika um það. íslenzka liðið sigri i leikjunum um helgma í islenzka landsliðmu leikur nú aðems emn ..útlendmgur" og er það Ólafur Einarsson, en hann dvelur hér- lendis um þessar mundir og er ekki afráðið hvort hann fer aftur til Þýzka- lands eða lætur veru smni hjá Donzdorf lokið Enda þótt ..útlendmgarnir" séu ekki kallaðir til þessara leikja eru flestir islenzku landsliðsmenmrmr marg- reyndir Leikreyndastur er Sigurbergur Sigsteinsson sem leikur á laugar- daginn sinn 86 landsleik, en næstur honum stendur Ólafur Benediktsson sem leikur smn 57 landsleik Inn í liðið koma nú tveir leikmenn sem ekki hafa leikið með þvi i vetur, þeir Pétur Jóhannsson. Fram, og Guðjón Magnússon. Val. og munu flestir sam- mála um að þeir eigi fullt ermdi i landsliðið að þessu smni Kanadíska kvennaliðið er komið hmgað til lands og hefur þegar leikið æfmgaleiki við íslenzka stúlknalands- liðið Er kanadiska liðið, að sögn þeirra. sem séð hafa til þess. svipað að styrkleika og bandariska landsliðið sem var hér á ferð á dogunum og lék tvo jafnteflisleiki við islenzku stúlkurnar en töpuðu einum leik Miklar breytingar hafa verið gerðar á íslenzka kvennalandsliðinu sem leikur á laugardagmn, en aðems em stúlka leikur þar smn fyrsta landsleik. Helga Magnúsdóttir Fram en hún hefur staðið sig mjog vel i leikjum með Framliðmu í vetur og verðskuldar fylli- lega að vera valin í landsliðið.Þá kemur Arnþrúður Karlsdóttir aftur inn í lands- liðið svo og Guðrún Sverrisdóttir úr Fram Lítur íslenzka liðið í það minnsta allvel út á pappírnum. og er vonandi að stúlkurnar nái"Vel saman í leiknum á laugardagmn Kvennalandsleikurmn hefst kl 1 4 00 á laugardagmn og karjalands- leikurinn strax að honum loknum Á sunnudagmn hefst kvennalandsleikur- inn kl 20 00 og karlaleikurmn strax að honum loknum tJR LEIK Armanns og IS í fyrrakvöld. J6n Sigurðsson skorar fyrir Armann, án þess að þeir Bjarni Gunnar (nr. 13) og Steinn Sveinsson komi við vörnum. — Við vitum nánast ekkert um landslið Kanadabúa. sogðu forráða menn HSÍ á blaðamannafundi sem haldinn var i gær — annað en það að þeir hafa löngum verið svipaðir að styrkleika og Bandaríkjamenn sem við höfum alltaf unnið Hms vegar hefur kanadiska liðið verið búið sérstaklega vel undir komandi átök og hefur það verið í keppmsfeíð um Evrópu að undanförnu Hver úrslit urðu í leikjum liðsms þar hafa okkur ekki borizt fréttir um En við hofum góðar vonir um að Karla- landsliðið ÍSLENZKA karlalandstiðið sem mætir Kanadamönnum i Laugar dalshöllinni á laugardaginn verður þannig skipað (tala lands leikja viðkomandi I sviga); MARKVERÐIR ólafur Benediktsson, Val (56) Guðjón Erlendsson, Fram (17) AORIR LEIKMENN Ámi Indriðason, Gróttu (20) Sigurbergur Sigsteinsson. Fram (85) Pétur Jóhannsson, Fram (17) Jón H. Karlsson, Val (33) Steindór Gunnarsson. Val (5) Guðjón Magnússon. Val (10) Hórður Sigmarsson, Haukum (26) Ólafur Einarsson, Donzdorf (24) Bjami Jónsson. Þrótti (45) Friðrik Friðriksson. Þrótti (7) Kvenna- landsliðið ÍSLENZKA kvennalandsliðið sem leikur við Kanadabúa i Laugar- dalshóllinni á laugardaginn verður þannig skipað (tala lands leikja i sviga): MARKVERÐIR: Magnea Magnúsdóttir, Ármanni (6) Gyða Ulfarsdóttir. FH (10) AÐRIR LEIKMENN Erla Sverrisdóttir, Ármanni (14) Guðrún Sigþórsdóttir. Ármanni (13) Arnþrúður Karlsdóttir. Fram (1 5) Guðrún Sverrisdóttir, Fram (3) Helga Magnúsdóttir, Fram (0) Oddný Sigsteinsdóttir. Fram (11) Svanhvit Magnúsdóttir, FH (2) Jóna Margrét Brandsdóttir FH (2) Harpa Guðmundsdóttir, Val (4) Hansina Melsteð, KR (19) Stúlkna- landsliðið EFTIRTALDAR stúlkur hafa verið valdar til þess að taka þátt i Norðurlandamóti stúlkna 1976. sem haldið verður i Karlstad i Svíþjóð dagana 2. — 4. april n.k. MARKVERÐIR Álfheiður Emilsdóttir. Ármanni Gyða Úlfarsdóttir. FH Kolbrún Jóhannsdóttir. Fram AORIR LEIKMENN Erla Sverrisdóttir. Ármanni Guðrún Sigurþórsdóttir. Ármanni Harpa Guðmundsdóttir. Val Hjördis Sigurjónsdóttir. KR Hrefna B Bjarnadóttir. Val Jóhanna Halldórsdóttir, Fram Katrin Danivalsdóttir, FH Kristjana Aradóttir. FH Margrét Brandsdóttir. FH Margrét Theódórsdóttir. Haukum Svanhvít Magnúsdóttir. FH Pilta- landsliðið Piltalandslíðið sem tekur þátt i Norðurlandameistaramóti pilta 18 ára og yngri sem fram fer i Reykjavík um aðra helgi hefur nú verið valið og verður það þannig skípað: MARKVFRÐIR Kristján Sigmundsson. Þrótti Egill Steinþórsson. Ármanni Ólafur Guðjónsson FH AÐRIR LEIKMENN: Pétur ingólfsson. Ármanni Friðrik Jóhannsson. Ármanni Jón Viðar Sigurðsson, Ármanni Jón Hauksson. Haukum Gústaf Björnsson, Fram Jón Árni Rúnarsson, Fram Kristinn Ingason, KR Bjarni Guðmundsson. Val Óskar Ásgeirsson, Val Andrés Kristjánsson FH Theodór Guðfinnsson UBK Ámi Indriðason-yfvrirliði lands- liðsins. KA — Fram í KVÖLD fer fram einn leikur í bikar keppni Handknattleikssambands íslands Verður leikið á Akureyri og eru það Framarar sem fara norður og leika við KA Hefst leikurinn kl. 20 00 ÍRMAM OGIMFIV í IRSLITUM Fylkir — Þór í KVÖLD fer fram einn leikur i 2. deildar keppni islandsmótsins i handknattleik karla. Leika þá Fylkir og Þór i Laugardalshöllinni og hefst leikurinn kl. 21.30. Á morgun, föstu- dag verður einnig einn leikur i 2. deild i Laugardalshöllinni og leika þá ÍR og Þór. ARMENNINGAR hafa nú trvggt sér rétt til að leika úrslitaleikinn í bikarkeppninni gegn UMFN. Sjálfir segjast þeir stefna að því að vinna tvöfalt, það er ba>ði bikar- og deildarkeppnina. I undanúrslitum í Bikarkeppn- inni lék Armann gegn ÍS, og var þar um fremur jafna baráttu að ræða lengst af, en Ármann hafði þó ávallt forustuna í leiknum. Armann náði mest 12 stiga for- skoti í fyrri hálfleik, en Jón B. Indriðason sá um það að munur- inn var kominn i 4 stig i hálfleik 40:36. I siðari hálfleik var munur- inn rokkandi á bilinu 7 til 14 stig, og Ármann sigraði örugglega sem fyrr sagði með 94 stigum gegn 80. Jimmy Rogers skoraði mest fyrir Armann 32 stig, Jón Sigurðsson 23. Hjá IS var Bjarni Gunnar stig- hæstur með 24 stig, Ingi Stefáns- son 15, Steinn Sveinsson 13. UMFN hefur í fyrsta skipti tryggt sér rétt til að leika til úr- slita í bikarkeppni K.K.I. I undan- úrslitum léku þeir gegn Fram, og sigruðu með 82 stigum gegn 74. Það var þó ekki átakalaus sigur, því Framarar héldu lengi vel í við þá og það var ekki fyrr en um miðjan síðari hálfeik sem Njarð- víkingarnir náðu afgerandi for- ustu og tryggðu sér sigurinn. Kári Marísson var besti maður vallar- ins í þessum leik, góður bæði I vörn og sókn og skoraði 18 stig. í liði Fram bar mest á þeim Jónasi Ketilssyni og Helga Valdimars- syni, Jónas skoraði 17 stig, Helgi 14. Úrslitaleikurinn fer fram n.k. fimmtudag í lþróttahöllinni, og þar leika einnig KR og annað- hvort IR eða Fram til úrslita i kvennaflokki. gk— „Snörp skot fljúgi um loftið og kapparnir vaði parkettið npp að knjám” EITT lítið bréf ætlað íþróttafrétta mönnum þeim til áminningar og upplýsingar Formaður körfuknattleiksdeild- ar íþróttafélags stúdenta sendir yður kveðju guðs og sína. Á boðunardegi Mariu (í dag) XXV dag marsmánaðar munu stúdentar og KR-ingar keppa í körfuknattleik og verður sá siðast- ur leikur liða þessara á þessum hinum liðandi vetri. Hafa stúdent- ar haslað KR-ingum völl i iþrótta- húsi Kennaraháskólans og mun atgangurinn hefjast þar þá er klukkan slær VIII högg. KR-ingar munu koma baráttu- glaðir til leiks þessa á trukk sinum °9 hyggjast þeir nú hefna ósigurs síns í bikarkeppninni fyrir fáum dögum. Stúdentar hyggjast á hinn bóginn hefna harma sinna frá því í fyrri umferð íslandsmótsins. Meður því að hvorir tveggja telja sig eiga harma að hefna er visast að viðureignin verði hörð og kappsamlega þreytt snörp skot fljúgi um loftið og kapparnir vaði parkettið upp að knjám. Þvi eru unnendur fagurra kropplista og drengilegrar keppni hvattir til að lát eigi þennan kappleik óséðan. Guðni Kolbeinsson. Bikarkeppni H.S.Í. Valur vann Hauka VALUR sigraði Hauka með 20 mörkum gegn 1 7 í leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu i Hafnarfirði í fyrrakvöld. Hafa Valsmenn þar með tryggt sér rétt til að leika i átta-liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ og fá þar Fylki eða Tý frá Vestmannaeyjum sem andstæðing, þannig að nokkuð greið leið ætti að vera fyrir Valsmenn i undanúrslitin. Leikurinn í Hafnarfirði í fyrrakvöld var lengst af nokkuð jafn og hafði Valur aðeins eitt mark yfir í hálfleik. í seinni hálfleik sigu Valsmenn síðan jafnt og þétt fram úr og höfðu 5 marka forystu er skammt var til leiksloka og var staðan þá 19—14. Haukar náðu síðan að minnka muninn i tvö mörk þegar minúta var til leiksloka, en þá var staðan 19—17. Valsmenn skoruðu svo síðasta mark leiksins og innsigluðu sigur sinn. Leikur þessi var sæmilega leikinn af hálfu beggja liða. en of mikið bar þó á kæruleysi hjá einstökum leikmönnum, enda áhuginn greinilega ekki ýkja mikill þótt töluvert væri í húfi. Bezti maður Valsliðsins I leiknum var Guðjón Magnússon, en hjá Haukum átti hinn ungi leikmaður Jón Hauksson einna beztan leik. ___________________________ s IR vann með 9 mörkum ÍR-INGAR sigruðu Garðabæjarlíðið Stjörnuna i Bikarkeppni Handknattleiks- sambands Islands en liðin mættust I Laugardalshöllinni i fyrrakvöld. Urðu úrslitin 22—13 fyrir ÍR, eftir að staðan hafði verið 8—6 i hálfleik. Til að byrja með virtist sem Stjarnan. sem leikur i 3. deild, myndi koma á óvart, þar sem liðið sýndi ágætan handknattleik og hafði yfirhöndina i leiknum. Var staðan 5—3 fyrir Stjörnuna um miðjan fyrri hálfleik. en þá tóku ÍR-ingar sig vel á, sérstaklega i vörninni og tókst að ná tveggja marka forystu fyrir lok fyrri hálfleiksins. í seinni hálfleiknum náði ÍR-liðið sér svo verulega vel á strik og lék einn af sínum betri leikjum i vetur. Tókst því að ná fljótlega yfirburðastöðu, en slakaði svolítið á undir lokin þegar sigurinn var tryggður og tókst þá Stjörnunni að skora þrjú mörk úr hraðaupphlaupi og rétta hlut sinn nokkuð. ÍR-ingar eiga góða möguleika á að komast a.m.k. í undanúrslit bikarkeppn- innar að þessu sinni, þar sem mótherjar þeirra í 8-liða úrslitunum verða annaðhvort KR eða UBK, en bæði þau lið leika \ 2. deild, svo sem kunnugt er.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.