Morgunblaðið - 25.03.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.03.1976, Qupperneq 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMorgunblabib jwgpttnKilfafrtfr AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Hlarijuiibfabib FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 Gæzluskipherrar í Þýzkalandi: Reyndu 1 gær hrað- báta sem áttu að fara til Líbanon Þá náöi Morgunblaðið tali af Guðjóni B. Ölafssyni, forstjóra Iceland products, dótturfyrir- tækis Sambandsins i Banda- ríkjunum, og spurði hann um út- litið á freðfiskmarkaðnum þar. Hann sagði, að undanfarna daga hefði verið hreyfing á blokkinni upp á við. Fyrir2—3 dögum hefði eitthvað af blokk verið selt á 68 cent, en nú mætti segja að jafn- aðarverðið væri orðið 70 cent. Um áramótin fengust hins vegar ekki nema 58 cent fyrir pundið af blokkinni og hefði hún því hækkað um 20% síðan. „Ég hélt því fram í haust,“ sagði Guðjón, „aó blokkin myndi hækka í verði, en hækkunin kom lítið eitt seinna en ég átti von á. Um þessar mundir er vaxandi eft- Framhald á bls. 31 Slmamynd AP. IIRAÐBÁTURINN —Þetta er hraðbáturinn, sem Gunnar Olafsson og Þröstur Sigtryggsson reyndu f gær. Myndin er tekin f Bremen. 20% hækkun á fiskblokk: Verðmætaaukningin skiptir hundruðum milljóna króna FISKBLOKK hefur hækkað um 20% eða 12 cent á Bandarfkjamarkaði frá þvf f nóvembermánuði s.l. t þeim mánuði fengust um 56 cent fyrir pundið af þorsk- og ýsublokk, en nú fást 70 cent fyrir pundið. Gera fslenzkir framleiðendur sér jafnvel vonir um að verðið eigi enn eitthvað eftir að hækka, þar sem eftirspurn eftir góðum fiski fer stöðugt vaxandi f Bandarfkjunum. I febrúarmánuði hækkaði blokkin f 65 cent pundið og fyrir tveimur vikum f 70 cent. Hver 5 centa hækkun þýðir nokkur hundruð milljóna króna meira verðmæti fyrir fslenzku frystihúsin, en f fyrra munu hafa verið framleidd um 30 milljón pund af blokk, mest þorsk- og ýsublokk. Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, sagði í gær þegar Morgunblaðið ræddi við hann að verðið á blokkinni væri alltaf að þokast upp á við. Hækkunin hefði átt sér stað í fjór- um þrepum frá því í haust, en þorsk og ýsu. Kvað Eyjólfur um 60% af ýsu fara í flakafram- leiðslu og um 40% í blokk. Fyrir nokkrum árum skiptist þetta til helminga. Hann sagði, að flök hefðu ekki hækkað í verði frá því um áramót. Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri Sjávarafurðadeild- ar Sambandsins, sagði í samtali við Morgunblaðið, að þessi nýja hækkun hefði legið í loftinu þegar blokkin hækkaði upp í 65 cent, en enginn vissi um fram- haldið. Hinu væri ekki að neita að eftirspurn eftir góðum fiski væri nú mikil vestanhafs. ekki gengið alveg jafnt yfir allar tegundir. Ysan hefði t.d. verið um 2 centum dýrari um tíma, en nú fengist sama verð fyrir hana og þorskinn, þá hefði steinbíts- blokkin einnig hækkað verulega í verði, en reynt væri að setja sem mest af steinbítnum í flök eins og t EINKASKEYTI frá AP-fréttastofunni til Morgunblaðsins í gær- kvöldi segir, að Landhelgisgæzluskipherrarnir Gunnar Ólafsson og Þröstur Sigtryggsson hafi f gær reynt hraðskreiðan bát á Weser-ánni, en komið hefur til tals að fá slfka báta til gæzlustarfa við landið.Bátur þessi er 37 metra langur og einn af þremur sams konar bátum, sem byggðir voru fyrir lögregluna í Beirut áður en borgarastyrjöld brauzt þar út. Þegar hún brauzt úr, varð ekkert úr kaupunum. Þröstur Sigtryggsson segir í samtali við AP, að ákvörðun um kaup á bátunum sé í höndum ís- lenzku ríkisstjórnarinnar. Komi þar inn í dæmið hvort hægt sé að auka hraða bátanna úr núverandi 28 sjómílum i 36 sjómílur, svo þeir gangi jafnhratt og brezku freigáturnar. Dieselvél er í bátun- um. Talsmaður vestur-þýzka utan- ríkisráðuneytisins í Bonn sagði við fréttamann AP, að ekki þyrfti að sækja um leyfi til ríkisstjórn- arinnar til að selja óvopnaða hrað- báta til Islands og ekki væri hægt að koma í veg fyrir að kaupand- inn setti vopn i bátana. Talsmað- urinn kvað ráðuneytið ekki hafa haft vitneskju um för Landhelgis- gæzluskipherranna til Þýzka- lands. Romm í gosi hækkar í 810 krónur MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gærkvöldi til Hafsteins Baldvinssonar, lögmanns Sam- bands veitinga- og gistihúsæ eigenda, en hann hafði þá ný- lokið við að reikna sjússaverð fyrir veitingahúsin f samræmi við hækkun á áfengi. Samkvæmt upplýsingum Hafsteins mun tvöfalt vodka (6 cl) í gosi eftirleiðis kosta 730 krónur, tvöfalt viskí i gosi Framhald á bls. 31 Fótbrotnaði á báðum fótum VÖRUBIFREIÐ ók í gærmorg- un á töluverðri ferð aftan á aðra vörubifreið f brekkunni fyrir neðan skíðaskálann í Hveradölum. Bylur var þegar þetta gerðist. Ökumaður bfls- ins, sem ók á slasaðist mikið, m.a. fótbrotnaði hann á báðum fótum. Hátíðnitæki notuð hér til að róa fanga — Dómsmálaráðuneytið hefur bannað notkun tækjanna Sendiherrar fluttir: Hans G. Andersen til Washington SAMKVÆMT upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér en ekki fást staðfestar f utanrfkisráðuneytinu, eru f vændum talsverðar breyt- ingar á utanríkisþjónustunni. Haraldur Kröyer, sem verið hef- ur sendiherra Islands í Washington, flyzt til Genfar, en Einar Benediktsson, sem þar hef- ur verið flyzt til Parfsar. Þá verð- ur Hans G. Andersen sendiherra lslands í Washington. Þessar breytingar munu ekki verða fyrr en í sumar, þar sem gert er ráð fyrir því að Hans G. Andersen verði formaður sendi- nefndar íslands á Hafréttarráð- stefnunni til loka hennar. Þá hef- ur heldur ekki reynzt unnt að tilkynna þessar breytingar, þar sem eftir er að fá viðurkenningu viðkomandi landa á sendiherra- skiptunum. Þá mún fyrirhugað að Tómas Tómasson, sem verið hef- ur sendiherra í Briissel verði þar áfram, en frétzt hafði að ætlunin hefi verið að flytja hann einnig úr stað. Loðnufrystingu líklega lokið: 4800 lestir frystar upp í 12000 lesta samninga við Japan VONLlTIÐ er talið að hægt verði að frysta loðnu úr þessu. Morgun- blaðið hafði f gær samband við þá þrjá aðila, sem selt hafa loðnu til Japans. Kom f ljós að samtaJs hafa verið frystar 4800 lestir af loðnu, en búið var að gera samninga við Japani um sölu á 12.000 lestum. Utflutningsverðmæti frystu loðnunnar er tæpar 500 milljónir en hefði orðið rúmar 1200 milljónir ef tekizt hefði að frysta upp f gerða samninga. DÓMSMALARAÐUNEYTIÐ hefur ritað öllum lög- reglu- og fangelsisstjórum bréf, þar sem bannað er að nota hljóðtæki til að róa fanga, sem eru með óspektir. I Ijós hafði komið, að sérstök hljóðtæki voru notuð f tveimur fangelsum landsins. Það var félagið tslenzk réttarvernd, sem hrundi máli þessu af stað og stóð sfðan að rannsókn málsins við hlið dómsmálaráðuneytisins. Fulltrúar Réttarverndar skýra blaðamönnum frá tækjunum Hjá Hjaita Einarssyni fram- kvæmdastjóra SH fékk Mbl. þær upplýsingar, að 3000 lestir af loðnu hefðu verið frystar á vegum fyrirtækisins. Auk þess hafa ver- ið frystar um 600 lestir af loðnu- hrognum. SH hafði samið um sölu Framhald á bls. 31 Á fundi í Islenzkri réttarvernd í gærkveldi ræddi formaður fé- lagsins dr. Bragi Jósepsson, um þetta mál og síðan las ritari fé- lagsins, Gunnlaugur Stefánsson, upp eftirfarandi fréttatilkynn- ingu: „Hinn 27. janúar s.l. barst stjórn íslenzkrar réttarverndar ábending um, að sérstök hátíðni- hljóðtæki væru notuð í fangelsum hér á landi. Tækin voru sam- kvæmt lýsingu tengd hátalara- kerfi inn i fangaklefana, hvern um sig. Tilgangur tækisins var sagður sá að róa fanga, sem væru með óspektir eða hávaða. Var full- yrt, að hér væri um raunveruleg pyntingartæki að ræða. Hinn 3. febrúar sendi stjórn félagsins þrjá menn í heimsókn í tiltekið fangelsi til þess að kanna réttmæti málsins. Þeir staðfestu i bréfi til félagsins, dags. 5. febrú- ar, að tækin væru til staðar. Að þessum upplýsingum fengn- um skrifaði stjórn félagsins dóms- málaráðherra og spurðist fyrir um málið. I svari frá ráðuneytinu kom fram, að því væri ekki kunn- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.