Morgunblaðið - 08.04.1976, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1976
LOFTLEIDIR
C 2 11 90 2 11 88
/pBILALEIGAN
felEYSIR
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
24460
28810
O
rvi
G
Œ
n
Útvarpog stereo,.kasettutæki
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental ■, Q A oni
Sendum I-V4-92I
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, simi 81 260
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar -— hópferðabílar.
Bifreióa-
stillingar
Minni eyðsla, meiri
ending vélarinnar.
Sérhæfðir menn og
fullkomin tæki.
BOSCH
Vlðgerða- 09
warahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Verkstnióju
útsala
Aíafoss
Opió þriójudaga 14~19
fimmtudaga 14-21
á útsölunm:
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
*
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
AtJGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JW«r0unI»I«t>ib
Útyarp Reykjavik
FIM41TUDAGUR
8. apríl
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Eiríksson les
áfram söguna „Safnarana"
eftir Mary Norton (14).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin í Prag leikur
Serenöðu í E-dúr fyrir
strengjasveit op. 22 eftir
Dvorák; Josef Vlach stjórnar
/ Myron Bloom og Sinfóníu-
hljómsveitin I Cleveland
leika Hornkonsert nr. 1 eftir
Richard Strauss; George
Szell stjórnar / Colonne
hljómsveitin í Parfs leikur
„Karnival dvranna" eftir
Saint-Saéns; George
Sebastian stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ ""
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B. Hauks-
son.
15.00 Miðdegistónleikar Karl
Engel leikur á pfanó „Album
fiir die Jugend“ op. 68 nr.
1 —18 eftir Robert
Schumann. Wendelin
Gaertner og Richard Laugs
leika Sónötu I B-dúr op. 107
fyrir klarfnettu og planó
cftii Max Reger.
16.00 Fréttir Tilkvnningar
(16.15 Veðurfregnir)
Tónleikar.
16.40 Barnatlmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar. Sam-
felld dagskrá úr verkum
Jónasar Árnasonar. Skáldið
les úr verkum sínum. Aðrir
flytjendur eru: Svanhildur
Oskarsdóttir, Þrosteinn
Gunnarsson, „Þrjú á palli“
o.fl. Frumflutt lag eftir
Skúla Halldórsson, leikið af
höf.
17.30 Framburðarkennsla I
ensku
17.45 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Lesið I vikunni
Haraldur Olafsson talar um
bækur og viðburði liðandi
stundar.
19.50 Gestur í útvarpssal:
Simon Vaughan syngur lög
eftir Vaughan Williams,
Maurice Ravel og Henri
Duparc. Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó.
20.10 Leikrit: .Júpiter hlær“
eftir Árchibald Joseph
Cronin
Þýðandi: Ævar R. Kvaran.
Leikfélög Hveragerðis og
Selfoss standa að flutningi
leikritsins. Leikstjóri: Ragn-
hildur Steingrfmsdóttir.
Persónur og leikendur:
Paul Venner / Valgarð Run-
ólfsson, Edgar Bragg / Sigur-
geir Hilmar Friðþjófsson,
Gladys Bragg / ÞóraGrétars-
dóttir, Richard Drewett /
Guðjón H. Björnsson, Mary
Murray / Sigrfður Karls-
dóttir, Fanny Leeming /
Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir,
George Thorogood / Steindór
Gestsson, Albert Chivers /
Hörður S. Öskarsson, Jennie
/ Eygló Lilja Gránz, Martha
Foster / Ester Halldórs-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passfusálma (44).
22.25 Kvöldsagam „Sá svarti
senuþjófur", ævisaga
Haralds Björnssonar Höf-
undurinn, Njörður P. Njarð-
vfk, les (6).
22.45 Létt músfk á sfðkvöldi.
23.30 Fréttir.Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. apríl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Eiríksson les
enn söguna „Safnarana“ eft-
ir Mary Norton (15).
Unglingapróf I ensku A-
flokkur, kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli atr.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
(Jr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Rena Kyriakou leikur á
píanó Sex prelúdíur og fúgur
op. 35 eftir Felix Mendels-
sohn / Janacek-kvartettinn
leikur Strengjakvartett í a-
moll eftir Franz Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
9. aprfl 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.40 Skákeinvfgi f sjón-
varpssal
Fjórða skák Guðmundar
Sigurjónssonar og Friðriks
Olafssonar.
Skýringar Guðmundur Arn-
laugsson.
22.10 Upprisa
Finnskt sjónvarpsleikrit,
byggt á gamansögu eftir rit-
höfundinn Maiju Lassila
(1868—1918)
Oreglumaðurinn Jönni
Lumperi vinnur háa fjár-
upphæð á happdrættismiða,
sem honum var gefinn.
Hann verður ágjarn og tek-
ur að safna fé.
Þýðandi Kristfn Mántýlá
(Nordvision-Finnska sjón-
varpið)
23.45 Dagskrárlok.
bera menn sár“ eftir Guð-
rúnu Lárusdóttur, Olga Sig-
urðardóttir les (9).
15.00 Miðdegistónleikar
Régine Crespin syngur þrjá
söngva úr lagaflokknum
„Schéhérazade" eftir Maur-
ice Ravel. Suisse Romande
hljómsveitin leikur með.
Stjórnandi: Ernest Anser-
met.
Fflharmonfusveitin f Brno
leikur hljómsveitarsvftuna
„Frá Bæheimi“ eftir Vite-
zslav Novák; Jaroslav Vogel
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga harnanna:
Spjall um Indfána
Bryndfs Vfglundsdóttir held-
ur áfram frásögn sinni (16).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Kári Jónasson sér um þátt-
inn.
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar lslands f Há-
skólabfói 18. f.m.
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Pálsson.
Einleikari á pfanó: Halldór
Haraldsson.
a. Fornir dansar fyrir hljóm-
sveit eftir Jón Ásgeirsson.
b. Píanókonsert nr. 2 í G-dúr
op. 44 eftir Pjotr Ilijits
Tsjafkovský.
c. „Petrúshka", balletttónlist
eftir Igor Stravinský.
Jón Múli Árnason kynnir
tónleikana.
21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Sigurður A. Magnússon les
þýðingu Kristins Björnsson-
ar (15).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (45)
22.25 Dvöl
Þáttur um bókmenntir. Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
22.55 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
I-*^I
ER^ rdI ( HEVRR!
„Júpíter hlœr”
í 3. sinn
í kvöld verður flutt í
hljóðvarpi kl. 20.10 leik-
ritið Júpiter hlær eftir
A.J. Cronin í þýðingu
Ævars R. Kvarans. Leik-
stjóri er Ragnhildur
Steingrímsdóttir en
leikarar frá Hveragerði
og Selfossi standa að
flutningi verksins. Með
helztu hlutverk fara: Val-
garð Runólfsson, Guðjón
H. Björnsson, Sigríður
Karlsdóttir, Þóra
Grétarsdóttir, Sigurgeir
Hilmar Friðjónsson og
Aðalbjörg M. Jóhanns-
dóttir.
Júpíter hlær fjallar um
lækna og starfslið. á
hjúkrunarhælinu Hop-
well Towers. Á slíkum
stofnunum skapast óhjá-
kvæmilega sérstætt and-
rúmsloft, sem Cronin lýs-
ir af kunnáttu og skiln-
ingi. Innri spenna leiks-
ins nær hámarki með
óhugnanlegum atburði,
sem breytir ýmsum við-
horfum. Átök gamla og
nýja tímans eru einnig
fléttuð inn í atburðarás-
ina.
Archibald Joseph
Cronin er fæddur í
Cardross í Skotlandi árið
1896. Hann var af fátæku
fólki kominn, en lauk
prófi í læknisfræði í Glas-
gow 1925. Hann var m.a.
læknir á taugahæli og í
námahéraði í Wales. En
eftir að Höll hattarins
gerði hann frægan 1931,
sneri hann sér að rit-
störfum fyrir alvöru.
Aðrar þekktar sögur
hans hér eru Borgarvirki
og Lyklar himnaríkis.
Allar hafa þessar þrjár
sögur verið kvik-
myndaðar.
Eftir Cronin hafa áður
verið flutt í útvarpi Júpí-
ter hlær 1945 og 1955 og
Höll hattarins sem var
framhaldsleikrit 1963.
Frændur
búálfanna
! morgunstund barn-
anna í hljóðvarpi hefur
undanfarið verið lesin
sagan Safnararnir eftir
Mary Norton. Þýðinguna
gerði Eyvindur Eiríksson
og les hann sjálfur sög-
una. í dag er 14. lestur en
þeir eru samtals yfir 20.
Eyvindur sagði að
sagan fjallaði um smá-
fólk, sem svipar nokkuð
til búálfa. Fólkið býr
helzt í gömlum húsum
þar sem rólegt er og
þetta smáfólk má ekki
sjást. Verði það fyrir
ónæði þá flytur það burt.
Það fer þó ekki hjá því að
það sjáist og er þá tekið
til við að reyna að út-
rýma því eins og hverju
öðru meindýri. Eru m.a.
notaðir hundar við veið-
arnar. Þessir smáu álfar
kynnast einnig í sögunni
litlum dreng sem reynir
að hjálpa þeim eftir
megni.
Eyvindur sagði að vafa-
laust hefði kveikjan að
þessari sögu verið sú að
það er alltaf að koma
fyrir að maður týni ýms-
um smáhlutum s.s. nál-
um, tölum, smápeningum
o.þ.h.