Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976 6 í DAG er fimmtudagurinn 8 april, sem er 99 dagur.ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykja- vik kl. 12 46 og siðdegisflóð kl 25 23 Sólarupprás er i Reykjavik kl 06 20 og sólar- lag kl 20 41 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 00 og sólar- lag kl 20 31 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 20 32 (íslandsalmanakið) En er þér biðjist fyrir, þá viðhafiS ekki ónytju mælgi, eins og heiS ingjarnir, þvi að þeir hyggja, að þeir muni verða bænheyrðir fyrir mælgi sina. (Matt. 6, 7,—13.) LARÉTT: 1. (myndskýr.) 3. fangam. 4. bogin 8. drepast 10. gónir 11. minnist 12. átt 13. ónotuð 15. bvrði. LOÐRETT: 1. rakar 2 á fæti 4. . ii>itdiill + ’ífil 5., gefa frá sér 6. dýranna + M 7. dýr 9. líkamshiuti 14. bogi. LARETT: 1. skó 3. lá 4. Rósa 8. ostrur 10. kajaks 11. ara 12. al 13. rá 15. unna LOORÉTT: 1. stara 2. róta 4. rokan 5. ósar 6. stjarn 7. ærsla9. UKA 14. án. [ FRÉT-TIR FÆREYINGAKVÖLD verður í kvöld í Færeyska sjómannaheimilinu og hefst það klukkan 8.30. GRAR fressköttur frá Grenimel 28, með ól um hálsinn, hefur ekki komið heim í vikutíma. — Eru þeir sem nú vita hvar kisi er beðnir að hringja í sima 10316. NVSTOFNAÐ Kattavina- fél. hér i borginni ætlar að halda fund á laugardaginn kl. 2 síðd. í Tjarnarbúð. Þar geta nýir félagar gerst meðlimir félagsins. Ifráhöfninni ~1 ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavík f gær: Laxá kom frá útlöndum. Nóta- skipið Sigurður er hætt veiðum og var lagt. Bæjar- foss kom frá útlöndum. Esja fór f strandferð. Togarinn Vigri fór á veiðar. Tungufoss kom frá útlöndum, svo og olfuskipið Kyndill. Grískt olfuskip kom — og er í Hvalfirði. PEIMfM/W/IMIR________ 1 FINNLANDI eru tvær ungar stúlkur að leita pennavina: Gunneni Hágg- lund, Oista Nylands Folkhögskola, 07945 Kugg- om, Finnland. — Hún er 17 ára og hin stúlkan er Paula Tuomisto, Rádhus- gatan 18, 65100 Vasa, Finn- land. Þær skrifa á sænsku eða ensku auk finnsku að sjálfsögðu. LIFI DROTTNINGIN Það á ekki af systrunum að ganga. Snowdon stunginn af til Ástralíu og Filipus í hyldýpi Austfjarðaála! | IVIESSUR NESKIRKJA. Föstuguð- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórs- son. | BRIDC3E [ Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Islands og Svíþjóðar í Evrópumótinu 1975. Norður S. 8-7-2 H. A-G-9-8-2 T. G-7-4 I>. K-5 Vestur Austur S. G-5-3 S. K-10-9-6-4 H. K 10-3 H. D-6-5 T. 9-3 T.K-D-10-8-2 L. G-10-6-4-2 L. — Suður S. A-D H. 7-4 T. A-6-5 L. A-D-9-8-7-3 Sænsku spilararnir sátu N—S og sagnir gengu þannig: S— Vj- N— A 21 P 2h 2s 3k P P p bænski spiiarinn P.O. Sundelin var sagnhafi og nú skulum við sjá hvernig hann vinnur spilið á skemmtilegan hátt. Vestur lét út spaða 5, austur drap með kóngi, og sagnhafi með ási. Sagnhafi lét út laufa 9, vestur gaf og sama var gert i borði. Enn var lauf látið út, drepið með kóngi, spaði látinn út, drepið heima með drottn- ingu, laufa ás og drottning tekin og enn látið lauf og vestur fékk slaginn. A-V tóku síðan 3 slagi á spaða, en sagnhafi fékk afgang- inn á rauðu ásana og lauf- in. ARNAD HEILLA SYSTRABRtJÐKAUP. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristjana Árna- dóttir og Guðmundur Hagalín Guðmundsson, heimili þeirra er að Rofa- bæ 29 Rvík; og Kristín Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 80 Rvík. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ölöf Kristjana Guðbjartsdóttir og Pétur örn Pétursson. Heimili þeirra er að Krummahól- um 6 Rvlk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) hjónaband Kristín O. Clau- sen og Oddur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Alfta- hólum 4 Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) PJDNUSTR DAGANA frá og meS 2. april til 8. apríl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík sem hér segir: í LyfjabúSinni Iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu- deild er lokuð á hetgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánud. kl. 16.30— 1 7.30. Vin- ‘ samlegast hafið með ónæmisskirteini. C IHkDAIHIC heimsóknartím- jJUI\nHnUO AR. Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga -— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CfÍFIVI BORGaRBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR* Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka- safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 1 sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26. 4. hæð t.v.. er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS. Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. —ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 1 6. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1,30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I MBL: sögnin á frétt í blaðinu, fyrir 50 árum Segir svo frá því: í fyrradag fór Fylla héðan út um hádegisbilið og vissi enginn hvert ferð hennar var heitið, frekar en vant er . En í gærmorgun er bæjarbúar vöknuðu var hún kom- in hingað, með hvorki meira né minna en þrjá togara enska, sem hún hafði tekið að veiðum í landhelgi hér fyrir sunnan. Voru tveir togaranna frá Hull en sá þriðji frá Grimsby. Voru tveir skipstjóranna dæmdir í 12.500 kr. sekt hvor og afli og veiðarfæri allra togaranna gerð upptæk. Þriðji skipstjórinn hlaut 7000 kr. sekt — hlera- sekt. Hann hafði áður verið sektaður fyrir land- helgisbrot og því um ítrekað brot að ræða. Enginn skipstjóranna áfrýjaði dómnum til Hæsta- réttar GENGISSKRANING NR. 68 — 7. apríl 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I 1 Bandarfkjadollar . 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskarkrónur 100 Norskar krónur 100 Sænsjkar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Beikningskrónur — Vöruskipt alönd 1 Rcikningsdollar — Vöruskiptalönd 177,80 178,20 331,90 332,90* 181,15 181,65* 1 2945,90 2954,20* | 3231,65 3240,75* 4028,90 4134,00* 4626,50 4639,50 3806,80 3817,50* 1 455,30 456,60* . 6997,50 7017,20* 6611,50 6630,10* 6997,30 7017,00* 20,62 20,69* | 973,95 976,75* . 602,85 604,55* 264,50 265,20* 1 59.50 59,66* 99,86 100,14 177,80 178,20 Breyting frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.