Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 11
Hæstiréttur
synjar Calley
Washington 6. apr. NTB.
HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna
neitaði í gær beiðni um náðun frá
William Calley, fyrrum liðþjálfa,
en Calley reyndi að fá því fram-
gengt að dömsúrskurður gegn
honum yrði felldur úr gildi, þar
sem hann er fundinn sekur um
morð á 22 víetnömskum borgur-
um í My Lai.
Þar með er fengin endanleg
niðurstaða í umfangsmiklum
málaferlum, sem Calley hefur átt
í allt frá árinu 1968, en þá komst
upp um að herdeild sú sem Calley
stjórnaði hafði myrt íbúa
þorpsins My Lai.
Sekt hans er því enn f fullu
gildi, en hann fer þó frjáls ferða
sinna. Calley hefur ekki afplánað
fangelsisdóm sfðan herdómstóll
dæmdi hann til lífstiðarfangelsis
fyrir fimm árum.
Sjómenn á
Suðureyjum
mótmæla
Glasgow, Skotlandi,
6. apríl. Reuter.
SJÓMENN á Suðureyjum sögðu í
dag að þeir risu Öndverðir gegn
því að erlendir togarar lönduðu
hráefni til fiskverkunarverk-
smiðju sem hollenzkt fyrirtæki
fyrirhugar að reisa á Suðureyj-
um. Fyrirtækið kveðst vera að
Iáta smíða 10 skip til að sjá verk-
smiðjunni á eynni Barra fyrir 500
tonnum af fiski á degi hverjum.
Sjómenn á Suðureyjum segja að
það hefði í för með sér að Holl-
lendingar fengju aðgang að mið-
um skozkra sjómanna við vestur-
strönd Skotlands.
Verði þetta ofan á er engin
ástæða til að ætla að Hollendingar
muni betur virða friðunaraðgerð-
ir á skozkum miðum en þeir hafa
sýnt á sínum eigin miðum, sagði
talsmaður sjómannanna.
3ja herbergja
kjallara íbúð Bjargarstíg sérinng.
eignarlóð laus strax.
3ja herbergja
fjórbýlishúsi Móabarð Hf. bílskúr
fylgir ibúðinni
3ja herbergja
i þribýlishúsi Hliðarv. Kóp sér-
inng. verðbandalaus
3ja herbergja
Álfaskeið Hf. bílskúrsréttur frysti-
geymsla i kjallara.
4— 5 herbergja
Þverbrekku Kópavogi fallegt út-
sýni.
5— 6 herbergja
Sérhaeð Öldutún Hf. bílskúr
fylgir velnýtt og skemmtileg ibúð
5 herbergja
ibúð i eldra húsi við Óðinsgötu
góðir greiðsluskilmálar.
Einbýlishúsalóð
við Sólbraut Seltjarnarnesi.
6 herbergja
ca 150 ferm Hjallabraut Hf 5
svefnherbergi eru i ibúðinni.
Parhús
v/Lyngbrekku Kópavogi 4
svefhherbergi útsýni gott yfir
Fossvoginn.
Raðhús
v/Torfufell Rv fullfrágengið ca
140 ferm 4 stór svefnherbergi,
skáli búr ofl. vönduð og
velumgengin eign. Húsið er i
fremstu röðinni næst Suðurfelli.
Raðhús
v/Rauðahjalla Kópavogi 6 — 7
herbergi stór bílskúr og kjallari
sem gefa ýmsa möguleika. Hús-
ið er rúmlega tilbúið undir tré-
verk og búið er í húsinu.
Fasteignasala
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó)
s, 25590 21682
heima Jón Rafnar 52844
Hilmar Björgvinsson 42885.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976
11
28440
Höfum fjársterka
kaupendur
að nokkrum fallegum 2ja herb.
íbúðum í REYKJAVÍK eða
KÓPAVOGI.
2ja herb. íbúðir.
Jarðhæð við ÁLFHÓLSVEG,
verð 4,8 millj. útb. 3,0—3,5 m.
65 fm. jarðhæð við HRÍSATEIG.
Verð 4,8 m. útb. 3,5 m.
50 fm kjallari við LAUGAVEG,
Verð 3.0 m. útb. samkomulag.
60 fm. hæð við MIÐVAGN i
HAFNARFIRÐI. Verð 5,8 m.
útb. 4,0 m.
Góð 3ja herb.
90 fm ibúð á 5. hæð við
BLIKAHÓLA. Nýjar innréttingar.
Verð 6,9 m. útb. 4,9 m.
3ja herb. íbúðir:
ÁSVALLATÖTU, DÚFNAHÓLA,
DVERGABAKKA, HJALLAVEG,
VÍÐIMEL, NJÁLSGÖTU OG
HOLTSGÖTU.
Við Hlíðarveg í Kópavogi
Litil snotur 3ja herb. 60 fm. ibúð
á jarðhæð. Útborgun 3,5 m.
4ra herb.
85 fm fokheld jarðhæð i SELJA-
HVERFI. Verð 3,6 m.
Hraunbær
4ra herb. 100 fm ibúð á 1. hæð.
Mjög falleg ibúð, vandaðar
'nnréttingar. Verð 8,0—8,5 m.
útb. 5,5 — 6.0 m.
Follsmúli
5—8 herb. 1 1 5 fm. ibúð á 4.
hæð fjölbýli. Eign i sérflokki.
Bilskúrsréttur. Útb. 7,0 m.
Viðimelur
4ra herb. 100 fm. efri hæð með
bilskúr. Verð 10.5 m. útb. 6,5m
— 7,0 m.
Eignir utan Reykjavíkur
ESKIFJÖRÐUR. KEFLAVÍK,
SELFOSS, ÞINGEYRI, Litið ein-
býlishús verð 700 þús, útb. 700
þús.
Hringið og fáið heim-
senda söluskrá.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi 28440.
kvöld- og helgarsimar 72525 og
28833
Hafnarfjörður
2ja herb. mjög vönduð ibúð á 8.
(efstu) hæð við Miðvang i Norð-
urbænum. Svalir i suður. Mjög
fallegt útsýni. Hitaveita malbikuð
bilastæði. Harðviðar innrétting-
ar, teppalagt, flisalagt bað. Sér
þvottahús ÚTB. 4,3 MILLJ.
Asparfell
2ja herb. góð ibúð á 6. hæð í
háhýsi. ÚTB. 3,5—3.6 MILLJ.
Álftahólar
2ja herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi.
Harðviðar innréttingar. Flisalagt
bað. Malbikuð bilastæði. ÚTB.
3,5 MILLJ.
Vesturbær
3ja herb. mjög góð jarðhæð i
steinhúsi við Vesturvallagötu. Ný
teppalagt og ný flisalagt bað.
ÚTB. 3,5 MILLJ.
Goðheimar
3ja herb. jarðhæð i þribýlis-
húsi, um 100 ferm. sér hiti og
sér inngangur. ÚTB. 4 MILLJ.
Grettisgata
3ja herb. íbúð á 2. hæð um 85
ferm. Parkett á gólfum, nýleg
eldhúsinnrétting. Steínhús.
ÚTB. 4.5 MILLJ.
Hraunbær
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð
með suður svölum, um 100
ferm. Harðviðar innréttingar,
teppalagt, flisalagt bað, ÚTB. 6
MILLJ.
Hraunbær
5 herb. vönduð endaibúð i
einkasölu á 2. hæð 120 fm. og
að auki herb. og geymsla i kjall-
ara. Tvennar svalir. ÚTB. 6,5
MILLJ. Laus 1.6. '76.
8AMNIVEAB
iHSTEIESIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Slmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
Raðhus til sölu
Til sölu raðhús í Fossvogi. Húsið er að mestu
leyti fullbúið. Bílskúr. Frágengin garður.
Lögmannsskrifstofa Gylfa Thorlacius,
Borgartúni 29, sími 81580.
VANTAR I SÖLU
Vegna mikillar og sívaxandi
vantar okkur í sölu íbúðir og
stærðum í Reykjavík, Kópavogi
Við erum í sambandi við stór-
an hóp kaupenda sem er að
leyta að húsnæði við sitt hæfi,
margir með háar fjárhæðir
handa á milli. Látið skrá eign
yðar hjá LAUFÁSI strax í dag
og reynið viðskiptin.
eftirspurnar, þá
hús af flestum
og Hafnarfirði.
Taufás]
FASTEIGNASALA
| L/EKJARGATA 6B |
,SJ5610& 25556,
Armenningar
Árshátíð félagsins verður haldin á Hótel Sögu
laugardaginn 10/4 og hefst með borðhaldi kl.
19:00. Skorað er á alla félagsmenn að mæta.
Miðasala og borðapantanir í Brauðskálanum,
Langholtsvegi 126, sími 37940 og í símum
30841 og 85649.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Kríhóla
2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð.
Vandaðar innréttingar, góð
teppi, laus fljótlega.
Við Asparfell
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Álfaskeið
2ja herb. íbúð á 2. hæð
Við Miðvang
2ja hérb. glæsileg íbúð á 8.
hæð.
Við Rofabæ
2ja herb. mjög góð íbúð á jarð-
hæð
Við Þverholt
2ja herb. ódýr íbúð á jarðhæð.
Við Njálsgötu
3ja herb. íbúð á 3. hæð, laus
fljótlega.
Við Asparfell
3ja herb. nýleg íbúð á 6. hæð.
Mikið útsýni.
Við Reynimel
3ja herb. góð ibúð á 1. hæð i
blokk.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Við Álfaskeið
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Kóngsbakka
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúð 120 fm. á 2.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Við Skipasund
4ra herb. íbúð á hæð i þríbýlis-
húsi.
Við Hraunbæ
4ra — 5 herb. ibúð á 1. hæð.
Við Hvassaleiti
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Bil-
skúrsréttur. Laus fljótlega.
Raðhús við Völvufell
Raðhús fullfrágengið á 1. hæð
með býlskúrsrétti. í húsinu eru
m.a. 3 svefnherb. stór stofa,
skáli, eldhús og þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Allar innrétt-
ingar sérlega vandaðar og vönd-
uð teppi.
í smíðum
Við Holtsbúð i Garðabæ.
Glæsilegt einbýlishús 165 fm. á
1. hæð með tvöföldum bilskúr.
Húsið selst fokhelt. Teikningar
og allar frekari uppl. á skrlfstof-
unni.
ÁSVALLAGATA 50FM
Fyrsta flokks einstaklingsibúð i
nýlegu húsi. Vandaðar innrétt-
ingar, góð teppi. Eign i sérflokki.
Verð: 5.5 millj. útb. 4 millj.
KRUMMAHÓLAR 72 FM
2ja herbergja ný íbúð til afhend-
ingar strax. Verið er að fullgera
sameign, kaupanda að kostnað-
arlausu. Bílgeymsla. Útsýni.
Verð: 6 millj. útb. 4.3 millj.
BAUGANES 70 FM
3ja herbergja nýstandsett ibúð i
tvíbýlishúsi (timbur). Stór eignar-
lóð. Verð: 4.2 milli. útb. 3 milli.
LEIRUBAKKI 106 FM
4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Sér
þvottaherb. Verð: 7.8 millj.
BÚÐARGERÐI 136FM
6 herbergja sérhæð. Sér inn-
gangur, sér garður, allt sér. Bil-
skúrsréttur. Verð 1 1.5 millj. útb.
7 millj.
ÞVERBREKKA 112FM
Falleg 5 herbergja íbúð með
vönduðum innréttingum. Tvenn-
ar svalir, gott útsýni. Verð: 10
millj. útb. 7 millj.
FOKHELT 180FM
Raðhús á 2 hæðum með kjallara
í Seljahverfi. Afhendist i júni n.k.
fokhelt með járni á þaki, pússað
að utan með grófjafnaðri lóð.
Verð: 7.5 millj. útb. 4.5 millj.
FOKHELT 150FM
Einbýlishús i Garðabæ. Fimm
svefnherb., 2 stofur ásamt fjölsk.
herb. Tvöfaldur bilskúr. Stendur
á mjög góðum stað með
skemmtilegu útsýni. Afhendist
fokhelt að innan en tilb. undir
málningu að utan i júni n.k.
Verð: 9.5 millj.
RJÚPUFELL 132 FM
Raðhús rúmlega tilbúið undir
tréverk. 70 fm. kjallari Verð:
10.7 millj. útb. 7 millj.
í SMÍÐUM
íbúðir i miðbænum i Kópavogi.
Seljast tilbúnar undir tréverk
með fullfrágenginni sameign. Til
afhendingar fyrri hluta árs
1977. Teikningar á skrifstof-
unni.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S15610
SOJROURGEORGSSON HDL
STEFÁNR*iSSONHOL
4ra herb. við Skaftahlíð
Höfum í einkasölu 4ra herb. lítið niður-
grafna kjallaraíbúð um 1 10 fm, 2 svefn-
herbergi, 2 samliggjandi stofur. Sérhiti
og sérinngangur. íbúðin er teppalögð og
lítur mjög vel út. Verð 7,3 — 7,5 millj-
ónir. Útborgun 4,5—4,7 milljónir. Losun
samkomulag. Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð,
simar 24850, heimasími 37272.
6 HERBERGJA ÍBÚÐ TIL
SÖLU
150 fm. 6 herb. íbúð til sölu. Sérstaklega
vönduð og einstaklega falleg íbúð á tveimur
hæðum. í íbúðinni eru m.a. þrjár samlyggjandi
stofur. íbúðin er öll teppalögð og allar innrétt-
ingar fyrsta flokks. Öll sameign fullfrágengin
ásamt bílskýli. Útsýni mjög fallegt og svalir
bæði í suður og norður. Allar nánari upplýsing-
ar veittar á skrifstofunni.
Fasteignatorgið
GRÖFINNI1SÍMI: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.