Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða strax vana skrifstofu-
stúlku. Starfsvið: umsjón með innheimt-
um og reiknisútskriftum, bréfaskriftir með
fleiru.
Tilboð er greini frá menntun og fyrri
störfum sendist Mbl. f.h. á laugardag
merkt: „Stundvís — 2421 "
Sölumaður óskast
Oskum eftir að ráða röskan sölumann eða
konu til auglýsingasöfnunar. Sjálfstæð
íhlaupavinna, sem veitir dugmiklu fólki
góða tekjumöguleika. Skammtima verk-
efni eða framtíðarstarf. Möguleiki er að
vinna að verulegu leiti úr heimasíma.
Umsóknir er tilgreini m.a. stöðu, aldur,
reynslu á sölusviði og annað er máli,
kann að skipta sendist afgr. Mbl. fyrir 1 2.
apríl n.k merkt: „peningaflóð 3845."
Húsgagnasmiður
— Húsasmiður
Óskum eftir að ráða smið til samsettninga
og viðgerða á húsgögnum og fleira.
Upplýsingar á skrifstofunni í dag.
Vorumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 A.
Blaðburðarfólk
vantar í Arnarnesið,
Garðabæ
Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30.
I. vélstjóra
og háseta
vantar á netabát. Uppl. í síma 92-8062,
Grindavík.
Rekstrar-
hagfræðingur
Þjónustufyrirtæki í borginni óskar eftir að
ráða rekstrarhagfræðing eða menn með
sambærilega menntun.
Tilbo^ með nánari uppl. sendist Mbl. sem
fyrst merkt: „Rekstrarhagfræðingur —
2422"
JF
Oskum að ráða
f ra m k væ m d a rst j óra
fyrir Fiskvinnsluna á Bíldudal h.f.
Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri
störf og kaupkröfu sendist fyrir 1 . maí
n.k.
Fiskvmnslan á Bíldudal h. f.
Útstillingar
Maður eða kona óskast til búðarút-
stillingar í 2—4 vikur, þarf helst að hafa
bíl til umráðar. Tilboð merkt „Útstillingar:
2420" sendist Mbl. fyrir 1 3. apríl.
Offsetprentari
óskast
Óskum eftir að ráða offsetprentara til
starfa við nýtt fyrirtæki. Tæki og annar
búnaður af fullkomnustu gerð. Tilboð
sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag
merkt: Offsetprentari — 2423"
Gestamóttökustarf
Óskum að ráða nú þegar karl eða konu til
starfa við gestamóttöku. Krafist er góðrar
tungumálakunnáttu, ásamt reynslu í vél-
ritun og skrifstofustörfum.
Upplýsingar í dag og á morgun hjá hótel-
stjóra.
Hótel Hof,
Rauðarárstíg 18.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða ritara til símavörzlu og
annarra skrifstofustarfa.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14.
apríl merkt: „opinber stofnun — 1 1 39".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
TF — Egg.
Ákveðin er stofnun félags um TF — EGG
Piper Apace 160 '62. Verð hlutar
200 — 220 þús kr. (Utb. 100—120
þús)
Uppl. í síma 30011 og 361 59 næstu
daga.
Skiptafundur
Skiptafundur í þrotabúi Frosta h.f. verður haldinn 1 skrifstofu
Skiptaráðanda að Víðigrund 5 á Sauðárkróki mánudaginn 12.
þ.m. kl. 1 4.
Athugaðar verða kröfur og tekin afstaða til þeirra.
Lögð fram drög að úthlutunargerð.
Skiptaráðandinn í Skagafjarðarsýslu.
Fólksbílar til sölu
Volvo 1 44 De Luxe 1 974, 4ra dyra, litur rauður, ekinn 45 þús
km. Verð 1.7 millj.
Volvo 142 Grand Luxe 1973, 2ja dyra, litur blásanseraður,
ekinn 65 þús km, verð 1.550 þús.
Volvo P 1800 ES 1972, 2ja dyra, sport, litur hvítur, ekinn 83
þús km. Verð 1.450 þús.
Volvo 1 44 De Luxe 1 972, 4ra dyra, litur grænn, ekinn 52 þús
km, verð 1.230 þús.
Volvo 1 44 Evrópa 1971,4ra dyra, litur grænn, ekinn 65 þús
km, verð 980 þús.
Peugeot 404 1972, 4ra dyra, sjálfskiptur, litur hvítur, ekinn
76 þús km, verð 1.320 þús.
VELTIR HF. i
SUÐURLANDSBRAUT 16 <9B 15*00 ■
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Vinnuveitendasambands íslands verður
haldinn 8. og 9. apríl og hefst hann kl
13:30, fimmtudaginn 8. apríl í húsa-
kynnum samtakanna, Garðastræti 41,
Reykjavík.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Vinnuveitendasamband Islands.
einkamái
Veðskuldabréf — Víxlar.
Til sölu fasteignatryggð veðskuldabréf og
víxlar.
Tilboð sendist Mbl. merkt, góð kjör
1 1 37.
húsnæöi óskast
f|f Húsnæði
Borgarspítalinn óskar að taka á leigu stóra
'búð, eða einbýlishús, helst í nágrenni
spítalans.
THboð með upplýsingum um leigutíma,
leigukjör o.fl sendist skrifstofu Borgar-
spítglans fyrir 12 þ.m.
Reykjavík, 6. apríl 1976.
borgarspítaunn
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði 120—150 fm. óskast
sem fyrst til leigu undir hreinlegan iðnað.
Tilboð sendist Mbl merkt Iðnaðarhús-
næði — 2061.
húsnæöi í boöi
Geymsluhúsnæði
Um 160 fm. geymsluhúsnæði er til leigu
í Ármúla 1. Lofthæð um 3,5 m. Bílinn-
keyrsla. Uppl. gefur Haraldur Samúels-
son í síma 8-55-33.
Til leigu 280 fermetra
Verkstæðishúsnæði
á jarðhæð við Súðarvog. Upplýsingar
næstu kvöld í síma 52409.
Til sölu
er m.b. Sævar þ.h. 3 Grenivík 20 lesta
eikarbátur. Byggður '63. Vél frá '74.
Upplýsingar í síma 96-33130 og 96-
331 1 7.