Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Óska eftir að kaupa Wagon-
eer '71 model eða yngri 8
cylendra, sjálfskiptan. Uppl. í
síma 37750, 41 550.
r—ryv-----/v—vyv------
l húsnæöi
f / boöi í
t--aaA—a. .
Keflavík
2ja herb. íbúð til leigu. Tilb.
sendist Mbl. Rvk. fyrir 12.
apríl merkt K-3847.
Til leigu
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
Háaleitishverfi. Tilboð
sendist Mbl. merkt: íbúð —
2059.
Heimavinna
Óska eftir heimavinnu t.d.
léttum saumaskap eða ganga
frá prjónavörum. Sendið
tilboð á afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt: ,,H
2060".
Glæsilegur trillubátur
til sölu. Stærð 5 lestir. Tæp-
lega ársgamall. Allur útbún-
aður fylgir. Hagstæð lán
áhvilandi. Verð 5 — 5,5 millj.
Upplýsingar í s. 85988 og
85009.
20—30 tonna bátur
Óskast til leigu í byrjun maí
handfærarúllur verða að
fylgja, uppl. í sima 28445
eftir kl. 4 e.h.
Ný sending
Dragtir og stakir jakkar.
Draktin, Klapparstíg 37.
bamagæzla:
Barngóð kona óskast
til að gæta barns á fyrsta ári
frá kl. 8—5, 5 daga vik-
unnar sem næst Eiríksgötu.
Uppl. t síma 10935 eftir kl.
5.
I.O.O.F. 11=1 57488VÍ =
9. II
1.0.0.F. 5 = 157488’/2 =
S.K.
□ St.:. St.:. 5976487 —
VIII — 9__________________
Gospel night
i kvöld kl. 22 að Hafnargötu
84, Keflavik. Hljómsveitin
Lind spilar.
Allt ungt fólk velkomið.
Filadelfia Keflavik.
Slysavarnardeildin
Fiskaklettur
Hafnarfirði.
Heldur aðalfund mánudaginn
12. april kl. 8.30 í húsi fé-
lagsins. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
H jálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöid
fimmtudag kl. 20.30, laut.
Enstad og frú stjórna og tala.
Mikill söngur og vitnis-
burður.
Allir velkomnir.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund i kvöld kl. 20.30
að Bárugötu 1 1. Hárgreiðslu-
sýning.
Stjórnin.
rí
UTIVISTARFERÐIR
Páskar á Snæfellsnesi,
gist á Lýsuhóli, sundlaug,
kvöldvökur. Gönguferðir við
allra hæfi um fjöll og strönd,
m.a. á Helgrindur og Snæ-
fellsjökul, Búðahraun, Arnar-
stapa, Dritvík, Svörtuloft og
víðar. Fararstjórar Jón I.
Bjarnason og Gisli Sigurðs-
son. Farseðlar á skrifst. Lækj-
arg. 6 sími 1 4606. Útivist.
Kristniboðssambandið
Kristniboðsvikan samkoma i
kvöld að Amtmannstig 2B kl.
20.30. Nokkur orð: Þórir
Sigurðsson, kristniboðs-
þáttur: Benedikt Jasonarson.
Ræðumaður: Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson. Tvisögur:
tveir ungir piltar.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn vakningarsamkoma í
kvöld kl. 20.30. Ræðu-
maður: Peter Inchcombe.
A
Farfugladeild
Reykjavíkur
Skemmtikvöld verður föstu-
daginn 9. apríl kl. 8.30 að
Laufásveg 41. Félagsvist o.fl.
Farfuglar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Einbýlishús
í Mosfellssveit
Til sölu fallegt hús á mjög góðum stað,
ásamt tvöfaldri bifreiðageymslu.
Fokhelt næsta sumar. Upplýsingar í síma
82923.
Lyftarar — Lyftarar
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu frönsku Fenwick lyftara, raf-
magns- gas- eða diesel knúna. Útvegum
bæði nýja og notaða, uppgerða frá verk-
smiðju.
Fulltrúi frá Frakklandi verður hér til viðtals
þriðjudaginn 13 þ.m. Þeir sem vilja nota
þetta góða tækifæri, hafi samband við
okkur sem fyrst.
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
Hólmsgötu 4, Reykjavík sími 24 120.
I_______ ýmisiegt
Hressingarleikfimi
fyrir konur
Vornámskeið hefjast fimmtudaginn 8.
apríl n.k. í leikfimissal Laugarnesskólans.
Byrjenda og framhaldsflokkar.
Innritun og uppl. í síma 33290.
Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari.
Vestmanna-
eyjar
Reykjavik,
Suðurlands og
Reykjaneskjördæmi
Ráðstefna um landhelgis-
og sjávarútvegsmál
haldin að Hótel Vestmannaeyjum hefst kl. 13.00 laugardag-
inn 10. apríl og lýkur kl. 1 5.00 sunnudaginn 1 1. april.
Sjávarútvegsráðherra, Matthias Bjarnason, flytur erindi um
stöðu sjávarútvegsins i hádeginu á sunnudag.
Frummælendur á ráðstefnunni verða:
Sigurpáll Einarsson, skipstjóri, Grindavik. Þórður Ásgerisson,
skrifstofustjóri, Sjávarútvegsráðuneyti. Jón Atli Kristjánsson,
fulltrúi i hagdeild Landsbanka ísl. Gylfi Þór Magnússon,
framkv.stj. Sölustofnun Lagmetis, Sigurgeir Ólafsson, skip-
stjóri, Vestmannaeyjum, Guðmundur Karlsson, framkvæmda-
stjóri, Vestmannaeyjum.
Ráðstefnustjóri: Magnús Jónsson, form. Eyverja.
Þátttakendur geta valið um ferð til Vestmannaeyja siðdegis á
föstudag eða laugardagsmorgun. Flugferðir, gisting og máltið
seldar á einstaklega hagkvæmu verði. Skoðunarferð um
Heimaey o.fl. innifalið.
Þátttaka tilkynnist i sima 82900 eða til formanna i félögum
ungra Sjálfstæðismanna á viðkomandi svæði.
Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á ráðstefnuna og
kynnast stöðu sjávarútvegsins. Um leið gefst gott og ódýrt
tækifæri til að kynnast Vestmannaeyjum
Kjördæmasamtök ungra Sjálfstæðismanna i Reykjaneskjör-
dæmi.
EYVERJAR, félag ungra Sjálfstæðismanna i Vestmannaeyjum.
Hvatarkonur
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur
kökubasar sunnudaginn 1 1 apríl kl 2
e.h. að Hallveigarstöðum. Félagskonur,
sem vilja gefa kökur, eru vinsamlegast
beðnar að koma með þær á Hallveigar-
staði milli kl 10 og 12 f.h. á Pálma-
sunnudag. Stjórnin.
Austurbær og Norðurmýri
Nes- og Melahverfi Hlíða- og Holtahverfi
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Staða og framtíð
’avíkurflugvaliar.
er umræðuefnið á almennun fundi, er
haldinn verður i Kristalsal Hótel Loft-
leiða, fimmtusaginn 8. april kl. 20.30.
Á fundinum flytja eftirtaldir menn stutt-
ar framsöguræður:
★
Hilmar Ólafsson, forstöðumaður Þró-
unarstofnunar Reykjavikurborgar, ræð-
ir um staðsetningu flugvallarins m.t.t.
umhverfissjónarmiða og hugsanlegrar
nýtingar á bæjarlandinu.
★
Leifur Magnússon, verkfræðingur,
ræðir um flugtækni og öryggismál
flugvallarins.
★
Ólafur B. Thors, forseti borgarstjörnar,
ræðir um stöðu flugvallarins í atvinnu-
lifi borgarinnar.
|Ennfremur mun borgarstjórinn í
Reykjavík, Birgir ísleifur Gunnarsson
mæta á fundinum og sitja fyrir svörum,
ásamt framsögumönnum.
— í gildru STS4
svo vitur og vinsæll sem hann
væri, jafnvel í hópi traustra
fylgismanna stjórnarflokksins í
kjördæminu. Svo lék þá
Gunnar áhrifamikinn leik.
Gáfaður lögfræðingur, Þor-
björn Hallgrímsson, var
tengdasonur Böðvars, sem var
annar tveggja þingmanna ráð-
herraflokksins í sama kjör-
dæmi og Gunnar. Þorbjörn
hafði orðið ber að nokkru mis-
ferli og séð þann kóst vænstan
að búa erlendis um skeið. Nú
var nokkuð tekið að fenna yfir
misferli hans, og þegar Gunnar
stakk upp á því við Böðvar að
tengdasonurinn sækti um hið
lausa embætti, féllst hann á
það, þar eð hann var mjög tek-
inn að sakna dóttur sinnar og
barnanna, sem hann vildi ekki
að ælust upp erlendis. Svo
barst þá bráðlega umsókn frá
Þorbirni, og síðan gengu þeir
Gunnar og Böðvar á fund ráð-
herra. Honum var þvert um geð
að veita Þorbirni embættið og i
hart sló með þeim Gunnari. En
Böðvar, sem var vel vitur og
maður höfðinglegur og stilltur,
en þungur á bárunni, slævði
vopnin, en leyndi því engan
veginn, hve honum var mikið í
mun að fá fjölskylduna heim
og að Þorbirni yrði veitt sú upp-
reisn, sem hann teldi „eins
konar ærukvittun". Að svo
komnu skyldi með ráðherra og
þingmönnunum. En þar með
var ekki vandamálið klappað og
klárt. Agúst, sérlegur trúnaðar-
maður ráðherrans, hafði ávallt
lagt áherzlu á, að húsbóndi
hans gerði sig ekki sekan
um þá valdníðslu að veita
öðrum en Birni embættið
og hafði hann verið mjög
djarfmæltur, og dró það nú
sízt úr honum, að ærið
kært er orðið með honum og
glæsilegri dóttur Björns full-
trúa. Ráðherra brá á það ráð að
senda hann norður í „sumarfrí"
og fól honum að kynna sé þar
rækilega hugi manna og allar
aðstæður. Hann fékk brátt stað-
festingu þess að almenningur
og sumir veigamiklir flokks-
menn voru þvi fylgjandi, að
Birni yrði veitt embættið, enda
hafði rignt niður í ráðuneytinu
plöggum, sem sönnuðu það En
Gunnar neytti ýmissa bragða,
ásamt vini sínum Þórði, til þess
að rýra álit Björns og þjappa
saman harðasta kjarna
stjórnarflokksins til fylgis við
Þorbjörn. Og eins og Ágúst
hafði búizt við af fyrri kynnum
við Björn, vildi hann ekkert til
þess gera að treysta fylgi við
sinn málstað.
Þegar suður kemur og fund-
um Agústs og ráðherrans ber
saman, er þannig komið, að ráð-
herra sér sitt óvænna. Þing-
mennirnir að norðan sækja mál
sitt svo fast, að ráðherra þykist
sjá, að ef hann veiti Birni em-
bættið geti það haft þær afleið-
ingar, að hann missi æskilegt
vald á þingflokki sínum og fái
ekki komið fram fyrirhuguðum
og að hans dómi bráðnauðsyn-
legum breytingum á ráðuneyt-
inu. Og svo stóra fórn getur
hann ekki fært, hvað sem líður
vilja og áliti Ágústs — og hvað
sem sagt kunni að verða um
valdníðslu og bersýnilegt rang-
læti. Og auðvitað hefur það
engin áhrif, að Ágúst segir upp
stöðu sinni í ráðuneytinu.
Ég læt svo lesendunum eftir
að kynna sér, hvað sigurinn
reynist Gunnari Magnúsen dýr,
en víst er um það. að Gunnar
verður eftirminnileg
manngerð, og þó að skáldið
skilji við hann „í rusli“, þarf
ekki að efa, að hann risi brátt á
legg og reynist „Jón samur“.
Þórður, félagi hans, kemur lítt
fram á sjónarsviðið, en sú mynd
af honum, sem höfundur dreg-
ur í sárfáum dráttum, verður
ein sú minnisstæðasta i allri
sögunni. Um Björn fulltrúa er
það að segja, að lesandinn hlýt-
ur að verða Gunnari Magnúsen
sammála. En að hann er „svo
askoti óaðfinnanlegur“. Hann
er kvennagull, en er þar svo
hófsamur, að í þau tvö skipti,
sem hann bindur sig konu,
verða konurnar beinlínis að
eiga kvennaárslegt frumkvæði,
en auðvitað bjargar það miklu
um álit á honum sem karl-
manni, ekki sízt í seinna
skiptið, hve mannlega, hann
bregzt við. Ráðherranum er lýst
sem vitrum og gætnum mann-
dómsmanni, sem lesandinn allt
að því sýknar — og viðbrögð
Ágústs rás sögunnar spá góðu
um framtíð hans sem manns,
hvort sem lífið kann svo að
sýna honum að stjórnmálaleið-
toga hendi það fyrr eða síðar að
festa meinlega fót í gildru
flokksræðisins.