Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 32

Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1976 racHninpð Spáin er fyrir daginn ( dag mw Hrúturinn IVjB 21. marz — 19. apríl Láttu ekki fmyndunaraflid hlaupa með þÍK í gönur. (ieröu ekki það sem þér er þvert um geð bara til að þóknast öðrum. Nautið 20. apríl - • 20. maí Vertu varkár þótt þér finnist um smá- muni vera að raeða, það gæti komið upp misskilningur. Ilugsaðu áður en þú framkvæmir. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Ef þú ert of bráðlátur gætirðu misst marks og ný og alvarleg vandamál komið í Ijós. Vertu heiðarlegur og reyndu að finna hinn gullna meðalveg. Krabbinn ^jVí 21. júní—22. júlí Stjörnurnar hafa mjög örvandi áhrif á þá sem stunda ver/lun. Vertu eins mikið úti og þú getur. i! Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Möguleikamir eru miklir en þú þarft samt að vera á verði til að halda því sem þér ber með réttu. Mærin 23 i ágúst • 22. sept. Þú stendur f augnahlikinu frammi fvrir miklu vandamáli, sem þér finnst að þú ráðir ekki við. Þér verður vísað á réttu leiðina tii að leysa það. & 0 Vogin W/i?T4 23. sept. 22. okt. Það eru smámunirnir sem oft skipta mestu máii. Þótt þér sárni f bili við einhvern nákominn skaltu vera sáttfús. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Jákvæður dagur. Vertu ekki hra*ddur við samkeppnina. Hún er þér aðeins til góðs. roT*l Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. I dag verður höfðað til dómgreindar þinnar. Láttu ekki óvænta atburði slá þig út af laginu. Gerðu það sem þér finnst réttast. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þitt góða skap hjálpar þér á erfiðum stundum. Allt bendir til þess að þú eigir góða daga í vændum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Möguleikarnir eru fleiri en þú gast látið þér detta f hug. Aðgættu samt hver staða þín er svo þú verðir ekki fyrir neinum vonbrigðum. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar! Það fer ekki alltaf allt eftir áætlun. Þú verður bara að komast að þvf hvað þú hefur gert rangt og taka hlutina réttum tökum. TINNI inqur. Lcfaðu /ner aðufexyra. Kýr?5n< f?a komaar rýr? v/JeJtkn 10ýi?yr/u/rr þa uppa nyif: V/J s/austn spurn/nau Sóngferð um þver ag enJ//S'r7a Banaír- rf/t/n, þarjfe/r? eg a f/es/a /tde/áe/r//- ur, ^eta/y/ua. /ní/rafóþrevit Au/n/ng/a A/per/fanar f 8ett/r aa /fa/umþns J/efS/ efJufu/Tef/S þá.... OJ ! ii,n 5r þcra/tJ/ aí spyr/a u/77 fra/nt/ Jar: áet/anir? X 9 OUARR þESSUM SLÓPUM SlSL0?ENGlNN INN l'SLl'KT/ I-J Í HER STENDU(?„3ULIUS I. \ ERLEPPALÚÐI„ " HARÐSTJtíRI OS Skr/'msli " -Tl NEI, SUMT ER VERULEGA MO'ÐGANDI / KÖTTURINN FELIX FERDINAND fwm ViViViYmVó■■'oúú'úíLljJ...-..-.l&áUA SMÁFÓLK — Snati, ég er með stórgóóa hugmvnd. — Núna þegar gipsið er burtu hvers vegna hengjum við það ekki upp f föndurherberginu okkar sem eins konar verð- launagrip. — Of seint . . . ég er búinn að henda þvf f köttinn f næsta húsi. — En vel á minnst — ef þú endilega vilt. . .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.