Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 33

Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976 33 fclk f fréttum + Það kom fyrir I bænum Her- ning I Danmörku fyrir nokkru, að blll sem flutti svín sfðasta spölinn í sláturhúsið lenti f árekstri. Svfnin sáu sér leik á borði og hlupu eins og fætur toguðu f allar áttir eftir götum bæjarins. Sláturhúsið kvaddi út varalið og eftir mikinn elt- ingarleik tðkst að smala svfn- unum saman. Frá því er sagt að svfnin hafi ekki verið vel heima f umferðarreglunum og hafi oft þurft að setjast á rök- stóla til að ráða fram úr merk- ingunum, eins og sjá má á myndinni. Sandur og sól. . . + Samkvæmt almanakinu er sumardagurinn fyrsti ekki langt undan og ef til vill verða veðurguðirnir hliðhollari Sunnlendingum en ásfðasta ári þegar sumarið gerði þar stuttan stanz, stefndi svo beint til Norðurlands, eins og Jón Ara- son forðum daga. + Mick Jagger, David Bowie og Elton John hafa nú verið bann- færðir af bandarfsku baptista- kirkjunni. Því er haldið fram að tónlist þeirra sé aðeins gerð fyrir „Satan sjálfan“. + Jackie Onassis hefur nú fyrir hönd forlagsins Viking Press f New York boðið Snowdon lá- varði rúmar þrjátfu milljónir króna fyrir sögu hans um hjónaband þeirra Margrétar prinsessu. BO BB & BO pú mAttír ekki MÓRFA svona ALVARLEGUM AUCKJfð 'a pá U 0 o o ■m,ia i roiOAjp ■ „Barmurinn bjargaði mér..." + Anna Mingo, átján ára gömul ensk stúlka, getur þakkað sfnum þrýstna barmi að hún er enn á lífi. Fyrir nokkru féll hún niður um opið holræsi, fimm metra niður f jörðina og svamlaði þar hjálparlaust f „heilsulindinni“. Hún kenndi þó hvergi grunns þvf að brunnurinn þrengdist þegar neðar dró og brjóstin sögðu hingað og ekki lengra. „Mennirnir tveir sem drógu mig upp úr brunninum voru að devja úr hlátri en mér fannst þetta bara hreint ekkert sniðugt," segir Anna Mingo. Kom eé til Þeir, sem hafa dvalið á Ibiza eiga varla nokkur orð til að lýsa ánægju sinni, enda hefur Ibiza oft verið nefnd Paradís Miðjarðarhaf: Nú býður ferðaskrifstofan Ú sannkallaða úrvals til Ibiza. Eyjan er vinaleg, falleg og gróðursæl; — þar vaxa barrtré og möndlutré hlið við hlið. Ibiza er sólarstaður fjölskyldunnar. Tilvalinn staður til hvíldar og skemmtunar, jafnt fyrir einstaklinga sem fjölskyldur. Fáið eintak af Ibiza-bæklingi okkar, og kynnið ykkur Ibiza ferðirnar. Pantið Mallorcaferðina strax! Mallorcaferðir okkar eru oft á tíðum uppseldar langt fram í tímann. Þess vegna er ráðlegt að hafa samband við Úrval hið fyrsta, þannig að hægt sé að velja Mallorcaferð á þeim tíma, sem hentar best. Urval veitir fúslega allar upplýsingar Mallorca. Tryggið ykkur ei af nýja Mallorca bæklingnum okkar FERÐASKRIFSTOFAN URVAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.