Morgunblaðið - 08.04.1976, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976
Sími 11475
Flóttinn
Afar spennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd með úrvals-
leikurum:
Burt Reynolds Sara Miles
Lee J. Cobb
George Hamilton
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Næturvörðurinn
THE NIGHT
PORTER
Frábær — djörf — spennandi
afbragðs vel leikin af Dirk
Bogarde, Charlotte Ramplmg.
Leikstjóri Liliana Carvani.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 8 og 11.15
Hækkað verð.
ITIJLj
IHÓHG KÓNGl
Hörkuspennandi ævintýramynd i
litum og Cinemascope.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
AUGLÝSINÍMSÍMÍNN ER:
22480
TONABIO
Sími31182
Kantaraborgarsögur
(Canterbury tales)
T ö N * S I 6
Ný mynd gerð af leikstjóranum
P. Pasolini
Myndin er gerð eftir frásögnum
enska rithöfundarins Chauser,
þar sem hann fjallar um af-
stöðuna á miðöldum til
manneskjunnar og kynlífsins.
Myndm hlaut Gullbjörninn i
Berlín árið 19 72
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnið nafnskirteini
Sýnd kl. 5, 7 og9,1 5
The Conversation
The Directors Compony presents
Oene
Hackmon.
”The
Conversotion”
Mögnuð litmynd um nútíma-
tækni á sviði, njósna og síma-
hlerana, í ætt við hið fræga
Watergatemál. Leikstjóri: Francis
Ford Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Hackman
ístenskur texti
Sýnd kl. 5. Tón-
leikar 8.30
SIMI
PER
íslenzkur texti
18936
Afar spennandi, skemmtileg og
vel leikin ný dönsk sakamála-
kvikmynd í litum, tvímælalaust
besta mynd sem komið hefur frá
hendi Dana í mörg ár. Leikstjóri
Erik Grone Aðalhlutverk: Ole
Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek-
manne.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð börnum
innan 1 4 ára
ÞJÓOLEIKHÚSIfl
Fimm konur
eftir Björg Vik
Þýðandi: Stefán Baldursson,
Leikmynd. Þorbjörg Höskulds-
dóttir, Leikstjóri: Erlingur
Gíslason
Frumsýning í kvöld kl. 20
2. sýning sunnud. kl. 20.
Carmen
föstudag kl. 20.
Náttbólið
laugardag kl. 20
Karlinn á þakinu
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
sunnudag kl. 1 5
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15 — 20 Simi
1-1200.
Sölumannadeild VR
blaðamennska
og pólitík
Vilm. Gylfas.
saman?
Kvöldverðarfundur verður haldinn að Hótel
Loftleiðum „Leifsbúð" fimmtudaginn 8. apríl
n.k. og hefst kl. 7.1 5. Gestur fundarins verður
Vilmundur Gylfason, sem ræðir við og svarar
spurningum fundarmanna.
Allir verzlunarmenn velkomnir á fundinn.
Stjórn
Sölumannadeildar V.R.
AIISTUrbæjarríÍI
íslenzkur texti
Guömóðirin
og synir hennar
(Sons of Godmother)
To banders magtkamp
om „spritten,, i
tredivernes Amerika
-spænding og humor!
ALF THUNDER
PINO COLIZZI
ORNELLA MUTI
LUCIANO CATENACCI
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, ítölsk gamanmynd í litum,
þar sem skopast er að ítölsku
mafíunni í spirastríði í Chicagó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFfclAC,
REYKjAVlKUR
OJO
ðí
r
Equus
í kvöld. Uppselt.
Skjaldhamrar
föstudag. Uppselt.
Villiöndin
laugardag kl. 20.30.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5.
Equus
sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
þriðjudag Uppselt.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó er opin frá kl.
14^20.30. Sími 16620.
Stigahlið 45-47 simi 35645
Dilkasvið
Venjulegt verð
kr. 383 kg.
Tilboðsverð
kr. 250. kg.
SEAN CONNERY ZARDOZ ".^J^ JOHN BOORMAN
* . .-f,CHARLOTTE RAMPLJNG
íslenskur texti.
Mjög sérstæð og spennandi ný
bandarísk litmynd um framtíðar-
þjóðfélag. Gerð með miklu
hugarflugi og tæknisnilld af
JOHN BOORMAN
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
laugaras
B I O
Simi 32075
Nítján rauöar rósir
Mjög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd gerð eftir
sögu Torben Nielsen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hefnd förumannsins
Frábær bandarísk kvikmynd
stjórnað af CLINT Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin ,.Best
Western'' hjá Films and Filming í
Englandi.
Endursýnd kl. 5, 7, og 1 1 .
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýningargestir vinsam-
lega leggið bílum ykkar á
bilastæðið við Klepps-
veg.
VERÐUR ÞU EINN
HINNA HEPPNU
Ferðir til sólarlanda, dömu- og herra-
gullúr — Húsgögn — Rafmagns-
tæki — Verðmætir aukavinningar
Spilaðar verða 15 umferðir
Heildarverðmæti vinninga hálf
milljón króna
FOSTBRÆÐRA
BINGÓ
í SIGTÚNI
í kvöld kl. 20.30
Húsið opnað kl. 1 9.30.
Karlakórinn Fóstbræður