Morgunblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976
35
Sími 50249
Á refilstigum
Bad company
Spennandi mynd frá þrælastríði
Bandarikjanna.
Jeff Bridges, Barry Brown.
Sýnd kl. 9.
Waldo Pepper
A UNIVERSAl PICIURE
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd um flugmenn sem stofn-
uðu lífi sinu i hættu til þess að
geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Oöal
númer
eitt
Opið afla daga og öll kvöld.
ÓSal v/Austurvöll
Byggið
sumarbústað
inn sjálf
Aðili sem hyggur á að byggja
sumarbústað óskast til þess að
byggja frumsmíði (prototype).
Teikningar tilbúnar vegna sveita-
félags, ásamt vinnuteikningum.
Nánari upplýsingar i sima
53886.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
margtinlilatitð
Annarhátíð
Iðnskólans í Reykjavík
verður haldin í Skiphóli fimmtudaginn 8. apríl
frá kl. 9 — 2.
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur
fyrirdansi. Nefndin.
æsar
VEITINGAHÚS
Ungt sjálfstæðisfólk
í Reykjavík, Suðurlands- og Reykjaneskjördæmi
FERÐ TIL VESTMANNAEYJA Á RÁÐSTEFNU UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
UM LANDHELGIS- OG SJÁVARÚTVEGSMÁL 10. OG 11. APRÍL N.K.:
★ Farið frá Reykjavík síðdegis á föstudag og laugardagsmorgun. Gist á
Hótel Vestmannaeyjum.
★ Verð einstaklega hagkvæmt. Flugfar, gisting og allar máltíðir kr.:
6.850. Öllu ungu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka á meðan
gistirími endist, nema takmarkast við 50 manns.
★ Þátttaka tilkynnist strax í síma 82900 eða til formanna í félögum
ungra Sjálfstæðismanna á viðkomandi svæði.
Kjördæmissamtök Eyverjar,
ungra Sjálfstæðismanna félag ungra Sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi. í Vestmannaeyjum
RÖÐULL
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR, BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN
TIL KL. 8. SÍMI 20010.