Morgunblaðið - 22.04.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.04.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAGUR 22. APRlL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Viljum ráða mann til sölustarfa og almennra starfa við heildverzlun. Ensku- kunnátta og vélritun nauðsynleg Æski- legt að umsækjandi hafi bifreið til um- ráða. Sveinn Björnsson & Co. Austurstræti 6 Bústjóri Vantar bústjóra nú þegar á stórt svínabú í nágrenni Reykjavikur. íbúð fylgir. Reglu- semi og góð umgengni algjört skilyrði. Upplýsingar á daginn í 86431 og kvöldin 74378. Matráðskona Matráðskona óskast til starfa við skólann 1 til 2 mánuði í sumar. Starfsreynsla nauðsynleg. Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Zoéga Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum. Matsvein og vanan háseta vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 99-3360 og 99-3364. Hjúkrunar- fræðingur óskast hálfan daginn, LJÓSMÓÐIR kemur til greina. Einnig vantar SJUKRA- ÞJÁLFARA. Upplýsingar í síma 26222. Elli- og Hjúkrunarheimilið Grund Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða duglegan, ungan mann til sölustarfa í verzlun okkar í Hafnarstræti 3. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Áhugasamir leggi inn umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf á augl. deild Mbl. merkt: Sala 3795 fyrirn.k. mánudagskvöld. Háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Símar 99-3625 — 99-3635. Verkstjóri á vörulager Röskur maður óskast til starfa sem verk- stjóri á vörulager hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: Verkstjóri 2222. Þórisós h.f., óskar eftir manni til að annast bókhald og skrifstofustjórn. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí n.k. á skrifstofu félagsins að Vagnhöfða 5, og skal i þeim getið um fyrri störf, menntun og launakröfu. Æ Oskum eftir að ráða ungan mann, helzt vanan kjötafgreiðslu, til starfa strax. Uppl. veittar á skrifstof- unni milli kl. 1 0 og 1 2 föstudag. Hagkaup Skeifunni 15. Viljum ráða unga stúlku til símavörzlu og léttra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu okkar, Háteigsveg 7, fyrir 28. þ.m. H.F. Ofnasmiðjan Atvinna — Saumaskapur Óskum eftir að ráða nokkrar saumakonur, helzt vanar til starfa nú þegar i verksmiðju vorri. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni að Skúlagötu 51, föstudaginn 23. apríl. Verksmiðjan Max h. f., S/óklæðagerðin h. f , Skúlagötu 5 1. Viljum ráða nú þegar menn til starfa á smurstöð okkar. Upplýsingar hjá forstöðumanni verkstæðis. Hekla h. f. Sími 21240. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku, helzt vana, til starfa við launaútreikning o.fl. Verzlunar- skólamenntun eða önnur hliðstæð mennt- un æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „K: 3985". w Oskum eftir fjölhæfum setjara Prentstofan Isrún h.f., ísafirði, sími 94-3223. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri-Njarðvík Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100 JTt íiTgwuMafo % íit . Byggingatækni- fræðingur óskast til starfa vegna byggingastjórnar og mæl- inga við framkvæmdir í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð ásamt upplýsingum óskast sent afgreiðslu blaðsins merkt — Bygginga- tæknifræðingur 3796 — fyrir næstkom- andi mánudag. Skrifstofustúlka Óskast á fasteignasölu og málflutnings- stofu. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Bókhaldsþekking æskileg. Heilsdags starf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, berist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót apríl — maí merkt ,,Skríf- stofustúlka: 3947" raöauglýsingar — tilboö — útboö (D ÚTBOÐ Tilboð óskast í pípueinangrun fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 1 2. maí 1976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkírkjuvegi 3 — Simi 25800 * raöauglýsingar — Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðisfélagið ..Þorsteinn Ingólfsson" í Kjósarsýslu heldur almennan félagsfund i Hlégarði, mánudaginn 26. april kl. 21 Tekin verður ákvörðun um stofnun sjálfstæðisfélags i Mosfells- hreppi. Allt sjálfstæðisfólk í Kjósarsýslu er kvatt til að mæta. Stjórnin. raöauglýsingar ^ Samdráttur í ríkisbúskapnum Ráðstefna S.U.S. að Hótel Esju laugardaginn 24. april frá kl. 1 4.00— 1 8.00. Frummælendur: Friðrik Sophusson, Valgerður Bjarnadóttir og Baldur Guðlaugsson. Eftir framsöguerindi verða hringborðsumræður um viðfangs- efnið. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt i áframhaldandi starfi ungra Sjálfstæðismanna gegn auknum rikisafskiptum eru sérstaklega hvattir til að mæta. ^ Er hægt að stöðva ríkisumsvifastefnuna?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.