Morgunblaðið - 22.04.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.04.1976, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. APRlL 1976 Islenzka landsliðið sem keppir f Polar-Clup keppninni. Fremri röð frá vinstri: Birgir örn Birgis, þjálfari, Kári Marfsson (19), Kolbeinn Kristinsson (17), Þórir Magnússon (32) Kolbeinn Pálsson (45), Jón Sigurðsson (35), Kristján Stefánsson, þjálfari. Efri röð frá vinstri. Birgir Jakobsson (20), Gunnar Þorvarðarson (17), Jónas Jóhannesson (5), Sfmon Ólafsson (10), Bjarni Gunnar Sveinsson (15). Talan 1 sviga segir til um landsleikjaf jölda viðkomandi leikmanna. Stefna að bronsverðlaunum SÍMON Ólafsson sem hefur stundað nim I Bandarfkjunum í vetur kom til landsins fyrir 10 dögum siSan og hefur siðan æft með landsliðinu og leikur með þvi á Polar Cup. „Já það er mjög gaman að koma heim og taka þátt i þessu. Það er góður andi innan liðsins og allir virðast vera sam- taka um að okkur megi ganga sem best á Polar Cup nú. Ég verð að segja að ég er mjög bjartsýnn á árangurinn, mér virðist isl. liðið vera sterkara nú en oftast áður." Birgir Jakobsson hefur leikið 20 landsleiki i körfuknattleik, en leikir hans væru án efa mun fleiri ef hann hefði ekki verið bundinn yfir erfiðu námi á siðustu árum. En nú er kappinn með á ný, og tilbúinn í slaginn eins og lesa má: „Það er engin spurning um að við verðum að sigra dani og norð- menn og ná þannig 3. sætinu. En ég vil að við stefnum bara að því að sigra þetta allt saman, við eigum t.d. alveg að geta tekið finnana lika ef.viðdettum niður á toppleik. Andinn i liðinu er frábær og leikur okkar bæði f vöm og sókn fer batnandi með hverjum deginum sem llður." JÓN Sigurðsson hefur 35 sinnum iklæðst landsliðsbúningnum i körfuknattleik þrátt fyrir að hann er aðeins 24 ára gamall. Við spurðum hann um undiribúnining landsliðsins fyrir átökin á Polar Cup „Ég held að segja megi að und- irbúningurinn hafi verið mjög góður. Við höfum æft daglega nú i langan tima og ég er viss um að við erum allir i toppæfingu. And- inn og samheldnin i liðinu er til fyrirmyndar og það þýðir þvi ekk- ert annað en að vera bjartsýnn á árangur okkar á Polar Cup nú. Danirnir ættu a.m.k. ekki að bóka sér neitt öruggt fyrirfram gegn okkur." ÍSL. landsliðið i körfuknattleik hélt utan i morgun til Kaupmannahafnar þar sem það tekur þátt i Norður- landamótinu (Polar Cup) sem hefst þar á morgun. Islendingarnir eiga að leika gegn svíum { fyrramálið og siðan gegn Noregi siðdegis. Á laugardag leikur isl. liðið gegn dön ' um, og siðasti leikurinn i ferðinni verður á sunnudag gegn Finnlandi. Um möguleika okkar manna á mótinu er ekki mikið vitað fremur en venja hefur verið. Þó verður að reikna með svium og finnum þar I nokkrum sérflokki eins og áður en baráttan um 3. sætið stendur væntanlega milli dana og íslendinga. Siðan landslið okkar hóf að taka þátt i Polar Cup hefur liðið ávallt hafnað i 3. sætinu, nema 1972 þegar danir náðu þvi frá okkur. 1974 var mótið haldið í Finnlandi og þá voru danir ekki með. Danirnir eru sagðir með sterkara lið en þeir hafa haft áður, og sjálfir fara þeir ekki dult með að þeir ætli sér að sígra á Polar Cup nú. Þeir hafa æft mikið i vetur undir handleiðslu banda- rísks þjálfara og þeir setja óhræddir síðasta leik mótsins gegn núverandi Norðurlandameisturum svium, og þeir ætla að sjónvarpa þeim leik beint Það á að gefa öllum tækifæri á að sjá þegar þeir vinna Norðurlandameistaratitil- inn!!! Það sem okkar menn stefna fyrst og fremst að, er að sigra Noreg og Dan- EINS og áður hefur komið fram hætti Fimleikadeild Gerplu við þátttöku i íslandsmóti Fimleikasambands íslands I kvennaflokki meðal annars vegna þess að fyrirsjáanlegt var að þátttak- endum yrði mismunað vegna skorts á dómurum með réttindi til að dæma efri gráður fimleikastigans og sendi þvi ekki inn skrá yfir þátttakendur enda er hverju félagi frjálst hvort það tekur þátt I opinberu móti eða ekki Fimleikadeildin taldi ástæðu til að gera opinberlega grein fyrir afstöðu sinni eftir að Ijóst var að F.S.Í. fór með ósannindi innan sinnar stjórnar. Birtist síðan svar stjórnar F.S.Í. þar vill stjórn fimleikasambandsins draga sérstaklega eina stúlku inn i málið og sakfella hana um að með því að vera of áhugasöm við æfingar og af þeim völdum komin lengra í fimleikastlganum heldur en isl dómarar hafi rétt til að dæma hafi hún orðið þess valdandi að stöllur hennar hafi neyðst til að hætta við þátttöku i (slandsmeistaramótinu eftir að stjórn fimleikadeildar Gerplu hafi tekið af- stöðu með henni. Gerir stjórn F.S.Í. sér ekki grein fyrir að þar er hún að vega að þeim félagsþroska sem skapast hefur innan félagsins sem ungmenna- félagshreyfingin hefur lagt svo rika áherzlu á og ætti að vera auðskilið hverjum manni. Þegar form. F.S.Í. Ásgeir Guð- mundsson hringdi og óskaði eftir að stjórn Fimleikadeildar Gerplu kæmi til fundar við hluta af stjórn F.S.Í. (hverjir hinir útvöldu voru úr F.S.Í. er ekki mörk, og endurheimta þar með 3. sætið Undirbúningur liðsins hefur ver- ið mjög góður, æft hefur verið daglega allt frá leikjunum við Portúgal á dögun- um og það er mikill hugur i okkar mönnum að standa sig vel ísl liðið sem leikur i Kaupmanna- höfn er skipað mun reyndari mönnum en verið hefur á síðustu Norðurlanda- MJÖG góð þátttaka verður í Víða- vangshlaupi IR sem fram fer í dag og hefst að venju í Hljóm- skálagarðinum kl. 14.00. Alls eru 93 keppendur skráðir til leiks, þar af 31 kona, og hefur aldrei verið svo mikil þátttaka i kvenna- flokknum fyrr. Allir beztu hlaup- arar landsins verða meðal þátt- takenda, þ.e.a.s. þeir sem eru hér- lendis, en sigurvegari í hlaupinu frá í fyrra, Sigfús Jónsson, IR, dvelur við nám i Englandi og sá sér ekki fært að koma til hlaups- ins að þessu sinni. Ágúst Ásgeirsson, sem einnig vitað) reyndist ógerlegt að halda fund það sama kvöld og hafði form ekki sambandi við mig eftir það Við viljum benda Ásgeiri Guðmundssyni á að einn aðalmaður tækninefndar Margrét Jónsdóttir og fleiri aðilar töldu það mjög æskilegt fyrir keppendur. dómara og þjálfara að fenginn yrði erl dómari til að vera yfirdómari á þessu móti eins og málin stóðu, ekki til að dæma þessa einu stúlku heldur allar og þá að sjálfsögðu þær stúlkur sem fimleikasambandið bendir réttilega á í grein sinni að hafi unnið sér rétt til að keppa i efri þrepunum. Einnig kemur fram i grein F.S.Í. að þeim hafi verið boðið að greiddur yrði kostnaður sem fylgdi þvi að fá erl. dómara og töldu þeir það einungis hlátursefni [ grein stjórnar F.S.Í. kemur fram að þeir vilji byggja upp varanlegt fimleika- kerfi. Rétt er að undirstrika að umræddur fimleikastigi er fenginn fullmótaður frá Norðmönnum og er því ekki um að ræða neina tilraunastarfssemi um framkvæmd fimleikastigans Við viljum þakka dómurum fyrir það mikla starf sem þeir hafa á sig lagt og er það miður að stjórn F.S.Í. skyldi ekki bregðast við vandanum i tíma Okkur er það vel Ijóst að það eru dómarar og þjálfarar sem unnið hafa bra utry ðja ndastörf i n. Að lokum viljum við taka fram að við munum ekki fjalla um þetta frekar á opinberum vettvangi. F.h. stjórnar fimleikadeildar Gerplu, Þórunn Isfeld Þorsteinsdóttir. mótum. Til samans hafa leikmennirnir 10 alls 215 landsleiki að baki og það er enginn nýliði i hópnum að þessu sinni. Þá er meðalhæðin einnig betri en verið hefur, þótt ekki sé hún orðin eins há eins og hjá hinum liðunum. En á morgun byrjar slagurinn á Polar Cup, og í Morgunblaðinu á laugardag verður sagt frá fyrstu leikjunum. gk . er við nám í Englandi, er hins vegar kominn til keppninnar og er hann óneitanlega sigurstrang- legur. Sagði Ágúst í viðtali við Morgunblaðið í gær að hann hefði keppt í míluhlaupi sem fram fór á Crystal Palaceleikvanginum i London fyrir skömmu. Var veður þar mjög óhagstætt til keppni, úrhellisrigning og kuldi. Hljóp Ágúst á 4:17,0 min. og varð í 8. sæti. Flestir hlaupararnir í hlaupi þessu voru langt frá sinu bezta vegna aðstæðnanna. Sigfús Jónsson keppti í 10 km hlaupi á móti þessu, en hætti þegar nokkr- ir hringir voru eftir. Var milli- timi hans á 5 km um 14:57, mín og sýnir það að Sigfús ætti að fara niður fyrir 30 mín. við hagstæðari skilyrði. Sem fyrr greinir er Agúst lik- legur sigurvegari í Víðavangs- hlaupinu í dag, en aðrir fræknir hlauparar i hlaupinu eru m.a. Jón Diðriksson og Ágúst Þorsteinsson úr UMSB, Július Hjörleifsson, Hafsteinn Óskarsson og Gunnar Páll Jóakimsson úr IR, Sigurður P. Sigmundsson • og Einar Guðmundsson, FH, Einar Óskars- VIÐAR Símonarson, landsliðs- þjálfari f handknattleik, hefur ritað stjórn Handknattleikssam- bands lslands bréf og tilkynnt uppsögn sfna sem landsliðsþjálf- ari. Mun ástæða uppsagnar Viðars fyrst og fremst vera sú, að hann er óánægður með hvernig staðið hefur verið að ýmsum mál- efnum landsliðsins af hálfu HSÍ, og þá yfirlýsingu sambandsins að verið sé að vinna að þvf að ráða annan þjálfara, en Viðar mun ekert hafa vitað um það mál fyrr en hann las um það I blöðunum er Fimleikamót SUMARDAGINN fyrsta, f dag, heldur Iþróttafélagið Gerpla inn- anfélagsmót f fimleikum f Iþróttahúsi Kennaraháskóla ts- lands. Þar verður f fvrsta sinn keppt á tvfslá kvenna á tslandi, og einnig verður 11. gráða fimleika- stigans sýnd á gólfi. Mótið hefst kl. 17.00. Skíðamót Revkjavfkurmót á skiðum fer fram um næstu helgi. A laugar- dag verður keppt f stórsvigi f unglingaflokkum og hefst þá keppni kl. 14.00, en nafnakall kl. 12.00, en á sunnudag verður keppt í svigi 13 ára og eldri. Þá hefst keppni kl. 12, en nafnakall verður kl. 11. Keppt verður I Blá- fjöllum. Drengjahlaup Ármanns Drengjahlaup Armanns fer að venju fram fyrsta sunnudag f sumri, 25. aprfl n.k. Hefst hlaupið kl. 14.00 og fer það fram á félags- svæði Armanns við Sigtún. Keppt verður 1 tveimur flokkum: Ann- ars vegar þeir sem fæddir eru á árunum 1957—1962 að báðum meðtöldum og hlaupa þeir piltar 2100 metra og hins vegar þeir sem fæddir eru 1963 og sfðar og hlaupa þeir 1100 metra. Þátttöku- tilkynningar þurfa að berast Jó- hanni Jöhannessyni Blönduhlfð 12, sfmi 19171, fyrir föstudags- kvöld. son og Ágúst Gunnarsson úr UBK og Þórður Gunnarsson úr HSK. Frá HSK kemur einnig elzti hlauparinn Jón Guðlaugsson, sem hlaupa mun nú í 17. sinn f Víða- vangshlaupiIR. I kvennaflokki er Ragnhildur Pálsdóttir sigurstranglegust, en líklegastar til að veita henni keppni eru Lilja Steingríms- dóttir, USVS, Áslaug Ivarsdóttir úr HSK og Inga Lena Bjarna- dóttir úrfR. Viðar Sfmonarson — segir upp landsliðsþjálfarastöðu sinni. hann kom með íslenzka landslið- inu úr keppnisför þess til Júgóslavfu f undankeppni Olvmpíuleikanna. Uppsögn Viðars kemur sér tvf- mælalaust mjög illa fyrir fslenzka handknattleikslandsliðið sem var að bvrja að ná sér veru- lega á strik undir hans stjórn, hvað bezt kom fram f umræddum leik við Júgóslava, og framundan eru hjá liðinu mjög veigamikil verkefni, og þá sérstaklega þátt- taka í heimsmeistarakeppninni næsta vetur. Rangtúlkun stjórnar Fim- leikasambandsins svarað 98 NKHÁilllt í VÍDAVHHLAlf fo Ágúst Ásgeirsson meðal keppená Viðar segir npp lands- 1 i ðsþjáltarastarf inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.