Morgunblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
112. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Fundir Kissingers og Palme í Stokkhólmi:
Betri tlð í sam-
búð USA og Svía
Stokkhólmi. 24. maf.AP. Reuter. NTB.
HENRY Kissinger, utanríkisráð-
herra Bandarfkjanna, viður-
kenndi f dag ð blaðamannafundi f
Stokkhólmi að „alvarleg mistök"
hefðu verið framin af hálfu
Bandarfkjanna varðandi strfðs-
reksturinn f Vfetnam, en það var
einmitt gagnrýni Olof Palmes,
forsætisráðherra Svíþjóðar, á
hann sem leiddi til þess að löndin
kölluðu hvort sinn sendiherrann
Farþegaflug
Concorde til
USAer hafið
Washington, 24. maf. Reuter.
TVÆR Concorde-risaþotur, önn-
ur brezk frá British Airways, hin
frönsk frá Air France, hófu f dag
hljóðfrátt farþegaflug milli Evr-
ópu og Norður-Amerfku og skáru
þar með flugtfmann milli megin-
landanna niður um meir en helm-
ing.
Lendingar þotanna, sem voru
með aðeins nokkurra mínútna
millibili tókust óaðfinnanlega á
Dullesflugvellinum í Washington.
Þúsundir áhorfenda fylgdust með
komu þotanna, sem markaði upp-
haf 16 mánaða reynslutfma fyrir
hljóðfrátt farþega flug til Banda-
ríkjanna. Bæði Air France og
British Airways vonast til að geta
flogið Concorde til New York
einnig, en mótmæli frá umhverf-
isverndarmönnum hafa hingað til
komið í veg fyrir það. Flugstjóri
brezku þotunnar taldi litlu hafa
munað að hún færi of nærri
ókunnri flugvél er hann var að
koma inn til lendingar í dag, en
flugvallaryfirvöld segja að þar
hafi engin hætta verið á ferðum.
heim um 13 mánaða skeið. Heim-
sókn Kissingers til Svfþjóðar á
sunnudag þykir boða á betri tfð f
sambúð rfkjanna tveggja sem ver-
ið hefur stirð undanfarin ár. Kis-
singer sagði að meiriháttar árang-
ur hefði náðst í að hreinsa and-
rúmsloftið f þeim sex klukku-
stunda viðræðum sem þeir Palme
hefðu átt til þessa þótt vissu-
lega væru ágreiningsefni enn fyr-
ir hendi. Palme tók f sama streng.
Á blaðamannafundinum sagði
Kissinger m.a.: „Eftir á að hyggja
hlýtur maður að segja að alvarleg
mistök voru gerð. Maður hlýtur
einnig að segja að bandarfska
þjóðin studdi (stríðsreksturinn) í
þeirri trú að frelsi annarra þjóða
væri undir honum komið. Þetta
var sérstaklega sársaukafullur
tfmi...“ Palme, sem bauð Kissin-
ger til Svíþjóðar í fyrra, sagði að
hann teldi það Svíþjóð f hag að
hafa samband við bæði risaveld-
in. Kissinger kvaðst virða af heil-
Framhald á bls. 38
AP-sfmamynd
MEÐ FRÆNDUM f SVlÞJÓÐ — Henry Kissinger, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
tekur í höndina á Erica Kissinger, eiginkonu frænda síns, Arno Kissingers (annar
frá vinstri) sem er búsettur í Svíþjóð en flúði frá Þýzkalandi undan nasistum. Þeir
frændur fóru í gær saman að gröf afa Kissingers í kirkjugarði fyrir ut^n Stokkhólm,
en hann flúði einnig Þýzkaland nasismans til Svíþjóðar.
Algjör þögn er um skýrslu
Croslands til Callaghans
London 24. maf — AP
• ANTHONY Crosland,
utanríkisráðherra Bret-
lands, gaf í dag James
Callaghan forsætisráð-
herra skýrslu um óform-
legar viðræður sínar við
Geir Hallgrimsson forsæt-
isráðherra og Einar
Callaghan
Crosland
Ágústsson utanrikisráð- I skýrsla Croslands til
herra í Ósló fyrir helgina. Callaghans hefði verið
Talsmaður brezka utan- skrifleg,- en gat ekki skýrt
ríkisráðuneytisins sagði að I frá efni hennar.
YFIR 100 SKOTNIR
í RHÓDESÍU í MAÍ
Salisbury, Lusaka, 24. maf. Reuter. AP
SKÆRULIÐAR afrfskra þjóð-
ernissinna I Rhódesfu hertu I dag
enn baráttu sfna með þvf að valda
skemmdum á vega- og járnbrauta-
samgöngukerfi landsins. Þeir
sprengdu járnbrautarlest á tein-
unum milli Buluwayo og landa-
Námur Salómons
konungs fundnar?
Washington, 24. maí. Reuter.
HINAR fornu gullnámur
sem að sögn Biblíunnar
gerðu Salómon konung
allra kónga ríkastan og
frægastan hafa fundizt í
Saudi Arabíu, að því er
jarðfræðingar á vegum
bandaríska innanríkis-
ráðuneytisins skýrðu frá
í dag. Námur Salómons
konungs voru þar sem nú
heitir Mahd Adh
Dhahad, (vagga gulls-
ins), um miðja leið milli
Mecca og Medina, að
sögn jarðfræðinganna. í
Biblíunni segir frá þvi
hvernig þjónar Hiram
konungs og Salómons
konungs fluttu til
Jerúsalem mikið magn
gulls frá stað sem
nefndur er Ophir. Fræði-
menn telja að þar hafi
verið um að ræða um
helming alls þess gulls
sem þá var til á þessu
svæði. Þótt oft sé minnst
á Ophir í Biblíunni er
þess ekki getið hvar
staðurinn er. Nú telja
bandarískir og saudi-
arabískir jarðfræðingar
að Ophir sé fundinn.
Þeir hafa nýlega rannsakað
fornt jarðrask við Mahd Adh
Dhahad og draga þá ályktun,
m.a. af miklu magni gamals
námuúrgangs, að þar hafi verið
grafið upp gull það sem lýst er i
Biblíunni. Það var bandarískur
námaverkfræðingur, K.S.
Twitchell, sem fyrstur gat sér
þess til að á þessum stað hefðu
námur Salómons verið, en hann
heimsótti staðinn árið 1931.
Jarðfræðingarnir telja sig nú
geta staðfest þessa hugmynd
Twitchells. Einn þeirra, Robert
Luce, segir einnig að rannsókn-
irnar hafi leitt i ljós að þessar
fornu námur geti vel hafa verið
jafn auðugar og segir í frásögn-
um Biblíunnar.
mæra Botswana, en sú leið er
önnur af tveimur helztu tengi-
liðum Rhódesfu við suðurhluta
Afrfku. Þá særðust að sögn
Rhódesíuhers þrfr óbreyttir
borgarar er skotið var á bifreið
þeirra nærri landamærum
Mozambique, þar sem er mikil-
væg bækistöð skæruliða. öryggis-
sveitir stjórnarinnar skutu hins
vegar til bana þrjá blökkumenn
sem brotið höfðu settar reglur við
landamærin á ótilgreindum stað.
Það sem af er þessum mánuði
hafa 66 skæruliðar 22 liðsmenn
öryggissveitanna og 29 menn sem
brotið hafa útgöngubann, beðið
bana i Rhódesfu, en skæru-
hernaður hefur mjög aukizt á
síðustu vikum. Á laugardag voru
bóndi og 14 ára sonur hans drepn-
ir nærri landamærum Botswana
og er viðtæk leit enn gerð að
Framhald á bls. 27
Sexforkosningarídag:
Ford sækir
stöðugt á
New York. 24. maf. Reuter.
FORD bandaríkjaforseti fékk f
dag mikilvægan stuðning frá 119
af 154 fulltrúum New York á
flokksþingi repúblikana, — dag-
inn fyrir forkosningar í sex rfkj-
Framhald á bls. 27
• Brezku dagblöðin drógu
í dag úr bjartsýni þeirri
sem kom fram i fréttum
þeirra á laugardag um
miklar likur á skjótri lausn
þorskastríðsins og taka þar
mið af þeim ummælum
Croslands að „samkomulag
sé mögulegt en enn langt í
frá öruggt“. í fyrirsögn
segir t.d. The Guardian í
Framhald á bls. 38
Nýtt
leyni-
vopn
Breta
— í þorskastríðinu
llull, 24. maf. Frá fréttaritara
Morgunblaðsins Mike Smartt:
FLOTI hennar hátignar hefur
nýlokið við „leynilegar" til-
raunir með nýtt þorskastrfðs-
vopn sem ætlað er að koma f
veg fyrir það að fslenzk varð-
skip geti klippt á togvfra
brezkra togara. Að því er næst
verður komizt lauk tilraunum
þessum 15. maí en þær höfðu
farið fram undan hafnarbæn-
um Fleetwood á norðvestur-
strönd Engiands.
Vopn þbtta er sprengjuhylki
Framhald á bls. 2 7