Morgunblaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1976
3
Skinnblaðið úr sögu
Guðmundar góða . . .
ið þangað norðan úr landi
um 1 860.
Nú hefur Ragnheiður Möll-
er gefið Stofnun Árna
Magnússonar 21 blaðið úr
þessu handriti og fær það
samastað með blöðunum
1 7 í Árnasafni, sem von er á
til Islands áður en langt um
líður. Blaðið hefur að geyma
hluta úr kraftaverkasögu um
Arnbjörgu nokkra sem búsett
var austur i Fljótshverfi og
..kviðug var að barni", eins
og segir i Guðmundarsögu
góða.
,,Nú er ekki víst, að EBE hafi
fært út í 200 mílur. samkvæmt
því sem þér segið, er óskað
verður eftir viðræðum um
gagnkvæm fiskveiðiréttindi.
Hvernig er unnt að tala um
gagnkvæm réttindi á meðan
Efnahagsbandalagið hefur ekki
fært út í 200 mílur?“
„Fyrstu viðræður yrði könn-
unarviðræður og við teljum að
slíkar viðræður geti farið fram,
þótt þannig sé ástatt, að EBE
hafi ekki fært út fiskveiðilög-
söguna. Þegar hins vegar er
búið að ákveða hvenær út-
færslan á sér stað er unnt að
ljúka viðræðunum og hefja
samningaviðræður í reynd. Ég
vil benda á að ef þjóðir í
auknum mæli færa út fiskveiði-
lögsögu sína einhliða og án þess
að bíða niðurstöðu hafréttarráð-
stefnunnar, getur svo farið að
Efnahagsbandalagið verði að
endurskoða afstöðu sína til
samfylgni við hafréttarráð-
stefnuna."
Ivar Nörgaard er á íslandi
þessa dagana, þar sem hann
tekur þátt í fundi samstarfsráð-
herra Norðurlanda, sem hald-
inn er í Reykjavík. Fjallar
fundurinn sérstaklega um
stofnun Fjárfestingabanka
Norðurlanda. Hann sagði um
dvöl sína á íslandi.
..í gær fórum við í ferð um
Ísland. Hún var mjög athyglis-
verð og það sló mig, hve tsland
á gífurleg ónotuð tækifæri til
þess að auka ferðamanna-
straum. Ég held að ferja, sem
fer frá Norðurlöndum um Fær-
eyjar til Islands, þar sem
Norðurlandabúar geta tekið
bíla sína með, sé mikið hags-
munamál allra. Þessa góðu hug-
mynd hafa Færeyingar að
nokkru nýtt. Þá varð ég hug-
fanginn af því, hve hratt upp-
bygging hefur gengið í Vest-
mannaeyjum eftir náttúruham-
farirnar þar. Það og hið
ómælda vatnsafl, sem ég hef
orðið vitni að, óbeizluðu að
kalla, gæti orðið verðugt verk-
efni þessa Fjárfestingabanka,
sem við nú erum að koma af
stað. Það hlýtur að vera
Íslendingum mikið kappsmál
að koma þeim banka af stað, því
að hann gefur möguleika á
aukafjármagni, sem áður
skorti,“ sagði Ivar Nörgaard
ráðherra.
ERU ÞEIR
AÐ
FÁANN?
Stofnun Árna Magnússonar fœr
skinnblað úr Guðmundarsögu góða
Danir styðja ekki
afnám bókunar 6
eftir 1. desember
ÞÁTTURINN hafði sam^and við
Ólaf Ólafsson formann Stanga
veiðifélags Hafnarf jarðar og
spurði hann tíðinda um veiði
þeirra nú í vor, en sem kunnugt
er hafa þeir Hafnfirðingar þrjú
allgóð silungsvötn i takinu, Hlið-
arvatn, Djúpavatn og Kleifarvatn.
Hliðarvatn: Þar hefur vorið verið
mjög ánægjulegt að sögn for-
mannsins. Mjög vel hefur veiðzt
og mikið virðist vera af fiski i
vatninu, að visu ivið smærri en
oft áður, en samt sérlega falleg
og sælleg bleikja. S.V.H. ræður
yfir 5 af 1 0 stöngum þar á dag og
kosta leyfin 1000 kr. fyrir félags
menn, en 1200 krónur fyrir aðra.
Upp úr 24. júli mun enn vera til
slæðingur af óseldum leyfum.
Fjölgað hefur verið um 2 stengur
i vatninu siðan i fyrra, einkum til
þess að siður verði offjölgun á
silungi þar. Stangaveiðifélagið
Ármenn hafa þar 2 stengur á dag
en landeigendur hafa sjálfir 3
stengur. Djúpavatn: Þar hefur
veiðzt ágætlega undanfarið og fer
silungurinn þar stækkandi ár frá
ári. 4 stengur eru leyfðar þar á
dag og kosta veiðileyfin kr. 700
fyrir félagsmenn, en 900 krónur
fyrir utanfélagsmenn. Eftir 18.
ágúst eru enn til nokkur leyfi.
Kleifarvatn: Kleifarvatn er jafnan
nokkuð seinna til en hin vötnin
tvö og veldur því líklega hve
vatnið er djúpt og kalt. Þar hefur
þó veiðzt þó nokkuð af vænni
bleikju undanfarið. Veiðileyfin
kosta 200 krónur og fást á
bensínstöð OLÍS, Vesturgötu 1. Á
skrifstofunni er einnig hægt að fá
keypt svokölluð sumarkort sem
kosta 1500 krónur. Handhafa
slíks korts er heimilt að skreppa í
Framhald á bls. 18
helga og Guðmundar góða.
Um feril biskupasagnahand-
ritsins fram á 17. öld er fátt
vitað, en þá hlaut það sömu
örlög og margar aðrar gamlar
skinnbækur, að vera rifið i
blöð sem voru höfð í kápur
utan um ný handrit og til
fleiri nota.
Árna Magnússyni tókst að
reyta saman 1 6 blöð frá ýms-
um mönnum einkum í Eyja-
firði, 1 7. blaðið komst í Árna-
safn með þeim hætti að það
var kápa utan um eyfirzkt
handrit, sem Hafnardeild
Bókmenntafélagsins barst á
19. öld, og með leyfi Jóns
Sigurðssonar forseta var
blaðið sett á sinn stað í Árna-
safni.
Sjálfur eignaðist Jón
18. blaðið úr þessu handriti,
og er það nú í handritasafni
hans í Landsbókasafni (s-
lands, en auk þess er 19.
blaðið í Landsbókasafni
þangað komið úr safni
Stefán alþingismanns Jóns-
sonar á Steinsstöðum í Öxna-
dal. 20. blaðið er varðveitt i
Þjóðminjasafni íslands, kom-
„SKOÐUN dönsku ríkis-
stjórnarinnar er, aö
bókun 6 eigi þegar í stað
aö taka gildi, og við
höfum unnið aðrrðalagi
innan Efnahagsbanda-
lagsins, sem við teljum
að íslendingar geti fellt
sig við. Við teljum að
Bretar geti ekki gert sér-
samkomulag um ísland.
Um niðurstöður málsins
vil ég ekkert segja að svo
stöddu, en ég held að
samkomulag sé um, að
eigi að gera sérstaka
samþykkt um að bókun 6
falli úr gildi eftir 1.
desember, verði hún að
verða samþykkt einróma.
Ríkisstjórn Dana styður
ekki slíka lausn.“
Þetta sagði Ivar Nörgaard
markaðsmálaráðherra Dana í
viðtali við Morgunblaðið í gær,
en hann er sá ráðherra í dönsku
ríkisstjórninni, sem fer m.a.
með málefni Efnahagsbanda-
lagsins. Ráðherrann var m.a.
spurður að því, hvort rétt væri
að andstaða gegn áframhald-
andi gildi bókunar 6 eftir 1.
desember kæmi frá tveimur
löndum, Bretlandi og Hollandi.
Ráðherrann brosti við og sagði
það reglu innan EBE að full-
trúar gætu aðeins skýrt frá af-
stöðu sinni, en ekki annarra. Er
hann hafði jafnframt skýrt frá
því, sem að ofan greinir, að
Danir myndu ekki samþykkja
að bókun 6 félli úr gildi, og að
það væri álitið, að samþykktin
fyrir fráhvarfi frá gildi bókun-
arinnar yrði að verða einróma -
spurði Mbl., hvort þá væri ekki
tryggt, m.a. vegna afstöðu
— segir Ivar
Norgaard
markaðsmála-
ráðherra Dana
í viðtali við
Morgunblaðið
Dana, að bókunin gilti áfram —
því svaraði ráðherrann engu.
Ivar Nörgaard sagði að búizt
væri við því að Efnahagsbanda-
lagið myndi endanlega ganga
frá sameiginlegri fiskveiði-
stefnu sinni í haust. Hann sagði
að á fundi ráðherranefndar
bandalagsins hinn 29. júní yrði
þessi stefnumörkun m.a. á dag-
skrá fundarins. Þegar þessi
stefna hefur verið ákveðin má
gera ráð fyrir að Efnahags-
bandalagið óski eftir viðræðum
um gagnkvæm réttindi til veiða
við ísland, Noreg og Færeyjar,
sem ekki eru aðilar að Efna-
hagsbandalaginu og því ber að
líta á Færeyinga sem þriðja að-
ila í þessu efni.
„Styðja Danir óskir Breta um
einkalögsögu, sem þeir upphaf-
lega gerðu kröfu til að yrði 100
mílur, hafa síðan breytt kröf-
unni í 50 mílur og loks 40 míl-
ur?“
„Við styðjum Breta ekki í
þessari kröfu,“ sagði Nörgaard.
„Við álftum Breta ekki nógu
háða fiskveiðum til þess að þeir
eigi rétt á einkatögsögu. Hins
vegar viðurkennum við sér-
stöðu ákveðinna svæða, en ekki
Bretlands sem heildar."
„Hvenær búizt þér vié að
EBE færi út í 200 rnílur?"
„Um það þori ég ekki að spá
Ivar Nörgaard markaðstnála-
ráðherra Dana.
að svo stöddu. Hafréttarráð-
stefnan hlýtur að vísa okkur
veginn i þessu efni og þróun
mála á henni.“
„Hvað með Grænland?“
„Grænland er vissulega hluti
Efnahagsbandalagsins og við
búumst við að sérstaklega verði
tekið tillit til þess. Það er vissu-
lega háð fiskveiðum og það
verður að bæta þeim það hve
ákveðið þeir eru háðir fiskveið-
um. Færeyjar eru hins vegar
ekki innan EBE eins og ég
sagði áðan, en sérstakar ráð-
stafanir verður að gera vegna
Grænlands."
Ragnheiður Möller afhendir dr. Jónasi Kristjánssyni gjöfina.
STOFNUN Árna Magnús-
sonar á íslandi hefur borizt
að gjöf 600 ára gamalt kálf-
skinnsblað úr Guðmundar-
sögu góða. Gefandi er
Ragnheiður Möller en blað
ið var áður í eigu föður
hennar, Eðvalds F. Möllers
kaupmanns á Akureyri. Hér
er um að ræða blað úr
yngstu gerð af sögu Guð-
mundar góða frá því um
miðja 14. öld.
í Árnasafni i Kaupmanna-
höfn eru varðveitt 1 7 blöð og
blaðhlutar ú þessari sömu
skinnbók sem i öndverðu
hefur verið upp undir 100
blöð i stóru broti og á hafa
verið sögur biskupanna
þriggja, Jóns helga, Þorláks