Morgunblaðið - 16.06.1976, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1976
| KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. reiður 5. verk- | FRÉTTIR urbjargi í vor sau tvö dyr, segir blaðið, sem bætir þvi við, að Sigurður Erlends- ÁRNAD
ur 6. slá 9. hluti 1L korn I BLAÐINÚ Degi á Akur- HEILLA
I2 |3 I4 I
zíizi!1
9 10
mmr?
zizz
F
■
lærdómur 16. guð 17.
saurgaði.
LÓÐRÉTT: 1. hetjanna 2.
bardagi 3. ekki glansandi
4. ríki 7. forfeður 8. urða
10. samtök 13. tunna 15.
veisla 16. ólíkir.
Lausn á síöustu
LARÉTT: 1. rófa 5. sá 7.
óma 9. lá 10. larfar 12. KS
13. aga 14. ar 15. nagga 17.
AAAA
LÓÐRÉTT: 2. ósar 3. fá 4.
hólkinn 6. sárar 8. mas 9.
lag 11. farga 14. aga 16. AA
ara blaðsins í Grímsey.
Segir hann að björgin séu
..alveg full af fugli“. Ritan
verpir óvenju seinl f ár.
Henni fjölgar og hefur hún
valið sér nýja varpstaði þar
í eyjunni, segir fréttaritar-
inn.
í SUÐlJRNESJA-tíðindum
er sagt frá þvi, að vart hafi
orðið við dýrbít við Krísu-
vík. Voru það skátar sem
fundu lambshræ, sem
höfðu verið bitin af varg.
Menn sem voru á Krísuvík-
son, sem er veiðimaður á
Suðurnesjum, hafi haft af
þessu fregnir og tekið mál-
ið í sínar hendur í þeirri
von að geta grandað varg-
inum.
Kaffisala. Það er fastur lið-
ur 1 starfi Hjálpræðishers-
ins hér í Reykjavík. að á
þjóðhátíðardaginn er efnt
til kaffisölu á Hernum, til
styrktar starfi hans. Verð-
ur svo á morgun og hefst
kaffisalan klukkan 2 síðd.
og stendur til miðnættis.
í dag er miðvikudagurinn 16
júni, 168 dagur ársins 1976
Árdegisllóð i Reykjavik er kl
09 19 og siðdegisflóð kl.
21 40 Sólarupprás í Reykja-
vik er kl 02 56 og sólarlag kl
24 02 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 01 37 og sólarlag kl
24 52 Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl. 05.00. (íslandsal-
manakið)
Náð sé með yður og friður
frá Guði föður og Drottni
vorum Jesú Kristi, sem
gaf sjálfan sig fyrir syndir
vorar, til þess að frelsa
oss frá hinni ytirstandandi
vondu öld. samkvæmt
vilja Guðs vors og föður.
(Gal. 1, 3—5.)
ást er . . .
... að tala við blómin
svo þau vaxi betur.
TM R*g U S Pal 011 —All rtghla
' - 1976 by Lo» Angala Tlm#«
ARNI JONSSON fyrrver-
andi bóndi í Holtsmúla, nú
Tryggvagötu 1 á Selfossi,
verður áttræður á morgun,
fimmtudag 17. júní. Hann
tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn í Múrara-
heimilinu á Freyjugötu 27,
Rvík, milli kl. 3—6 síðd.
FRIÐSTEINN G. Helgason
bifvélavirki, Eggjavegi 3 í
Smálöndum, Rvík, er sjöt-
ugur í dag, 16. júní.
/Vyj. o
ircStMOAJD
F]ftir sigurinn í landhelgismálinu er ekki lfklegt að Keflavíkurgöngunni vaxi lengur
fiskur um hrygg.
í DAG er sjötugur Karl As-
geirsson málarameistari,
Stýrimannastíg 10 hér í
borg. Hann er að heiman.
SJÖTUGUR varð s.l. laug-
ardag Jökull Helgason frá
Múla, Túngötu 2, Húsavík.
Hann dvelur um þessar
mundir á Háaleitisbraut 44
í Rvík-.
GULLBRÚÐKAUP eiga í
dag hjónin Sigrún Bene-
diktsdóttir og Sigurður Jó-
hannsson, Hátúni 13. Þau
taka á móti gestum í Fé-
lagsheimili rafveitunnar
frá kl. 9 í kvöld.
DAGANA frá og með 11. júní til 17. júní er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borg-
inni sem hér segir: Í Reykjavíkur Apóteki en
auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22
þessa daga nema sunnudag.— Slysavarðstof
an I BORGARSPÍTALANUM er opin allan
sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardógum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
víð lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögun
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt í sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
ihni er á laugardögum og helgidögum kl.
1 7—18
C llll/DAUIIQ heimsóknartím
OJUIXnMnUO AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—
19.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot. Mánud. — föstud.
kl. 18.30 — 19.30 Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---
20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl. 19.30—20
C n C Kl BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing-
holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til
30. september er opið á laugardögum til kl.
16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna
Magnússonar. Handritasýning i Árnagarðí.
Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4.
Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar-
innar á fyrri oldum í myndum eru meðal
annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlífi, eins og
það kemur fram i handritaskreytingum.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4
siðdegis. Aðgangur er ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270.
Opið mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni
Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 i sima 36814. — FARANDBÓKA
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA-
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4
hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og
lestrarsalur Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug-
ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heim-
ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó
ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List-
lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Enn grípum við nið-
ur í heimsókn kon-
ungshjónanna. Birt-
ur er ljóðabálkur eft-
ir G.S. sem heitir
Minni hennar
Hátignar Alexandrine drottningar. Hvert
erindi er 6 línur. Hér birtum við eitt
þeirra:
„Drotning Islands,
velkomin til vina,
vegir ljóssins eru þínar brautir
upp um hæðir oní dýpstu lautir.
Eins þú kveður fátæka og rfka,
biður fyrir bersyndugum líka.“
BILANAVAKT
gengisskrAning
NR. 110 — 15. júníl976.
Eininjí Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00
1 Sterlingspund 324.95 326.95*
1 Kanadadollar 187.95 188.45*
100 Danskar krónur 3009.90 3018.10*
100 Norskar krónur 3303.50 3312.50*
100 Sænskar krónur 4129.40 4140.70*
100 Finnsk mörk 4707.60 4720.40*
100 Franskir frankar 3878.50 3889.10*
100 Bel«. frankar 463.30 464.50*
100 Svissn. frankar 7372.35 7392.45
100 Gvllini 6702.10 6720,30*
100 V.-Þf zk mörk 7124.00 7143.40*
100 Lírur 21.52 21.58
100 Austurr. Sch. 994.05 996.75*
100 Escudos 593.55 595.15*
100 Pesetar 270.30 271.10
100 Yen 61.22 61.40*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99.86 100.14
1 Reikninfisdollar —
Vöruskiptalönd 183.60 184.00
Brevtíng frá sfdustu skráningu.