Morgunblaðið - 16.06.1976, Page 7

Morgunblaðið - 16.06.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNl 1976 7 i íslenzkir júdómenn í Sovétríkjunum Frásagnir Eysteins Þor- valdssonar, formanns JSÍ, af þeim móttökum, sem íslenzkur iþróttaf lokkur hlaut í Sovétrfkjunum, hafa vakið alþjóðar athygli. Sovézk „frétta stofa", APN, sem m.a. hefur nokkur umsvif hér á landi, hefur nú borið til baka frásagnir fslenzku íþróttamannanna af Sov- étför þeirra, með þeim hætti, að gráu er bætt ofan á svart, í bókstaflegri merkingu þeirra orða. Um þetta APN-plagg segir Eysteinn Þorvalds- son, fyrrv. fréttastjóri Þjóðviljans: „Þetta einstæða plagg er svo yfirfullt af hrikaleg- um lygum og fávíslegum fullyrðingum að þar fyrir- finnst varla eitt einasta atriði, sem er sannleikan- um samkvæmt. Ekki er nú við þvf að búast að íslenzkir fþróttamenn eða fslenzkt ferðafólk mæti manneskjulegri fram- komu í Sovétrfkjunum, ef sjálf íþróttaforystan bætir lygum ofan á fantaskap embættismanna og hreyt- ir strákslegum skætingi í íslenzka fþróttamenn eins og sjá má f APN plagginu frá íþróttaráði Sovétríkj- anna" Þá segir Eysteinn enn- fremur: „Þessi mál- flutningur Sovétmanna hlýtur líka að afhjúpa það fyrir almenningi hvers konar stofnun APN er og hvert hlutverk þeirra manna er sem vinna fyrir þá stofnun. Þessi áróðurs- stofnun er notuð til þess að dreifa lygum og óhróðri um fslenzka aðila, og auk þess á hún að bera blak af ósæmilegri fram- komu sovézkra yfirvalda gagnvart íslendingum sem heimsækja Sovétrfk- in." Eysteinn Þorvaldsson, for- maður JSÍ. Novosti —„fréttastofan” þegir um íneginatriðið Siðan rekur formaður JSÍ 10 dæmi um hreinar tygar i áróðursplaggi APN- „fréttastofunnar". Þau eru öll birt i Morgun blaðinu i gær. bls. 5 og 25. Siðan segir Eysteinn: „Það er ótrúlegt að maður skuli þurfa að svara viðbrögðum af þessu tagi frð sovéskum íþróttayf irvöldum; á þvi átti ég sannarlega ekki von, eins og ég gat um i upphafi. En athyglisverð- ast er að í plaggi Sovét- manna er ekki vikið einu orði að meginatriði máls- ins, þeir minnast ekki einu orði á alvarlegustu | ásökunina sem við höfum i borið fram og ég lagði 1 höfuðáherslu á i áður- | greindu viðtali i Morgun- , blaðinu. Hér á ég að sjálf- I sögðu við það þegar I Frolov, háttsettur sovésk- ur embættismaður og form. skipulagsnefndar i mótsins, lýsir þvi yfir að Pavlov, íþróttaráðherra Sovétrikjanna, hafi fyrir- . skipað að islenska lands- ' liðið skyldi kyrrsett i Kiev Ég álít að þetta atriði varði ekki aðeins JSÍ, heldur islensk iþróttasam- I tök í heild og einnig is- lensk stjórnvöld. Í stað | þess að sýna ábyrg við- i brögð við þessu atriði hlaða Sovétmenn lygi á lygi ofan og bæta þar við . lágkúrulegum skætingi. I Stjóm JSÍ hefur þegar I fjatlað um APN plaggið Við teljum að málið sé nú komið á nýtt og alvarlegra | stig en áður eftir þessi óvæntu viðbrögð iþrótta- | forystunnar i Sovétrikjun- . um. Þessi viðbrögð eru að I okkar áliti ögrun við ís- I lensk iþróttasamtök i heild. Stjórn JSÍ telur | óhugsandi að hafa nokkur I iþróttasamskipti við land þar sem iþróttaforystan ] tekur slíka óvinsamlega . afstöðu gagnvart islensk I um iþróttasamtökum. Eysteinn Þorvaldsson. form. JSÍ." ----------------------------I Kappreiðar Sindra Hestamannafélagið Sindri í Mýrdal og undir Eyjafjöllum heldur sínar árlegu kappreiðar á Sindravelli við Pétursey laugardaginn 19. júní og hefjast þær kl. 2. Keppt verður í 250 m skeiði, 800 m stökki, 350 m stökki, 250 m folahlaupi og 800 m brokki. Dansleikur kl. 9 um kvöldið hefst dansleikur í Leikskálum í Vík. Hljómsveitin „Hálf sex" leikur. Hestamannafélagið SINDRI. Vísindalegar Rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið i meira en 200 háskólum og mennta- stofnunum víða um heim, þ. á m. í Þýzkalandi. Bandarikjunum, Eng- landi og Sviþjóð, sýna fram á að innhverf ihugun (Transcendental Meditation technique), tækm Maharishi Mahesh Yoga, leiðir á einstakan hátt til fulls atgerfisþroska einstaklingsins, bæði andlega og lik- amlega. Almennur kynningarfyrir- lestur að Hverfisgötu 18 (beint á móti IÞjóðleikhús- inu), miðvikudaginn 16. júní, kl. 20.30. Fyrir 1 7. júní. Stórkostlegt úrval af allskonar bolum Nýkomiö: Dömublússur, hvítar og mislitar. Hollenskar herraskyrtur, ný sending, ný mynstur. Hvítar gallabuxur, hvítir skokkar Gallabuxur frá Levi.s, Inega og Kobi. Riffluö herra flauelsföt. Terylenebuxur, Ijósir litir ofl. laugavegi 89-37 hafnarstræti 17 \nr.s rssns Heilsuræktin Heba Auðbrekku 53, sími 42360 Konur athugið: Seinasta námskeiðið fyrir sumarfrí hefst 28. júní til 5. ágúst í 6 vikur. Aðeins kvöldtímar kl. 6 — 7 — 8 — 9 tvisvar til fjórum sinnum í viku. Sú duglegasta fær ferð með Flugfélagi íslands í haust Sauna — sturtur — sápa — shampo — gigtarlampi — háfjallasól — olíur — hvíld — nudd — matarkúr — mæling — vigtun. Innritun i síma 42360 eftir kl 3 mánud. þriðjud. miðvikud. og fimmtud. Ath: seinasta námskeið fyrir sumarfri. Byrjum aftur starfsemi okkar 6 september. Krem í Gæða- flokki! HDIfiTi ez&meriólzci ” Pierre Robert — Maxelle \vju andlitskrcmin scm i>cía liiid ])inni raka. vcrndun c>ú fcííurci! . Sér „lina" f.vrir þif>, seni ert meö feita húrt. Ofí sömuleióis fvrir þif; með normal eóa blandaða húrt ()« fyrir þif>, sem ert með þurra húrt. Aranfjurinn af 30 ára framleirtsluþróun á snyrtivörum. Kinstakt hreinhetiseftirlit virt framleirtslu, visindalef>t eftirlit ou húrtfræði- It'Kar prófanir. Krábær áranf>ur. Litið inn hjá sérfrærtinnum. Fröfiö ok fáirt Kortar letrtlteiningar. .éinmix Verð fyrir alla! Tunguhálsi 11, Arba'. simi 82700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.