Morgunblaðið - 16.06.1976, Side 8

Morgunblaðið - 16.06.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNÍ 1976 Jörð á Mýrum Á jörðinni er gott íbúðarhús, hlaða og fjárhús. Ca 20 ha tún. Miklir ræktunarmöguleikar. Góð fjárjörð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) €5? sími 26600 Jörðin Dragháls í Svínadal í Hvalfjarðarstrandahreppi, Borgar- fjarðarsýslu, verður seld á opinberu uppboði sem hefst að Draghálsi kl 16, föstudaginn 18 júní n.k., til slita á sameign, samkvæmt ákvörðun skiptaréttar. Jörðin er laus úr ábúð. Lax- og silungaveiði jarðarinnar er óbundin .. ...... 1 Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Fasteiíínasalan Garðastræti 2 Sími 1 — 30 — 40 Nýjar eignir á söluskrá daglega. Skoðum og verðmetum sam- dægurs ef kcsíur er og niður- staða matsins fæst á svo skömmum tíma. Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 9 árdegis til kl. 5 síðdegis. Heim- sendum ekki söluskrá. Söluskrá 2ja til 7 herb. íbúðir í fjölbýlis- húsum, sérhæðir, parhús, rað- hús og einbýlishús í Reykjavík og nágrenni og víða út um land, t.d. Vogum, Vatnsleysuströnd, Stykkishólmi, ísafirði, Hvolsvelli, Selfossi og Húsavík. Bræðraborgarstígur . . . Eign í sérflokki, stórt stein- hús með eignarlóð, sem getur selst í einu lagi eða hlutum. Hér er um að ræða steinhús með steinloftum, húsið er byggt með steinsúlum og því auðvelt að breyta innréttingum. Stór eignar- lóð með miklum byggingar- rnöguleikum. Að hluta er húsið 3 hæðir og kjallari. Á fyrstu hæð er stórt verzlunarhúsnæði, á 2. og 3ju hæð stórar 1 60 ferm. glæsi- legar íbúðir. Nýlega standsett þ.á.m rafmagnsleiðslur. Stórt geymsluhúsnæði eða verk- smiðjuhúsnæði ásamt verzlunar- aðstöðu, eignarlóð með góðri að- keyrslu og byggingarrétti og möguleikum til viðbótarfram- kvæmda. Upplýsingar á skrif- stofunni. Einbýlishús, Vesturbær . . . Nýstandsett einbýlishús við Bræðraborgarstíg. Á jarðhæð nokkur herbergi og baðherbergi með miklum möguleikum til innréttinga, á hæðinni stór skáli, forstofuherbergi og 3 sam- liggjandi stofur og stórt eldhús, á efri hæð 3—4 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Stór eignarlóð. Vesturbær, parhús . Parhús við Sólvallagötu, í kjallara stór stofa, eldhús, bað- herbergi, þvottaherbergi og geymslur. Á fyrstu hæð stórar samliggjandi stofur, borðstofa og eldhús. Á annarri hasð 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Góð geymsla I risi. Bílskúr og vel ræktaður garður. Einbýlishús, Sund . . . Nýbyggt einbýlishús við Efstasund. 1 40 ferm. íbúðarhæð ásamt stórum kjallara með einstaklingsíbúð. Góð lóð og bíl- skúr. Gistihús, Ránargata . . . Gistihús í fullum rékstri. Stór húseign ásamt tækjum og búnaði til hótelreksturs og við- skiptasamböndum Uppl. á skrif- stofunni. Sólheimar . . Rúmlega 100 ferm. nýstandsett íbúð á 1 3. hæð með stórum svölum og miklu útsýni (penthouse). Tjarnarból, Seltjarnar nesi . . . 3ja—4ra herb. 1 1 2 ferm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. vönduð og í góðu ástandi. Bil- skúr, fallegt útsýni. Látraströnd, Seltjarnar nesi ... 178 ferm. raðhús á 2 hæð- um. Bílskúr. í skiptum fyrir 4 — 5 herb. íbúð á Högunum eða nágrenni. Vesturberg . . . 4ra herb. 106 ferm. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Framnesvegur . . 4ra herb. íbúð, 1 20 ferm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Háaleitisbraut . . . 5 herb. Ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Freyjugata . . . 3ja herb. kjallaraíbúð. Njálsgata . . . 3ja herb. 80 ferm ibúð á 3. hæð i steinhúsí. Hallveigarstigur . . . 6 herb. hæð og rís i stein- húsi. Sér inngangur Hringbraut, Hafnarfirði . . . Nýstandsett 3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi. Sér inngangur. Dúfnahólar . . . 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi Helgafellsbraut, Vest- mannaeyjum . . . Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Teikningará skrifstofunni. Byggingalóðir: . . . i vesturborginni, Arnarnesi og viðar. Kaupendur Okkur hefur verið falið að leita eftír fasteignum til kaups fyrir mismunandi fjársterka kaupendur og sömuleiðis varðandi leiguhúsnæði. Málflutningsskrifstofa JÓN ODDSSON hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, lögmannsstofa síriii 1 Tl vímuui^jít|«trrpí frá kl. 9 árdegis til kl. 10 og frá kl. 4 siðdegis til 1 6.50. Fasteignadeild sími 1 3040 frá kl. 1 0 árdegis til kl. 17. Pósthólf 561 Fasteignasalan er aðili að Log- mannafélagi íslands. 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Hraunbæ um 62 fm. Svalir í suður. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Verð 5,5 milljónir. Útborgun 4,2 milljónir. Gaukshólar 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð i háhýsi. Um 60 fm. Mjög fallegt útsýni. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Laus samkomulag. Verð 5,5 millj. Útborgun 4,5 millj. Maríubakki Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 3. hæð. Um 90 fm. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Svalir í suður. íbúðinni fylgir um 14 fm herbergi i kjallara, ásamt sérgeymslu. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Sameign öll frá- gengin með malbikuðum bíl- stæðum. Útborgun 5,5 milljónir Hulduland 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 94 fm. Sérhiti. Svalir í suður. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Flísalagðir baðvegg- ir. Útborgun 6 — 6,5 milljónir. Fossvogur 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Efstaland. Sérsmíðaðar inn- réttingar. Parket á gólfum. Teppalagðir stigagangar. Mjög stórar suðursvalir. Flísalagt bað. íbúðin er laus nú þegar. Verð 9,5 milljónir. Útborgun 6,5 milljónir. Kóngsbakki Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 1. hæð í Breið- holti I. Sérþvottahús. siMnmvcAB inSTEIENII AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og21970. Heimasfmi 37272. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Mjög skemmtileg lítil tveggja her bergja íbúð í nýlegu sambýlis- húsi í Vesturbænum. Góð geymsla fylgir með íbúðinni og sameiginlegt þvottahús með full- komnum vélasamstæðum. Fyrsta flokks íbúð fyrir ein- stakling á bezta stað í bænum. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. HRAUNBÆR 80 FM 3ja herb. íbúð á T. hæð í góðri blokk við Hraunbæinn, Sameign fullfrágengin. Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. LANGHOLTSV. 84 FM Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. íbúðin er í ágætis standi en ósamþykkt. Verð: 5.5 millj. útb. 4.5 millj. LJÓSVALLAG. 80 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Ljósvallagötu með útsýni yfir gamla bæinn. Mjög góðar innréttingar og ný teppi á íbúðinni. Verð. 8 millj. útb. 6 millj. SÉRHÆÐIR: HLÍÐAHVERFI 165 FM Ágætishæð í nýlegu tvíbýlishúsi með innbyggðum bílskúr og stórri lóð. Hæðin skiptist í and dýri, stofu, borðstofu, stórt eld- hús, gestasalerni, baðherbergi og 5 svefnherbergi. Verð: 16 millj. útb. 1 1 millj. HAFNARFJÖRÐUR 154FM Neðri hæð í nýju tvíbýlishúsi með góðum bilskúr á góðum stað i norðurbænum. Hæðin skiptist i anddyri 2 stofur, stórt eldhús, gestasalerni, bað- herbergi, 4 svefnherbergi og þvottahús. Verð: 14,5 millj. útb. 9 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGAJA6B S15610 SOJRDUR GEORGSSON HDL stefánfAlssonhdl ENEDIKTÖLAFSSONI SÍMAR 21150 - 21370 ma: ■ÉÉÉÉÉÉÉÉBBBMMHMBBBH 2ja herb. góðar íbúðir við Hringbraut 3. hæð 60 fm Mikið endurnýjuð. Útb. 4.5 millj. Arahóla háhýsi 2. hæð 60 fm. Ný fullgerð. Útb. 4.5 millj. 3ja herb. íbúðir við Leifsgata 1. hæð 80 fm Góð íbúð. Útb. 5 millj. Langholtsveg neðri hæð 75 fm. Sér hitaveita. Útb. 3.7 millj. Úrvais sérhæð á Seltj. 5 herb. efri hæð um 130 fm. Teppalögð með vandaðri viðarklæðningu. Sérhitaveita. Sérinngangur. Góður bíl- skúr. Mikið útsýni. Raðhús í smíðum í Breiðholti við Fljótasel stórt endaraðhús alls um 240 fm. Fokhelt. Séríbúð má gera á jarðhæð. Góð kjör. Við Dalsel stærð 72x2 fm auk kjallara Frágengin utan með gleri og hurðum. Bifreiðageymsla fullgerð. Góð greiðslukjör. Glæsilegar 4ra herb. íbúðir Við Leirubakka á 1. hæð 1 00 fm. Ný og góð. Harðviður. Teppi, Svalir. Tvöfallt gler. Fragengin sameign. Sér- þvottahús. Útb. aðeins kr. 5 millj. Ennfremur glæsilegar 4ra herb. íbúðir við Sólheima, Safamýri, Dvergabakka, Vesturberg, Holtagerði, Mela- braut. É3s ssrfs sarsn jútÝ* ss csss'-sS-M&SsSíS'íSSC m m * m • sk -w w Wss Bi**' jf - w.w í Árbæjarhverfi, Smáibúðarhverfi, Fossvogi 2ja til 3ja herb. íbúð f Austurborginni. Útb. kemur til greina. Ný söluskrá heimsend. _________________________ FASTEIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA Bergstaðarstræti 3ja herb. íbúð ca 75 fm. Sér- inngangur. Bílskúr. Útb. 4.5 millj. Herjólfsgata Hf. 3ja til 4ra herb. jarðhæð 92 fm. Sérirmgangur. Útb. 4 millj. Kriuhólar 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Allt frágengið. Útb. 3 5 millj. Miðvangur Hf. 3ja herb ibúð á 2. hæð. 96 fm. Ný teppi. Vandaðar innréttingar. Útb. 6 millj. Álfaskeið Hf. 4ra herb jarðhæð 110 fm. Allt teppalagt. Vandaðar innrétting- ar. Útb. 6 millj. Dvergabakki 110 fm. endaibúð á 2. hæð 3 svefnherb. og stofa. Sérþvotta- hús á hæðinni. Útb. 6 millj. Hraunbær góð 3ja herb. ibúð 97 fm. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 6 millj. írabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð 95 fm. Útb. 5.5 millj. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Útb. 5.5 til 6 millj. Kleppsvegur 90 fm íbúð á 1. hæð. 2 saml. stofur og 2 svefnherb., Útb. 5.5 til 6 millj. Sjafnargata 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sérinn- gangur. Útb. 7 til 8 millj Húseignin Fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur Símar 28040 og 28370 \& A * & 26933 Álftahólar 2ja herb. mjög góð 60 fm. ibúð á 6. hæð, útb. 4.5 millj. Blönduhlíð 3ja herb. 75 fm skemmtileg risibúð við Blönduhlíð, útb. 5.5 millj. Vesturberg 3ja herb. 8 7 fm. ágæt ibúð á 3. hæð, útb 5.5 miílj í rabakki 4ra herb. mjög góð 120 fm ibúð 5 1. hæð/'sér þvottahús, 2 geymslur í kj. tvennar sval- ir, útb. 6.0 millj. Álfaskeið, Hafnarf. 5 herb. 1 20 fm. ágæt ibúð á 3. hæð laus nú þegar, sér þvottahús, 2 svalir,. bílskúrs- réttur, geymsla og frystir i kj. útb. 6.4 millj. Ægisíða 200 fm. nýstandsett hæð og ris i fallegu húsi, sem skiptist i 3-—4 svefnherb stofur, húsbóndaherb. tvennar sval- ir, bilskúrsréttur, útb. 12.0 millj. Fossvogur, raðhús 144 fm. mjög gott raðhús á einni hæð, sem skiptist i 4 svefnherb. 2 stofur, bilskúrs- réttur, frág. lóð, útb. 1 3.5 — 14.0 millj. Engjasel 4ra herb. 104 fm. ibúð á 2. hæð tilbúin undir tréverk, verð 6.7 millj. Þetta er aðeins litill hluti af þeim eignum sem við höfum til sölumeðferðar, hingið á skrifstofuna og fáið frekari upplýsingar eða biðjið um söluskrá okkar, heimsend ef ósk- að er. $ 27446 ív w Solumenn $ Krist|án Knútsson ^ Daníel Árnason aðurinn AusturstrtBti 6. S(mi 26933. & & <& & iSnSi & &ði & &&&& A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.