Morgunblaðið - 16.06.1976, Qupperneq 24
TINNI
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNl 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Það er óhætt aó byrja á nýjum fram-
kvæmdum ef þú gætir þess aó setja
markið ekki of hátt.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Það lítur út fyrir að þú gerir góðan
viðskiptasamning í dag. Notaðu hug-
mvndaflugið og þú uppskerð rfkuleg
laun.
Tvíburarnir
21. maf — 20, júní
Notaðu hæfileika þína til að d;ema um
ólíkar aðstæður og hvað hezt er að gera
til að fá viðunandi lausn á vandamálun-
um.
wPTi5J
É>V> Krabbinn
21.júnf — 22. júlí
Kinhver kemur þér þægilega á óvart í
dag og endurgeldur þér gamalt vináttu-
bragð.
Ljðnið
23.; jlí — 22. ágúst
Þú hefur átt von á mótspvrnu og and-
mælum frá vissum aðila. Ilann mun
reynast samvinnuþýður þér til rfikillar
furðu.
» Mærin
X&Œll 23. ágúst — 22. sept.
Reyndu að Ijúka öllum aðkallandi störf-
um fvrri hluta dagsins. Þú verður senni-
lega fyrir ónæði sfðari hlutann.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þér finnst þú ekki njóta sannmælis og
ekki tekið mark á orðum þfnum. Ef þú
skoðar hug þinn vel ættirðu að koma
auga á ástæðuna.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Það eru margir um boðið svo þú ættir að
vera vel á verði. Stjörnurnar eru þér í
hag svo möguleikar þínir eru góðir.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þér finnst fólk ekki nógu móttækilegt
fyrir nýjum hugmyndum sem þú setur
fram. Það þarf ekki að brevta miklu til
að þær nái fram að ganga.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Það er úr mörgu að velja og valið er
erfitt. Láttu hjartað ráða. það hefur
reynzt þér vel.
|s@ Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ekki er allt sem sýnist. Varaðu þig á
tungulipru fólki og reyndu að geta í
eyðu rnar.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Gættu að, hvað þú gerir og hnevkslaðu
ekki þfna nánustu. Það gæti haft eftir-
köst fyrir þig.
Ekki k<smi mér á óvart,
að þa& haf/ e//7m/tt ver-
iö þ/ófunnn, sem fé/í í
fyrra Skipt/ð... ■
''V
Ha//ó !.. Já, sknt/á aS pú
Sku/tr e/r/m/tt f/afa fy/tt á
dð fyr/ng/a í m/g, þvi a} ég er
Skapt/ meá péi e/n$ oq /'
flippi! Ha, hefur smaraað -
inum fyennar veriS stó/id ?
Eri er paa nú a/veq áraggt ?
I Örygq/á er
An rit Á'J/// /
Miður!.. t/ei, semrietur
ferfyr/rfyana. £9 vona
nú aö fyaá sé aiveg or~
ugc/t, því ef iiún ernú
aá gahþa oktrur, tromum
við Para a//$ etrtú... / ^
[ Og taru/rr riarra ]
'ÚtréSffl'/
í'
X 9
SHERLOCK HOLMES
„EGHEITI JOHNCLAVTON YAGN MlNN ER NÚMER
27o0 BlÐSTAÐUR MINN ER VIP WATERUOO-STÖPINA "
„JÆ7A,CLAVTON,SEj31Ð MER NÓ ALLT UM
FARÞEGANN, SEA/I ELTI TVO HERRAMENN
NlPUR REQENTSTR/ETI IMORSUN "
LJÓSKA