Morgunblaðið - 16.06.1976, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.06.1976, Qupperneq 31
MIKIDSKORAI) í 3. DEILD <iRliNDFIRniN(iAR lóku sinn fyrsta loik í þririju deild- inni um sídustu helsi or voru móthorjar þcirra lid llúntftninga. Róðu (irundfird- insar. som lóku á hoimavelli. logum ug lofum í leiknum og unnu mert 5 mörkum gegn engu. (iústaf Þorsteinsson gerði 3 af mörkum Grundfirð- inga, en Sigurþór Þórólfsson var bezti maóur vallarins í þessum leik og skoraöi tvíveg- is. 1 (irindavík léku um sírtustu helgi lirt (irindavfkur og Vfrtis og sigrurtu Vírtismenn 6:2. Einar Björnsson skorarti 2 ntörk fvrir Vfði. en þeir Gurtmtindur Knútsson. Jónas Þorsteinsson. Jónatan Ingi- marsson og Danfel Hálfdánar- son I ntark hver. Daníel er þjálfari Vfrtismanna og kom hann inn á f lok þessa leiks. Fyrir Grindvíkinga skoruðu þeir Þorgeir Reynisson og Ein- ar Jón Ólafsson á ntjög lagleg- an hátt. A Hellu léku lirt Ileklu og Fylkis og lauk leiknunt mert sigri Fylkis 5—1. eftir art startan hafrti verirt 4—0 f hálf- leik. IVIörk Fylkis í leiknum skorurtu: (iurtmundur Bjarna- son 3, Raldur Rafnsson og Olafur Brynjólfsson. en Andrés Gurtmundsson skorarti mark heimamanna. Var þetta annar leikur Fylkis í deildinni en í fvrsta leik sínum sigrarti Fylkir lirt Þórs frá Þorláks- höfn 2—0. 1 kvöld fer fram mjög mikilvægur leikur fvrir Fylki á heimavelli þeirra f Ar- hag er þeir leika virt KR-inga í I. flokki. Takist Fylki art vinna sigur f þeim leik örtlast félagið rétt til þess art taka þátt í Re.vkjavfkurmótinu f meistaraflokki á næsta keppnistfmabili. A laugardaginn léku svo í Borgarnesi lirt Skallagrfms og Ilérartssambands Stranda- manna. Lauk leiknum mert sigri Skallagrfms 4—2. eftir art startan hafrti verirt 2—1 í hálf- leik. Skaltagrfmi f vil. ------ « » Markaregn í bikarnum KEPPNIN i þriSju deild á Aust fjórðum er enn ekki byrjuð. en um sfðustu helgi fóru nokkrir leikir fram i bikarkeppninni fyrir austan. Þróttur frá Neskaupstað lék þá gegn Val frá Reyðarfirði og sigruðu Norðfirðingar með yfir- burðum. 8:0. Austri átti hins veg- ar i mestu brösum með lið KSH og sigraði aðeins 2:1. þó að leikið hafi verið á Eskifirði Þá léku Leiknir og Einherji á Fáskrúðsfirði og sigruðu heimamenn 5:1, mörk Leiknis gerðu þeir Stefán Garðarsson (3), Guðmundur Gunnþórsson og loks gamli kapp- inn Benedikt Valtýsson frá Akranesi. sem nú þjálfar Leikni. Þjólátíðarmótið ÞJÓÐHATÍÐARMÓTIO i frjálsum íþróttum hefst i kvold og mun það að þessu sinni fara fram á Melavellinum vegna fram kvæmda við endurbætur á Laugardalsvellinum. í kvóld verður keppt i eftirtóld um greinum: 110 m grinda hlaupi. 200 m hlaupi, 200 m htaupi kvenna. 1500 m hlaupi. þrístökki, hástokki. kringlukasti, 1000 metra boðhlaupi. lang stókki kvenna og kringlukasti kvenna Á morgun, 17. júni. verður keppt i eftirtóldum greinum: konur: 100 m grindahlaupi. 100m hlaupi, 400 m hlaupi. 800 m hlaupi. hástokki, spjótkasti. 4x100 metra boðhlaupi Karlar: 100 m hlaupi, 400 m hlaupi. 800 m hlaupi. kúluvarpi. langstokki og 4x100 m boðhlaupi | MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1976 31 Lítil knatt- spyrna er Vík- ingarnir unnu Breiöabtik 1:0 EKKI var það burðug knattspyrna, sem Breiðablik og Víkingur sýndu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í 1. deild. Víkingarnir voru þó betri aðilinn og verðskulduðu sigurinn I leiknum sem þeir og fengu, en úrslitin urðu 1:0. Skoraði Eiríkur Þorsteins- son fyrirlíði Víkings markið á 20. mínútu leiksins. Völlurinn í Laugardalnum er í mjög góðu ástandi um þessar mundir, snöggsleginn og vel fallinn til knatt- spyrnuiðkana. En það er ekki nóg að völlurinn sé hvanngrænn og fallegur þegar veðrið er eins og það var í gærkvöldi. Sterkur vindur beljaði eftir vellinum horn í horn og leikmennirnir voru ekki öfundsverðir af að leika knattspyrnu í þessu veðri Það var líka fátt í leiknum sem yljaði áhorfendum en flest þau tækifæri, sem telja verður hættuleg urðu við mark Blikanna Mark sitt skoruðu Víkingar eftir að hafa sótt upp kantinó hægra megin og Stefán Halldórsson gaf fyrir markið. Knötturinn lenti við fætur £iríks á víta- teigslínunni og loksins (!) þegar hann skaut að markinu smaug knötturinn á milli varnarmanna Breiðabliks og í hornið fjær. Sennilega hafa Blikarnir fyrir framan Ólaf Hákonarson mark- vörð byrgt honum sýn, að minnsta kosti gerði hann ekki tilraun til að verja Tíu mínútum síðar átti Óskar Tómas- son skot að marki Blikanna af aðeins tveggja metra færi, en Einar Þórhalls- son stóð á marklínunni og í honum lenti knötturinn og hættunni var bægt frá. Bezta tækifæri sitt í leiknum áttu Breiðabliksmenn í lok fyrri hálfleiksins er Magnús Þorvaldsson missti knöttinn kæruleysislega yfir sig eftir mark- spyrnu og knötturinn barst til Vignis Baldurssonár sem skaut góðu skoti frá vítateigshorni, en Diðrik Ólafsson varði af öryggi. í seinni hálfleik sá undir- ritaður aðeins einu sinni ástæðu til að lyfta minnisbókinni Það var er Víkingar skoruðu mark beint úr horni, en Guðmundur Haraldsson dæmdi það ekki gilt, heldur aukaspyrnu á Óskar Tómasson sem mun hafa stjakað við Ólafi Víkingar eru nú komnir með 8 stig í 1 deildinni, hafa aðeins tapað fyrir Val, en unnið aðra andstæðinga sína. Standa Víkingar því óneitanlega vel að vígi en mikið er eftir af mótinu og því erfitt að spá hvar Víkingar verða í röðinni Líklegt verður þó að telja að þeir verði meðal efstu liðanna. Að þessu sinni eiga miðjumennirnir Eiríkur og Gunnlaugur mest hrós skilið, Eiríkur fyrir góða vinnslu og Gunnlaugur fyrir sendingar sínar og óvenjumikla oarónu. Helgi Helgason verður stöðugt sterkari og framlínu- mennirnir eiga hrós skilið fyrir frammi- stöðuna í leiknum Þá er rétt að geta Diðriks Ólafssonar, sem í leikjum Víkingsliðsins hefur yfirleitt ekki haft mikið að gera en sýnt öryggi í öllum sínum aðgerðum Breiðabliksliðið reyndi oft i þessum leik að ná upp samspili, en gekk illa vegna þess hve fljótir Víkingarnir voru á knöttinn. Auk þess er spil Blikanna svo alltof þröngt. Þá bætti það ekki úr skák að Gísli Sigurðsson varð að yfir- gefa völlinn í leiknum vegna meiðsla, en hann hefur verið helzti maðurinn í samleik Blikanna Víkingurinn Ragnar Gíslason meiddist einnig í leiknum. Einar Þórhallsson er yfirburðamaður í liði Breiðabliks, virðist þá ekki skipta öllu máli hvar hann spilar á vellinum. í lokin reyndu Blikarnir til að mynda að senda hann framar á völlinn til að skora, en ekki tókst það Af öðrum VÍKINGUR: Dirtrik Ólafsson 2, Ragnar Gíslason 1, Magnús Þor- valdsson 1, Eirfkur Þorsteinsson 3, Helgi Helgason 3, Róbert Arnarson 1, Adolf Guðmundsson 1, Gunnlaugur Kristfinnsson 3, Stefán Halldórsson 2, Óskar Tómasson 2, Jóhannes Bárrtarson 1. Magnús Bárðarson 2 (varam.). BREIÐABLIK: Ólafur Hákonarson 3, Gunnlaugur Helgason 2, Bjarni Bjarnason 1, Einar Þórhallsson 3, Haraldur Erlendsson 1, Ólafur J’riðriksson 1, Valdimar Valdimarsson 1. Gfsli Sigurðsson 2, Vignir Baldursson 2, Hinrik Þórhallsson 2, Þór Hreiðarsson 1, Heiðar Breiðfjörð 1. DÓMARI: Guðmundur Haraldsson 3. leikmöiinuiTi Sieíðabliks var HeiÖar Breiðfjörð drjúgur í fyrri hálfleiknum og Vignir og Hinrik gerðu ýmislegt laglegt í leiknum í stuttu máli: íslandsmótið 1 deild, Laugardalsvöllur 15 júní Víkingur — Breiðablik 1:0 (1:0) Mark Víkings: Eiríkur Þorsteinsson á 20 mínútu Óskar Tómasson I baráttu við Einar Þórhallsson í leiknum í gær, og hafði Óskar betur eins og sjá má. Það var þó ekki alltaf sem Einar varð að láta í minni pokann, því að hann átti góðan leik á móti Víkingi. Á minni myndinni sjást þeir bræður Gunnlaugur og Helgi Helgasynir, sá fyrrnefndi í Breiðabliki, en Helgi í Víkingi. Með Breiðabliki lék Helgi síðast er liðið lék í 1. deild. Texti: Ágúst I. Jónsson Myndir: Friðþjófur Helgason. Fyrir 17. júní TRAFFIC BANKASTRÆTI s.»»o TÍZKUVERZLUN KRAKKANNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.