Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. maí 1965 TÍMINN hötuðu Nippana, en hefðu verið neyddir til þess að fylgja þeim að málum. Við létum þetta ekki á okkur fá. Hefðu Nipp- arnir verið í þann veginn að bera sigi'? ú: bítum, hefði hljóðið verið allt annað. Þessir Kóreumenn höfðn verið reglu- lega andstyggilegir við okkur og við gátum ekki gleymt því. Að lokum tók bíladeildin til starfa. Tæknimennirnir, „bíla- málararnir" þeir, sem áttu að skipta um hjól, og nokkrir bifreiðastjóranna mynduðu vinnuflokka. Þeir urðu að fara til Tangjong Priok dag hvern og yfirgáfu búðirnar klukkan 6 að morgni. Sérstök lest fór með þá frá Batavíu til hafnar- innar, þar sem þeir unnu í samsetningarverksmiðju General Motors. Vinnudagurinn var langur, og þeir fengu aðeins eina klukkustund til hádegisverðar og stutt hlé síðdegis, en vinnan var fólgin í því að gera við japanska fiutningabíla og breyta öðrum bílum í létta liðsflutningabíla, hið síðarnefnda var gert með því að rífa sundur húsin fyrir aftan bílstjóra- sætin og koma þar fyrir viðarbekkjum fyrir átta menn. Nokkr ir skínandi fínir nýir Packards voru á meðal bílanna, sem fengu þessa útreið, og þrátt fyrir það, að hér væri verið að fara skammarlega með góða bíla nutu fangarnir þess að framkvæma þetta v.erk, því það var aðeins til þess að valda Nippunum tjóni. „Hinir tæknilærðu11 fengu hálfan mánuð til þess að læra meðferð alls kyns véla og verkfæra, og með því að afsaka sig með fáfræði og reynsluleysi gátu þeir skemmt töluvert bæði af hvoru tveggja. Þeir, sem ekki voru „tæknilærðir“ voru látnir vinna við viðgerðir á gömlum bílum og trukkum undir stjórn höfuðsmanns eins frá Valles, sem Ashe hét. Það var fjörlegur leikur. Hver sá bíll, sem gekk ekki var tekinn, vélin tekin í sund- ur, hver einasta skrúfa og smástykki tekið úr henni og fægt, hreinsað og lagt á gólfið. Þegar því var lokið, var öllum vélarhtutunum. raðað vandvirknislega saman aftur, og vélin send til kínverskra bifvélavirkja, sem unnu í verfegmiðj- unum. Ef bíllinn gekk, sendu Kínvérjarnir hann aftur til okk- ar, og sögðu, að hann væri ekki í lagi. Þá varð að byrja á öllu frá upphafi, og heil vika fór til einskis. Ef bíllinn var ekki í fullkomnu lagi, gerðu Kínverjarnir smávegis við hann, þannig, að hann átti að geta enzt í nokkra daga og sögðu .svo, að hann væri í lagi. Og áður en vikan var liðin, kom bíllinn til baka, og við hófumst handa á nýjan leik. í lok fyrstu vinnuvikunnar hafði verið gert við fimm bíla. Tala hækkaði upp í átta næstu viku, en þar af voru fjórir þeir sömu og viku á undan þurftu endurskoðendun ar við. Samt sem áður virtust Nipparnir ánægðir með þetta allt saman, og við komumst að raun um, að Bandoeng stjórn- arliðið fékk hrós fyrir, að hafa sent jafn góðan mannskap og við vorum. Batavíu-stjórnendunum var einnig hrósað, og þá aðallega fyrir að hafa skipulagt svona árangursríka viðgerðar- áætlun, og komið henni í framkvæmd, og Nipparnir, sem stjórnuðu okkur, fengu hól fyrir sinn hlut. Jafnvel stríðs- föngunum var sagt, að þeir hefðu unnið mjög vel. Hér voru allir að bjarga heiðri sínum, og það gekk svo langt, að hið sanna í málinu hvarf algjöríega 1 skuggann. Þetta var eins japanskt og það gat verið, og það minnir mig á annnan frá- leitan hlut, sem kom fyrir. Það brást aldrei, að okkur barst eins konar viðvörun í formi smáathugasemdar frá einhverj- um varðanna, ef von var á Kempetai í skyndirannsókn, og útvörp og aðrar bannvörur voru fljótar að hverfa. Kempé- tai leitaði síðan og fann ekkert, sem gat vakið grunsemdir, og vörðunum var hrósað fyrir, hve góða stjórn þeir höfðu á öllu. Á hinn bóginn myndu fangaverðirnir hafa glatað and- litinu. og lent í vandræðunum, ef rannsóknin. hefði leitt í ljós ólögmæta hluti í vörzlum okkar Aldrei kom til mála, að samvinna gæti verið á milli Kempetai og varðanna. Greini- lega var miklu auðveldara að hafa þetta öðruvísi. Stundum leit helzt út fvrir, að Japanirnir væru tröllheimsk ir — þeir virtust ekki. geta skilið hið einfalda og augljósa. Eitt sinn fann Kempetai sex skotfærahylki hjá einum Ástra- líubúanum og verðirnir urðu skelfingu lostnir. Illilegir Kempetai-Ieynilögreglumenn snuðruðu um allar búðirnar og leituðu ; dvrum og dyngjum að byssunni Þeir rifu sundur dýnurnar og köstuðu öðru dóti út um allt, en árangurslaust. Ástralíumaðurinn sagðist hafa afhent byssuna, þegar hann var tekinn höndum fyrir þremur árum. en hafði aðeins geymt skotfærin í pokanum sínum, og þar hofðu þau verið, og ein- hvern veginn sloppið fj*am hjá öllum rannsóknum til þessa. Þeir köstuðu manninum inn í klefa og yfirhgyr,ð,\i„,Jiann hvað eftir annað,je.n,haiinJiélt fast.yið.isínaiíiögu og að.lQkum ákveðu þeir að senda hann aftur til búðanna. Staðreyndin var hinsvegar sú að byssan var saumuð inn í beltið hans aftan tvisvar og Gösta kastaði byssunni á borðið, snerist á hæli og gekk út með mig í kjölfarinu. Hann virtist vera hinn ánægð- asti með sjálfan sig og ég hefði ekki brjóst í mér til að skyggja á gleði hans. En ég var langt frá að vera ánægð. Það var Ijóst, að Burger skildi allt. Hann vissi að skjölunum hafði verið komið til mín, áður en Karl dó. Hann vissi að skjölin voru í mínum fórum — þótt hann fyndi þau ekki. Hann mundi nú aldrei gefast upp, þegar við höfðum gefið honum sérstaka ástæðu fyrir utan skyldu- störfin. Hvað svo sem gerðist, í hve mikla tvísýnu sem hann yrði að leggja sig, þá héldi hann áfram og léti mig aldrei komast af landi brott. Lyftan kom og við stigum inn. Litli lyftudrenguinn frá því um nóttina var enn á vakt og ég brosti til hans og sagði við Gösta: — Geturðu gefið mér fimmtíu mörk? Hann rétti mér peningana og þegar við stigum út úr lyftunni laumaði ég seðlinum að piltinum. Hann deplaði til mín augum, en sagði Gösta, — þetta var nú það, og mér þykir byrjunin á vinnu- deginum hin bærilegasta. Ég verð að fara á þennan fund, en ég vona að við sjáumst um hMegið. Hann var komiruí langleiðina út, þegar ég nrópað; á hann. — Hvað er það, Ann? — Tennurnar, sagði ég. Hann hió — Æ, já, ekki má gleyma þeim. Hann gekk inn aftur og lagði góminn á borðið hja hótelverðin- um. — Ég fékk þetta lánað hjá feit- um raanni með svarta barta, sagði hann. — Þér vilduð kannski vera svo elsku'egur að koma því aftur upp tii hans og þakka hjartalega ! fyrir lánið. HótelvÖrðurinn var maður þjálf aður 1 starfi, svo að hann virtist alls ekki undrandi, en ég held nú samt að hann hafi verið það. — Hvaða herbergi herra for- stjóri? — Það var ekki númerað, en ég hugsa að þér vitið hvar það er. Það er herbergi, þar sem et iniðstöð njósna tiotelsins. þar se.n er hlustað á samtö) gesta og horft á þá. þegai þeii afklæða sig. — Hvað á forstjórinn við'' Sagði hótelvörðurinn reyndi að setja upp undrunarsvip, sem vai ekki mjög sannfærandi. — Nei. Yður er náttúrulega ekki kunnugt um það? — Alls ekki. Hérna á hótelinu? Hérna á hótelinu. En nóg um það — gleymið bara ekki tönnunum. — Já, herra forstjóri, ég hef satt að segja ekki hugmynd um — Nei, nei, þá megið þér eiga góminn sjálfur. Sama er mér. Heil Hi. Og síðan gekk hann rak- leitt út í bjartan Vínarmorgun- inn. IX Ég hef verið áður i Vín, en þótt mér virðist götulífið fá- skrúðugra en áður var, fannst mér það gæti verið skemmtilegt að fá sér gönguferð og skoða borg, með heilum húsum, sem var hægt að búa í. Svo að ég gekk að lyft- unni til að fara upp og sækja káp- una mína og hinn ungi vinur minn frá nóttunni áður opnaði dyrnar með breiðu brosi og upp héldum við. f þetta sinn var það ég, sem deplaði augum til hans og sagði: — Takk fyrir. — Sjálfþakkað, svaraði hann og skyndilega hélt hann á litium blómvendi. Ég varð snortinn. Þið vitið, hvernig svoleiðis blómvend- ir líta út eftir að hafa legið um hríð í buxnavasa og síðan verið klemmd í þvalri og feiminni drengjahendi en eg var samt sem áður ákaflega glöð. Þetta voru bara fjögur eða fimm blóm, en konur kunna vel að meta slíka i riddaramennsku fyrripart dags- j ins. — Eru þau handa mér? sagði | ég. Kærar þakkir. Þau eru falleg.! — Þetta er Edelweiss, sagði j hann. Aha, þannig átti ég að skilja hanri Auðvitað hafði ég heyrt um Edeiwéiss og ég varð strax var- kárari. Édelweiss höfum við heyrt nefnt býsna oft síðustu árin -r það' á að vgrg nafnið á au$turrísk um samtökum sem hafa það að stéfnúmiði að steypa nazistum og frelsa landið — en margir eru þeirrar skoðanir að þetta sé ein- tómt svindl og uppfynding nazist anna sjálfa. — Jæja. Edelweiss, sagði ég. — Þau visna víst fljótt? — Ekki þessi, sagði hann ör- uggui í bragði. — Og það eru víst ekki mikið um þau á þessum árstíma? — Miklu fleiri en þér haldið. Lyftan var komin upp og hann opnaði dyrnar: — Hefur frúin hugsað sér að fara út? — Já, agði ég. Hann varð mjög alvarlegur á Isvip og hvarflaði augum inn eftir :anginum áður en nann talaði’ — Það er hvasst úti frú. Ef 6g I væri í yðar sporum mundi ég ihalda mig inni. Ég mundi bíða, Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún og fiðurheld ver, æðardúns og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. - PÓSTSENDUM — Dún- og fiðurhreinsun Vaúnsstig i — Simi 18740. 1 (Örfá skref frá Laugavegi). þangað til eiginmaður frúarinnar kemur aftur. — Hm, sagði ég. — Kannski. Þökk fyrir. Svo fór hann aftur niður og ég hugsaði um ráðleggingu hans og komst að þeirri niðurstöðu að hún væri góð. Þeir sem búið hafa í Beriín í stríðinu vita, að það er alvara og eru ekki svo vitlausir að gleyma því. En ég hef líklega orðið fyrir áhrifum af Gösta. Hann leit ber- sýnilega á Gestapo eins og ömur- legt fávitahæjj, sem mæi,U,afgreiða með yfirlætisfullu ’kæruleysi og velvöldum skammáryrðum. *-dð borgaði sig ekki að ég Íéti blekkj- ast af því líka. Því meira sem ég hugsaði um hinn fyrirliugaða göngutúr, því brjálæðislegri virtist hann mér. Ég væri sennilega varla komin hundrað metra þegar einhver kurt eis herra maður byði mér að stíga inn í bifreið. Ég mundi undir öll- um kringumstæðum gera það, ann að hvort með fætur eða höfuð u undan, það færi eftir smekk hins kurteisa herramanns. Og síðan fengi Gösta að leita að mér fra;u á elliár, án þess að yfirvöldin gerðu annað en' fullvissa hann um að enginn hefði minnstu hugmynd um málið. Eg gekk inn á herbergi mitt, sótti prjónadótið mitt og síðan fór ég niður aftur, snæddi morg- unverð og valdi mér sæti í pálma garðinum og sagði við sjálfa mig, hér verður þú hvað sem fyrir kem- ur og upp á hverjue sem þeir finna til að lokka þig héðan. . Ég skal játa að prjónaskapur er gkki uppáhaldsiðja mín, en það var eitthvað heillandi við að prjóija þessa sokka. Þeir voru lángt komnir og ég hugsaði með mér, að ef ég væri nú reglu- lega dugleg gæti ég kannski gefið Gösta þá í brúðargjöf eftir nokkra daga. Ég held, að Karl hljóti að hafa skemmt sér vel þeg- ar hann fékk þessa hugmynd og það var greinileg að hann hafi tek ið þann möguleika með í reikn- inginn, að einhver mundi ganga út úr landinu á með leyndarmáls sokkana á fótunum. Því að punkt- arnir og strikin voru ekki áhæl- unum og framleistanum, þar var garnið einlitt og óspennandi. Karl hafði tryggt sig gegn þeim mögu- leika að einhver mundi slíta gat á skeytið hans. Nú, já, ég prjónaði sem sagt af kappi og lét hugann reika, en ég stöðvaði hann í hvert skipti, sem hann léitaði til framtíðarinn ar. Ég hélt hugsunum mínum á hlutlausum grundvelli og hug- leiddi bara allt það dásamlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.