Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 22. maí 1965 TÍMINN 13 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 HeildsöluDirgðir Kristján 0 Skagfjörð Sími 2-41-20 ÍÞROTTIR Franii.ald af 1... síðu Reyni á Hellissandi og Umf. Grund firðinga. f Stykkishólmi hefur körfuknattleikur verið iðkaður í nokkur ár, en í Grundarfirði og á Hellissandi voru í vetur settar upp körfur í samkomuhús þorp- anna, svo þar verður hægt að æfa þessa skemmtilegu íþrótt þar til íþróttahús hafa verið byggð. Úr slit mótsins urðu þau að Snæ- fell sigraði Umf. Grundf. með 62: 26 og Umf. Reyni með 61:30. Reyn- ir sigraði Umf. Grundf. með 36: 27 ^ stigum. Á innanfélagsmóti íþróttafélags Miklaholtshrepps að Breiðabliki 16. maí varpaði Sigurþór Hjörleifs son kúlu 14.28 og Erling Jóhannes son 14.02. Erling kastaði kringlu 42.84 m og Sigurþór 39.87. VÍSINDI Framhald af 3. síðu en þar tekur kolsvart myrkrið við. Hann sagði, að þegar horft væri uppundir ísinn, þá væpi hann sem í bylgjum, eins og skýjaður him- inn. Þessar rannsóknir eru gerðar, eins og frá er greint, af Banda- ríkjamönnum, en í samvinnu viS II aðrar þjóðir. sem vinna að ís- feafsrannsóknum. Turninn verður cinnig notaður til annarra neðan- Ejávarrannsókna í framtíðinni. GRASFRÆ: Skrúðgarðablanda Rýgresi BLÓMAFRÆ MATJURTAFRÆ GARÐÁBURÐUR ÚÐADÆLUR Margar gerðir og stærðir HANDVERKFÆRI PLASTSLÖNGUR V2” — 3/4“ og 1" PLASTDUKUR Svartur og gler — 2 — 5 m. br. SLÁTTUVÉLAR JURTALYF GARÐKÖNNUR VERZLUNIN LAUFASVEGI17 Sími 24295 Dráttarvélahús Nokkur hús á Ferguson eftir með gamla lága verð- inu. Haraldur Sveinbjarnarson. Snorrabraut 22, sími 11909 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. ÞÖRSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. ' öjrf r.skrifstofan ItJna <5a bankahúsinu IV hæ3. l'ómar \rnason og Vilhjálmm Árnason TIL SOLU 5 HERBERGJA ÍBÚÐ OG 2. HERB. ÍBÚÐ í steinhúsi við Bragagötu. Á hæðinni eru 3 herbergi og eldhús og fylgja 2 herb. í risi. í kjallaranum er 2ja herb. íbúð. Sér hitaveita, og sér inngangur í hvora íbúð fyrir sig. Hagstætt verð og útborgun. Laust strax. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Sfmar: 18828 — Heimasími 22790. Hina nýju bók JÓNASAR JÓNSSONAR frá Hriflu ALDIR og AUGNABLIK — síðara bindið þurfa allir að eignast og lesa. Bókin fæst í bókaverzlun- um um land allt. AFMÆLISÚTGÁFAN <BKwn> lceland Review ICELAND REVIEW kynnir fs- land og íslerizk málefni er- lendis og nýjasta HeftiS er eitt hið fjölbreyttasta og glæsilegasta, er út hefur komið. W \v Iceland Review Sendið ICELAND REVIEW til vina og viðskiptamanna yðar erlendis. © I REÍ\1T Ingóltsstræti 9. Simi 19443. ÍSLENZKA JÓNATÆKIÐ er ódýrast, það er traust og endist lengi. Jónisering andrúmslofts er nú viðhöfð víða um heim, í íbúðum, verksmiðjum, verztunum og samkomuhús um, einnig til lækninga. Jónatækið í hvert svefnher bergi. Fæst í ístorg, símaupplýs- ingar daglega kl. 18—19 í 38057. Garðtætari (Rotertiller) í góðu lagi Þorsteinn Magnússon :/o Sláturfélag Suðurlands - FJÖLFÆTLAN - DREIFIR — SNÝR Omissandi heyvinnuvél í óþurrkatið _ þðRH|. REYKJAVÍK I “ , SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 < D X cn z < z m O u D 7718 Ö VENHI HAGSTÆTT VERÐ No. 4 Kr. 110,00 - 6- 117,00 - 8 — 124,00 -10- 130,00 — 12 — 137,00 -14- 143,00 -16 — 149,00 LÆGSTA VERÐIÐ FYRIR IVIESTU GÆÐIN Útsöfustaðir í Reykjavík: KRON Skólavörðustíg SÍS Austurstræti GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti og hjá KAUPFÉLÖGUNUM um land allt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.