Morgunblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULÍ 1976
7
Svars krafizt
— Svar Mbl.
Í Reykjavlkurbréfi
MorgunblaSsins sl.
sunnudag sagSi m.a.: „En
þó er margt, sem betur
mætti fara, eins og al-
kunna er, og enn hvlla
glæpamálin svonefndu á
þjóSinni eins og mara og
mun svo verSa, þangaS til
þau hafa veriS upplýst, en
i þaS hefur veriS lögS
höfuSáherzla hér I blaS
inu. aS ekkert verSi til
sparaS. svo aS þaS geti
orSiS. ÞaS mun þvl miSur
veikja tiltrú á réttarfari —
og raunar lýSræSi I land-
inu — ef glæpamálin upp-
lýsast ekki og málalyktii
verSa þær, aSenginn botn
fæst I þau mál. ViS skul-
um vona, aS rannsóknir
leiSi til þess, aS öll kurl
komi til grafar og mun þá
verSa bjartara yfir þjóSllfi
íslendinga en veriS hefur.
En ef allt situr viS hiS
sama, mun fólkiS I land
inu fyllast tortryggni og
efasemdum I garS þeirra,
sem um stjórnvölinn
halda og þá verSur erfitt
aS telja mönnum trú um,
aS einhver hafi ekki
„kippt i spottann" eins og
svo oft heyrist. þegar
talaS er um þessi mál
manna á milli."
Eins og sjá má af þess-
ari tilvitnun I Reykjavlkur-
bréf er hér annars vegar
um að ræSa áréttingu á
fyrri kröfu MorgunblaSs-
ins, sem sett var fram I
vor I tveimur forystugrein-
um I blaSinu um að allt
verði gert. sem unnt er til
þess aS upplýsa hvarf
Geirfinns Einarssonar og;
önnur mál, sem þvl kunna
að vera tengd og hins
vegar undirstrikun á þeim
sjónarmiSum. sem áður
hafa veriS sett fram I
blaSinu þess efnis. að al-
menningur I landinu muni
fyllast tortryggni og efa-
semdum I garS dómsmála-
kerfisins, ef ekki tekst að
upplýsa þessi mál. Hver
einasti maður. sem heyrir
og sér, veit, aS þetta er
rétt. GeirfinnsmáliS svo-
nefnda og fleiri mál, sem
meS réttu eSa röngu hafa
verið tengd þvl ristir svo
djúpt hjá almenningi, að
traust og tiltrú fólks til
réttarkerfisins er I veði.
Ætla mætti. að allir
ábyrgir menn gætu sam-
einast um þessi sjónarmið
og sameinast um stórátak
til þess aS upplýsa þessi
sakamál. sem hvlla eins
og mara á þjóSinni. En nú
bregSur svo viS. að Þórar-
inn Þórarinsson, ritstjóri
Tlmans ræðst meS offorsi
á MorgunblaSið vegna til-
vitnaðs kafla I Reykjavlk-
urbréfi og sakar Morgun-
blaðið um dylgjur og róg I
garS Ólafs Jóhannessonar
dómsmálaráðherra. Þann-
ig segir Þórarinn Þórarins-
son I þættinum „Á viða-
vangi" I Tlmanum I gær:
„Þessar dylgjur höfundar
Reykjavlkurbréfsins verða
vart skildar öSruvlsi en aS
veriS sé að ýta undir þann
róg. sem nokkrir stjórnar-
andstæðingar hófu á sl.
vetri, aS Ólafur Jóhannes-
son dómsmálaráSherra
reyni með einum eSa öSr-
um hætti að torvelda
rannsókn umræddra
mála. MeSan ritstjórar
Morgunblaðsins taia ekki
skýrara máli. verSa þessar
dylgjur blaðs þeirra ekki
skildar á annan veg. Séu
þeir hér hafSir fyrir rangri
sök, geta þeir gert nánari
grein fyrir þvl I blaSi slnu,
hvað þeir eru raunveru-
lega aS fara og aS hverj-
um þessar dylgjur þeirra
beinast. Án sllkra skýr
inga verSur ekki annaS
ályktað. en aS hér sé
veriS að hrinda af stokk-
unum einni rógsherferS-
inni enn á hendur dóms-
málaráðherra."
Um þessi viðbrögS
Þórarins Þórarinssonar
viS nefndri klausu I
Reykjavikurbréfi, verSur
ekki annað sagt en að þau
einkennast af taugaveikl-
un — furSulegri tauga
veiklun. MorgunblaSiS
hefur hvorki nú né fyrr
haft uppi dylgjur I garS
Ólafs Jóhannessonar —
og þaS veit Ólafur manna
bezt. MorgunblaSiS hefur
ekki staSiS fyrir, ýtt undir
né tekiS þátt I rógsherferS!
á hendur Ólafi Jóhannes-
syni, en blaSið hefur rætt
fyrrnefnd mál frá öllum
hliSum — MÁLEFNA-
LEGA. ÁburSi Tlmarit-
stjórans um þessi efni er
hér með vlsað heim til
föðurhúsanna. Morgun-
blaðið hefur hins vegar
sett fram kröfu um, að
einskis verSi látiS ófreist-
aS til þess að upplýsa
Geirfinnsmálið og önnur!
umrædd sakamál.
Morgunblaðið fær ekki
séð. hvernig hægt er aS
túlka sllka kröfu sem
dylgjur eSa rógsherferð á
hendur dómsmálaráð-
herra, sem sjálfur hefur
lagt rlka áherzlu á. aS mál
þetta verði upplýst og I
þvi skyni ItrekaS efnt til
fundar með þeim. sem að
rannsókn málsins vinna.
boðiS fram alla þá aðstoð,
sem dómsmálaráSuneytið
geti I té látið, þ.á m. fjölg-
un rannsóknarmanna.
Morgunblaðið hefur oftar
en einu sinni látið I Ijós þá
skoSun, aS verSi mál
þetta ekki upplýst, muni
þaS grafa undan tiltrú al-
mennings á dómsmála-
kerfið. MorgunblaSiS fær
ekki séS hvemig hægt er
aS túlka það sjónarmiS
sem dylgjur eSa róg um
dómsmálaráSherra. Fár-
ánlegt orSaskak af þvl
tagi. sem Tlminn hefur
efnt hér til af engu tilefni.
er út I hött, Meiri ástæða
er til. aS MorgunblaSiS og
Tlminn og önnur dagblöð
leggi sitt lóS á vogarskál-
ina til þess aS sakamálin,
sem hvlla svo þungt á
þjóSinni, sem raun ber
vitni um, verSi upplýst og
andrúmsloftiS I samfélagi
okkar þar með hreinsaS.
Þá segir Tlmaritstjórinn
I nefndum þætti: „Þessar
dylgjur MorgunblaSsins
eru enn alvarlegri fyrir þá
sök, aS þær eru bornar
fram I blaSi forsætisráS-
herra. Hve lengi ætlar for-
sætisráðherra aS þola
málgagni slnu sllkar dylgj-
ur um meSráSherra sinn.
eSa eru þær ef til vill mat-
reiddar með vitund hans
og vilja?" Hér er um svo
ómerkilegan áburS aS
ræSa. að I raun og veru er
hann tæpast umræðu-
verSur. En af þessu tilefni
er þó ástæSa til að undir-
strika eftirfarandi: Rit-
stjórar MorgunblaSsins
bera einir ábyrgS á efni
blaðsins, skrifum og
stefnumótun. Þeir eru til
þess ráðnir af útgáfu-
stjóm Morgunblaðsins.
sem forsætisráðherra er
formaður fyrir, en það er
áratuga gömul hefS. aS
útgáfustjóm Morgun-
blaSsins hefur engin af-
skipti af ritstjórn þess né
einstökum málum. Þetta
virSast Framsóknarmenn
eiga afar erfitt meS aS
skilja, enda gefur flokkur
þeirra út dagblaðiS Tlm-
ann og samskiptum blaSa-
stjómar Tlmans og rit-
stjóra þess blaSs mun
hagaS með öSrum hætti
en ofangreindum sam-
skiptum útgáfustjórnar
MorgunblaSsins og rit-
stjóra þess.
Keflavík
Til sölu 3ja herb. íbúðir í smíðum við Vestur-
braut. Afhendast í haust fokheldar, tilbúnar
undir málningu að utan og með tvöföldu verk-
smiðjugleri og útihurðum. Allt sér.
Fasteignasala,
Vilhjálms og Gudfinns,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
símar 1263 — 2890.
Kðldársel
Nokkrir drenqir komast í tveqqja vikna dvöl trá
10—24. ágúst.
Upplýsingar á skrifstofu K.F.U.M. og K.,
Hverfisgötu 1 5, Hafnarfirði, á þriðjudögum og
fimmtudögum, kl. 5 — 6. Sími 53362.
Kaldætingar K.F.U.M.
Nvkomið
Póstsendum
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar,
Kirkjustræti 8, v/Austurvöll, sími 14181.