Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1976
LOFTLEIDIR
^BÍLALEIGA
n 2 1190 2 11 88
BILALEIGAN
51EYSIR
P
i
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66 jyj
24460 ^
28810 n
Utvarpog stereo..kasettutækí
FERÐABÍLAR hf,
Btlaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferðabilar og jeppar.
Fa
Jl ItlL. i #,/•;#<.. ! v
'AiAjm
Ekki Hallgríms-
kirkja heldur
Háteigskirkja
í frétt blaðsins í gær urðu þau
mistölc i fyrirsögn er greint var
frá gjöfum í klukknasjóð Háteigs-
kirkju að sagt var að gjafirnar
væru i klukknasjóð Hallgríms-
kirkju. Eins og fréttin sjálf bar
með sér var átt við klukknasjóð
Háteigskirkju. Ennfremur urðu
þau leiðu mistök í fréttinni að
ranglega var skýrt frá dánar-
dægri frú Vilhelmínu Vilhelms-
dóttur, en það var til minníngar
um hana sem góðar gjafir bárust í
klukknasjóðinn. Frú Vilhelmína
andaðist 2. júní sl., en ekki 2. júlí
eins og sagði i blaðinu. Hlutaðeig-
andi eru beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.
Frá Ásunum:
Úrslit síðasta kvölds, urðu
þau, að tvö pör enduðu jöfn og
efst, en keppni var mjög jöfn.
Þátttaka var góð, eða 16 pör.
Urslit:
1. Bræðurnir Gísli Steingrims-
son — Sigurður Steingrímsson
240 st.
2. Jóhannes Sigurðsson — Val-
ur Símonarson 240 st.
3. Þorfinnur Karlsson — Stein-
grimur Jónasson 237 st.
4. Ólafur Lárusson — Guð-
mundur Jónasson 232 st.
5. Ármann J. Lárusson — Vig-
fús Pálsson 232 st.
Þessi 5 pör skáru sig nokkuð
úr, miðað við stigatölu. Þeir
Gísli og Sigurður höfðu betra
vinningshlutfall innbyrðis, á
móti þeim Vali og Jóhannesi.
Meðalskor var 210 stig.
Næst verður spilað á mánu-
daginn kemur, og eru menn
beðnir um að mæta tímanlega,
þannig að keppni geti hafist á
sómakærum tíma og lokið fyrir
fótarferðartíma.
Spilað er í Félagsheimili
Kópavogs, efri sal, og hefst
keppni kl. 20.00. Mætum öll.
Útvarp Reykjavík
UUG4RD4GUR
10. júlí
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Örn Eiðsson les „Dýra-
sögur“ eftir Böðvar Magnús-
son áLaugarvatni (3).
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttii
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ__________________
13.30 Útogsuður.
Asta R. Jóhannesdóttir og
Hjaiti Jón Sveinsson sjá um
síðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir)
17.30 Eruð þið samferða til
Afrfku?
Ferðaþættir eftir Lauritz
Johnson. Baldur Pálmason
les þýðingu sína (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Operutónlist: Þættir úr
„Töfraflautunni eftir Moz-
art Evelyn Lear, Roberta Pet
ers, Lisa Otto, Fritz Wunder-
lich, Dietrieh Fischer-Disk-
au, Franz Crass o.fl. syngja
ásamt útvarpskórnum í
Berlfn og Fflharmonfusveit-
inni í Berlfn; Karl Böhm
stjórnar.
20.45 Framhaldsleikritið:
„Búmannsraunir" eftir Sig-
urð Róbertsson,
Annar þáttur: „Lof mér þig
að leiða“.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Geirmundur .. Rúrik Haralds-
son
Jóseffna .... Sigríður Hagalfn
Baddi ......................
.... Hrafnhildur Guðmundsd.
Sigurlfna .... Sigrfður Þorv.d.
Þiðrandi .. Arni Tryggvason.
21.50 Hljómsveit Hans Carstes
leikur lög eftir Emmerich
Kalman
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
11. júlí.
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
biskup fiytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Brandenborgarkonsert nr.
2 í F-dúr eftir Bach.
b. 109. Davíðsáimur, „Dixit
Diminum" eftir Hándel.
Ingeborg Reichelt og Lotte
Wolf-Matthaus syngja með
kór Kirkjutónlistarskólans f
Halle og Bach-
hljómsveitinni f Berlfn;
Eberhard Wenzel stjórnar.
c. Konsert í d-moll fyrir sem-
bal og strengjasveit eftir
Goldbert. Eliza Hansen og
Pfalz-hljómsveitin f Lud-
wigshafen leika; Christop
Stepp stjórnar.
11.00 Messa f safnaðarheimili
Grensássóknar (hljóðrituð 2.
þ.m.) Prestur: Séra Halldór
Gröndal. Organleikari: Jón
G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. tónleikar.
SIÐDEGIÐ
13.10 Mér datt það f hug. As-
dfs Kvaran Þorvaldsdóttir
spjallar við hlustendur.
13.30 Miðdegistónleikar: Frá
Berlínarútvarpinu. Fflharm-
oníusveitin f Berlfn leikur.
Einleikari: Bruno Leonardo
Gelbe; Mariss Jansons
stjórnar.
a. „Pacific 231“ eftir Honegg-
er.
b. Pfanókonsert nr. 2 í A-dúr
eftir Beethoven.
c. Sinfónfa nr. 1 f e-moll op.
39 eftir Sibelfus.
15.00 Hvernig var vikan? úm-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 íslenzk einsöngslög.
Guðrún Á. Sfmonar syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar. Með-
al annars les Þorsteinn
Gunnarsson fyrsta kafla úr
bókinni „Frumskógur og fs-
haf“ eftir Per Höst f þýðingu
Hjartar Halldórssonar, Knút-
ur R. Magnússon les „Hlyna
kóngsson", ævintýri úr Þjóð-
sögum Jóns Árnasonar og
Ólöf Sveinbjarnardóttir fer
með þulu eftir sjálfa sig.
(áður útv. 20.5. 1956).
18.00 Stundarkorn með Pablo
Casals. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar — Þáttur með
ýmsu efni. Umsjón: Einar
Már Guðmundsson, Halldór
Guðmundsson og Örnólfur
Thorsson.
20.00 Strengjakvartett f a-
moll op. 13 eftir Mendels-
sohn. Orford-kvartettinn
leikur.
20.30 Galdramaður í lífi og
list. Sveinn Ásgeirsson hag-
fræðingur segir frá Karli
Einarssyni Dunganon og
ræðir við hann (Viðtalið var
hljóðritað f Kaupmannahöfn
1955).
21.05 Kórsöngur f útvarpssal.
Kvennakór Suðurnesja syng-
ur lög eftir Árna Björnsson,
Sigvalda Kaldalóns, Herbert
Ágústsson, Skúla Halldórs-
son og Karl O. Runólfsson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur einsöng, Ragnheiður
Skúladóttir leikur á pfanó.
Stjórnandi: Herbert Ágústs-
son.
21.35 Æviskeið f útlöndum.
Jóhann Pétursson Svarfdæl-
ingur segir frá f viðræðu við
Gfsla Kristjánsson. Fyrsti
þáttur: Tíu ár f Evrópu-
löndum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari veiur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Halli og Laddi og Gfsli Rúnar í upptöku fyrir þáttinn Út og suður.
„Út og suður” kt. 13.30:
Spjallað við
„Stínustuð”
OPERU-
TÓNLIST í
ÚTVARPI
KL. 20.00 í kvöld verður óperu-
tónlist f útvarpi. úm nokkurt
skeið hefur Þorsteinn Ilannes-
son verið með Hljómplöturabb-
ið á þessum tfma, en er nú
hættur og stendur til að flytja
ýmsar þekktar óperur á þessum
tfma.
í kvöld verða fluttir þættir úr
„Töfraflautunni" eftir Mozart
og eru það ýmsir þekktir þýzkir
söngvarar, sem flytja verkið
ásamt útvarpskórnum í Berlín
og Fílharmonísveitinni í
Berlín. ,,Töfraflautan“ er ein af
þekktustu óperum Mozarts og
þarfnast vart nokkurrar
kynningar. Þetta er eins konar
ævintýraópera og lýsir barátt-
unni milli hins góða'og hins
illa. Óperan var frumflutt í
Vínarborg árið 1791.
Flutt verður óperan Töfraflaut-
an eftir Mozart í kvöld kl. 20.00
„ÚT og suður", þáttur með
blönduðu efni er á dagskrá út-
varpsins f dag kl. 13.30. Að
venju eru það þau Ásta R.
Jóhannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson, sem hafa umsjón
með honum.
Að sögn Ástu munu þau að
þessu sinni m.a. ræða við Stein-
unni Bjarnadóttur (Stinu
stuð). Upphaflega ætlaði Hall-
björg systir hennar að taka þátt
Molar úr
MEÐAL efnis í hljóðvarpi í dag
má vekja athygli á framhalds-
leikritinu Búmannsraunir eftir
Sigurð Róbertsson. í kvöld
verður fluttur annar þáttur, en
þeim, sem hafa áhuga á að
kynna sér leikritið eða höfund
þess, er bent á að í þættinum Ut
og suður verður leikritið kynnt.
í spjallinu, en vegna veikinda
sá hún sér það ekki fært. Þau
ætla einnig að ræða við Hannes
Hafstein hjá Slysavarna-
félaginu. Þá verða þau með
dagskrárkynningu og ætla m.a.
að kynna nýtt leikrit eftir
Sigurð Róbertsson, Búmanns-
raunir, en það er einmitt fram-
haldsleikrit útvarpsins á
laugardögum um þessar
mundir. Einnig ætla þau að
Leikritið hefst kl. 20.45.
Að leikritinu loknu mun
hljómsveit Hans Carster leika
lög eftir Emmerich Kalman.
Þetta munu vera létt og
skemmtileg lög, sem lífga lund-
ina.
Eftir fréttir kl. 19.35 verður
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson, stjórn-
endur þáttarins Út og suður.
vera með plötukynningar og
taka þá fyrir ýmsar nýjar plöt-
ur og má þar nefna nýja plötu
með Halla og Ladda. Ætla þau
að spila af plötunni og munu
einnig ræða við þá og aðra sem
koma fram á plötunni.
„Við reynum að hafa efnið
sem mest úr öllum áttum",
sagði Ásta, „jafnt fyrir börn og
fullorðna og leggjum áherzlu á
að hafa tónlistina sem fjöl-
breytilegasta. Auk þessa fáum
við til okkar ólíkt fólk og fáum
það til að flytja smá pistla,
dæmisögur eða fjalla um efni,
sem er ofarlega á baugi á
hverjum tíma.“
Sigmar B. Hauksson á ferðinni
með þáttinn sinn „Fjaðrafok",
en fyrr um daginn eða kl. 17.30
les Baldur Pálmason 10. lestur
þýðingar sinnar á ferðaþáttum
eftir Lauritz Johnson. Nefnast
þessir þættir „Eruð þið sam-
ferða til Afríku?“
h Ijóðvarpsdagskrá