Morgunblaðið - 17.07.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.07.1976, Qupperneq 4
LOFTLEIDIfí = IL' BÍLALEIGA S 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN 51EY5IR LAUGAVEGI 66 P I o rvj 24460 % 28810 n Úivarpog stereo. kasettutaeki CAR RENTAL ## f' ® 22 022- RAUOARÁRSTÍG 31 V______________/ Kvenstígvél nýkomin Breiðir og mjúkir götuskór Laugaveg 60, sími 21270 Póstsendum. „Kári litli í sveit” gefin út á dönsku (JTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Birgitte Hovings Biblioteks Forlag f Dan- mörku mun f desember n.k. gefa út bók Stefáns Júlíussonar „Kári litlí f sveit“. A dönsku nefnist bókin „Drengen og Hunden“. í frétt Morgunblaðsins í gær um styrkveitingar úr norræna þýðingarsjóðnum var ekki rétt farið með heiti sögunnar. Það leiðréttist hér með. Utvarp Reykjavlk L4UG4RQ4GUR 17. júlí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „Lækjarlontuna“ eftir Lfneyju Jóhannesdótt- ur. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Út og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Eruð þið samferða til Afríku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÓLDIÐ 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Operutónlist: Þættir úr „<Jarmen“ eftir Bizet Anna Moffo, Franco Corelli, Arleen Augen, Helen Donath og Piero Cappuccilli syngja með kór og hljómsveit þýzku óperunnar f Berlfn. Lorin Maazel stjórnar. 20.45 Framhaldsleikritið: „Búmannsraunir" eftir Sig- urð Róbertsson III. þáttur: „Inn milli fjall- anna“. Leikstjóri: Klemenz jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur Rúrik llaralds- son Jóseffna, kona hans Sigrfður Hagalfn Sigurlína, kaupakona ....... ....Sigrfður Þorvaldsdóttir Alli á ýtunni Bessi Bjarna- son Torfi bóndi á Sporði Valdi- mar Helgason Baddi .. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir 21.35 Strausshljómsveitin f Vínarborg leikur lög eftir Johann Strauss. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 18. júlf MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. íltdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Anakreon", forleikur eftir Cherubini. Fílharmonfusveitin í Vín leikur; Karl Miinchinger stjórnar. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Arthur Grumiaux og Concertgebouw hljómsveitin f Amsterdam leika; Colin Davis stjórnar. c. „Missa brevis" eftir Zoltan Kodaly. Maria Gyurkovics, Edit Gaucs, Timoa Cser, Magda Tiszay, Endre Rösler og György Littassv syngja með Budapestkórnum og Ung- versku Rfkishljómsveitinni; Zoltan Kodaly stjórnar. 11.00 Messa í Bústaðakirkju (hljóðrituð 14. þ.m.) Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá Ólympíuleikunum f Montreal: Jón Ásgeirsson segir frá. Tilkvnningar. Tón- leikar. SIÐDEGIÐ 13.20 Mínir dagar og annarra Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Köln Flytjendur: Carl Seemann og blásarar úr Consortium Classicum. a. Píanókvintett op. 41 eftir Franz Danzi. b. Fantasfa f d-moll eftir Mozart. c. Tilbirgði eftir Mozart um stef eftir Gluck. d. Blásarakvartett í Es-dúr eftir Karl Stamitz. e. Píanókvintett í Es-dúr (K452) eftir Mozart. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björns- son og Eyþór Stefansson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á íslandi: Akureyri Gfsli Jónsson menntaskóla- kennari talar um Akureyri fyrr og sfðar. Steinunn Bjarman les þýðingu sfna á kafla úr bókinni íslandsferð eftir Estrid Ott. 18.00 Stundarkorn með píanóleikaranum Alexis Weíssenberg Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ______________________ 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 tslenzk tónlist Björn Ólafsson og Sinfóníu- hljómsveit tslands leika Svftu nr. 2 í rímnalagastfl eftir Sigursvein D. Kristins- son. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.10 Dagskrárstjóri um stund Ólafur Jónsson ffl.kand. ræður dagskránni. 21.40 Æviskeið í útlöndum Jóhann Pétursson Svarf- dælingur segir frá í viðræðu við Gfsla Krist jánsson. Annar þáttur: Fimmtán ár með sýningahópnum í Vesturheimi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Ætti að blóta í útvarpinu? Hann er vfst sá eini, sem hefur eitthvað gaman af þessu. IGLUGG Hvaða fjöður fauk? EINN af föstu liðum út- varpsdagskrárinnar er Morgunbænin. Það flaug okkur í hug hér á Morg- unblaðinu, að á íslandi ríkir algjört trúfrelsi og hvers vegna ætti því ekki opinber stofnun á borð við Ríkisútvarpið að gera öllum trúarflokkum jafnt undir höfði og leyfa öðr- um en þjóðkirkjuprest- um að flytja morgunbæn- ina? í þessu sambandi var haft samband við Hjört Pálsson dagskrár- stjóra útvarpsins, og hann spurður hvers vegna ekki t.d. kaþólska messu eða jafnvel Ása- trúarmenn með blót á ljósvakanum? Hjörtur sagði, að slíkt hefði hreinlega aldrei komið til tals hvað varðaði morgunbænina. Hitt væri svo aftur dæmi um, að aðrir trúarflokkar en þeir, sem tilheyra þjóðkirkjunni, hefðu sungið messu í útvarp- inu, t.d. hvítasunnusöfnuður- inn, fíladelfía og aðventistar. Kaþólsku kirkjunni hefðu verið boðið að flytja messu, en það verið afþakkað. Væri eflaust vegna þess, hve myndrænar ka- þólskar messur væru og illa hæfar til útvarpsflutnings. En hvað snerti morgunbæn- ina frekar, þá sagði Hjörtur að fyrirrennarar núverandi út- varpsráðs hefðu að vísu fært i tal, að bjóða leikmönnum að flytja morgunbæn en frá því hefði verið horfið af einskær- um hagkvæmnisástæðum. Slík- ar ástæður myndu trúlega koma í veg fyrir að aðrir trúar- flokkar biðu bænina, en eins og áður sagði, þá hefur slíkt hrein- lega aldrei komið til tals. En Hjörtur fræddi okkur um, að þessa dagana er verið að búa til Asatrúarútvarpsþátt. Hann kvaðst þó ekki vita hvenær hann yrði fluttur. Fyrst við vorum að spjalla við dagskrárstjóra á annað borð, inntum við hann eftir því, hvort hann hefði ekki oróið var við óánægju vegna Fjaðrafjúk- arans Sigmars B. Haukssonar. Hjörtur átti erfitt með að neita því. „Er það aldrei gert, ef vart verður óvenju mikillar óánægju með útvarpsþátt, að taka hann af dagskrá?" „Nei, það hefur ekki gerzt,“ svaraði Hjörtur. „í þessu tilfelli tel ég mig alls ekki hafa til þess heimild þar eð útvarpsráð er nú í sumarfríi. Og í öðru lagi finnst mér aðeins réttlátt að láta reyna frekar á E’jaðrafok, það getur rætzt úr þessu." HVAÐA fjöður er kimnigáfu Sig- mars B. Haukssonar ætlað að hefja til flugs? Hvenær vill einhver ráðamanna Rlkisútvarpsins sjá sóma sinn og stofnunarinnar I þvi að skjóta loku fyrir dragsúginn? Hversu lengi er áformað að móðga hlustendur og litilsvirða reglulega frá kl. 19 35 til kl. 20 á laugar dögum? Fjaðrafok kann vel að vera rétt- nefni á uppsprettu þeirrar ein- dæma vitleysu, sem útvarpshlust- endur verða að þola hverja laugar dagskvöldstundina á fætur ann- arri, en að þættinum takist að koma nokkurri hreyfingu á hlátur- kirtla þeirra, er af og frá. Hlust- endur eru hærra úr grasi vaxnir en forráðamenn útvarps virðast gera sér i hugarlund. Vitanlega má lengi deila um, hvað sé fyndið og ekki fyndið og sitt er hvert skinnið sem sinniðog brandarasmekkleysi Fjaðrafjúkarans fellur eflaust i kramið hjá einhverjum þöglum minnihlutahóp. Enda er hitt óllu alvarlegra, hversu fjúkarinn leyfir sér að misnota Islenzkt mál i eyru hlustenda. En e.t.v. þykir það af- sakanlegt innst i búri útvarpsins, þvi fjúkarinn hefur dvalizt svo lengi erlendis, en eins og allir vita hefur hann verið skrautfjoður skandinaviska útvarpsins um nokkurt skeið. Kunnugir þarlanda segja hann að visu vera einhverja þá beztföldu stórstjörnu, sem þeir hafi ekki heyrt um. MS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.