Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JULI 1976 7 Bólan hjöðnuð t leiðara Vísis I gær er m.a. fjallað um mál- efni, sem nokkuð hefur verið rætt manna á meðal undanfarnar vik- ur, hugsanlegt leigu- gjald fyrir aðstöðu varnariiðsins. Þar segir orðrétt: „1 vor skaut gamalli hugmynd upp á ný hér á landi. Vmsir framá- menn reifuðu þá mögu- leika á, að njóta veru- legs fjárhagslegs ávinn- ings af dvöi varnarliðs- ins hér á landi. Reyndar var ætið um það talað, að einvörðungu yrðu fjármögnuð tiltekin verkefni, sem með ein- hverjum hætti, stund- um æði langsóttum, mætti tengja vörnum landsins. Einkum voru þá nefndir nýir vegir og flugvellir út um byggð- ir landsins. Auðvitað er það svo, að með sams- konar rökum og þá var beitt, hefði mátt heim- færa flestar fram- kvæmdir undir verk- efni, sem hefðu ein- hverja þýðingu fyrir ör- yggi landsins ef til átaka kæmi. Ekki má þá gleyma höfnum, sjúkra- húsum og hvers konar byggingum sem nota mætti sem loftvarnar- byrgi ef til ófriðar drægi. Allt var þetta nefnt til að fela eðli slíkra greiðslna. Sennilega hefur und- irrót þessara hugmynda ekki sfst verið sú, að menn þykjast nú sjá fram á verulega erfið- leika f efnahagsmálum, sem enn myndu reynast illvfgari, ef og þegar til kæmi Iffsnauðsynlegur samdráttur f þorskveið- um. Hugmyndin var sú, að reyna að sleppa sem ódýrast út úr þeim vanda og með sem minnstum fórnum inn- anlands. En dæmið var ekki hugsað til enda. Hugmyndin um auð- sótta aura f greipar Bandarfkjanna hlaut nokkurn byr f upphafi. En þegar afleiðingar slfkrar stefnu voru skýrðar nánar hurfu fylgismennirnir von bráðar. Það er mann- legt að vilja sleppa vel úr tfmabundnum þrengingum, en menn hika þegar þeir sjá hvert slfkur stundar ávinningur getur leitt. Þegar menn sáu fram á, að viðhorf landsmanna til varnarliðsins yrðu þá ekki lengur miðuð við öryggishagsmunina eina, en fjárhagsleg til- vera þjóðarinnar tæki og hanga á spýtunni, þá breyttust skoðanir þeirra flestra. Nú er svo komið að segja má, að bólan hafi endanlega hjaðnað og er það fagn- aðarefni." Braut- ryðjenda- starf Sumar- gjafar Þá segir Vfsir f sfðari leiðara gærdagsins: „Barnavinafélagið Sumargjöf hefur f rúma hálfa öld séð um rekst- ur á dagheimilum borg- arinnar. Ekki fer á milli mála. að félagið hefur unnið merkilegt brautryðjendastarf f þeim efnum og á miklar þakkir skildar. Hins vegar er nú svo komið, að Reykjavfkurborg hefur f raun tekið að sér fjármögnun á dag- heimilarekstri og ber alfarið pólitfska ábyrgð á honum. Milliaðild Sumargjafar heyrir því fortfðinni til og er eðli- legt og sjálfsagt, að Reykjavfkurborg taki f Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi. orði og á borði við rekstrinum og ábyrgð og rekstur fari þannig alfarið saman. Því fer ekki á milli mála, að Félagsmálaráð, undir forystu Markúsar Arnar Antonssonar, hefur mótað hárrétta stefnu, þegar það ákveður að hefja undirbúning að þvf, að Reykjavíkur- borg yfirtaki þennan rekstur að fullu. Dagvistunarheimili og rekstur þeirra hlýtur að vera stórt og þýðing- armikið mál hjá hverri sveitarstjórn og nauð- synlegt er, að í þeim efnum fari pólitfsk ábyrgð saman við dag- lega stjórn og stefnu- mótun. Starf Sumar- gjafar ber að meta að verðleikum, en það má þó ekki verða til þess, að menn veigri sér við að ganga til fyrrnefndr- ar breytingar." Guðspjall dagsins: Lúkas 5, 1—11. Jesús kennir af skipi. DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. NESKIRKJA Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. FILADELFlUKIRKJAN. Safn- aðarguðþjónusta kl. 2 síðd. Al- menn guðþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gislason. HALLGRlMSPRESTAKALL. Messa kl. 11 árd. Séra Stefán Lárusson í Odda prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. BÆNASTAÐURINN Fálka- götu 10. Samkoma kl. 4 siðd. Þórður Jóhannesson. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Messa kl. 11 árd. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Þor- steinn Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti. Lág- messa kl. 8 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. HATEIGSKIRKJA. Lesmessa kl. 9.30 árd. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. BUSTAÐAKIRKJA. Guðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Ingimar Ingimarsson Vik í Mýrdal pré- dikar. Höggmyndasýning opin eftir messu. Séra Ólafúr Skúla- son. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðþjón- usta kl. 11 árd. Dolphin- ungmennakórinn frá Glasgow syngur við messuna. Séra Þor- bergur Kristjánsson. GARÐAKIRKJA. Messa kl. 11. árd. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Garðar Þorsteinsson. NJARÐVÍKURPRESTAKAUL. Guðþjónusta i Innri- Litur dagsins: Grænn. | Táknar vöxt, einkum vöxt hins andlega Iffs. Njarðvíkurkirkju kl. 2 siðd. i tilefni 90 ára afmælis kirkjunn- ar. Biskup íslands herra Sigur- björn Einarsson prédikar en sóknarpresturinn þjónar fyrir altari. Að aflokinni guðþjón- ustu býður Systrafélag kirkj- unnar kirkjugestum til kaffi- drykkju í safnaðarheimilinu. Séra Páll Þórðarson. GAULVERJABÆJAR- KIRKJA. Guðþjónuha kl. 2 síðd. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA. Messa kl. 5 síðd. Sóknarprestur. BERÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL. Messa í Akureyrarkirkju kl. 3 síðd. Séra Páll Pálsson. GRUND — elli og hjúkrunar- heimili. Messa kl. 10 árd. Séra Gísli Brynjólfsson messar. Hveragerðiskirkja Messa kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA Messa kl. 2 siðd. Sóknarprestur. Dönsk kvikmynd um ferðalög á íslandi UNDANFARINN mánuö hefur dvalizt hér danskur kvikmyndagerðarmaður, Aksel Hald-Christiansen, og unnið að gerð 70 mín- útna myndar um ferðalög á Islandi og annað íslenzkt efni. Myndin verður frum- sýnd á menningarviku á Jótlandi 1. september nk. á sérstöku íslandskvöldi. Hald-Christiansen sagði í stuttu samtali við Mbl. í gærkvöldi, að hann hefði farið víða um landið til að afla fanga til myndarinnar, m.a. til Heimaeyjar, í Skaftafell og í öræfaferð með Guðmundi Jónassyni. Sagði hann að foeiti mynd- arinnar, sem hann ynni að yrði „Island — Anderledes Ferie“, sem kalla mætti öðruvísi frí á Íslandi. Hald-Christiansen sagði að ýmsir aðilar hérlendis hefðu sýnt áhuga að fá stytta gerð myndarinnar til sýningar, m.a. Flugfélag Islands, og Ferðaskrifstofa ríkisins, en nokkrir hér- lendir aðilar hafa lagt fram fé til gerðar myndarinnar og sömuleiðis Norræna fé- lagið í ‘ Danmörku. Hald- Christiansen hefur gert margar kvikmyndir áður og hefur hann kvikmyndað í flestum löndum Vestur- Evrópu. Sumarfrí Vegna sumarleyfa er skrifstofa mín lokuð frá og með deginum í dag til 3. ágúst n.k. Sigurður Helgason Hrl. Þinghólsbraut 53. Simi42390. Prjónavélar/Saumavélar Til sölu eru eftirtaldar iðnaðarprjónavélar: Wildt Leda, hringvél fyrir Jerseyefni, Berridge 55, Hringvél fyrir jacquard-prjón, Textima, NUWHa. Kortastýrð flatvél, ennfremur eftirtaldar iðnaðarsaumavélar. 1 stk. DÚRKOPP hnappagatavél fyrirytri fatnað 1 stk. RIMOLDI keðjusaumsvél 1 stk. ADLER Overlockvél 4 Stk. DÚRKOPP SUPRA hraðsaumavél (hausar) 1 stk. WILCOX & GIBBS, Feldlock saumavél, 2ja nála 1 stk. TEXTIMA, 2ja nála yfirsaumsvél, 1 stk. UNION SPECIAL, 2ja nála földunarvél, 2 stk. SINGER, hnappagatavélar fyrir skyrtusaum, 1 stk. BERRIDGE spólurokkur Upplýsingar eru gefnar i sima 1 4301 á daginn, og í síma 33252, eftir kl. 6 á kvöldin. Ný|a T-Dlevlan MEÐ PLASTUIMDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER SÉRLEGA HENTUG í FERÐALAGIÐ. SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA Fæst í öllum apótekum og flestum stærri matvöruverzlunum. p] Star innréttingar -viö ailra hæfi -í öll herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram- leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingafram- leiðenda Evrópu. Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stil og með göml- um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútímans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gef um góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð. Bústofn, Klettagarðar 9 Sundaborg — Sími: 8-10-77

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.