Morgunblaðið - 17.07.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1976
9
■
aðist, þótt hún ylli jafnframt miklum
efasemdum. Kambódíumenn höfðu
sagt að þeir myndu sleppa áhöfninni,
sem þegar var komin um borð í Iftinn
bát sem hringsólaði undan ströndinni.
Þar biðu þeir þess að verða sóttir, en
tilkynningar útvarpsins í Kambódiu um
að þeim hefði verið sleppt var ekki
sinnt. Landgönguliðarnir réðust til
uppgöngu á eyjuna og leituðu fang-
anna árangurslaust i einn dag Þann
tíma féllu 15 Bandaríkjamenn og 50
særðust í blóðugum átókum við
Kambódíumenn.
í samanburði við leifturárásina á Ent-
ebbe-flugvöll verður INAayaguez ævin-
týrið grátbroslegt Aðgerð ísraels-
manna var einföld en þaulskipulögð og
byggðist á fullkomnum upplýsingum
njósnaþjónustunnar.
Það verður að ganga út frá því, að
bandarisku landgönguliðarnir sem
tóku þátt í Mayaguez aðgerðinni hafi
ekki sfður verið hughraustir og vel
búnir vopnum. Hvað er það þá, sem
undantekningarlaust veitir ísraels-
mönnum þessa öfundsverðu yfirburði,
þessa sérstæðu vandvirkni sem færir
hugdirfð þeirra sigur?
Það er aðeins hægt að geta sér til
um það, að það eigi rætur i þeirri
staðreynd að þjóð þeirra stendur stöð-
ugt frammi fyrir útrýmingu. Lönd sem
hafa minna að tapa en ísrael geta
líklega dregið meiri lærdóm af atburð-
unum í Son Tay og Mayaguez-
ævintýrinu heldur en snilldarverkinu á
Entebbeflugvelli.
áSfefe. THE OBSERVER && THE OBSERVER
Englandi
ganga á milli bols og höfuðs á
honum og fjölskyldu hans
Duncan Sandys lávarður, fyrrum
samveldisráðherra, sætir einnig
harðri gagnrýni í skýrslunni. Hann
starfaði áður sem ráðunautur hjá
fyrirtækinu og fékk árlega greidd 51
þúsund sterlingspund vegna sér-
stakra viðskiptasambanda i Afriku.
Fyrir tveim árum lét hann af starfi
þessu og gerðist formaður Lonrho-
samsteypunnar. Gerði hann þá
leynilegan samning um að fá greidd
1 30 þúsund sterlingspund i banka á
Cayman-eyjum, þannig að hann
þurfti ekki að greiða skatt af þeim i
Bretlandi yar litið á upphæð þessa
sem eins konar uppbót vegna missis
þeirra tekna, sem lávarðurinn hafði.
er hann gegndi ráðunautsstarfi
Öðrum stjórnarmönnum Lonrho var
ókunnugt um þessa málavöxtu, þar
til hann hafði setið í formannssæti
um eins árs skeið í skýrslunni er
Sandys borið á brýn að hafa sýnt
óhreinlyndi í þessum viðskiptum, en
fyrir skömmu lýsti hann yfir því, að
hann færi hvergi úr stjórn samsteyp-
unnar, þar sem umrædd skýrsla
væri öfgakennd og óréttmæt
Lonrho-málið svokallaða ér að
sjálfsögðu smámál eitt borið saman
við Locheed hneykslið og það sem
nýlega hefur verið dregið fram i
dagsljósið varðandi stjórnmálaíhlut-
un nokkurra ólíufélaga Þó má gera
ráð fyrir, að ekki fyrnist yfir málið á
næstunni, en það hefur vakið gríðar
lega athygli. Svo virðist einnig sem
birting skýrslunnar hafi komið sjálfri
ríkisstjórninni i koll að nokkru leyti
í skýrslunni er hvergi að finna
tillögur um breytingar á lögum um
fyrirtæki, og hinar hörðu og mjög
svo persónulegu árásir, sem hlutað-
eigandi menn hafa orðið fyrir, mæl-
ast misjafnlega fyrir Viðbrögð
Rowland við birtingu skýrslunnar
voru dæmigerð fyrir hann. Hann
gerði leifturárás á stjórnarráðið með
þvi að birta afrit af bréfi, sem hann
hafði sent rikisstjórninni fyrr á þessu
ári, þar sem getið var helstu fyrir-
tækja á Bretlandi, sem hafa átt
drjúgan þátt í viðskiptalífi Ródesíu
eftir að refsiaðgerðir brezku stjórnar-
innar við stjórn landsins voru komn-
ar til framkvæmda. Rowland fullyrð-
ir, að hann hafi bent rikisstjórninni á
fjölda járnbrautarvagna, sem fluttu
ýmiss konar bannvöru inn i
Ródesíu, en rikisstjórnin hafi ekkert
aðhafzt. Ennfremur fullyrðir hann,
að fyrir skömmu hafi ríkisstjórnin
beðið sig að annast milligöngu i
samningaviðræðum við leiðtoga
blökkumanna i Salisbury.
Ríkisstjórnin hefur ekkert kippt
sér upp við þessar uppljóstranir, en
hins vegar er ósennilegt, að þingið
láti hér við sitja, heldur krefjist það
svara við ýmsum spurningum, sem
mál þetta varða Það vill áreiðanlega
komast að raun um, hvort refsiað-
gerðirnar gegn Ródesiu hafa verið
sniðgengnar, og gera má ráð fyrir,
að önnur spurning Verði býsna áleit-
in Hún er sú, hvers vegna rikis-
stjórnin hafi boðið Lonrho lán að
upphæð hvorki meira nó-minna en 5
milljónir sterlingspunda, svo að
samsteypan geti keypt vefnaðarverk-
smiðju, sem nú á í erfiðleikum.
Þetta lætur undarlega i eyrum i Ijósi
þeirra staðreynda, sem dregnar hafa
verið fram i dagsljósið, og ekki sizt i
Ijósi þess, að aðalframkvæmdastjóri
samsteypunnar hefur verið kallaður
„Smánarblettur á kivpítalisman-
um".
Hestar valda vegaskemmdum
SVERHIR Rúnólfsson, sem nú er
að leggja sfðustu hönd á vegar-
kaflann á Kjalarnesinu, kom að
máli við Morgunblaðið og kvart-
aði undan þvf að hestamenn
hefðu valdið nokkrum skemmd-
um á veginum nú nýverið. Sagði
Sverrir að þeir hefðu verið að
asfaltbera veginn á sunnudaginn
og á meðan verið var að sækja
sfðasta hlassið af asfalti f Reykja-
vfk fór húpur hestamanna rfðandi
eftir veginum og ollu þeir nokkr-
um skemmdum á honum. Sagði
Sverrir að vegna þess að undir-
staða vegarins væri bundin hefðu
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herbergja ibúð i
Fossvogi og Stóragerði Hvassa-
leiti
Höfum kaupanda
að 2ja herb. ibúðum i Hraunbæ
og i Breiðholti. Góðar útborgan-
ir. Losun samkomulag.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara
og risibúðum i Rvk. Útb. 3 til
3.5 millj. og 4.5 millj.
Höfum kaupanda
að 4 eða 5 herb. hæð i Reykjavik
eða Kópavogi, góð útborgun
Höfum keupanda
að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i
Hraunbæ útb. 5 til 6.5 miilj.
Höfum kaupendur
að 4ra og 5 herb. íbúð i Breið-
holti útb. 5,5 til 6 milljónir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum i Hafnarfirði helst i
Norðurbæ góðar útborganir.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum stærðum i
Vesturbæ i flestum tilfellum góð-
ar útborganir.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi i Smáibúðar-
hverfi, Kópavogi, Efstasundi
Skipasundi eða á góðum stað í
Rvk.
Höfum kaupendur
að 4ra og 5 herb. ibúðum i
Hlíðunum og þar i grennd.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum i Háaleitishverfi og þar i
grennd. góðar útborganir. Svo
og i Heimahverfi og Sæviðar-
sundi.
Athugið:
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
í Reykjavík, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði
sem okkur vantar ð sölu-
skrá.
SiMKIVEB
iNSTEIENII
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
Ágúst Hróbjartsson sölum.
Sigurður Hjaltason viðskiptafr.
skemmdirnar verið minni en bú-
ast hefði mátt við og væri það
aðeins nokkurra klukkutfma verk
að lagfæra þær. „Ég hélt að Is-
iendingar væru skyneamari en
svo að þeir eyðilegðu sínar eigin
eignir,“ sagði Sverrir Runólfsson
að lokum.
233 fórust í
landskjálfta
á eynni Bali
Bali. 15. júlf. AP.
233 hafa beðið bana’og 2.350^las-
azt f iandskjálfta á eynni Bali f
Indónesfu, en ferðamannastaðir á
eynni sluppu við jarðskjálftann
að sögn landstjórans, Sukarmen.
Bærinn Seririt á miðhluta eyj-
unnar jafnaðist að mestu leyti við
jörðu f jarðskjálftanum. Tfu
skólabörn f bænum fórust þegar
skóli þeirra hrundi.
Harðastur var jarðskjálftinn á
nyrzta odda eyjunnar, í héraðinu
28611
Engjasel
4ra herb. 104 fm ibúð á 2. hæð
t.b. undir tréverk. Verð ca 7
millj.
Byggðaholt
Mosfellssveit
raðhús á einni hæð ásamt bil-
skúr. Sérstaklega falleg eign.
Verð tilboð.
Fagrabrekka
raðhús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Verð 1 7 millj.
Hafnargata
Keflavík
1 10 fm húsnæði á 2. hæð. er
4ra herb. ibúð sem einnig má
breyta i skrifstofuhúsnæði. Verð
ca 8 millj.
Opiðidag frá kl. 2—5.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
sími 2861 1
Lúðvík Gizurarsori hrl.
kvöldsími 1767 7.
LAUFAS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B
.S:15610&25556.
Blueleng. Að minnsta kosti þrjú
fjallaþorp hrundu til grunna.
Jarðskjálftinn mældist 5.5 stig á
Richterskvarða.
Fyrir nokkru biðu að minnsta
kosti 5.000 manns bana í jarð-
skjálfta á þeim hluta Nýju
Guineu, sem tilheyrir Indónesíu.
28644
AFUbP
Laugaveg 33.
Skrifstofan
verður lokuð
frá 14. júlítil
21. júlí vegna
flutnings.
Heimasími
eftir kl. 17
81259
Magnús Þórðarson, lögfr.
Smáíbúðar-
hverfi
Einbýlishús kjallari
hæð og ris. Kjallari
óinnréttaður að
mestu. Á 1. hæð er
rúmgóð stofa, rúm-
gott eldhús, 2 svefn-
herb. og bað. í risi 2
herb, eldhús og snyrt-
ing.
Kvöldsími 426 1 8.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafr.
Sigurður Benedikts-
son, sólum.
3ja herb. við Gaukshóla
Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Gaukshóla í Breiðholti III í háhýsi. Fallegt
útsýni. Ibúðin er um 90 fm. Palesander eldhús-
innrétting, AEG eldavélasett, harðviðarskápar,
öll teppalögð. Vönduð eign. Verð 7,5 útb. 5
millj.
Samningar og fasteignir
Austurstræti 10 A 5. hæð
simi 24850, 21970 — Helgarsimi 37272
- Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson sölustj.
Benedikt Björnsson lögfr.
Til sölu
Einbýlishús i Hafnarf.
Vandað hús ásamt bilskúr við
Flókagötu
Sérhæð Kópavogi
glæsileg eign. Allt sér. Bllskúrs-
réttur.
Sérhæð við Bólstaðar-
hlið
Mikið endurnýjuð. Sérhiti. Sér-
inngangur. Bilskúrsréttur.
Sérhæð við Barmahlið
5 herb. 1 20 fm. Bilskúr
4ra herb. glæsileg
endaibúð á 1. hæð innst við
Kleppsveg. Sér þvottahús.
4ra herb. vönduð
ibúð á 1. hæð við Eyjabakka
4ra herb. vönduð
íbúð á 1. hæð við Leirubakka.
3ja herb. ný íbúð
við Álfhólsveg. Sérþvottahús.
3ja herb. vönduð
ibúð við Hraunbæ
2ja herb. vönduð
íbúð á 3. hæð við Hraunbæ.
2ja herb. ný íbúð
v,ð Asparfell.
2ja herb. vönduð ibúð
í Norðurbænum Hafnarfirði.
Sumarhús v. Þingvallav.
á fegursta stað við vatnið.
Sumarbústaðarland
ásamt fokheldum sumarbústað i
Grimsnesi.
Sumarbústaður
i nágrenni Hafnarfjarðar. Mjög
fagurt land og vel ræktað.
Opið í dag
Kvöld og helgarsimi 30541
Þingholtsstræti 15
'Sími 10-2-20'