Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 5 vetra leirljós, markaður (hófbit aftan hægra, fjöður aftan vinstra) tapaðist úr girð- ingu á Eyrabakka. Þeir sem hafa orðið hestsins varir vin- samlegast látið vita í síma 99-3 1 1 5, Eyrabakka. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31 330. Til sölu 8 vetra klárhestur. Uppl. í síma 36392. Bill til sölu Míní 1000 '74. Ekinn 1 0.000 km. Sími 99-1395 á kvöldin. i~líiúsnæói: [• / boði < Kópavogur Kennara vantar íbúð nálægt Víghólaskóla, simi 84268. Óska eftir að leigja 4 herb. íbúð í Hlíð- unum eða Norðurmýri. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið i síma 16179 eftir kl. 6 á kvöldm. Keflavík Til sölu mjög góð efri hæð við Mávabraut. Laus strax. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 3222 íbúð á Seyðisfirði Stór fjógurra herbergja ibúð til solu. Skipti á ibúð i Reykjavik koma til greina. Uppl. i sima 97-221 6. Keflavik Til sölu í smíðum 3ja herb. ibúð. Ennfremur raðhús, fok- held og lengra komin. Fullbúið 2ja, 3ja og 4ra herb ibúðir og góðar hæðir. Einbýlishús við Smáratún, eignaskipti möguleg. Einbýlishús við Sólvallagötu, eignaskipti möguleg. Garður Einbýlishús ekki fullgert, skipti á íbúð i Keflavík æski- leg. Ennfremur til sölu sér- hæðir. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90, simi 92- 3222. Hreingerningar Hólm-bræður, simi 321 18. Chevrolet Blazer árg. '73 til sólu strax. Uppl. i sima 40972 milli kl. 1 og 4 i dag og á morgun. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Flokksfor- ingjar og hermenn taka þátt með song og vitmsburði. All- ir velkomnir. KFUM Almenn samkoma i húsi fé- lagsins við Amtmannsstig 2B, sunnudagskvold kl. 8:30 e.h. Tormod Engelsviken cand. theol. kennari við biblíuskólann að Fjellhaug, talar. Allir velkommr. FIRflflfElflG ísdwds OLDUGOTU3 SÍMAR. 11/98 og 1 9533. Sunnudagur 18. júli kl. 13.00 Ferð i Dauðadalahella undir leiðsogn Einars Ólafssonar. Hafið góð Ijós meðferðis. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferðarmið- stóðinni (að austanverðu) Ferðafélag Islands. £ UTIVISTARFERÐIR Laugard 17/7 kl. 13 Geldinganes, fararstj Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 500 kr. Sunnud. 18/7 kl. 13 1 Kræklingafjara og ganga við Hvalfjorð, steikt á staðnum Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Verð 800 kr 2 Reynivallaháls, farar- stj. Emar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Aðalvíkurferð 22 —29 júli, fararstj. Vilhj. H Vil- hjálmsson. Lakagígar 24 —29 júlí, fararstj Þorleifur Guðmunds- son. Útivist Lækjarg. 6, s. 1 4606. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð óskast: Ung hjón með eitt barn óska eftir 4 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist til blaðsins merkt: „Tækni- fræðingur — 6278" fyrir 22. júlí n.k. Lóðarstandsettning Getum bætt við okkur verkefni í sumar Páll Fróðason. Sími 72619. Fróði B. Pálsson. Sími 20875. Garðyrkjumenn. Lokað vegná sumarleyfa 19. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum Jóh. Ólafsson & Co., hf., 43 Sundaborg — Reykjavík. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn bú- setta í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Keflavík, Njarð- vík, Grindavík og Gullbringusýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna hér í umdæminum, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld sam- kvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn I Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Hjartans þakklæti til ættingja og vina fyrir gjafir og hlýhug á áttræðisafmæli mínu Guð blessi ykkur öll. Kristbjörg Stefánsdóttir, Hrauntúni 2, Vestmannaeyjum. Prentsmiðja Prentsmiðja í fullum rekstri til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld merkt: „Tækifæri — 6367". Akureyringar — Eyfirðingar Sumarferð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og i Eyjafirði verður sunnudaginn 25. júl! n.k. Farið verður i Mývatnssveit og Kröflusvæðið skoðað undir leiðsögn, en siðan verður haldið til H úsavikur Fararstjóri verður Halldór Blöndal. Upplýsingar gefa Halldór Blöndal, Sverrir Leósson og Óli D. Friðbjörnsson. og á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins milli kl 5 og 7 til miðvikudagsins 21. júli í sima 21 504. Vestfirðir almennir stjórnmálafundi Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráð- herra og Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, alþingismaður halda almenna stjórnmálafundi sem hér segir: Mánudaginn 19 júli: REYKHÓLUM (samkomuhúsinu) kl. 21 Þriðjudaginn 20. júli: PATREKSFIRÐI (samkomuhúsinu Skjaldborg) kl. 21. Miðvikudaginn 21. júli: TÁLKNA- FIRÐI (samkomuhúsinu Dunhaga) kl. 21. Fimmtudaginn 22. júli: BILDUDAL (félagshéimilinu) kl. 21. — Minning Alexía Framhald af bls. 17 af að búa til mat og gerði það vel og vandlega. Hún var óspör að miðla öðrum af sinni kunnáttu og myndarskap, og nýt ég þess enn, hversu mikið ég lærði af henni. Eins átti hún mjög gott með að setja saman visur, en hafði ekki hátt um það, og sendi hún börn- um sinum, barnabörnum og tengdabörnum, margar smellnar visur, við ýmis tilefni, og höfðu allir ánægju af Oft rikti mikil gleði er fjölskyldan var saman- komin á heimili hennar, og hafði hún gaman af að hafa börnin og barnabörnin hjá sér. Hún var svo lánsöm að halda góðri heilsu mestan hluta ævinn- ar, en samt varð hqn fyrir því óláni að missa mikið sjón um tíma, og voru það erfið ár fyrir hana. Fyrir 2—3 árum gekkst hún undir augnaðgerð i London, sem heppnaðist dásamlega vel, svo hún naut siðustu áranna mjög vel, og gat meira að segja gert hann- yrðir, og hefði hún þess vegna mátt eiga hér lengri stund, því hún yngdist um mörg ár við að fá sjón aftur. Alltaf var gaman að lita inn til tengdamömmu, og vildi hún þá ailtaf eitthvað gera fyrir mann, laga kaffi eða eitthvað annað. Hún var barnabörnum sínum mjög góð og oft leituðu þau til hennar með ýmislegt og minnist ég þá handavinnunnar sem dóttir min var að gera fyrir jólin. viö hana naut hún góðrar aðstoðar ömmu sinnar. í sumar ætlaði litli sonarsonurinn að sendast fyrir ömmu sina, þvi nú var hann bú- inn að fá hjól, og ætlaði hann i allar sendiferðir. en stundum fara hlutirnir öðru vísi en við höfðum ákveðið. Við vonuðumst öll til að eiga lengri samveru- stundir með henni. Með ósk um góða heimkomu i æðri heima og með þakklæti fyrir allt hér á jörðu vildi ég að lokum enda þessi fátæklegu orð min með sálmi eftir Sveinbjörn Egilsson. er amma min kenndi mér, og ég hefi minnzt siðan. Nú h*KK é« auKun aftur Ó. ruó þinn nádarkraflur mán veri vörn í nóll K virzl niin aö þér (aka niér yfir látlu \aka þinn enKÍI. svo sofi róll. Valborg Kiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.