Morgunblaðið - 17.07.1976, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JULÍ 1976
22
Lögreglumennirnir
ósigrar.di
Afar spennandi og viðburðarík
bandarísk sakamálamynd byggð
á sönnum atburðum.
Aðalhlutverkin leika:
Ron Leibman — David
Selby
Leikstjóri Gordon Parks
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hreinsaö til
í Bucktown
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný bandarísk litmynd, um
harðsvíraða og blóðuga baráttu
um völdm.
Fred Williamson
Pam Grier.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1
At (»I„YSINGASÍMINN KR:
22480
©
og Léttfeti
(Thunderbolt and Lightfoot)
CLINT
EASTW00D
HAS EXACTLY
SEVEN MINUTES
TO GET RICH QUICK!
TONABÍÓ
Simi 31182
Þrumufleygur
SIMi
18936
Svarta gullið
(Oklahoma Crude)
Álfhóll
Missið ekki af þessari skemmti-
legu norsku mynd.
Sýnd kl. 4
Óvenjuleg, ný bandarísk mynd,
með CLINT EASTWOOD í aðal-
hlutverki. Myndin segir frá
nokkrum ræningjum, sem nota
karftmikil stríðsvopn við að
sprengja upp peningaskápa.
Leikstjóri:
Mikael Cimino -
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Jeff Bridges
George Kennedy
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Islenzkur texti.
Afar spennandi og skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin ný
aimerísk verðlaunakvikmynd í lit-
um.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aðalhlutverk:
George C. Scott, Faye Dunaway,
John Mills, Jack Palance.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bonnuð innan 1 2 ára.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI GUNNAR PÁLL
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Simi 12826.
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Chinatown
IECHNIC0I0R,v A PARAMOUNT |
IPANAVISION'*1' PRESENIATION l|
Heimsfræg amerísk littnynd,
tekin í Panavision, Leikstjóri:
Roman Polanski.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson
Fay Dunawaý
Sýnd kl 5 og 9
íslenskur texti
Bönnuð börnum.
Al ISTURBÆJARRÍfl
JÚLÍA
og karlmennirnir
Bráðfjörug og mjög djörf ný,
þýsk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Sylvia Kristel
(lék aðalhlutverkið í
..Emmanuelle')
Jean Claude Bouillon
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Síðasta sinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
E]E]G]E]G]G]G]G]G1E]G]G|G]G|G]G]G]G]G]E]Q1
B1
B1
B1
Bl
B1
B1
SJgtíat
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr.
B1
B1
B1
Bl
B1
B1
G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]E]
€Jcfnc/Q«ífl|^íú64 uri nn
€ldn%j
Dansað í r
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi).
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Sól í Engi
Ylur í Festi
hátWS'J'
Laugardagur:
Svæðið opnað kl. 14.00
Kl. 16.00
III. deild Grindavikurvöllur
UMFG : Hveragerði
Kl. 20 00—02.00
Galdrakarlar og Khasmír
Sunnudagur:
I Svartsengi
Kl. 15.00
Skemmtiatriði:
Baldur og Gisli
Khasmir
„Grímur Grinisti"
„ Fats og félagar"
Kl 20 00
Galdrakarlar oq Khasmír
011 meðferð áfengis bönnuð.
Sætaferðir frá Keflavik og B.S í
I Svartsengi
U.M.F.G. — Festi
Paradísaróvætturinn
Afar spennandi og skemmtileg
ný bandarísk ..hryllings-músík''
litmynd, sem víða hefur fengið
viðurkenningu sem besta mynd
sinnar tegundar. Leikstjóri og
höfundur handrits BRIAN DE
PALMA.
Aðalhlutverkið og höfundur tón-
listar PAUL WILLIAMS.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Dýrin í sveitinni
(Charlottes Web)
A humble radiant
terrific movie.
Paramount Pictures Presents
A Hanna.Bartrera-Sagittarius Production
Ný bandarisk teiknimynd fram-
leidd af Hanna og Barbera, þeim
er skópu FLINTSTONES.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Forsíðan
(Front Page)
JACK WAUER
LEMMON MAITHAU
IfOINICOtOit® fANAWSION®
AUNIVtRSAt PlCTtlRf
Sýnd kl. 11.
Síðasta sinn
Opið í hádeginu
og öll kvöld.
ÓÐAL
v/ Austurvöll
1 1 Ijkr AllGLÝStNGASÍMINN ER: JR#r0MnbIaí»it>