Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 1
4 XXXIX. irg. Þriðjudagur 7. október 1958 226. tbl. Unglingar úr framhaldsskólum við vinnu frystihúsum bœjarins; skólunum frestað jr l ÞEGAR skólarnir byrjúðu nú urn mánaðamótin, horfði til vandræða með starfsfólk í frystihúsum í bænum. Því hafði Bæjarútgerð Reykja. víkur og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna forgöngu um það að leita til bæjaryfirvald anna og skólanan um leyfi fyrir nemendur framhalds- skóla til vinnu í frystihúsun- um. Var þeirri málaleitun skap sem stendur, en haldi á annað hundrað unglingar við þessi störf. T, d. voru í gær 137 nemendur iir 3. bekk Gagnfræðaskóla verk- námsins að störfum í frysti- húsunum. Nóg er að gera við karfamóttökuna og stundum unnið langt fram á kvöld og unnið var um alla síðustu helgi. Heita má að flest tekið með velvild og eru nú togararnir áfram að afla jafn vel og undanfarið má buast við vandræðum í frystibús- unum, þegar unglingarnir hætta störfum. Ljósmyndari Alþbl. tók meðfyigjandi mynd í Sænska frystihúsinu í gær, þar sem nokkrar stúlk ur úr gagnfræðaskólanum eru að störfum. AlþýSu'sam'ban'dskosningar na r: Andstæðin 83 félög hafa kosið fulKrúa MÖRG verkalýðsfélög kusu fulltrúa sína á þing ASÍ um helgina. Unnu andstæðingar kommúnista verulega á í beim kosningum og fengu allmarga nýja fulltrúa, er þeir höfðu ekki áður. AHs hafa nú 83 félög kosið. Truffun á heilahíéðrás RÓM — miðvikudag (NTB-AFP). PÍUS PÁFI XII. veiktist skyndilega i dag. Er um að ræða truflun á blóðrásinni í heilanum. Páfinn hefur verið heilsu- tæpur undanfarið. Enda þótt hann liafi hresst nokkuð er leið á daginn bá er hann enn í mikilli hættu. í opinberri tilkynningu frá Páfagarði, sem undirr.tuð er af þrem læknum, segir að truflun hafi orðið á blóðrásinni í heii- anum, en undanfarna daga hafi hann þjáðst af hiksta. Páíinn var meðvltundarlaus mestan hluta dagsins og eru talíæri; hang lömuð. } Hirm þekkti bandaríski sér-í fræðingur dr. Paul White, sem! er einn af líflæknum Eisen-' hovers forseta, er kominn til sveitaseturs páfa, Castel Gan- dolfo, til þess að rannsaka hann. Um allan heim er fylgzt með líðan páfa og í kaþólskum lönd- um er sífelldur straumur fólks í kirkjur til þess að biðja fyrir honum. Margir kardínálar eru komn- ir til Rómar, m.. a. kardínálar frá New York og París Hans heilagleiki Píus XII. er áttatíu og tveggja ára að aldri. Seint á mánudagskvöld var gefin út yfirlýsing líflækr.a páfa. Þar segir að líðan hans sé, aðeins betri. j. Blaðið hefur hlerað — að ein stúlka hafi látið inn- rita sig í verkfræðideild há skólans að þessu sinni. Heitir sú Brynja Benedikts dóttir en ekki mun hún hyggja á verkfærðinám, heldur hneigist hugur henn ar að húsagerðarlist og hyggst hún eingöngu sækjai tíma í teikningu í verkfræði deildinni. að „fangarnir” 9, er voru á Eastbourne hafi nú tekið til starfa á ný í landhelgis gæzlunni en enginn á Þór. Allir á öðrum skipum! Þessi félög kusu um heigina: Verkakvennafélagið Framtíð in, Hafnarfirði (sjálfkjörið): Aðalfulltrúar: Sigurrós Sveins- dóttir, Guðbjörg Guðjónsdótt- ir, Guðrún Elíasdóttir, Málfríð ur Stefánsdóttir, Svanlaug Pét ursdóttir, Þórunn Sigurðardótt ir. Varafulltrúar: Halldóra Jónsdóttir, Halldóra Bjarr.a- dóttir, María Jakobsdótt r, Kristín Þorsteinsdóttir, Elín Kristjánsdóttir og Kristín Magnúsdóttir. Verkalýðsfélags Miðnes- hrepps, Sandgerði: Kosið var að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu á laugardag og sunnu- dag. A-listinn hlaut 77 atkvæði og báða fulltrúa kjörna, en B- listi kommúnista hlaut 43 at- kvæði. Réttkjörnir fulltrúar eru Kristinn Lárusson og Bjarni G. Sigurðsson og vara- fulltrúar: Sigurður Magnússon og Guðmundur Arnason. Á síð. asta þingi ASÍ höfðu kommún- istar þarna einn fulltrúa og Al- þýðuflokksmenn einn. Mjólkurfræðingafélag ís- lands (kaus á láugardag); Að- aifulltrúi er Árni Waage, en varafulltrúi Henning Kristjáns son. SlaSatt í Alþýgusambandskosnlngunum; 113 andstæðingar kommúnista, @1 kommúnistar -- og 1® sem ekki er vitað um Járniðnaðarmannafélag ísa- fjarðar (nýtt félag): Jóhann Þorsteinsson og til vara Jón Guðjónsson. — Kommúnistar gerðu sér vonir um þetta- félag, en sú von brást. Fél. garðyrkjumanna: Björn Kristófersson og til vara Batd- ur Mariusson. Verkamannafél. Báran, Eyr- arbakk: Kristján Guðmundsson hlut 35 atkv. og Vilhjálmur Einarsson hlaut 32 atkv. og eru þeir báðir réttkjörn r aðalfull- trúar. Bjarni Þórarinsson, for- maður félagsins, sem er komm- únisti, hlaut 8 atkv. og náði ekki kosningu. Varafulltrúar voru kjörnir: Þórir Kr stjáns- son og Einar Þórarinsson. Verkakvennafélagið Sigur- von, Ólafsfirði: Línav Jónas- dóttir og til vara Fjóla Víglunds dóttir. Vélstjórafélag ísaf javðar: Pét ur Sigurðsson og t 1 Vara Karl Jónsson. Sjónranafélag Isaf,iarðar: Að- alfulltrúar Marías Þ. Guð- mundsson og Sigurður Krist,- jánsson og til vara Jón H. Guð- mundsson. Verkalýðsfélag Bolungarvík- Framhald á 5 síðu Hér er mvnd af gluggunum á Hegningarhúsinu í Reykjavík, sem Marteinn Dlsen brauzt út um. Glugginn hægra megin er sá sem hann fór út um í fyrra skiptið. ingar- smn Sásf á ferð í MosfeElssveit snemma á sunnudagsmorgun MARTEINN OLSEN, sá er frægur varð fyrir að br’ótast úf úr „steininum“ og ferðast um Suðurlandsundirl :ndið fyrir skömmu, brauzt á ýjan leik út aðfaranótt sunnudags og var ófundinn er síðast frétttst. Þegar Marteinn náðist eft- ir fyrra ferðalagið, var hann látinn í næsta klefa við þann, Framhald á 11- síðu. fleira frétfnæmt á fimmtu síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.