Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. október 1958
AlþýðublaStd
7
Glaðir Tungnamenn í göngum. — Ljósm.: Gísli Sigurðsson.
feil, og voru þær þá allar orðn-
ar uppgefnar svo þeir gátu
gengið að þeim. Þegar þeir
bugðust sækia hésta sína böfðu
þeir lent fyrir sunnan læmi
sem rann úr iöklinum, en hest-
arnir voru norðan þess. Urðu
þeir að vaða læmið, sem tók
þe'im í mitti. Eftir það fóru
þeir yfir Fúlukvísl, þar sem
þeir komu fyrst að henni. Var
hún þar á hrokasund, en öll
jökulvötn voru óvenju vatns-
mikil. í Þjófadölum hresstu
þeir sig á heitu kaffi, sem við
höfðum hitað. Annar þeirra
var Guðmundur Jónsson bóndi
á Kervatnss'töðum, uppeldis-
bróðir Erlendar á Vatnslevsu,
sem tók á móti þeim með mér,
en hinn var ungur verkfræði-
stúdent, Arnór Karlsson. Þeg-
ar lagt var af stað til Hvera-
valla var komið náttmýrkur og
rigning. Komum við' til Hvera-
valla nokkr-j eftir miðnætti.
MIÐVIKUDAGINN 17. sept- sá ég enga leið út úr því aðra
ember héldu Biskupstungna- ^ en undir snjóloft sem í því
menn til afréttar að smala var. Hélt ■ég að hreppstjórinn
fyrstu leit af þremur, sem væri orðinn snarvitlaus. Það
farnar eru til ífveravalla.
Fyrsti .áfangastaður var sælu
hús Ferðafélagsins í Hvítár-
nesi. Þangað komu fjallmenn í
reyndist þó auðveldara en á
horfðist, að komast upp úr gil-
inu, en rétt hiá mér var annað
gil. Var glerhörð fönn í því,
tveinri hópum, og fór annar og fór ég þar yfir með mína
vestan Bláfells. í honum var hesta, sem voru skaflajárnað-
fjalikóngurinn, Einar J. Helga-1 ir- Gekk það allt vel, en þegar
son 1 Holtakoíum, allir nýlið- j hreppstjórinn lagði á svellið,
ar og undirritaður. Himi hóp- gekk öllu verr. Var hann á
urinn fór austan Bláfells. Á-1 gömlum stígvélnm, svo hann
stæðan til þess að nýliðar fóru ekki fótað sig og báðir
allir vestan Bláfells var sú, að hestar hans voru flatjárnaðir.
austan Bláfells er pyttur sem j Sleppti hann því öðrum hest-
Hallspyttur heitir. Eru það ó- inum og rak hann, en skreið
skráð lög, að allir, sem fara á' á hnjánum með hinn í eftir-
fjall í Biskupsíungum í-fyrsta | dragi. Rétt þegar lausi hestur-
sinn, kasti af sér vatni í þánn inn var að komast yfir, datt
pytt. Nafn sitt fékk pytturinn
af því, að maður að nafni Hall-
ur teymdi lest með fjalltrúss-
rum fram hjá pyttinum, lenti
einn hesturinn ofan í pvttin-
um, Ofan í milli á hestinum
hafði verið komið fyrir lambi,
og var það fyrsta verk Halls
að skera lambið, þar sem það
synti í pyttinum.
Komið var til Hvítárness
snemma kvölds. Var þar þá til
staðar bifreið, sem flutti far-
angur fjallmanna.
Snemma næsta dag var lagt
af stað, og var nokkur hluti
fjallmanna sendur í Fossróf-
íur. Áttu þeir að smala svo-
nefndan Austurkrók, en aðrir
áttu að hafa náttstað á Hvera-
völlum. Smöluðu þeir með sér
á inneftirleið, voru nokkrir
sendir vestur vfir Fúlukvísl,
en þeir sem eftir voru smöl-
tíSu Þjófadali. Undirritaður
var sendar í Dalafjöll norðan
Rauðkolls ásamt Erlendi
Björnssyni hreppstjóra á
Vatnsleysu. Fundum við bráð-
lega nokkrar kindur, sem
hlupu fram með Rauðkolli að
sunnanverðu. Varð ég að
sleppa hestunum og elta þær
gangandi. Kom ég þeim niður
í Dali og varð að klífa fjöllin
íil baka. Var hreppstjórinn þá
kominn með hesta okkar norð-
ur fyrir Rauðkoll. Stefndi
hann ofan í gil eitt ógurlegt,
hann endilangur og rann nið
ur svellið. Tókst mér aS ná í
tauminn og draga hann yfir,
en þá var hinn hesturinn eftir.
Þar sem ég var í splunkunýj-
um stígvélum, átti ég .auðveld-
ara með að fóta mig á svell-
inu. Tók ég því við hestinum
og teymdi hann vfir, rétt þar
sem hinn hafði dottið. Datt
hann einnig og var ég þá kom-
inn yfir og gat dregið hann
þangað sem hann gat fótað sig.
Þegar hestarnir voru komnir,
var hreppstjórinn að komast
þangað sem hestar hans höfðu
dottið. Rétti hann þá svipuna
til mín og teymdi ég yfirvald-
ið seinast yfir.
Um það leyti sem við höfð-
um lokið að smala Þjófadali,
sást til þeirra, sem sendir höfðu
verið vestur yfir Fúlukvísl.
Voru þeir að koma með fé úr
Fögruhlíð og höfðu þeir þá
sögu að segja, að tíu kindur
hefðu orðið eftir á Ynnra-
Sandtelli. Fóru tveir þeirra
aftur að sækja þær, en aðrir
biðu í sæluhúsinu í Þjófadöl-
um. Undir myrkur voru þeir
ókomnir, hélt þá fjallkóngur-
inn til Hveravalla ásamt meg-
inhluta liðs síns, en hreppstjór
inn og undirritaður biðu enn.
Skömmu eftir að fjallkóngur-
inn fór, komu þeir sem saknað
var. Höfðu þeir lent í miklum
eltingum við kindur þær, sem
þeir voru að sækja, og misst
þær á jökul. Urðu þeir að fara
úr stígvélunum og ganga jökul
inn á sokkaleistunum. Sökum
þyngsla og hálku, komu þeir
kindunum suður fyrir Hrúta-
Á föstudag voru þeir Guð-
mundur á Kervatnsstöðum og
Arnór Karlsson sendir vestur
yfir Fúlukvísl öðru sinni. Smöl
uðu þeir Þverbrekkur, en auk
þess þurftu þeir að vitja stíg-
véla sinna, sem orðið höfðu
eftir daginn áður.
Allt fé var rekið í Gránunes.
í fjárhópnum fannst ein kind,
sem varðmaður á Kili hafði
heft á framfótum, en tapað í
heftinu. Var kindin nudduð
inn í bein eftir haftið. Haftið
seinna var hvutti kominn £
tjaldstað, áður en nokkur
smalanna lét siá sig. Það hafði
komið til amræðu hjá nokkr-
um fjallmanría, að fara á rétt-
ardansleik að Brautarholti á
Skeiðum um kvöldið, en af þvi
gat ekki orðið, því bifreiðin
kom ekki aftur fyrr en í
myrkri. Gist var nú aftur >
sæluhúsinu í Hvítárnesi. Frá
sæluhúsinu sáust þrjár kindur
í sjónauka, sem orðið höfðu
eftir á Leggjabrjót þá um dag-
inn. Morguninn eftir sáust þar
ellefu kindur. Varð að sækja
þær, og komu þeir menn rétt
fvrir myrkur í tjaldstað við
Hvítárbrú.
Snemma á mánudagsmorg-,
un vorum við sendir fimm
saman að smala Sandvatnshlíð
og vestur í Einifell. Er það aii-
ströng dagleið, af mörgum tal-
in versta leitin í öllum afrétt-
inum. Ætlunin var að koma við
í sæluhúsi Ferðafélagsins við
Hagavatn og hita þar kaffi.
Af þeim sökum hafði ég með
mér kaffi og nærri heila jóla-
köku. Tveir okkar voru sendír
fram Saiidvatnshlíð, en þrjr
fóru með Jarlhettum út í Emi-
fell. Áður en við skildum sagði
sá, sem yfir okkur var: „Þú
manst það, Hreinn, að Sand-
vatnshlíðin er breið“. Það átti
ég eftir að sannprófa, en ann-
ars hafði ég ekki farið í þá leit
nema einu sinni áður. Var þá
Sseluhúsið við Hvítaárvatn. — Liósm.: Gísli Sigurðsson.
Það þarf líka áð hressá sálina. — Ljósm.: Gísli Sigurðsson.
var fengið hreppstjóranum til
vörzlu og mun hafa átt að
geyma það sem sönnunargagn.
Gist var í tjöldum í Fossrófum.!
Um kvöldið kepptu þeir, sem
yngri voru, í langstökki og
þrístökki. Átti íþróttanefnd
Ungmennafélags: Biskups-
tungna þar algjörum sigri að
fagna.
Undirritaður var sendur í
áreið austan Svartár á laugar-
dag. Svo óheppilega vildi til,
að maður sá, sem næstur var
Svartá að austan. varð þeim,
sem vestan árinnar voru, sam-
ferða fram. Lentu því leitir
okkar beggja á mér, en ég var
næstur fyrir austan hann.
Tafði það mjög fyrir, auk þess
varð einn úr okkar hópi að
elta kindur austur yfir Jökul-
fall. Tapaði hann hundi sínum
við það. Hafði hundurinn lagt
tvisvar í ána, en í bæði skiptin
snúið aftur til sama lands. Við
það hrakti hvutta undan
straumnum niður að flúðum í
ánni. Var talið víst, að hann
hefði lent í þeim og látið lífið.
Var hans leiíað allmikið, en
fannst ekki. Um kvöldið fór
| bifreiðin, sem flutti farangur
okkar, með liðsöfnuð að leita
hundsins, en það bar engan
árangur, en tveim dögum
svo mikil þoka, að erfitt var
e,ð sjá næsta mann, þótt farið
væri í hóp. Vorum við allan
daginn að villast fram og aft-
ur urn hlíðjma. Sá sem með mér
var hafði aldrei farið þar áð-
ur. Við fundum bráðlega eina
lambá; var hún ekkert nema
óþægðin, og gaf sig ekki fyrr
en lambið var farið að gapa
af mæði. Rak ég hana fram
hlíðina í áttina til þriggja
kinda, sem ég sá nokkuð fram-
arlega á hlíðinni. Er ég hafði
rekið þær nokkurn spöl, sá ég
tvær kindur uppundir Jarl-
hettum, sem orðið höfðu eftir
hjá þeim sem þar fóru. Varö
ég að sækja þær og voru þfíð
tvö graslömb, annað frá einum
þeirra sem þár fóru. Stóðu þau
framan undir steinagerði og
sáust ekki þeim megin, sem
þeir fóru. Rak ég lömbin til
kinda þeirra, sem ég hafði áð-
ur verið með. Gekk reksturinn.
afar hægt, af því að féð vildi
alls ekki halda hópinn. Var
viðlíka að reka það hvert til
annars og að siga í það hund-
um. Einnig var það mjög soltið
eftir veruna á mölinni og
reyndi því að naga hvert. strá
sem á vegi þess var. Fram und-
ir brún fann ég loks tvær kind-
Framhald á 8. síðu.