Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 2
2 A 1 þ ý 8 a ;> 9 a # i & Þriðjudagur 7. október 1958 "28-0.. dagur ársins. JMarcus og Marcianus. Blysavarðstoía KeyKjaviSar i :Seilsuverndarstöðinni er opin iallan sólarhringinn. Læknavörð iar LR (fyrir vitjanir) er á sarna ariað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í 'Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- "yíkur apótek — Lauga- ’TOgs apótek og Ingólfs áipótek fylgja öll lokunartíma ílölubúða. Garðs apótek og Holts íapótek, Apótek Austurbæjar og ;'viesturbæjar apótek eru opin til Ikl, 7 daglega nema á laugardög- íam til kl. 4. Holts apótek og ISarðs apótek eru opin á sunnu jiögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið líHa virka daga kl. 9—21. Laug- lirdaga kl. 9—1S og 19—21. IHelgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- lifsson, sími 50536, heimá 10145. Köpavogs apótek, Aifhoisvegi Jf, er opið daglega kl. 9—20 l»ema laugardaga kl. 9—16 og Jkelgídaga kl. 13-18. Sími «3100 Skipafrétlir Skipadeild SÍS. Hvassafell kemur til Rostoek 1 dag. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell ,er. á Akureyri. Litlafell er í ol íuflutningum í Faxaflóa. Helga fell átti að fara í gær frá Lenin i'rad áleiðis til Austfjárða, Hamrafell ér í Batum. Fandan •gó lestar á Norðurlandshöfnum, Thermo lestar á Norðurlands Ii.öfnum. Eimskip. Rikisskip. Hekia er á Akureyri á vestur leið. Esja er væntanleg til Akur eyrar í dag á austurieið. Herðu breið kom til Réykjavíkur í gær írá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur síð degis í dag að vestan. Þyrill er á íeið frá Reykjavík til Hamborg : ar, Skaftfellingur fer frá Reykja . víb í dag til Vestmannaeyja. Dettifoss hefur væntanlega farið frá KaupmannahÖfn í gær tíl Leith og Reykjavíkur. Fjall ■foss' hefur væntanlega afrið frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Goðafoss fór i;frá New York 3/10 til Reykja víkur. Gullfoss fór frá Reykja 9 vík 4/10 til Leith og Kaup Þriðjudagur 7. október mannahafnar. Lagarfoss hefur væntanlega farið í gær frá Rott erdam til Riga, Hamborgar, Hull og Roykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Trt.-Ilafoss fór frá Reykjavík 27/9 til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Hamnö koan til Reykjavíkur 30/9 frá Leningrad. Flugferðir Loftleiðir. Leiguvél félagsins er væntan leg kl. 8 f. h. frá New York, Fer síðan til Glasgow og London. Fun'dir Ýmlslegt Fyrirlestur í Háskólanum. Prófessor O. A. Borum frá Há skólanum í Kaupmannahöfn helduf' fyrirlestur í Háskólanum í dag, þriðjudag 7. okt., kl. 17.30. Efni fyrirlestursins er: Samræming norrænnar erfða löggjafar. Sænski sendikennarinn Bo Almqvist fil. mag. hefur námskeið í sænsku í vetur fyrir almenning í Háskólanum. Kennt verður í tveimur flokkum: byrj endaflokki og framhaldsflokki, tvo klukkutíma á viku í hverj um flokki. Kennslan, sem verð ur að kvöldi til, er ókeypis Þeir sem vilja taka þátt í námskeiði þessu, eru beðnir að koma til viðtals miðvikudaginn 8, októ ber kl. 8.15 síðdegis í III. kennslustofu Háskólans. Skriftarnámskeið frú Ragnhildar Ásgeirsdóttur hefst miðvikudaginn 8. októbeF. Er það síðasta námskeið frúar innar fyrir jól. Hin langþráða framhald þessa mikla bók- nienntavérks er komið Romain Rolland KOU MO-JO: Prentarakonur. Munið fund ’kvenfélagsins ,,Eddu“ í kvöld kl. 8.30 í félags heimili HÍP. Kyenfélag Háteigssókmar. Fundur í kvöld í Sjómanna skólanum kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið, myndasýning og kaffidrykkja. oðurtnn um glóaldinlundi Höfundur þessa leikrits, Kuo Mojo (f. 1892), ér kínverskt skáld og sagfræðingur, forseíi kínversku akademíunnar, Hann hefur verið mikilvirkur rithöfundur og ótrauður bar- áttumaður í frelsisbaráttu þjóðar sinnar. Ljóð bans og leikrit njóta mikilla vinsælda í Kína, :en efnf flestra leikrit- anna er sótt í sögu Kínverja. Svo er um þetta leikrit sem hér birtist í íslenzkri' þýðingu. Meginefni. þess er sannsögu- legt, harmsaga fornskáldsins Sjú Júans, sem reyndi að bjarga frelsi þjóðar sinnar en var rægður og hrakinn í út- legð. (JEAN CHRISTOPHEE) eftir Romain Rolland — Þýðandi: Sigfus Daðason. er einhver fegursta skáldsaga sem nokkru sinni hefur verið rituð. Hún kom út á frummálinu í tíu bindum á árunum 1905—1913, og hlaut höfundurinn nóbels- verðlaun fyrir þetta verk. Höfuðpersónan er tónsili- ingur, og er álitið að Beethoven sé aðalfyrirmynd skáldsins. Sagan er borin uPP af trú höfundarins á full komleik manns. ns og sigur hins góða sem lögmál fram þróunarinnar. Hún er sem heill heimur mannlegrar auðlegðar, fegurðar og góðvildar. Halldór Kiljan Laxness segir í ritdómi um Jóhann Kristófer: „Ég þekki fáar bækur unaðslegri en Jó- hann Kr/stófer, lesandinn lifir í nokkurs konar „öðru ljósi” undir lestrinum, og þó skynjun höfundarins á mannleg efni sé furðu alger, og hvergi farið í launkofa með neitt, er einlægni hans alltaf jafnhátíðleg, og les- andinn finnur sig ævinlega í nálægð hins undursam- lega. Frásögnin er með þeim hætti að maður verður aldrei var við mál né síl undir lestri, öll fyrirhöfn hverfur það er eins og allir hlutir siáist gegnum fáið gler, þar sem einhver dularfullur liósvaldur, óháður íorminu, ráði lit og skugga. Þó höfundurinn sé íiar- lægur nútímanum í skilningi á fólki, atburðum og hug myndurn, bá stendur nútímalesandi eigi að síður ber- skjaldaður fýrir þeim yndisþok'ka ofar stíl og stefnu, sem er aðalsmerki hans. Svo einföld getur bók ver.ið og þó svo mikilfeinglieg, að lesa hana er í senn nautn og menntun”. Útgáfunni af Jóhanni Kristófer hefur verið fagnað aí íslenzkum lesendum. Þau þriú bindi sem út eru komin nú svara til sex binda í frumútgáfunni frönsku, og verður íslenzka útgáfan fimm bindi alls. ERU KOMNAR I BÓKABÚÐIR UM ALLT LAND HEIMSKRÍNGLA. Framhald af 9, síðu. II. DEILD: J'g Í£ ÍÍ9 i\ 13 Dagskráin í dag: j 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms um löndum (plötur). • 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Gerðardómur í milliríkjadeilum og alþjóða- dómstóllinn í Haag. (Jón P. Emils lögfr.), 20,55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn I. (Séra Jón Thoraren- sen). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum 17. (Þorsteinn Hannesson les). 52.30 Lög unga fólksins (Hjcirclís Sævar og Haukur Hauksson). 23.25 Dagskrárlok, Dagskráin á morgun: 12.5014 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. T.9.30 Tónleíkar: Óperulög. /2,0,30 Tóiileikar. 92-0.50 Erindi: Hlutverk. kirkju safnaðarms (Esra Pétursson læknir). 21,15 Tónleikar. 2135. Kímnisaga vikunnar; „Dánumennskan“ eftir Mark Twain (ÆvarKvaran). 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum XVIII (Þorsteinn Hannesson les)‘. 22.30 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). L U J T M St. Fulham 11 9 2 0 34:14 20 Sheff. Wed. 11 9 1 1 32:11 19 Bristol R 11 6 2 3 23:17 14 Bristol C 11 6 1 4 25:20 13 Charlton 11 5 3 3 25:24 13 Stoke 11 5 3 3 22:22 13 Sheff. Utd. 11 4 3 4 14:10 11 Swansea 11 4 3 4 22:18 11 Cardiff 11 5 1 5 19:20 11 Grimsby 11 4 3 4 22:24 11 Middlesbro 11 4 2 5 22:14 10 Huddersf, 11 4 2 5 19:12 10 Liverpool 11 4 2 5 19:18 10 Leyton O. 11 4 2 5 16:17 10 Ipswich 11 3 3 5 18:20 9 Barnsley 11 4 1 6 20:28 9 Derby C. 11 3 3 5 16:23 9 Brighton 11 2 5 4 11:26 9 Scunthrope 11 2 4 5 15:23 8 Rotherham 11 4 0 7 14:27 8 Lincoln 11 3 1 7 21:26 7 Sunderland 11 3 1 7 16:31 7 Húsmeeðraiélagtð HÚSMÆÐEAFÉLAGIÐ vill fyrir hönd húsmæðra af öllum stéttum beina eftirfarandi til- lögu slnni til hlutaðeigandi að- ila í von um skilning og skjótar úrbætur: Húsmæðrafélag Rvíkur vill c-indregið mótmæla þeim miklu verðhækkunum, sem orðið hafa að undanförnu á öllum helztu lifsnauðsynjum almennings. — 'Skoarr félagið á rík'sstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir t.I þass a? stöðva þessa geigvæ.n- lagu dýrtíðarskriðu, bví að ella el’ sú hætta yfirvofandi, að hin eír.aminni heimili neyðist til að drega úr notkun ýmissa kiarngóðra fæðutegunda. Varar féiagið alvarlega við aíieiðing- um siíkrar þróunar dg 'æggur ríka áherzlu á nauðsyn þsss að sporna yíð fótum áður e« ; fullt óeín. er komið. hacpd. S. L B. S. ! GÆR var dregið í 10. fl. Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið var um 500 vinninga að fjárhæð samtals 570 þúsund krónur. Hæstu vinningarnir komu á eftirtalin númer: 100 þúsund krónur nr. 13614 (umboð Siglufirði). 50 þúsund krónur nr. 50853 (umboð Austurstræti 9). 10 þúsund krónur nr. 20006, 30266 31230 3178 35075 42934 46314 54565 56854 61309. , 5 þúsund krónur nr. 779 4012 4790 5083 13113 18859 21853 22500 38169 46768 47921 53960 57684, i FILSPPU O G EPL FJALLIÐ Þar sem Jcnas stóð á götunni niðurdreginn vegna óhamingju sinnár stöðvaðist bifreið skyndi lega við hlið honum og kurteis ökumaður bauð honum upp í. Jónas þáði það fegmsamlega. Á leiðinni bauð ökumaður Jónasi bifreið til sölu, og þar sem hann var í leiðu skapi, ákvað hann að fá sér bíl og vera kát- ur á nýjan leik. Og klukku- stundu síðar ók hann heimleið- is í eigin bifreið. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.