Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. október 1958
11
Framhald af bls. 1,
er hann brauzt út úr hið
fyrra sinn.
Klukkan um sex á simmi-
dagsmorgun varð maður
nokkur, sem var á ferð í Mos-
fellssveit, var ferða Marteins.
Hann símaði til fangahússins
í Reykjavík og fékk Jiær frétt
ir að fangaverðir hefðu rétt í
því komizt að brotthlaupi
fangans. Hann hafði eins og í
fyrra skiptið sagað sundur
riinlá fyrir glugganum og
komizt yfir vcggihn. Þrátt
fyrir nokkra leit á sunnudag-
inn og í gær var Marteinn ó-
fundinn í gærkvöldi.
Marteinn Olsen er 19 ára,
lenti í þjófnaðarmáli í fyrra
og bíður dóms. Hann vav sett
ur í gæzíuvarðhald fyrir
nokkru síðan vegna meintrav
þátttöku í innbroti, Rann-
sókn þess máls hefur taflzt
vegna „fjarveru'1 hans.
Badmintonspaðar
Badmintonboltar ,
Spaðatöskur
Borðtennissett
Borðtennisspaðar
Borðtennisboltar
Leikfimibuxur
Leikfimiskór
Leikfimíbolir
Handknettir
Körfuknettir
Blakknettir
Gúmmiknettir
Allt til íþróttaiðkana.
H E L L A S
Skólavörðustíg 17
Sími 1-51-96
Bifreiðasalan
Béktiiöiiísfíg 7
Sími 19-168. -.
Yfir 400 bifreiðax til
sölu hjá okkur. Ávallt
stærsta úrval og bröð-
ust sala. Nýir verðlistar
komu fram í dag.
Kynnið yður
haustverðið.
& 1 þ ý 9 n b i a ■ f *
11
Orðstír
höfðu rætt mikið um það hvern
ig verða mundi að styrjöld-
inni lokinni og Etienne hafði
meðal arrnars sagt: ,;Ég' ætla
að skreppa með þig til París-
ar, svo þú getir ryfjað upp hálf
gleymdar minningar bernsku-
áranna, og við kveikjum á kert
um okkar til þakkar við stalla
vorrar frúr. — Það er að segja,
ef við þá lifum öll þessi ósköp
af’”. Hann hafði mælt þessi
síðustu orð brosandi, og hún
hafði varpað sér í fang hon-
um og kysst hamn af slíkri á
kefð og hita, að það var eins
og hún h)efði allt í einu hugboð
um að það yrðu þeirra síð-
ust atlot. En hvaða heimska,
vitanlega mundu þau bæði lifa
af styrjoldina. Þau höfðu ein-
mitt verig að ráðgera að teign-
ast mörg börn, bæði telpur og
drengi. Og nú var harni far-
inn, horfinn mörg þúsund
m,ílna leið frá henni til aðí
berjast, og enginn gat sagt um
hvernig þeirri baráttu kynni
að ljuka.
SJOTTI KAFLI.
í loftvarnavirki,
Viöletta lét skrásetja sig í
hjálparsveit kvenna, ATS,.
þann 11. september 1941. Hún
fékk einkennisbúning sinn, og
enda þótt hún væri aðeins ó-
breyttur liðsmaður, var hún
stolt af að mega bera hann og
mega fóma Englandi þannig
kröftum sínum. Eftir að hafa
lokið öllum þeim sömu undir-
búningsstigum og hver her-
maður vterður að Ijúka, að því
undanskildu, að hún fékk
ekki, frekar en aðrir kven-
menn í hjálparsveitunum
fengu þá enn, að bera byssu,
var hún send til Leicester, þar
sem hún hafði eitt sinn dvalizt
lítil telpa fyrir áratug, Nú
var hún send þang'að. ásamt
nokkrum öðrum ungum og
fallegum sveitarsystrum sín-
um til þess að stytta hermönn
unum stundir í einveru þsirra,
með því að gerast félagar
þeirra á skemmtunum og í
dansi.
Að öðru leyti hafði hún
heldur Jítið gaman af starfinu,
þar sem hún átti einnig að
sinna ýmsurn þeim síörfuin,.
sem og venjulega fa’la í hlut
kverrna, svo sem roatreiðslu,
framreiðslu og þvotti. En um
þtetta leyti barst hvmi. til
eyrna sú frétt að tvi ætti
stúlkur úr þessum 'Eálpar-
sveitum til herþjónuslu . loft-
varnavirkjunum, þó tkki seiii
skyttur, hteldur við o.ouhaf-
tækin. Hafði nokkur tilraun
þegar verið gerð, sem sanna
þótti hæfni kvenna til að siip
slíkum störfuro, og þótti komh
sér vel, þar sem fátt gerðist nu
um karlmenn. Þegar konúr
voru hvattar að gefa sig fram
til þessa starfa, var Violtetta
ein af þeim fyrstu. Var til-
boði hennar tekið, og nokkru
síðar hóf hún hei-þjónustu
sína í loftvarnavirki leinu í
Skotlandi, undir stjórn J. W.
Naylors majórs, en þarna
voru loftárásir tíðar. Honum
sagði ekki sérlega vel hugur
um þá nýbreytni að hafa kon-
ur og karla saman í virkjun-
um. Kvaðst hann lítt fagna
því, er honum var falin stjórn
á skælbrosandi stelputrypp-
um, eins og hann orðaði það,
og kvaðst ætla að annaö ætti
hann skilið af kóngi sínum
sem reyndur hermaður hans,
og fór hann ekki dult meö
þtet’ta.
Okkur kann að þykja af-
staða þessi heldur gamaldags,
en þess ber að gæta að þetta
var í fyrsta skipti, sem konur
voru teknar til herþjónustu í
stórskotaliði. Engum, sem
þekkti Jim Naylor majór mundi
hafa komið til hugar að kalla
han'n kvenhatara, — enda var
hann :ekki nema rúmlega þrí-
tugur, og kunningjar hans
vissu ósköp vel, að enda þótt
hann væri harður stjórnandi
og kröfuharður, bæðí við sjálf
an sig og aðra, var hann hinn
mesti æringi í sinn hóp og hafn
aði síður en svo gleði þeirri,
sem lífið hafði karlmönnum að
bjóða. Þá mundi því sízt hafa
undrað, að hann skyldi, þegai’
hann hafði kynnst stárfi
stúlknanna og hæfni taka upp
gersamlega aðra skoðun, þar
eð hann dáðist að dugnaði
þeirra, áhuga, skyldurækni og
leikni í starfinu. Þær stóðu
karlmönnum tekki :í neinu að
baki, sagði. hann, og mann-
raunir þoldu þær þeim ekki
síður. Skyldurækn; þeirra var
frábær, og enda þótt þær væru
dálítið seinar til að átta sig á
ýmsu tæknilegu, náðu þær
þar brátt lekki síður leikni og
öryggi en karlmenn, þeg’ar þær
voru komnar á lagið.
í virki þessu störfuðu ný-
liðar eingöngu, og voru stúlk-
urnar fleiri ten karlmennirn-
i. Sumar þeira, eins og Vio-
lettta, höfðu vteið búðai'stúlk-
ur, aðrar höfðu. unnið í skrif-
stofum eða verksmiðjum,
meðal þeirra voru einnig
barnf óstrur, hj úkrunarkonur
og kennslukonur, sem lokið
höfðu háskólaprófi. Nokkrar
voru giftar, — ein meira að I
segja fjögurra barna móðir,
en aðrar voru pú í fyrsta.
sk.pti a5 heirnan. Úr þess.um
rnörgu og gerólíkú einstakl-
ingum átti Naylor að skapa
samvirka bardagaheild. Hon-
um var ljcst að fylgst var með
öllum atburðu.m og árangri í
þessu sambandi af hinni mestu
gagnrýni: einkum vandamál- .
um þeim, sem af því kynhu að
rísa að svo margt ungra karla
og kvenna dvaídist þarna ein-
; angrað innan vébanda vir!4s-
ins, ekki einungis við starf
heldur og í frístundum og að
næturþeli. Þarna var því
magt, sem beita þurfti skiln-
ingi og gætni við. Hann þekkti
mannlegt eðli of vel til þess
að fara að setja einhverjar
strangar reglur, sem aðeins
hefðu orðið til að skapa á-
rekstra og brot, heldur ákvað
allt eins friálst og óháð og
framast var unnt nema hvað
starfsaga snerti, og vteittu
kvenforingjarnir þrír honum
þar ómetanlega aðstoð, ekki
sízt Diana Hewitt, stem hafði
þá föstu reglu að láta sem hún
hvorki héyrði né sæi þau ag'a-
brot. sem spruttu af breysk-
leika mannlegs eðlis og komu
því einu við, en beitt; hins
vegar strangasta heraga við
starfið. Þá varð einnig að gera
nokkrar reglur, varðandi
framkomu karlmannanna
hvað ávörp og annað þess
háttar snerti. Þegar einn af
undirf ori ng j unum hisyrði að
konur skyldu ávarpaðar á
annan hátt en karlar innan
herfylkisins, harðneitaði hann
að hlýða þeirri skipun, og í
hvert skipti, sem hann á-
varpaði eina af stúlkunum í
emkennisbúningi, sagði harin
,herra,’ eins og um karlmaan
í einkennisbúningi væri að
ræða, Naylor ræddi oft og
lengi við hann um þetta, en
hann reyndist ósveigjanlegu:.
Til styrjaldarloka lét hann,
sem hann ekki vissi að konur
tækju yfirleitt þátt í hterþjón-
ustu, og kallaði þær allar
,herra’.
Violetta vakti þegar í upp-
hafi á sér athygli allra kkrl-
mannanna í virkinu, æðri sem
lægri, umfram allar hinar
stúlkurnar, enda bar hún
langt af þeim öllum sakir feg-
urðar og framkomutöfra. Það
orð barst á undan henni, að
hún væri frönsk og
Frjálsra Frakka, og
frönskuhreimurinn í
hennar að sjálfsögðu til að
auka á þann orðróm. Og brátt
heyrðist hvxsl um það, að hún
hefði komizt frá Frakklandi á
hættulegum flótta og lent í
ýmsum rriannraunum, og
varð þetta fyrst í stað til að
gera hana að eins konar hetju
í augum starfssystra sinna.
En slík var hreinskilni hsnn-
ar, sannleiksást og látleysi, að
hún gerði sjálf allt sem hún
gat til þsgs að svipta sig þess-
um hetjuljóma, og er þar enn
eitt dæmi þsss hvtersu frábæi’
hún var að allri gerð og ólík
Öðrum yLrleitt,. Hún lýsti yfir
því að hún yæri ekki frönsk,
heldur alns knnar íranskrar !
ættar, að hún væri ekki í liði I
Frjálsra Frakka, hefði ekki I
kómizt undan á fíótta úr I
Frákklandi og ekki lent í í
Hte'num maiirifaúnum, og \
mundi málum blandað, því |
að maður si'nn væri í liði |
hinum ótrúlegustu mann-
þeirrai:Frjálsu, hefði le.nt í
raunum og væri viðurkenndur
orustugarpur og hefði hlotið
fjölda heiðursmerkja. Hún
hirti aldrei um neina viður-
kenningu sjálfri sér til handa.
Svo hlédræg var hún og liált-
prúð í livívetna, að það eitt
hlaut ósjálfrátt að vekja að-
dáun allra á henni, sem henni
kynntust, En þegai’ svo þar
við bættist, að hún var alka
kvenna fegurst, fjörmikjl og
kát með afbrigðum, og svo
góðum gáfum gædd og miki-
um hæfileikum búln, að ein-
stætt hlaut að teljast, þá var
sízt að undra þótt Isarlmenn
veittu henni athygli umfram
venjulegar stúlkur, Auga
hennar blikuðu og skinu af
kæti, þegar henni kom einhver
glettni eða prakkarastrik í
hug. En prakkarastrik hennar
voru, e.ins og endranær, alltaf
saklaus, því hrekki kunni hún
tekki. iFrægast va|rð það
prakkarastrik heirnar, þegar
hún steig á vatnsslönguna, og
lét, þegar einn af foringjun-
um hélt að eitthvað væri at-
hugavert við stútinn, og bar
hann upp að augum sér til að
aðgæta það nánar, sem hún
ætlaði að lyfta fætinum og
láta vatúsgusuna skella
framan í hann. Varð þetta*.
frægt yíða um herinn í Bret-
landi.
Búið var í bröggum innan
virkisins, —- karlmenn sér í
bröggum og konur sé. Enr
í liði
varð
máli
Dreugja blússur
— peysur
— skyrtur
— buxur
— nærföt |
— sokkar
— liúfuy
— hosur
— s-andskýlur
— bomsur
— gúmmistígyrél ''
— regnföt
Vandað og' smekklegt úrval.
Fatadeildin.