Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 8
%lþýSnbIa8íS Þriðjudagur 7. októbsr 1958 ------------------------ LeiSir *Ilra, lem setla aS kaupa eða selja BlL Iiggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19033 --------------------- öacumst al’skonar vatns- og hitalagnir. Bltalagrclr t.f. Síraar: 33712 og 1288». Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. i&kl Jakobsson •s Krislján Eirfksson haestaréttar- og hér&Ss áómslögmens. Málflutnirgur, Innheimta, samníngagecrCir, festeígn* og sMpasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavamafélag Island* kaupa flestir. Fást hjé slysa vamadeildum um land allt. 1 Reykjavík í HannycOaverzl iminni í Batikastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd i síma 14897. Heitið 6 Slysavamafé lagið. — t>að bregst ekfci. — KAUPUIH ixrjónatuskur og v«S- málstuskur hæsta verði. áJafoss, Mn&holtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sfmi 1-6484. Tokum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— taekjísm. IMlnnlngarspjjöld O, A» 8* tást bjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — VMðarfæraverzl. Verðanda, ortna 13780 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11015 —■ Jonasi Bergmann, Háteigs vegí 52, sími 14784 — Bóka vmtxi. Fróða, Leifsgðtu 4, eími 12037 — ólafi Jóhanns *yni, Sanðagerði 15, sími S30&T — Nesbflð, Nesvegi 29 —- GuSm. Anc'réssjmi gull •aníB, Laugavegi 50, 13798 ' “ Þorvaldur Ari Arason, htít. lögmannsskrifstofa Skólavörðustíg 38 c/c Póll /óh. Þorlcifsson h.f■ - Pósth. 621 titner 1)416 og 1)417 - Simnefni; 4H piltar 6FPIÐ É«S»‘í/KHUSTt'-A /f/ t>A Á ÉS HR1K5AÍ.A ZZ/Z / 1 ^--.Z.Zf'mí: J' Framhald af 7. siðu. ur. Hestar þeir, sem ég var með, voru orðnir mjög þreytt- ir. Höfðu þeir enga hvíld feng- ið aðra en þá, að ég skildi þá eftir um tíma og gekk. Einnig nam ég staðar smásíund til að fara í regngalla. Hafði hestur sá, sem ég teymdi mest allan daginn gefið sig fyrr. Blæddi iítilsháttar úr annarri nös hans. Óttaðist ég að það væri afleið- ing of mikillar áreynslu og þorði því ekki að leggja á hann. í rökkurbyrjun komst ég loks fram á brfln. Á móts við Sand- vatn kom ég nógu snemma til að sjá félaga mína fara rúm- um kílómetra á undan mér. Nýkomin KjéSaefrtl Eínnig mollskinn ög flauel. Komið mfeðan nóg er úr að velja. -— Verzlunin Snót Vesturgötu 17. GólHeppa- hreiniun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull og cocus o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51 Sími 17-369. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Ifiklii tiiU dcild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af inmstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbóhin Fæst f öllurn Bóka- verzlunuaa. Verð kr. 30.00 Kallaði ég eins og ég gat, en þeir heyrðu ekki til mín. Eftir ao ég kom á veginn, sem ligg- ur í áttina að Hagavatni, sleppti ég hestunum, en fóf sjálfur fram með fénu. Ráku þeir á eftir því. Hafði ég þá gengið alllengi og teymt, en ég hafði ekki lengi farið þegar allt féð hljóp upp úr veginum og á meðan ég smalaði því sam an aftur, héldu hestarnir á- fram. Þorði ég ekki að elta þá af ótta við að tapa fénu. All- löngu eftir að ég tapaði hest- unum sá ég bílljós, skömmu síðar heyrði ég öskur og öskr- aði ég á móti. Aftur hevrði ég öskrað og öskraði ég aftur á mó-ti. Rétt á eftir kom bíllinn, sem flutti farangur okkar, til mín. Með honum voru tveir f.iallman’ia, auk bílstjórans. Beinái hann bílljósunnm að kindunum og voru þaer teknar við það og látnar inn í bílinn. Þeir sem með bílnum voru sögðu mér, að þeir hefðu fund- ið hestana rétt fyrir neðan veginn og var annar með hnakkinn undir kvið, Urðu þeir miög óttaslegnir við og öskruðu, ef ske kynni, að ég væri þar nálægt, stórslasaður, ef ég væri þá ekki dauður. Ekki höfðu þeir heyrt öskur mín og létti þeim stórum að sjá mig. Nú gat ég loks gefið mér tíma til að nærast eitt- hvað. Hafði ég einskis neytt all an daginn u':an einnar* flat- köku. Á+ ég að mestu upp jóla- kökuna sém ætlnnin hafði ver- ið að snæða við Hagavatn. Hestana höfðu þeir bundið á streng. Tókum við þá og var haldið í taumana inni í bíln- um. Var síðan haldið af stað til tjaldstaðar við Sandá, og röltu klárarnir á eftir. í tjald- stað var tekið við hestunum og gengið frá þeim undir nótt- ina fyrir mig, en ég fór og fékk * mér kaffi. Ég flýtti mér á fund Gunnlaugs Skúlasonar frá Bræðratungu, og skýrði hon- um frá blóðnösunum sem ann- ar klárinn hafði fengið, en Gunnlaugur er að læra dýra- lækningar í Þýzkalandi. -Taldi hann þær íiættulausar og var það mér mikill léttir. 4. Á þriðjudag var lagt af stað í síðasta áfangann og féð rekið til rétta. Tungnaréttir voru daginn. eftir. Við höfðum verið sex daga á fjalli og í þann tíma hafði ég og margir fleiri, sleppt því að raka sig. Nokkrir af þeim eldri höfðu að vísu rakað sig og greitt sér og sumir jafnvel þvegið sér á bak við eyrun, en við sem tilheyrðum yngri kyn- slóðinni, notuðum okkur það frí, sem við fengum frá öllu tilhaldi. Aldrei höfðu farið svo marg- ir nýliðar á fjall í einu og fjall- kóngurinn sagðist ekki hafa munað eftir svo mörgum ung- um mönnum á fjalli saman, sem hefðu verið jafn stilltir. Einu hrekkirnir, sem náung- anum voru gerö>, voru að einn nýliða gerði rófubyssu og fretaði á mannskapinn. Þegar hann hugðist ganga örna sinna á eftir, hefndu menn sín á hon- urn með því að binda yfir kam- arinn svo hann komst ekki út. Veður hafði verið mjög gott. Þetla hafði verið skemmtileg fjallferð og ailir komu ánægð- ir heím. Framhald af 6. síðu. ' í og ófærðar, en tók þessar niýndir í. því ferðalagi. í sum- ar tókzt hins vegar betur til, hann dvaldist þá í landinu um þriggja vikna skeið. I fylgd með honum var kvikmynda- tökumaður frá Pakistan, sem einnig var túlkur. ,,'Ég var gsstur Mírsins í Hunza“, segir læknirinn. „Hann er 47 ára að aldri, og er það til marks ufn það hve vel hann er rnenntaður, að hann talar enska mjög vel, enda hefur hann stundað háskólanám í Gilgist í Pakistan“. Dr. Banik kvaðst hafa skoð- að augu 37 innfæddra manna á ýrnsum aldri, einnig þeirra, sem kváðust kcm.nir yfir hundrað ái'a aldurinn. Komst hann aö raun um að allir höfðu þeir mjög skarpa og gallalausa sjón. „Jafnvel þeir elztn gátu les- ið.smæsta letur“, segir augn- læknirinn. „Þessi góða sjón þeirra í Hunza er j fyllsta samræmi við hreysti þeirra að öðru levti“, segir læknirinn. „Þar þekkjast ekki einu sinni barnasjúkdóm- ar, svo sem mislingar, kíghósti og hlaupabóla, og enn hefur ekki neinn maður, gvo vitað sé, láiizt úr krabbameini, löm- unarveiki eða æðakölkun. Dauða þeirra ber að höndum mjög ólíkt því, sem með okk- nr tíðkast. Hann er þeim vfir- leitt með öllu kvalalaus, — það er eins og öll líffærin gefist upp undir eins. Maðurinn virð- ist í fullu .fjöri, og, síðan .fjar- ar lífið alít í einu út. Það er ekki ótítt að karlar geti þar börn níræðir11. Framhald fer.ðasögu læknis- ins mun birtast í bandaríska sjónvarpinu á næstunni, og er ekki að efa að fylgzt verði með því af miklum áhuga. Félaplíf FHrfuglar T/Tynda- og skemmtikvöld verður haldið í Tjarnarcafé uppi annað kvöld kl. 9. Hafið með myndir frá sumrinu. Susltldéllc® K. R. Sundæfingar hefjast í Sund höllinni þriðjudaginn 7. októ- ber og verða sem hér siegir: Börn: Þriðjudag og fimmtu- daga kl. 7 e. h. Fullorðnir: Þriðjudaga og fimmtudaga k|. 7,30 e. h. og föstudaga kl. 7 e. h Þjálfari er Plelga Haraldsdótt- ir. Stjórnin, .. .. Ji . SKIPAUTG€RÐ RÍK.ÍSÍNS Hekla austur um land í hringferð hinn 11. þ. .m. Tekið á möti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavik ur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skafffellingur fer til Vestmannateyja í kvöid. Vörumóttaka í dag. Hreinn Erlendsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.