Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.10.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: A- og NA-gola éða kaldi skýjað . Alþýíiublaðií) Þriðjudagur 7. október 195$ >ATAI 5 smíðaðir í Austur-Þýzkalandi hinir í Vestur-Evrópu AKVEÐIÐ hefur verið að veita innflutnings- og gjald- eyrisleyfi fyrir 18 nýjum bát- >um, 70—135 tonna. Verða ifimm þeirra smíðaðir í Aust- ur-Þýzkalandi, en heimiit er að smíða hina 13 vestan járn- íjaldsins. STEFNA STJÓRNARINNAR í FRAMKVÆMD Akvörðun þessi um nýsmíði . íiskibáta er í samræmj við stefnu ríkisstjórnarinnar um auka fiskiskipafiotann. Eru sem kunnugt er tólf 250 lesta fiskiskip í smíðum erlendis og fara þau fyrstu þeirra senn að koma til landsins. Slys í Hafnarfirði ÞAÐ slys vildi til í Hafnar- firði um kl. 10 í gaermorgun, að bifreið ók á dreng á skelli- nöðra á móts við fiskgeymslu- hús Bæjarútgerðar Hafnarfjarð ar. Drengurinn meiddist mikið á höfði og var fluttur á spítala. Drengurinn heitir Hlöðvar Að- alsteinsson og er innan við tví- tugsaldur Ekki er enn ljóst með hvaða hætti slysið vildi til Bók um landhelgiiia send á þing S. Þ. UTANRÍKISRÁÐUNEYT. IÐ hefur sent fulltrúum Alls- herjarþingi SÞ. bók um land- helgismál íslendinga. Eru í henni rakin helztu rök íslend j ing'a fyrir útfærslu fiskveiði landhelginnar og áhezla lögð á hvérsu þýðingarmiklar fisk- veiðarnar eru fyrir þjóðina. I bókinni eru allmörk linurit til skýringar...... Heimsfrægur guitar- leikari væntanlegur HINN heimsfrægi guitarleik ari, Sogovia, er væntanlegur hingað til lands í næsta mán. og mun hann halda hér hljóm leika á vegum Tónlistarfélags- ins. Fann bókasafn og skrautmuni í lílnum sínum SÍÐASTLIÐINN laugardag ikom maður að máli við rann- sóknarlögregluna og sagðí frá því, að er hann ætlaði að aka lbíl sínum af stað þá um morg- uminn, komst hann ekki undir fstýri fyrir bókastafli, sem var í framsætinu. Var hér um erlcndar fræði- hækur að ræða, tólf bindi £ skinnbndi og ellefu óbundnar bækur. Enn fremur voru £ bílnum ívær skrautstyttur, önnur af hesti og hin af fíl. I.ögreglan tók ba:knrnar og stytturnar í sína vörzlu. Samkvæmt upplýsingum írannsóknarlögreglunnar t gær Ikvöldi hafði enginn kært yfír Jpjófnaði þessara hluta og því ókunnugt um eiganda. Bíllinn stóð á Hrefungötu ®r þetta skeði og teluv löregl- an líklegt að ókyrrð hafi kom iizt að þjófnum og hann þv£ íekið það ráð að losa sig við Mfið inn í næsta bíl. María elfir fogara Á SVÆÐINU frá Straumnesi að Kópanesi voru í gær 16 tog- arar í fiskveiðilandhelgi. en ekki allir að veiðum, þvú að veð u>r hefur farið versnandi á þess- uni slóðum. Snemma í gærmorgun kom varðskipið María Júlía að brezka togaranum Kingston Emerald, þar sem hann var að veiðum einn síns liðs innaií tólf uiílna markanna við Glettinga- nes. Hóf varðskipið þegar aðföi að togaranum og skaut að hon- um þremur lausm skotum, en hann flýðj til hafs og komsf undan. Slolinn bíll fannsf í HIjómsfcálagarðinum verið farið með hann ian í Hljómskálagarð og honum lagt á bak við minnismerki Thor- valdsens. Þykir augljóst að hér sé um hreinan prakkaraskap að ræða. , i TVEIM bílum var stolið hér í I bænum um helgina. Oði’um frá Tjarnarbíó á laugardagskvöld, meðan á sýningu stóð. Hann fannst í gærdag í Smálöndum og hafði þá verið stolið úr hon- um, tjakk, kveikjara og tveim hjólbörðum. Að öðru Ieyti var bílinn óskemmdur. Aðfaranótt sunnudags var ungur maður, Arnar Andésson, á leið austur Skothúsveg í bif- reið sinni, sem er fjögurra manna Renault bifreið. — Skammt frá horni Fríkirkju- vegar bilaði bíllinn og skildi eigandi þar við hann. Þegar hann ætlaði að vitja bílsins fyrir hádegi í gær, var bíllinn horfinn og var stuldur- inn kærður til Iögregluniiar. Síð degis í gær fannst bíllinn. Hafði Það vakti nokkra furðu þeirra er áttu leið um Hljómskála- garðinn að siá bifreið á þessum óvenjulega stað. Myndin er tekin er Ingólfur Þorsteinsson yfirvarðstjóri í rannsóknarlög- reglunni og Arnar Andrésson, eigandi bílsins koma til þess að skoða hann. — Ljósm. Sv. S. Ammoniakrör sprakk; stúlkurnar féllu í öngvit Sögulegur atburður ísbirninum í gær ÞAÐ óhapp vildi til í frysti húsinu Isbirninum í gær- morgun, að animoniakrör sprakk. Varð loftið þegar niengað ammoníaki. Margar stúlknanna, er voru að vinna þarna, kenndu óþæg- inda snemma vegna þessa og vildu út að fá sér frískt loft,en verkstjórinn rak þær þá inn aftur. Féllu þá tvær þeirra í yfirlið. Voru þær sóttar af sjúkrabílum. Var þá stöðvuð vinna um hríð meðan loftið var hreins- að. Var tiltölulega fljótgert að gera við bilunina. Mikil vinna er í ísbirninum núna, er,da berst þangað mikill fiskur. Hefur frystihúsið fengið nokk uð af skólafólki til vinnu Þórunn Jóhannsdótfir hefur lokið náaí í London; hlauf verðlaun fyrir prófið j Heldur tvenna hljómleika fyrir styrktarfélÐgg Tónlistarfélagsins J ÞÓRUNN JÓHANNSDÓTT- IR píanóleikari hefur dvalizt hér á landi undanfarið. Lauk hún prófi við Royal Academy o.f Music í London sl. vor með mikilli prýði. Var hún yngst þeirra; er þá luku prófi og hlaut gullverðlaun fyrir frammistö.)- una, en aðeins þrjú slík verð- Ja-un voru veitt. Þórunn ræddí í gger við blaða. menn og skýrði þe m. frá þessu, ásamt því, er framundar. væri. HYGGUR Á FRAMH ALDSN ÁM Þórunn hóf nám við. Roya! Academy of Music aðeins 11 ára gömul og settist þá í efri deild skólans. Var hún þá að- eins 11 ára og var bað óvenju- legt, að svo ungur nemandi fengi að setjast í efri de'ldina. Hefur hún verið 8 ár vio nám í skólanum. 60 þreyttu burtfar. arpróf við skólann nú og var Þórunn langyngst, en sá næst- yngsti var 23 ára. Hiaut Þór- unn gullverðlaun sem fyrr seg- ir og auk þess 200 punda styrk Hyggst Þórunn nota síyrkinn til framhaidsnáms Ow ætiar sér að fara annaðhvort til Moskvu eða Parísar og vera eitt ár við nám til viðbótar. HEFUR HALDIÐ YFIR 300 HLJÓMLEIKA Þórunn er fædd í Reykjavík, en fór utan með föður sírum 7 ■ára gömul. Hefur hún síðar aS mestu dvalizt erlendis, en t?"ai , , ' - •• f þó lýtalausa íslenzku,. erdsi sagði Þórunn í viðtalinu í gæ:, að alltaf væri töluð íslenzk^ heima hjá sér. jí V Þórunn Jóhannsdóttir, Þórunn heldur hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins í kvöld fyrir styrktarmeðlim: i'é- lagsins_ og aftur annað kvöld. klukkan 7 í Austurbæjarbíó „ Hún lék nýlega á Akureyri og verið getur, að hún leilki á fleiri stöðum, Á efnisskrán ; i kvöld verða verk eftir B c Beethoven, Taniev, Prokct e/, Liszt, Rawsthorne og Cho ún. Kosning í Hreyfli hefst f da ;s Listi andstæðinga kommúnista A-l-á;í ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA um kjör fulltrúa á þing ASÍ £ Bifreiðastjórafélag- inu Hreyfli fer fram í dag og á morgun. Tveir listar eru í kjöri. Andstæðingar kommúnista bera fram A-Iista, en kommún- istar bera fram B-lista. A-listann skipa Þessir menn: Bergsteinn Guðjónsson, Óli Bergholt Lúthersson, Andrés Sverrisson, Bergur Magnússon, Bjarni Bæringsson, Ármann Magnússon og Sveinn Sveins- son. Varafulltrúar: Ingimundur Ingimundarson, Kári Siguv-' jónsson, Gísli Sigurtryggsson, Arnljótur Ólafsson, Guðmann Heiðmar, Jens Pálsson og Jóti Vilhjálmsson. FYLKIÐ YKKUR UM A-LISTANN Kosningin hefst kl. 1 í dag og stendur til kl. 11 í kvöld og kosið verður á sama tíma á morgun. Er kosið á skrifstofu félagsins, Freyjugötu 26. — Stuðningsmenn A-listans cra hvattir til þess að kjós.i snemma. Fylkið ykkur um A- listann og gerið sigur hans scna glæsilegastan. X A-listinn. Bridgefél. Hafnar- ! fjarðar byrjar AÐALFUNDUR Bridgefélags | Hafnarfjarðai- var haldinn ný I lega. Formaður var kosinn Ein ar Halldósson og aðrir í stjórn Sveinn Bjarnason, Sigurður Emilsson, Gunnlaugur Guð- mundsson og Sigmar Björns- son. Ákveðið hefur verið, að vetr arstarfsemin hefjist að þ assu sinni annað kvöld með tví- menningskeppni. Keppnisstjórs í vetur er Reynir Eyjólfsson og skulu þáttttökutilkynniiigar sendar til hans sem fyrst. í Hafnarfirði eru að hefjasf SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði eru nú í þann veginn að hefjast. Verður það fyrsta n.k. fimmtudags kvöld £ Alþýðuhúsinu við Strandgötu og hefst það kl. 8,30. Verð ur tilbögun svipuð og áður. Fyrst verður spiluð félagsvist og verðJaun veitt. Síðan verður dansað. Ekkj er að efa, að Hafn- firðingar munu fjölmenna á þessi spilakvöld í vetur eins og undanfarna vetur enda hafa spilakvöldið notið óskiptra vin- sælda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.