Morgunblaðið - 14.10.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTOBER 1976
r~
Hver, sem tekur á móti
yður, tekur á móti mér, og
hver sem tekur á móti
mér, tekur á móti þeim er
sendi mig. (Matt. 10,
40—41.)
KROSSGATA
_ n
Hi
:r1
15
"■
LARÉTT: 1 hár. 5 sll 7.
vesæl 9. sk.st. 10. hlaða 12.
samst. 13. happ 14. 2 eins
15. kroppa 17. egndi
LÓÐRÉTT: 2 vana 3. belti
4. Ilátin 6. púkann 8. tómt
+ a 9. berja 11. flnt 14.
grugga 16. saur
LAUSN ASÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. skarpa 5. sól
6. Ra 9. endinn 11. NA 12.
nón 13. ón 14. ull 16. aer 17.
rómar
LÓÐRÉTT: 1. strengur 2.
as 3. róminn 4. PL 7. ana 8.
annar 10. NÓ 13. ólm 15. ló
16. ær.
ARNAO
HEILLA
og Einar Ágústsson.
Heimili þeirra er að Rofa-
bæ 31 Rvík. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars.) _______
I DAG er fimmtudagur 14.
októher, haiixtusmessa, 26.
vika sumars. Árdegisflóð er i
Reykjavík kl. 08.54 og
síðdegisflóð kl. 21.06. Sólar-
upprás i Reykjavik er kl.
08 1 2 og sólarlag kl. 18 15.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
08.01 og sólarlag kl. 17.55.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl 05.42. (íslandsalmanak-
ið)
ARNI JÓNSSON vélsmíða-
meistari sem kenndur er
við Foss á Húsavík er 75
ára i dag, 14. október. Árni
reisti á Húsavik fyrstu vél-
smiðjuna sem þar starfaði
og rak hana um áratuga
skeið — Vélaverkstæðið
Foss sem hann síðar seldi
samnefndu hlutafélagi.
Hann þótti einstakur hag-
leiksmaður, útsjónarsamur
og ráðagóður eins og hann
á kvn til
GEFIN hafa verið saman í
hjonaband Sigriður
Arnórsdóttir og Svavar
Þórhallsson. Heimili
þeirra er að Furugrund 46
NÝLEGA hafa opinberað
trúlofun sina Sonja
Hafsteinsdóttir, Melgerði 2
Kópavogi, og Ólafur
Friðjónsson, Nönnufelli 1
R
NÝLEGA hafa opinberað
trúlofun sína Guðrún
Friðjón^dóttir, Nönnufelli
1 R, og Guðjón Garðarsson
Hófgerði 15 Kóp.
60.ARA hjúskaparafmæli
eiga i dag 14. október hjón-
in Dagbjört Vilhjálmsdótt-
ir og Jón Eiríksson fyrrv.
skipstjóri, Austurgötu 33,
Hafnarfirði. Þau verða að
heiman í dag.
Ifrahofninni 1
I FYRRAKVÖLD fóru
báðir BÚR-togararnir,
Bjarni Benediktsson og
Snorri Sturluson, á veiðar
og flutningaskipið Eldvik
FRETTIR
KFUK i Hafnarfirði —
aðaldeild — heldur kvöld-
vökufund i kvöld,
fimmtudag, kl. 8.30 í húsi
félaganna að Hverfisgötu
15. Séra Lárus Halldórsson
talar.
FORELDRA- og vinafélag
Kópavogshælis efnir til
kynningarkvölds í Bjarkar-
ási n.k. laugardag kl. 8.30
síðd.
BLÖO OG TÍMARIT
HUS- OG HÍBÝLI.
Nýkomið er út 2. tölublað
4. árgangs af tímaritinu
Hús & híbýli. Meðal greina
i tímaritinu eru að þessu
sinni greinar um kreppu-
stjórn í húsbyggingar- og
húsnæðismálum, barna-
herbergi og aðstöðu barna
á heimilunum, kaup á eld-
húsinnréttingum, inn-
réttingu tiltekinnar stofu í
garðrækt, matargerð og
pistlar um ýmislegt. Út-
gefandi er útgáfufyrir-
tækið Nestor, en ritstjóri
er Herbert Guðmundsson.
ÆGIR, 15. tölublað þessa
árs er komið út. „Leiðarinn
I þessu hefti heitir: Áfram
í 25 ár. Lokaorðin í honum
eru á þessa leið: „Þetta
hefur nú breytzt.
Þorskgengdin hefur
minnkað og sá möguleiki
er nú fyrir hendi, sem ekki
var áður, að hægt er með
réttri vinnslu að gera ann-
an fisk, sem minna álits
hefur notið, mönnum æti-
legan, ekki síður en
þorsk.“
Af öðru efni skal
tilgreina: Útgerð og afla-
brögð. Fiskverð og frétta-
dálkar frá júlí og ágúst.
Skýrslan yfir útfluttar
sjávarafurðir og sagt frá
hinu nýja skipi Guðmundi
ÁTTRÆÐUR er í dag
Björn Ólafsson, fyrr-
verandi bakarameistari,
Hverfisgöju 32 í Hafnar-
firði. Afmælisbarnið tekur
á móti gestum sínum í
Skiphóli milli kl. 4-
í dag.
-7 síðd.
GEFIN hafa verið saman
Linda Hrönn Ágústsdóttir
Gott á þá! — Láttu þá bara finna fyrir vendinum mamma
húsfriður fyrir þeim!
það er ekki orðinn
DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta
apótekanna í borginni sem hór segir: t Laugarnes-
apóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld nema á sunnudag.
— Slysavarðstofan í BOHíiARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í síma Læknaféiags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Nevðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum ng helgidögum
kl. 17—18.
S0FN
SJUKRAHUS
IIEIMSÓKNARTfMAR
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umfali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— ?*»
LANDSBÓKASAFN
ISLANDS
SAFNIlCSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. BÍISTAÐASAFN, Bústaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræfi 29a. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæ- !
stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabf;-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ÁRB/EJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—«.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við VÖIvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvíkud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Aíftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurvcr, Háaleitisbraut mánud. kl
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30 —2.30. — HOLT—IILÍÐAR Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.90. Æfingaskóli Kenn
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESH VERFI: Dalbraet ,'Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur. föstud.
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka d«.ga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTtlRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA
SAFNIÐ er opið alla daea kl. 10—19.
í Mbl.
fyrir
50 árum
Um heilsufarið má lesa eft-
irfarandi f frétt: lleilsufar
er nú svo gott um land allt,
að slfks munu vart finnast
dæmi. Hér f Reykjavfk hafa
læknarnir sama og ekkert
að gera. „Á hv’áð veit
þetta?“ sagði einn þeirra er
hann talaði um heilsufarið. Nú er nóg rúm á spftölunum
er haft eftir Matthfasi Einarssyni yfirlækni. Land-
læknir segir að þess muni ekki dæmi síðan frá árinu
1920, sfzt á þessum tfma árs. Læknaskýrslur utan af
landsbyggðinni bera með sér að heilsu-
farið sé þar einnig mjög gott, hafði land-
læknir skýrf blaðinu frá.
BILANAVAKT
VAKTÞJÖNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
NR. 194 — 13. növember 1976.
1 Bandarfkjadollar 187,70 188,10
1 Sterlinkspund 310,00 311,00*
1 Kanadadollar 192,70 193,20
100 Danskar krónur 3211.80 3220,40*
100 Norskar krónur 3323,90 3533.30*
100 Sænskar krAnur 4421.00 4432,80*
100 Finnsk mörk 4879,10 4892,10*
100 Fransklr frankar 3738,40 3748,40*
100 Belft. frankar 501,50 502,90
100 Svissn. frankar 7679,50 7700,00*
100 Gyllíni 7356,50 7376,10*
100 V.-Þýzk mífrk 7720,30 7740,90*
100 Urur 22,19 22,25*
100 Austurr. Seh. 1087,20 1090,10*
100 Bseudos 600.30 601.90*
100 Pesetar 276,10 276.90*
100 Ven 64.68 64,86*
" Breyting frá sfðustu skráningu.