Morgunblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 18
Jg MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976
Fastanef ndir k jörnar
K jöri f járveitinganef ndar f restað
KJÖRIÐ var I fastanefndir
Alþingis á fundum Sameinaðs
þings og þingdeilda I gær, utan
fjárveitinganefnd, sem var
frestað, en fer væntanlega fram I
dag eða næstu daga. Kjör ( nefnd-
ir fór sem hér segir:
Nefndir sameinaðs þings
Utanrfkismálanefnd
Aðálmenn: Jóhann Hafstein
(S), Þórarinn Þórarinsson (F),
Friðjón Þórðarson (S), Gils
Guðmundsson (Abl), Tómas
Árnason (F), Guðmundur H.
Garðarsson (S) og Gylfi Þ. Gísla-
son (A).
Varamenn: Ragnhildur Helga-
dóttir (S), Steingrímur Her-
mannsson (F), Eyjólfur Konráð
Jónsson (S), Magnús Kjartansson
(Abl), Ingvar Gíslason (F), Pétur
Sigurðsson (S) og Benedikt
Gröndal (A).
Atvinnumálanefnd.
Guðmundur H. Garðarsson (S),
Steingrímur Hermahnsson (F),
Jón G. Sólnes (S), Gils
Guðmundsson (Abl), Pál Péturs-
son (F), Sverrir Hermannsson
(S), og Karvel Pálmason (SFV).
Allsherjarnefnd
Lárus Jónsson (S), Jón
Skaftason (F), Ólafur G. Einars-
son (S), Jónas Árnason (Abl),
Jón Helgason (F), Ellert B.
Schram (S), Magnús Torfi Ólafs-
son (SFV).
Þingfararkaupsnefnd
Sverrir Hermannsson (S),
Ingvar Gíslason (F), Friðjón
Þórðarson (S), Helgi F. Seljan
(Abl), Gunnlaugur Finnsson (F),
Sigurlaug Bjarnadóttir (S) og
Eggert G. Þorsteinsson (A).
Fastanefndir neðri
deildar Alþingis
Fjárhags og viðskiptanefnd
Ólafur G. Einarsson (S),
Þórarinn Þórarinsson (F), Eyjólf-
ur K. Jónsson (S), Lúðvík Jóseps-
son (Abl), Tómas Árnason (F),
Lárus Jónsson (S), Gylfi Þ. Gísla-
son (A).
Samgöngunefnd
Friðjón Þórðarson (S), Stefán
Valgeirsson (F), Sverrir Her-
mannsson (S), Páll Pétursson
(F), Garðar Sigurðsson (Abl),
Sigurlaug Bjarnadóttir (S) og
Karvel Pálmason (SFV).
Landbúnaðarnefnd
Pálmi Jónsson (S), Stefán Val-
geirsson x(F), Ingólfur Jónsson
(S), Eðvarð Sigurðsson (Abl),
Þórarinn Sigurjónsson (F), Frið-
jón Þórðarson (S) og Benedikt
Gröndal (A).
Sjávarútvegsnefnd:
Pétur Sigurðsson (S), Jón
Skaftason (F), Guðlaugur Gísla-
son (S), Tómas Árnason (F),
Garðar Sigurðsson (Abl), Sverrir
Hermannsson (S) og Sighvatur
Björgvinsson (A).
Iðnaðarnefnd
Ingólfur Jónsson (S), Þórarinn
Þórarinsson (F), Lárus Jónsson
(S), Magnús Kjartansson (Abl),
Ingvar Gíslason (F), Pétur Sig-
urðsson (S) og Benedikt Gröndal
(A).
Félagsmálanefnd
Ólafur G. Einarsson (S), Stefán
Valgeirsson (F), Ellert B. Schram
(S), Gunnlaugur Finnsson (F),
Eðvarð Sigurðsson (Abl), Jóhann
Hafstein (S) og Magnús T. Ólafs-
son (SFV).
Heilbrigðis- og trygginganefnd
Ragnhildur Helgadóttir (S),
Jón Skaftason (F), Guðmundur
H. Garðarsson (S), Magnús
Kjartansson (Abl), Þórarinn
Sigurjónsson (F), Sigurlaug
Bjarnadóttir (S) og Karvel
Pálmason (SFV).
Menntamálanefnd
Ellert B. Schram (S), Ingvar
AIÞinGI
Glslason (F), Sigurlaug Bjarna-
dóttir (S), Gunnlaugur Finnsson
(F), Svava Jakobsdóttir (Abl),
Eyjólfur K. Jónsson (S) og
Magnús T. Ólafsson (SFV).
Allsherjarnefnd
Ellert B. Schram (S), Páll
Pétursson (F), Ingólfur Jónsson
(S), Svava Jakobsdóttir (Abl),
Gunnlaugur Finnsson (F),
Friðjón Þórðarson (S) og Sig-
hvatur Björgvinsson (A).
Fastanefndir e/ri deildar
Alþingis:
Fjárhags- og viðskiptanefnd
Albert Guðmundsson (S),
Halldór Ásgrímsson (F), Jón G.
Sólnes (S), Ragnar Arnalds
(Abl.), Jón Helgason (F), Axel
Jónsson (S) og Jón Árm. Héðins-
son (A).
LÖGÐ voru fram á Alþingi f
gær fimm stjórnarfrumvörp,
sem flutt voru á sfðasta þingi
en hlutu ekki fullnaðaraf-
greiðslu, og eru nú flutt á ný,
óbreytt. Frumvörpum þessum
var öllum gerð nokkur skil á
þir -fðu Mbl. á sl. vetri. Þau
erv
• Frumvarp til laga um breyt-
ingu á almennum hegingarlög-
um nr. 19/1940. Frumvarp
þetta er liður í endurskoðun
almennra hegingarlaga, sem
hegningarlaganefnd vinnur nú
að, og er samið af nefndinni.
Frumvarpið felur m.a. I sér
hækkun fésekta til samræmis
við verðlag almennt í dag.
• Frumvarp til laga um Þjóð-
leikhús. Frumvarpið kemur nú
fyrir Alþingi í fjórða sinn,
óbreytt frá fyrra ári en þá voru
gerðar á þvf nokkrar breyting-
ar. Það fjallar um starfsvett-
vang, starfshætti og stjórnun
Samgöngunefnd
Jón Árnason (S), Jón Helgason
(F), Steinþór Gestsson (S),
Stefán Jónsson (Abl.), Halldór
Ásgrímsson (F), Jón G. Sólnes
(S) og Eggert G. Þorsteinsson
(A).
Landbúnaðarnefnd
Steinþór Gestsson (S), Ásgeir
Bjarnason (F), Jón Arnason (S),
Ragnar Arnalds (Abl.), Ingi
Tryggvason (F), Axel Jónsson
(S) og Jón Árm. Héðinsson (A).
Sjávarútvegsnefnd
Jón Árnason, (S), Steangrímur
Hermannsson (F), Oddur Ölafs-
son (S), Stefán Jónsson (Abl.),
Halldór Ásgrímsson (F) Jón G.
Sólnes (S) og Jón Árm. Héðins-
son (A).
Iðnaðarnefnd
Þorv. Garðar Kristjánsson (S),
Steingrímur Hermannsson (F),
Jón G. Sólnes (S), Stefán Jónsson
(Abl), Ingi Tryggvason (F),
Albert Guðmundsson (S) og Egg-
ert G. Þorsteinsson (A).
Félagsmálanefnd
Þorv. Garðar Kristjánsson (S),
Steingrímur Hermannsson, (F),
Axel Jónsson (S), Helgi F. Seljan
(Abl.), Jón Helgason (F),
Steinþór Gestsson (S) og Eggert
G. Þorsteinsson (A).
Heilbrigðis- og trygginganefnd
Oddur Ólafsson (S), Ásgeir
Bjarnason, (F), Steinþór Gests-.,
son (S), Helgi F. Seljan (Abl.),
Halldór Ásgrímsson (F), Albert
Guðmundsson (S) og Eggert G.
Þorsteinsson (A).
Menntamálanefnd
Þorv. Garðar Kristjánsson (S),
Steingrimur Hermannsson (F),
Axel Jónsson (S), Ragnar
Arnalds (Abl.), Ingi Tryggvason
(F) Steinþór Gestsson (S) og Jón
Árm. Héðinsson (A).
Allsherjarnefnd
Oddur Ólafsson (S), Ingi
Tryggvason (F), Jón G. Sólnes
(S) Geir Gunnarsson (Abl.),
Halldór Ásgrímsson, (F), Þor-
valdur G. Kristjánsson (S) og
Eggert G. Þorsteinsson (A).
Þjóðleikhússins og felur m.a. I
sér ráðningu skipulags- eða
framkvæmdarstjóra, listdans-
stjóra og leiklistarráðunauts.
• Frumvarp til leiklistarlaga.
Frumvarpið fjallar um, hvern
veg haga skuli stuðningi ríkis-
valdsins og sveitarfélaga við
leiklistarstarfsemi, stofnun
leiklistarráðs o.fl.
• Frumvarp um skylduskal til
safna. Frumvarpið fjallar m.a.
um varðveizlu efnis, sem
skylduskil ná til, og hvern veg
það skuli tiltækt til rannsókna,
opinberrar stjórnsýslu og ann-
arrra þarfa.
• Frumvarp til laga um breyt-
ingu á lögum nr. 14/1973 um
heimild til að stofna fjöl-
brautarskóla. Lögin fjalla að
meginefni um fjölbrautarskóla,
hvern veg haga skuli skipulagn-
ingu námsbrauta, námsskrár
iðnbrauta, atvinnuréttindi iðn-
nema frá slíkum skólum o.fl.
Fyrirspurn-
ir á Alþingi
Umferðarlög.
Lagt hefur verið fram á Al-
þingi frumvarp til breytinga á
umferðarlögum. Gera þau ráð
fyrir því að vátryggingarfélög
greiði 1 'Á% iðgjaldatekna sinna
vegna ábyrgðartrygginga öku-
tækja til umferðarslysavarna
er renni til umferðarráðs. Það
sem þá vantar til að standa
straum af rekstri ráðsins greið-
ist úr ríkissjóði.
Staðfesting á bráða-
birgðalögum
Þá hefur verið lagt fram
stjórnarfrumvarp til staðfest-
ingar á bráðabirgðalögum um
kaup og kjör sjómanna, sem
staðfest voru 6. september sl.
Fyrirspurnir
Svohljóðandi fýrirspurnir
hafa verið lagðar fram á Al-
þingi.
I. Til samgönguráðherra
um sfmakostnað aldraðs
fðlks og öryrkja.
Frá Magnúsi Kjartanssyni.
Hvenær ætlar ráðherra að
framkvæma þann einróma vilja
alþingismanna að aldrað fólk
og öryrkjar með lágmarkstekj-
ur fái ókeypis síma samkvæmt
tilteknum reglum, sbr. lög frá
16. maí 1975?
II. Til iðnaðarráðherra
um rafmagn á sveitabýli.
Frá Lúðvík Jósepssyni.
a) Hver er ástæða til þess að
Rafmagnsveitur ríkisins geta
ekki sinnt beiðnum um teng-
ingu íbúðarhúsa I sveitum við
rafveitukerfi Rafmagnsveitna
ríkisins?
b) Hve margar beiðnir liggja
nú fyrir um tengingu, sem Raf-
magnsveiturnar hafa ekki get-
að sinnt?
c) Hve mörg eru þau sveita-
býli sem enn hafa ekki fengið
rafmagn frá samveitum, en þó
er ráðgert að fái það síðar?
III. Til samgönguráð-
herra um hafnarmál Suð-
urlands."
Frá Ingólfi Jónssyni.
Hvað líður störfum fimm
manna nefndar, sem skipuð var
samkvæmt þingsályktun sum-
arið 1974 til þess að rannsaka
hafnarmál Suðurlands og gera
tillögur um nýja höfn á suður-
strönd Iandsins?
IV. Til fjármálaráðherra
um framkvæmd skatta-
laga.
Frá Karvel Pálmasyni.
1. Eru I gildi samræmdar
reglur milli skattaumdæma um
framkvæmd skattalaga?
2. Ef svo er, liggja þá fyrir
upplýsingar um, hvort fram-
kvæmd slíkra reglna er með
sama hætti I öllum skattaum-
dæmum landsins, þannig að
ljóst sé, hvort allir skattþegnar
sitji við sama borð varðandi
framkvæmdina, t.d. að því er
varðar frádrátt vegna viðhalds
Ibúðarhúsnæðis svo dæmi sé
nefnt?
3. Ef slíkar reglur eru til, eru
þær þá heimilar almenningi til
upplýsinga?
Endurflutt stjórnarfrumvarp:
Frumvörp um Þjóðleikhús,
að leiklistarlögum, skyldu-
skil til safna, fjölbrautar-
skóla og hegningarlög . . .