Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976 35 fclk í fréttum + Hinn þekkti dægurlaga- söngvari Pat Boone sést hér halda á slnu fyrsta barna- barni, sem dóttir hans Lindy fæddi nýlega I Los Angeles. Þetta er sveinbarn og vó 10 merkur. Ha, ha, ha, ha, — Þessi var góður;... ... ekki f innst mér það, + Það eru fleiri en Islendingar sem telja sig geta gert hagstæð innkaup I Englandi. Danir fara mjög mikið þangað til innkaupa og segjast fá helmingi meira fyrir peningana en heima. Þeir kaupa aðallega fatnað svo og smjör, hreinlætisvörur og sælgæti. England er innkaupaparadls ferðamannanna segja þessar dönsku stúlkur sem þarna virða fyrir sér útstillingarglugga I London. Svo hef ég llka heyrt hann áður... + Richard Burton hef- ur nu lokið við að leika i kvikmyndinni „Exorcist II" og það einum degi fyrr en áætlað var. En vinkona hans Suzy Hunter sat líka í „stúdióinu" hvern ein- asta dag. + 1 Odense I Danmörku var nýlega opnuð sýning á 30 málverkum eftir tvo simpansapa sem eru þar I dýragarðinum. Listaverkin hafa þeir „málað“ slðustu sex mánuðina I búrum slnum. Verðið á myndunum var frá kr. 18.000,- til kr. 60.000.- og strax fyrsta daginn seldust fimm myndir. Eigandi sýningarsalarins sagðist reikna með að allar myndinrar yrðu seldar eftir viku. Á myndinni sjáum við fyrrverandi borgarstjóra I Odense, Holger Larsen, með annan listamanninn. WBlómabúðin vor Austurveri OPIÐ alla daga kl. 9—21. — ★ — Höfum á boðstólum: BLÓM, GJAFAVÖRUR, AÐVENTU KR ANS A, SKREYTINGAEFNI. Viö bjóöum viöskiptavinum vorum upp á eftirtalda þjónustu. r Andlitsböð Fótsnyrtingu Andlitshreinsun Kvöldföðrun Augnaháralitun Tækjanudd Augnabrúnaplokkun Fjarlægjum óæskilegan Handsnyrtingu hárvöxt með vaxi. V Gjöriö svo vel og pantiö tímanlega fyrir hátíöarnar. SNYRTISÉRFRÆÐING ARNIR: Gunnhildur Gunnarsdóttir Sigrún Sævarsdóttir Snyrtistofan / 'li /•# Garðastræt, 3 ULIIL Sími 15324. K Athugiö: Sigrún Sævarsdóttir býður upp á tíma tíl klukkan 7 á kvöldin virka daga og til kl. 4 á laugardögum. / Kynningarvika fyrir húsbyggjendur hefst í dag laugardaginn 27. nóvember I húsakynnum Byggingaþjónustu Arkitektafélagsins íslands að Grensásvegi 11. Dagskrá: Laugardaginn 27. nóv. Kl. 14:00 Skipulagsmál Hilmar Ólafsson, arkitekt for- stöðumaður Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar. Kl. 14:40 Hönnun: ÞorvaldurS. Þorvaldsson, arkitekt. Kl. 15:40 Iðnaðarmenn: Gunnar S. Björnsson, húsa- smíðam framkvæmdastj. Meistarasambands byggingar- manna. Kl. 16:10 Lánamál: Hilmar Þórisson, deildarstjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins. Magnús Ingi Ingvarsson, tæknifræðingur. Kl. 16:50 Val byggingarefna: Gunnlaugur Pálsson, arkitekt deildarstjóri Rannsóknarst. byggingariðnaðarins. Kl. 17:05 Ýmsir tæknimenn á sviði byggingarmála munu svara fyrirspurnum. Þriðjudaginn 30. nóv. Kl. 20:30 Lóð og umhverfi: Reynir Vilhjálmsson, skrúðgarðaarkitekt. Fimmtudaginn 2. des. Kl. 20:30 Innréttingar: Kristín Guðmundsdóttir híbýla- fræðingur. Laugardaginn 4. des. Kl. 14:00 Endurtekin dagskráin frá laugardeginum 27. nóv. Þátttökugjald verður kr. 1 000.— og gildir eitt þátttökugjald fyrir hjón Innifalið í þátttökugjaldi eru þátttökugögn með öllum erindum og aðgangur að allri dagskrá vikunnar. Byggingarþjónusta Arkitektafélags íslands, Húsnæðismálastofnun ríkisins, Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.